Vísir - 19.11.1969, Blaðsíða 6
VÍSIR
cTWenningarmál
Miðvikudasur 19. nóvember 1969.
<n
lí
S*
Sigurður Jakobsson skrifar um kvikmyndir:
ÚR UNDIRMEÐYITUNDINNI
MTVfeirihluti kvikmynda viröist
■L mér ekki vera annað en
endurtekning á þv£ sem þegar
hefur veriö gert. Þær túlka sögu
þráö og staðreyndir á sama hátt
og gera mætti á leiksviöi eða
f bókmenntum. Kvikmynd, í
raunverulegri merkingu orösins
— og siíka mynd mundi ég vilja
gera— ætti að tala eigiö tungu-
mál, hafa eigin fagurfræöi og
ljóðrænu. Það er eitt af einkenn
um kvikmyndarinnar að geta
tileinkað sér og höfðað til ann-
arra listgreina."
Þessa tilvitnun úr viötali viö
Jan Némec (f. 1936) í mánaðar-
ritinu Film a doba (Kvikmyndin
og tímamir) má líta á sem trúar
játningu listamánnsins. Demant
ar næturinnar „þessi nýtízku
mynd sem með furðulegri ná-
kvæmni og snillj fuilkomnar það
sem Resnais hóf í Marienbad"
tilheyrir nú kvikmyndasögunni.
Hinar stórkostlegu viötökur
sem hún fékk á Cinema Nuovo
kvikmyndahátlðinni I Pesaro á
Ítalíu 1964 voru táknrænar fyr-
ir tilraunir þær sem undanfarið
hafa veriö gerðar til þess að
frelsa kvikmyndina í eitt skipti
fyrir öll frá öiiu utanaðkomandi
sem þjakar hana. Ef til er eitt
hvert verðugt hlutverk fyrir
unga kvikmyndagerðarmenn í
dag, þá er það að helga krafta
sína sjálfstæöisbaráttu kvik-
myndarinnar.
l^n Demantar næturinnar áttu
sér formála. í prófmynd
sinni, Matarbiti, lýsir Némec
tveim flóttamönnum úr fanga-
búðum nasista sem stela brauð-
hleif úr jámbrautarvagni vökt
uðum af nokkrum SS-mönnum
Myndin fékk þrenn alþjóðleg
verðlaun og Némec gleymdist
gersamlega. En fjórum áram síð
ar kvikmyndaði hann „martröð
ina“ aftur: tveir drengir reyna
að flýja úr mannflutningalest,
Heimavarðliðið nær þeim eftir
stuttan eltingaieik, og næsta
dag er þeim fylgt til óþekkts ætl
unarstaðar. í annað sinn hefur
Némec gert örvæntinguna að við
fangsefni sínu, til þess að reyna
kenningu sína um „ómengaða
kvikmynd."
Némec er ákveöinn skynsemis
trúarmaður. En hann fjallar eink
um um hið ómeðvitaöa í mann-
legum samskiptum, Bunuel varð
fyrstur til þess að notfæra sér
þetta í kvikmynd, og síðar Res-
nais. Némec fer sömu brautir, en
ekki af heimspeki-áhuga heldur
áhuga á manninum. Eins og
flestir samtímamenn hans er
Némec siðaboðandi listamaður.
Ef til vill er það ástæðan fyrir
Einhver skrifaði að bessa senu
væri einungis hægt að skilja,
væri hún séð augum æskunnar I
dag. Mannkynið hafi elzt á
fjölmörgum óhugnanlegum styrj
öldum án þess að vitkast eða
batna. Undirrót vandræöanna
væri að finna I manninum sjálf-
um ekki I styrjöldunum. Gaml-
inginn sem sté sigurdansinn á
spóaleggjum sínum væri ekki
aðeins tákn hrumrar veraldar
sem aldrei gæti lært, heldur og
tákn mannúöar sem svikið hef
Demantar næturinnar.
vinsældum hans. Honum heppn
ast fyrstum manna að notfæra
sér hið ómeðvitaða til að skil-
greina mannleg fyrirbæri (stund
um jafnvel með heimspekilegum
undirtóni) og gera að áþreifan-
legum þætti í nútímahúman-
isma.
