Vísir - 11.12.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1969, Blaðsíða 1
„Það er ágætt að vita aí þessu inni á banka44 — segir Snæfallingurinn, sem varð milljóneri i nótt 59. árg. — Fimmtudagur 11. desember 1969. — 276.. tbl. Ég er nú bara aö hugsa um að leggja þetta inn á banka. Þetta er i ágætur vjftasjóður, sagði Sigurður Stefánsson, einhleypur verkamaður Stórfelldar — en hækkun sóluskatts mun koma á móti ■ Stórfelldar tollalækk- ur á dagblaðapappír er nú felld ur niður, svo og á prent- og anir eru nú afráðnar í skrifpappír (vélunnum). Þá mun blaða- og bökaútgáfa njóta góðs af lækkunum tolla á prentvél- um, prentefni o.s.frv. Tollur á loðdýrum er felld- ur niður, og munu minkarækt- endur fagna því. Tollar á raf- hitunartækjum lækka úr 80% í 35%, og allt timbur verður meðhöndlað sem hráefni, og tollur lækkaður um 30%. sambandi við væntan-' lega aðild íslands að EFTA. Kemur það fram í frumvarpi ríkisstjórn- arinnar, sem lagt var fram í gær og gerir fyrir 495 milljón króna tekjfumissi ríkissjóðs vegna þessara lækkana. Til þess að vega upp á þessum tekjumissi verður sölu- skattur hækkaður, samhliða öðr um aðgeröum. Þessar aðgerðir munu valda mikilli breytingu á neyzluvenjum, þannig að sum- ar vörur verða tiltölulega ódýr- ari og aðrar tiltölulega dýrari en áður var. Tollur á iönaðarvörum, sem EFTA-samningurinn tekur til og framleiddar eru hérlendis, mun lækka um 30% vasnvart EFTA- löndum en vera óbreyttur gagn vart öðrum löndum. Hráefna- tollar lækka um 50% yfirleitt, og tollar á vélum verða almennt 7%. Þá verður mikil lækkun á toll um á pappír og pappa og vör- um úr þessum efnum. Er þetta gert til að eyða þsim óhag- stæðu kjörum, sem bókagerð hér á landi hefur sætt saman- borið við innfluttar erlendar bækur og blöð. Erlendar bækur og blöð hafa verið flutt inn tollfrjálst, meðan innlend bóka- gerð hefur greitt tolla af öllum sínum hráefnum og vélum. — Þetta kemur fram í því, að Isinn 70-80 sjómílur NV af Melrakka- sléttu Veðurstofunni bárust nætur- myndir frá gervihnetti í nótt, sem sýna hitann á yfirborði jarðar og þar með skilin, þar sem Isinn tek- ur við. Páll Bergþórsson, veðurfræðing- ur veitti blaðinu þær upplýsingar í morgun, aö samkvæmt þessum ■ myndum væri meginfsinn líklega 70 — 80 sjómílur í norðvestur frá Melrakkasléttu. — Aftur á lóti er hann nálægur við norðanverða Vestfirði, þó sýn- •ist mér það hljóti að vera íslítil renna á siglingaleiðinni. sland fylgir brott vísun Grikklan í Grundarfirði, sem datt í lukku- pottinn í nótt — hiaut milljón króna vinning í Háskólahapp- drættinu. — Þeir voru tveir — hvor á sínu landshomi, sem urðu milljón. erar á þennan ævintýralega hátt að þessu sinni, Sigurður og Jón Krist- jánsson, innkaupastjóri Kaupfélags. ins á Egilsstööum. Jón er kvæntur, á tvö börn og stendur í byggingu, svo enginn efast um að þessar krónur komi sér vel fyrir hann. Sigurður er hins vegar fullorðinn verkamaður og vinnur í Grundar- firði, þegar eitthvað er þar á annað borð að gera. — Ég ætlaði ekki að trúa þessu fyrst, sagði hann í viðtali viö Vísi í morgun. — Ég hef spilaö lengi í happdrættinu — og unnið nokkrar krónur fyrir fáeinum árum — og var ánægður meö það. Enn vnrð kind fyrir bíl á Kefln- víkurvegi Enn varö sauðkind