Vísir - 19.11.1969, Page 3
V í SIR . Miðvikudagur 19. nóvember 1969.
3
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiðja VISIS
Laugavegi 178
Margfaldar skilar 11 stafa út-
komu á strimil. TEC er létt og
liraðvirk, framleidd með sömu
<röfum og vélar í hærri verðfl.
0 Fullkomin viðgerðaþjónusta.
VÉLRITINN
Kirkjustræti 10. Reykjavík. —
Sími 13971.
ILa aÆaMi juiomi SsfL ÍJÍ^
lítt ahur í landsfíðmu
TECAM-601
— Landsleikir við Noreg 4. des. og Austurriki 7. og 8. des.
Þetta kom fram f gær, þegar
landsliðsnefnd Handknattleikssam-
bandsins valdi leikmenn gegn Norð
mönnum og Austurríkismönnum,
en síðari leikurinn í undankeppni
heimsmeistarakeppninnar við Aust
urríki verður háöur í Vínarborg
hinn 7. desember. Daginn eftir mun
íslenzka landsliðiö leika annan
landsleik við Austurríki og verður
sá leikur háður í Graz,
Tólf leikmentt* voru valdir í för-
ina og Jón Hjaltalín kemur svo á
móts við liðið í Osló. Fararstjórar
verða Jón Ásgeirsson, Jón Erlends
son og Hilmar Björnsson, lands-
liðsþjálfari.
Leikmennimir em þessir.
Þorsteinn Björnsson, Fram
Hjalti Einarsson, FH
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram
Siguröur Einarsson, Fram
Ingólfur Óskarsson, Fram
Björgvin Björgvinsson, Fram
Bjarni Jónsson, Val
Ólafur H. Jónsson, Val
Geir Hallsteinsson, FH
Stefán Jónsson, Haukum
Viðar Símonarson, Haukum
Einar Magnússon, Víking
Jón Hjaltalín, Víking.
Fyrirliði liðsins á leikvelli eins
og áður verður Ingólfur Óskarsson.
íslenzka liðiö fer fyrst til Noregs
og leikur þar 4. desember, en síðan
verður haldið til Austurríkis fljúg
andi með viðkomu í Kaupm.höfn.
Frá Austurríki verður fyrst flogið
til London og síðan heim.
íslenzk; Víkingurinn í Svíþjóö,
Jón Hjaltalin Magnússon, sem leik
ur með sænska félaginu Lugi, mun
leika með íslenzka landsliðinu i
handknattleik gegn Norðmönnum
i Osló hinn 4- des. nk. — en að
öðru Ieyti verður íslenzka liðið ó-
breytt frá fyrri landsleikjum við
Austurríkismenn — nema hvað
Hjalti Einarsson verður markvörö
ur ásamt Þorsteini Björnssyni, en
Birgir Finnbogason hverfur nú úr
landsliöinu að minnsta kosti i bili.
íslandsmófið
heldur ófram
í kvöld
íslandsmótiö í handknattleik
heldur áfram i kvöld og verða
þá leiknir tveir leikir i 1. deild
Reykjavíkurmeistarar Vals
leika gegn KR og íslandsmeist-
arar FH gegn Víking. Þessi lið
hafa öll leikið einn leik fvrr í
mótinu og aðeins Valur unnið.
Valsmenn ættu í kvöld að geta
bætt vlð sig öðrum sigri á kostn
að KR — og að öllu jöfnu ætti
FH að vinna Víking. En Geir
Hallsteinsson leikur ekki með
FH og nú er að sjá hvað FH er
án Geirs.
Jón Hjaltalín.
AUGLÝSINGAR
AÐAismcn s
SÍMAR 1-16-60
1-56-10 ofl 1-50-99
LÁTIÐ EFTIR YÐUR
mssm
Piiii
■ , ;
I.: ,i
að eignast svona
svefnherbergissett
Leitun er að jafn
fallegri og vandaðri
vöru
Allir vita að við
bjóðum yður beztu
greiðsluskilmálana
iL
Ut
i irp
ft i
Simi-22900 Laugaveg 26