„Tjað er gert í mótmælaskyni"
sagði Némec 1 fyrrgreindu
viðtali „Mótmæli er hugsunin á
bak við myndina og ástæðan
til þess að ég gerði hana.“ Þessi
orð verða kannskj bezt skýrð
með lokasenu myndarinnar. —
Eltingaleiknum er lokið, flótta-
mennirnir sitja á óhreinu gólfi
þorpskrárinnar og gömlu menn
irnir halda upp á veiðina með
þv£ að troða I sig mat og bjór.
Tannlausair hvolftar tyggjandi
pylsur, skjálfandi höndum sulla
þeir bjórnum yfir sig, einn gaml
ingjanna byrjar að dansa...
ur sjálfa sig. Einu sjáanlegu
mannúðina væri að finna I aug
um drengjanna tveggja.
1 Demöntum næturinnar er
athygli okkar ekki ragluð með
flóknum söguþræði eða sál-
fræði. Leikstjórinn leitast við að
ná vafningalausu sambandi viö
áhorfendur. Hann reynir að gera
okkur þátttakendur I hugar-
vílnan og einmanakennd drengj-
anna. Það er aðeins þegar Ném-
ec ölvast af tækifæranum og
leggur sig í framkróka til að
ná ákveðnum hughrifum, að
hann afhjúpar aðferð sína, vek-
ur forvitni hjá áhorfendmn og
rýfur sambandið.
Eins og hjá Resnais f Marien-
bad er nútíðin það eina sem
skiptir máli, fortíðin á engan
tilverarétt, áhrifin sem streyma
frá undirmeðvitundinni valda
eins konar ,,skammhlaupi“ milli
hins örvæntingarfulla ástands
flóttamannanna og þeirrar til-
veru sem þeir hafa veriö hraktir
úr. Upp £ hugann koma myndir
frá bemsku þeirra, kirkjugarðar,
vagnar á krossgötum, endalausir
stigar, dyr sem opnast og gefa
sýn yfir til hins óþekkta, furðu-
leg trjágöng „þar sem kvíöafull
ar konur ganga um með annar
legt blik I augum,“ — og ásamt
þessum sundurlausu myndum
sem skjótast upp úr undirmeð
vitundinni eins og draumsýnir
sjáum við raunveralega atburöi
I hillingum: Annar drengjanna
bíöur eftir aö fá brauöbita gefins
hjá konu nokkurri. Meðan á
biðinni stendur flýgur honum
hvað eftir annað það sama f
hug: nauðgun og morö. í sömu
hillingum ganga drengimir eftir
götum Prag f fangaklæðum. For
tíðin og nútiðin, nútíðin og hill-
ingamar, allt veröur eitt —
stöðugur straumur hins meðvit-
aða, draumkennt vegna raun-
veraleikans, raunveralegt vegna
martraðarinnar.
Tj’n Némec hefur ekki einungis
lært af Resnais og Bunuel.
Hann hefur á vissan hátt tengt
tékknesku fyrirstríðs-súrrealist-
ana og Franz Kafka sem hann
hefur orðið fyrir miklum áhrif
um af. Hann færði Hamskiptin
I leikbúning og setti upp, þó sú
uppfærsla tækist ekki sem
skyldi. Heimspeki Kafka getur
reynzt grandvöllur að skrlgréln-
ingu á — eða nákvæmar —
dæmisögu um þjóðfélagið, sem
siðasta mynd Némec Gestir og
gestaboð fjallar um, en hún var
sýnd I Kvikmyndaklúbbnum I
Reykjavík I haust.
Ef táknin £ Demöntunum og
Gestum og gestaboði lýsa síð-
ferðislegri hrömun nútfmans er
í Píslarvottum ástarinnar „und
ir gáskafullu yfirboröinu vöm
fyrir hina klunnalegu og mis-
heppnuðu mannvera." Þetta er
ef til vill mannveran úr öllum
Kafka-sögunum, en nýtt er að
taka upp málstað hans eins og
Némec gerir. Það má segja að
Plslarvottar ástarinnar sé mann-
legasta mynd hans, því í henni
Jan Némec.
sýni hann svo mikinn skilning og
meðaumkun. Aðeins hetjurnar
og umhverfiö breytist í sögun-
um þrem sem myndin segir. —
Ungi skrifstofumaðurinn, Draum
ur Nastenku, Munaðarlausi Rud-
olf. — meöan skr:ngilegt aöal-
mótifið alltaf er það sama. —
Maðurinn er mannlegastur £
draumum sfnum. Hann þarfnast
ástardrauma á sama háttoghann
þarfnast fæðu, og þó hann viti
aö draumar hans rætast aldrei
færir hæfileikinn til að dreyma
honum huggun. Þessari hugsun
er bezt lýst i öðrum draumi ener
f hinum tveim krydduð örlitlum
biturleika Raunalegurundirtónn
nær þó hvergi völdum af kímn-
inni, þvert á móti er það rauna-
leikinn sem gerir kfmnina mann
lega. Þótt myndirnar sýni okkur
hve vonlausir draumar mann-
anna era, gerir Némec hamingj-
unni glæsileg skil, Þetta er and-
lit sem við sjáum aldrei á Kafka.
