Vísir - 11.12.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 11.12.1969, Blaðsíða 11
j KVÖLD 1 I DAG wmmsm TONABIO .-JÚDÓ MCISTARINN (Chinese Headache for Judoka) Óvenju skemmtileg og hörku- spennandi ný, frönsk mynd I litum. Þetta er ein af snjöll- ustu JÚDÓ-„slagsmálamynd- unum", sem gerð hefur verið. ÍSLENZKUR TEXTI Marc Briand — Marilu Tolo. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börn- um innan 14 ára. Aukamynd: Islenzk fréttamynd VlSIR . Fimmtudagur 11. desember 1969. Leikstjóri: Edmond Keosajan. Aðalleikarar: Mísja Metjolkín, Vasja Vasílév, Vítja Kosjkh, Vaija Kúrdjúkova, Arman Djigarkhanjan, Borís Sítsjkín og Arka díTobúzín. ENSKT TAL. Aulcamynd: För ísl. þingmannanefndarinn- ar um Sovétrikin á sl. sumri. lSLENZKT TAL. Sýnd kl. 5. ÖTVARP KL. 19.30: Hvernig voru þeir ungir...? Leikfangið Ijúfa Hin umtalaða djarfa, dar.ska mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. I DAG Indriði G. Þorsteinsson. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan ! Borgarspital- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 1212. SJÚKRABIFKEIÐ: Slmi 11100 1 ReykjavQt og Kópa- vogi. Simi 51336 í Hafnarfiröi. LÆKNIR: Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag ki. 17 og stendur tii kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækn isþjónustu í borginni eru gefnar í simsvara Læknaféiags Reykjavfk ur. simi 1 88 88. Læknavakt t Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar 1 lögreglu- varðstofunni, simi 50131 og slökkvistööinni 51100. LYFJABÚÐIR: 6.—12. des.: Holtsapótek — Laugavegsapótek. — Opið virka daga til kl. 21, helga daga kl. 10-21. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavfkursvæðinu er i Stór- holti 1, simi 23245. FimmtudagUr 11. desember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamark aðinum: Lestur úr nýjum bók- um. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleik- ar. 17.40 Tónlistartími barnanna. — Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Hlkynningar. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor steinsson og Jóhann Hjálmars son sjá um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Skóarakonan dæmalausa“ gamanleikur eftir Garcia Lorca. Áður útvarpað í febrúar 1967. Þýðandi Geir Kristjánsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 21.20 Píanóleikur í útvarpssal: Gísli Magnússon leikur. 21.45 „Glepsilögmálið", smásaga eftir Sigurd Hoel. Guðjón. Guð mundsson les eigin þýðingu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar. svara við spumingum hlustenda um fræðslumál Reykjavíkur, laxeldisstöðina í Kollafiröi o. fl. 22.45 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Minnið ættingja yðar og vini á störf og tilgang Slysavamafé- lags íslands með þvi að senda þeim jólakort félagsins. Þau fást hjá slysavarnadeildum og bóksöl- um um Iand allt. Andrés Kristjánsson Harbskeytti ofurstinn íslenzkur texti. Hin hörku- spennandi og viðburðaríka am eríska stórmynd í Panavision og litum með úrvalsleikurun- um Anthony Quinn, Alain Del- on, George Segal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ekki eru allar ferðir til tjár Sprenghlægileg mynd í litum um margvíslegar hættur undir heimalífs með stórþ-'óðunum. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Sid Caesar, Robert Ryan, Anne Baxter. Sýnd kl. 5. 