fyrir bifreið á Reykjanesbrautinni, þegar mjólkur- flutningabíll, á leið til Keflavíkur, ók á rollu á móts viö Álverið i morgunsárinu í dag. Slíkt hefur borið fram við annað veifið að und- anfömu á steinsteypta veginum. Að þessu sinni var útlit fyrir, að ekki þyrfti að lóga kindinni, sem slopp- ið hafði minna meidd en hinar. Menn, sem daglega aka þama um eru orðnir langþreyttir á roliunum á veginum, en fjárhús er þama al- veg við veginn. Kalla menn þennan vegarspotta gjama „sláturhúsið“, sín á milli. • ÖIl sólarmerki benda til .þess, að fulltrúa íslands á fundi ráðherra nefndar Evrópuráðsins hafi verið falið að greiða atkvæði með brc-tt- vísun Grilddands úr ráð nu. Mál þetta var rætt á ráðherrafundi ís- lenzku ríkisstjórnarinnar á þriðju- daginn og sömuieiðio var það rætt f utanríkismálanefnd Alþingis. Á báðum stiiðum voru menn sammála um afstöðuna. Þótt hún haf ekki verið gefin upp, er auglióst á hvaða veg hún er. Mun ísland þá standa með Norðurlöndunum, Hoilendi. Bretlandi og væntanlega fieiri löndum, sem hafa lagzt gegn aðild Grikklands að ráðinu. © Enn er mjög tvísýnt, hvernig máliö fer á fund num á morgun, þar sem mörg meðlimaríkin hafa enn ekki iýst afstöðu sinni. Þó er vitaö um að minnsta kosti níu ríki, sem munu örugglega styöja brottvísun- ina, en átján rfki eiga aðild að Evrópuráðinu. Hins vegar kann aö verða krafizt tvegeja briðiu at- kvæða meirihluta 11 samþykkis brottvísunar, og muri væntanlega koma fram síðar í dag. hvort á það veri'jui fallizt. Skósíðir treflar og ullarvetlingar MÖRG kynleg flík var dreginn fram úr klæðaskápnum í kuldanum í gær því flestir reyndu að tjalda því sem til var til þess að verjast kuld- anum. Frostið fór upp í 14 stig í Reykjavík í nótt, svo ekki veitti af. Margir báru skósíða trefla, ullar- vettlingar komu í góðar þarfir og húfupottlok sáust í ýmsum gerðum. Þegar Vetur konungur lætur skína í tennurnar eins og um þessar mundir dugir enginn tepruskapur í klæöaburði. — Ljósmyndari Vísis dúðaði sig líka upp í eftirmiðdag- inn í gær og tók þessar myndir af fólki á förnum vegi. Færð farin að þyngjast — 14 stiga frost 1 Reykjavik i nótt Færð er nú farin að þyngjast á [andinu eftir snjókomuna siðustu sólarhringa, en ennþá er þó fært til Akureyrar frá Reykjavík fyrir stóra bíla. Hellisheiðin er nú að eins fær stórum bílum, en færí er aisstur fyrir fjall um Þrengsl- in. Frá Akureyri hefur færðin ’’yngzt verulega til Húsav. og er sú leið aðeins fær stórum bíi um. Á Vestfjörðum gerði töluverða ófærð, en í morgun var mokað frá Patreksfirði til Bíldudals og var einnig unnið að því að moka leiöina til flugvallarins frá Pat- reksfirði. Gera má ráð fyrir því að ófært sé á hina ýmsu firði frá Isafiröi. Á Austurlandi hefur snjóað minna og eru allir vegir færir, en sveilaö mjög og hált. Á norðanverðum Austfjörðum hef- ur þó verið éljagangur. Frost var um allt landið í nótt, sums staöar komst það yfir 20 stig, m. a. á Grímsstöðum, Staðarhóli og á Hveravöllum. í Reykjavik var mesta frostið 14 stig í nótt, en hlýnaði meö morgninum og var sjö stiga frost klukkan níu. Spáð er áframhaldandi frosti um allt land, en nálægt frost- marki við suðurströndina. Élja- gangi um vestanvert landið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.