Ég er fyllilega sammála þeim
gagnrýnendum sem sjá £ þessu,
fremur en öðra, tengsl á milli
Pislarvottanna og tékknesks
ljóðaskáldskapar.
Píslarvottar ástarinnar er fyrst
og fremst einföld tilfinninga-
semi hafin upp á Ijóðrænt svið.
(Að mestu þýtt úr Films and
Film-makers eftir Jan Zal-
man, Orbis-Prague 1968).
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar lii íeigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og f/eygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzin )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HÖFDATUNI J*. - SÍMI 23-4SO
PLATÍNUBÚÐIN Tryggvagötu - Sími 21588
6 og 12 volta flautur, perur 1 allar gerðir, öryggi, rúöu-
sprautur, bakklugtir og fleira.
Platínur og kerti í flest
ar gerðir bfla. 6 volta
þurrkumótorar, 6 og
12 volta háspennukefli,
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablósarar
Nýjar bækur
• Islandsklukkan
íslandsklukka Halldórs Lax-
ness er komin út f þriðju útgáfu
hjá Helgafelli. Þessari útgáfu
fylgir bókarauki, bréf Jóns
Hreggviðssonar til Áma Magn-
ússonar 31. júlf 1708. íslands-
klukkan kom fyrst út í þremur
bindum árin 1943—1946. Nú er
hún gefin út f einu bindi, 448
blaðsíður, prentuð f Víkings-
prenti og kostar 774 krónur
með söluskatti.
• Víveró-bréfiö
Ot er komin á vegum bóka-
forlagsins Suðra fimmta bók Des
mond Bagleys — Víveró-bréfiö,
en hinar fyrri hafa allar komið
út á íslenzku: Gullkjölurinn,
Fjallavirkið, Fellibylurinn og
Skriðan.
Bagley kom hingað í sumar til
þess að kynnast landinu, þar
sem hann ætlar að láta sjöundu
bók sfna gerast, en sú sjötta,
Spellvirkjamir (The Spoilers) er
væntanleg út hjá forlaginu á
næsta ári
Bókin er 273 bls., prentuð í
prentsmiðjunni Hólar h.f.
Óskar Aðalsteinn:
• Eplin í Eden
Hin nýja skáldsaga Óskars
Aðalsteins er ástarsaga. Sögu-
maöur er ungur drengur, á því
aldursskeiði er bernskan og
unglingsárin mætast og hrif-
næmi og viðkvæmni eru hvað
sterkastur þáttur i fari h'ns unga
sveins Sjálfráð og ósjálfráð eru
fyrstu viðbrögð hans við ástinni,
sem vaknar f brjósti hans. Sag-
an gerist f litlu sjávarþorpi. Við
lifum lífinu með fólkinu, sem
þorpið byggir, í meðlæti og mót-
læti daglegs strits. Þetta er ást-
arsaga um fslenzkt fólk f ramm-
íslenzku umhverfi.
Óskar Aðalsteinn byrjaði
ungur að skrifa, sendi frá sér
fyrstu bók sína aðeins átján ára
gamall, Ljósið í kotinu, sem út
kom á Isafiröi 1939. Síðustu
sextán árin hefur hann verið
vitavöröur á Galtarvita.
Skuggsjá gefur bókina út. Hún
er 183 bls., prentuð í Alþýðu-
prentsmiðjunni, bundin í Bók-
felli, káputeikning eftir Atla
Má. Verð án sölusk. 400 kr.
Marie S. SchvartzT
• Ástin sigrar
— Bókin er eftir sama höfund
og „Vinnan göfgar manninn". —
Þessi saga kom út hjá Sögusafn
inu 1933. Þýðinguna gerði Jón
Levf. — Útgefandi er Sögusafn
heimilanna. Prentun: Hólar,
Káputeikning: Auglýsingastofa
Gfsla B. Björnssonar. Bókin er
283 bls. Verð 376.25 með sölusk.