Vísir - 11.12.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 11.12.1969, Blaðsíða 5
VÍSIR . Fimmtudagur 11. ! Var þetta rétt? • Nokkra furðu vakti þessi sjón -fyrir nokkru, þegar kvikn- aði í skúr fast upp við bensín geyma Skeljungs í Skerjafirði. Kunnáttumenn töldu slökkvilið- ið hafa gert reginvillu. Allt lið- ið var látið fara inn fyrir at- hafnasvæði olíustöðvarinnar. — Hvað hefði gerzt, ef kviknað hefði í gfjymunum. Heföu bilarn hr ekkj allir orðið innlyksa? Tækniteiknarar stofna félag • Tæknifeiknarar hafa stofn- að hagsmunafélag sitt, Félag tækniteiknara. Stofnendur eru 53. Formaður er Ólafur Bergs- son, afWr í stjórn eru: Bjarni J. Bogason, Ásgeir Ingvarsson, Hildur Bjamadóttir Kristin Kjartansdóttir, Anna Ingólfs- dóttií' og Jómnn Haarde. Stærsti skóli landsins • Stærsti skóli landsins, ef hægt er aö taia um skóla í eig inlegri merkingu, er umferðar- skólinn. fyrir yngstu borgar- arta. Reykjavíkurborg hefur rek ið ásamt nágrannabæjunum Um ferðarskólann ungir vegfarendur en SJysavarnafélagið hefur séð um landsbyggðina með 5000 þátt takendur innan sinna vébanda. Nú í haust tók umferðamiálaráð við yfirstjóm beggja skólanna og hefur skólunum verið steypt saman í einn stóran skóla. Nýr forstöðumdður heilbrigðiseftirlitsins © Baldur Johnsen, læknir, mun taka við stöðu forstöðumanns (yfirlæknis) heilbrigðiseftirlits ríkisins frá 1. febrúar 1970. Fékk hann, skipun heilbrigðismálaráð- herra í stöðuna fyrir nókkru. Umgengnin til fyrirmyndar • Frá því. segir í nýútkomnu - hefti af Farfuglinum að Veiði- j vötnin hafi s.l. sumar verið einn | eftirsóttasti. áninga.rstaður ferða - manna með tilkomu brúarinnar j á Tungnaá við Sigöldu. Voru 1 margir uggandi og töldu að fagr j ar vinjar mundu nú fljótt láta á j sjá. Ragnar Guðmundsson, rit- - st.ióri Farfuglsins, segir hinsM-j vegar að það hafi vakiö aðdáun 1 sína hversu hreint. og .snyptjr legt hafðj verið vi.ð Veiðivötn j hjá sæluhúsmu í september, i þegar hann kom þangað. Segir j hann ferðalanga eiga hrós skil- 1 ið . i Fengu gullplötu. ■: • Gullplata. fyrir ágæta sölu á íj Flóttamannaplötunhi féll i skautRauða krossi íslands á dög "■ unura. Eggert Ásgeirsson sést á myndinni taka við verðlaun- unum úr hendi Ole Volfings, )■ framkvæmdastjóra Flóttamanna :■ stofminarinnar. Þegar hafa selzt yfir 2500 plötur hér og gert ráð *■ fyrir áframhaldandi sölu fyrir jóiin. jjí .V.V.V.W.V.VV.V.V.V.V.V.VV.V.V 5 úr Velour, sem breytist úr venjulegri skyrtu i rúllukraga-skyrtu með því að renna lásnum upp. Litir rauðar m/bláum Iás, bláar m/rauðum Iás, gul-drapp m/brúnum lás. Stæröir 2 . 4 . 6 . 8. FALLEG ★ HANDHÆG ★ ÞÆGILEG UarzLVflLUfl MftomUHI-i833GG RDLLUKRAGI BS Finnsk gæðavara með 20 ára reynslu Hagstætt verð málar. Sendum gegn póstkröfu. RaffækjaverzB. H. €. Guðjénssonar Suðurver v/Kringlumýrarbraut. — Sími 37637. GRENSASVEGI 8 S!MI 30676 ;•• . • • • • • v • ' ■ ’v : v ■ ■ ' ■ ’ L 2000 kr. út og 1000 á mármöi Notið tækifærið og eignizt góð og vönduð borð- stofuhúsgögn á vægu veröi og með einstaklega. góðum greiðsluskilmálum. Aðeins 2000—■ kr. út og 1000— kr. á mánuði. Trésmiðjdp V'iÐiR hí. Laugavegi 166. — Símar 22222 — 22229.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.