7 oe 9. Grikkinn Zorba Heimsfræg grísk-amerísk stór mynd gerð eftir skáldsögu Nik os Kazantzakis. Anthony Qu- inn, Alan Bates. Irene Papas, Lila Kedrova. Bönnuð bömum, Sýnd kl. 5 og 9. AHra síðustu sýningar I kvöld. LAUGARÁSBÍÓ Sovczka kvikmyndavikan: Sá fertugasti og fyrsti og hlær við. Við fáum skal ég segja þér tvo gagnrýnendur, þá Erlend Jónsson á Morgunblaðinu og Andrés Kristjánsson, hjá Tíman- um, til að spjalla við okkur um ís lenzku bækumar, sem út koma nú fyrir jólin. Allar, spyrðu? Ja, svona þær sem þeir hafa komizt yfir að lesa fram að þessu. Auð- vitaö ræðum við svo fram og aft ur um eðli og tilgang gagnrýni yfirleitt. Meöal annarra skemmtileg- heita, sem koma í ljós í þessum þætti er til dæmis svokallaður ritguðarstíli, sem er tiltölulega ný ritaðferð hér á landi. Nokkurs kon ar ævisöguform, en þó ólíkt því hefðbundna, að skrifað er um ýmsa samtíðarmenn eins og þeir voru á sínum ungdómsámm og má nefna af þessu tagi til dæmis bók Jóns Óskars „Fundnir snill- ingar“ og „Vinur minn og ég“ bók eftir Svein Víking. En báðar þessar bækur hafa vakið töluvert umtal undanfarið, og finnst þátt takendum þáttarins meöal ann- ars form þeirra mjög forvitni- legt og nýstárlegt hér á landi.“ ÚTVÁRP «T Islenzkur texti. Iðnó-revían í kvöld Einu sinni á jólanótt. Frum- sýning laugardag kl. 16, önn- ur sýning sunnudag kl. 15. Tobacco Road laugardag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191 Erlendur Jónsson SÖFNIN Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A. Mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 19. Sunnud. kl. 14—19. Hólmgaröi 34: Mánud. kl. 16— 21, þriðjud.—föstud. kl. 16—19. Hofsvallagötu 16: Mánud.— föstud. ki. 16 — 19. Sólheimum 27: mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabíll: Mánudagar: Árbæjarkjör, Árb.hverfi 1.30-2.30 (börn) Austurv., Háaleitisbr. 68 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 4.45-6.15 Þriðjudagar: Blesugróf Árbæjarkjör Selás, Árbæjarhverfi Miðvikudagar: Álftamýrarskóli Verzlunin Herjólfur KRON við Stakkahlíð Fimmtudagar: Laugalækur/Hrfsat. Laugarás Dalbraut/Kleppsvegur 19.00-21.00 Föstudagan Breiðh.kjör, Breiöh.hv. 13.30-15.30 Skildinganesb. Skerj. 16.30-17.15 Hjarðarhagi 47 17.30-19.00 14.00-15.00 16.00-18.00 19.00-21.00 13.^0-15.30 16.15-17.45 18.30- 20.30 13.30- 15.00 16.30- 18.00 HrylHngsherbergið Sérstaklega spennandi, ame- rísk mynd í iitum. ísl, texti. Sesane Danova Patric O’Neai Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5 Stórbingó kl. 9. 5|5 ÞJÓDLEIKHÖSIÐ FIÐLARINN Á ÞAKINU í kvöld kl. 20 Aukasýning laugardag kl. 20 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélug Kópuvogs Lina langsokkur Sýning sunnudag kl. 3 Síðasta sýning fyr' jól. Miðasala í Kópavcgsblói alla daga frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985. Mjög spennandi og skemmti- leg breiötjaldsmynd í litum frá Mosfilm um afrek unglinga í borgarastyr’"" '-'•’ui eftir rúss- nesku byltinguna. Önnur mynd en sýnd var á sama tíma í gær. Hvað er tíðinda af „Bókavök- unni“, spyrjum við Indriða G. i Þorsteinsson, rithöfund, sem stjómar þeim þætti ásamt Jó- hanni Hjálmarssyni.. 1 „Jólabækumar auðvitað, hvað annað“, svarar Indriði um hæl Ágætlega Ieikin, spennandi og raunsæ litmynd frá Mosfilm um baráttu ástar og skyldu- rækni á umbrotatímum bylt- ingar. Leikstjóri: Grígorí Tsjúkhræ. AÖalhiutverk leika: ísolda íz- vitskaja, Oleg Strízjenov og Nikolaj Krjútsjkov. ENSKT TAL. Aukamynd: För ísl. þingmannanefndarinn- ar um Sovétríkin á sl. vori. ÍSLENZKT TAL. Sýnd kl. 9. Nýjar dáðir ungherjanrta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.