Vísir - 19.11.1969, Side 2

Vísir - 19.11.1969, Side 2
2 VTSIR . Miðvikudagur 19. nóvember 1969. Erlendir keppendur á ve trar- íþróttahátið ÍSláAkureyrí Háfíðin verður unt onánaðumÖfin febrúar-murz EINS OG ÁÐUR hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hefur íþróttasamband íslands ákveðið að efna til íþróttahátíðar 1970 í tilefni þess, að það ár verður haldið 50. íþróttaþing ÍSÍ. Há- tfðin verður í tvennu lagi, sum- arhátíð í Reykjavík 5.—11. júlí og vetrarhátíð á Akureyri 28. febrúar til 8. marz. í tilefni af vetrarhátíðinni voru blaðamenn boðaðir á fund undirbúnings- nefnda þessara hátíða á laugar- daginn og skýrði Jens Sumarliða son, Akureyri, frá vetrarhátíð- inni og undirbúningi hennar. Þar kom fram, að framkvæmda- stjóm ÍSÍ skipaði á síðastl. vetri nefnd á Akureyri, sem sjá skyldi um Vetrariþróttahátíöina, og eru eftirtaldir menn í nefndinni: Jens Sumarliðason, formaður. Hermann Sigtryggsson, ritari, Ingólfur Ár- mannsson, gjaldk., Pétur Bjarnason varaform., Hreinn Óskarsson með- stjómandi. Einnig eiga sæti í nefndinni: Fulltrúi iBA Hermann Stefánsson Fulltrúi Skíöar. Ak. Óöinn Ámason. Fulltrúi Skautaráðs Ak. Birgir Á- gústsson. Þá skipaði Framkvæmdastjóm ISÍ trúnaöarmenn: Siglufjörður: Helgi Sveinsson Ólafsfjörður: Stefán B. Ólafsson. Húsavík: Stefán Benediktsson ísafjörður: Guðmundur Ingólfsson Reykjavík: Stefán Kristjánsson. Þá sagði Jens m.a.: — Undir- búningsnefnd vetraríþrótta hóf störf þegar á síðastl. vori með því að kanna möguleika á byggingu nýrrar stökkbrautar og vélfrysts skautasvells á Akureyri. Því miður varð lítill árangur af þessu starfi nefndarinnar. Sam- kvæmt mælingum og athugunum reyndist stökkbraut í Hlíðarfjalli of kostnaðarsamt og erfitt mann- virki nú. Var því samþykkt að fresta því máli og ákveðið að endur bæta stökkbraut og aðstæður í Snæhólum. Sl. sumar voru einnig gerðar mælingar og tillöguupp- drættir af vélfrystu skautasvelli við Sundlaug Akureyrar og einn ig við íþróttaleikvang bæjarins. — Skipulagsnefnd Akureyrar og bæjar ráð hafa enn ekkj séð sér fært aö taka endanlega ákvörðun um stað- setningu vélfrysts skautasvells og því fyrirsjáanlegt að verður ekki byggt fyrir væntanlega Vetrarí- þróttahátíð. Af þessu leiðiir að skautaíþrótt- inni verða ekki gerð þau skii, sem þyrfti og verður hlutur skauta- íþ«ótta minni en áætlað var. Veður (frost) mun ráða þar um æfingar, einnig um keppni á sjálfri hátíðinni. Þá er einnig útilokaö að hægt sé að koma upp sýningum og öðrum atriðum með þátttöku útlendra í skautaíþróttum. Bæjaryfirvöld hafa samþykkt eft ir tillögu Iþróttaráðs Akureyrar að fram færu endurbætur á akveginum upp í Hlíðarfjall og mun þaö verða mjög til bóta og koma að góðum notum um Vetraríþróttahátíðina. keppni, en af áðurgreindum ástæð- um er óvíst um gesti og nánari tilhögun í þessum greinum vetrar íþrótta. Skautaráð Akureyrar ann ast þessar framkvæmdir. Sögusýning, þar sem sýndir verða munir, skíöi, skautar o.fl. frá gömlum og nýjum tímum, verður opin meðan á hátíðinni stendur, og mun fyrir hátíöina verða gefið út rit, sem greinir frá í stórum drátt Skrifstofa Vetraríþróttahátíðar- nefndar er í Hafnarstræti 100, Akur eyri, sími 12722. Pósthólf 128 og 546. Viðtalstími 5—7 alla virka daga. Dagskrá hátfðarinnar verður þessi: Laugardagur 28. febr. Kl. 17,00 Setning hátíðar á iþrótta leikvangi bæjarins. Vígsla Snjó- mynda. Kl. 20,00 Opnun sögusýnlngar. Sunnudagur 1. marz: Kl. 14,30 Skfðastökk karla og ungl inga 17—19 ára. Kl. 17,30 Skrautsýning f Hlíðar- fjalli. Mánudag 2 marz: Kl. 12,00 Stórsvig, unglingar. Kl. 14,30 Ganga, unglingar. K1 17,00 Hraðhlaup á skautum (500 og 3000 m.) Þriöjudagur 3. marz: Kl. 11,00 Svig, unglingar (stúlkur) Kl. 13,00 Svig unglingar (drengir) x 2 - 1 x 2 Vinningar í getraunum (16. leikvika — leikir 15. nóvember.) Úrslitaröðin: xxl—111—12x—111 Fram komu 23 seðlar með 11 réttum: Vinningur kr.: 10.700.00 1046 Akureyri 19307 Reykjavík 4031 ísafjöfður 19530 Garöahreppur 6352 Ólafsfjörður 19639x Reykjavík 8174 Eskifjörður 20661 Reykjavík 12644 Reykjavík 20826x Reykjavík 14468 Reykjavík 21620 Reykjavík 15130 Reykjavík .24254x Reykjavik 15701 Reykjavík 26345 Reykjavík 17192 Reykjavík 26837 Reykjavík 18566 Reykjavík 27549 Ytri-Njarðvík 18698 Seltjarnarnes 28773 Reykjavík 19060 Reykjavík x Nafnlaus Kærufrestur er til 8. des. Vinningsupphæðir geta lækk að ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 16. leikviku verða greiddir út 9. des. GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni, Reykjavík. Járnsmiður — vélsmiður Okkur vantar vanan smið til að sjá um smíði á fram- leiðslu vöru okkar. STÁLVIRKINN Borgartúni 24. — Sími 25260. Frá Hlíðarfjalli við Akureyri Af ofangreindum ástæðum hefur undirbúningUr hátíðarinnar tafizt verulega en nefndin vonar að hér eftir gangi undirbúningur samkv. á- aétlun miðað við þær aðstæður, er fyrir hendi eru. Nú eru 30 — 40 manns í starfi og verður reynt að hafa Vetrar- iþróttahátíð ÍSf sem fjölbreyttasta. Setning hátíðarinnar mun fara fram 28. febr. á íþróttaleikvangi bæjarins og er þess vænzt að allir keppendur og hátíðargestir verði þá komnir til Akureyrar. Veröur vandaö til setningarhátíðarinnar svo sem unnt er m.a. munu íþrótta fólk, gestir og starfsfólk fara í skrúðgöngu inn á leikvanginn, sem veröur í hátíðarbúningi. Skfðaíþróttir, sem fram fara ( Hlíðarfjalli, verða stór hluti á hátíö mni. Keppt verður í alpa- og nor- rænum greinum í karla, kvenna og unglingaflokkum, þá munu koma 5 — 6 keppendur f þessum greinum frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. — Skíðaráð Akureyrar sér um þessa hl:ð hátíðarinnar. Á íþróttaleikvanginum mun fara fram skautahlaup og ísknattleiks- en þar veröa alpagreinar íþróttahátíðarinnar. um sögu vetraríþrótta á íslandi. Útgáfu ritsins og sögulýsingu hefur Haraldur Sigurðsson, bankagjald- keri, forgöngu um. Yfir hátíðina verður gefiö út dagblað, sem inniheldur m.a. við- töl við forystumenn fþróttamála o.fl. fréttir af hátíðinni og úrslit frá mótum. Haraldur M. Sigurðs- son fþróttakennari og Svavar Otte sen prentári hafa þar útgáfustjóm á hendi. Hátíðargestir eiga kost á marg víslegri skemmtan, alla daga vetr- arhátíðarinnar. Skíðaferðir Hlíðarfjall, skauta- iðkun. Efnt til keppni og ferðjí- laga fyrir gesti. Samkomur og mót verða í kvöldskrá. Skákmót, bridge mót, leiksýningar, kabarett, dans- leikir fyrir unglinga og fullorðna, kvikmyndasýningar o.m.fl. Yfirum sjón með þessum lið hátíðarhald- anna hafa þeir Ólafur Stefánsson og Þórarinn B. Jónsson. Geta má þess að í undirbúningi og á sjálfrj Vetraríþróttahátíðmni munu starfa um 150 manna að lang mestu leyti í sjálfboðavinnu. Kl. 17,00 Hraðhlaup á skautum (1500 og 5000 m) Miðvikudagur 4. marz: Skíða og kynnisferðir í Hlíöarfjalli keppni gesta og feröafólks í ýms- um atriðum. Fimmtudagur 5 marz: Kl, 14,30 Skíðastökk, norræn tví- keppni. Kl. 16,00 Sleðakeppni. Föstudagur 6. marz: KI. 13,30 Stórsvig kvenna Kl. 14,00 Stórsvig karla Kl. 15,30 15 km ganga Kl. 20.30 Isknattleikskeppni. Laugardag 7 marz: K1 13,30 Svig kvenna Kl. 14.00 Svig karla Sunnudag 8 marz: Kl. 14,00 Boðganga Kl. 17,30 Lokaathöfn á iþróttaleik- vángi bæjarins. Allan tímann: Skákmót, bridgemot leiksýningar, kabarett, dansleikir, kvikmyndir ofl. Hátíðarnefnd áskilur sér rétt.til breytinga á dagskránni ef þörf kref ur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.