Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐÖBLADIÐ og þarna fæddust 2 börn, hvort þau verða fleirl, það get eg ekki sagt um, en ekki þykir mér það ólíklegt, ef Knútur og hans liðar eiga að stjórna bænum framvegii. Álþýðumennl Alþýðukoaurl A kofian að stsnda? Á kofinn að rifast? Þið svarið því þann 28. Og Knútur minnl Eg lasta það ekki, að þú sækir guðrækilegar samkomur í K. F. U M. og syngir sálma, en hátt tnátt þú kveða, ef hungurkvein nauðliðandi barna á brjósti, vanmegna móður, eiga ekki að yfirgnæfa. Tovráður. f á/inn cr íauíur! Khöfn, 21. jan. Frá Róma er símað, að páfinn sé dauður í dág úr illkynjaðri lungnabólgu. Orsok fátæktarinnar. Fyrir nokkru hélt verkamanna- félsgið „Dagsbrun" skesstun fyrir börn Nefndin, sem stóð íyrir skemt uninoi komst brátt að þvf, að margir af íélagsmöaaum voru svo illa stæðir, að þeir gátu ekki keypt börn sín inn á skerntunina, þó gjaldið væri lágt. Tók nefndin sig þá til, og sendi aðgöngumiða til ýmsra félags- maana, sem heani var kunnugt um, að voru illa staddir fjárhags lega, vegna atvinnuleysu. En þá kom í !jós, að fjöldi af böiauœ gat samt sem áður ekki farið til þess, að njóta þessarar skemtunar — þau voru þá svo klæðlítil, að þau áttu engin föt, sem viðiit var að "þau gætu verið í á hsnni! Svwsa er fátæktin mikil hér í Reykjavíkurborg. Og þetta er ekki neitt nýtt. Það eru mörg ár síðan, að einn þáverandi íoristöðumaður Samverj- ansj sagði ritstjóra þessa blaðs, að af mörgum heimilum kæmi daglega ekki nema helmingur barnanna til Samverjans, af því þau þyrftu að skiftast á um fötin; ekki nógur fatnaður til handa þeim að vera í öllum í einul t2 Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins er opin, daglega frá kl. 10 árdegis í Álþýðuhúsinu. Munurinn þá og nú, er að eins sá, að þá átti þetta við færri heimili en nú. En hversvegna hefir fátæktin aukistf Þvf er auðsvarað. Eftir þvi sem auðvaldið þroskaat, eitir því sem það stendur lengur, vex fátæktin. örbirgð og auður fylgj ast stð, og eru óaðskiljanleg, í því þjóðfélagsfyrirkomulagi er við nú búum við. Því auðsöfnun einstakra manna byggist beinlínis á fátækt fjöidans. Þeir ríku eru rikir af þvi að fjöldinn er fátækur. Þeir gætu ekki orðið ríkir, ef þeir ættu ekki framleiðslutækin. En af því þeir eiga þau, geta þeir hagnýtt sér vinnuafi annara, tekið það sem vinnan framleiðir og" fleytt rjóra- ann af. En hinir, sem vinha, fá svo undanrennuna. Það má segja að fátæktin sé sérlega mikil nú, af því að tog arsrnir voru bundnir við land í sumar. En hvers vegna voru þeir bundnir þar? Var það kannske ekki afleiðing auðvaldsfyrirkomu lagsinsr Það eru til grunnhugsandi menn, sem tala um að fjárkrepp an sem Norðurálfan styaur undir sé 1 iríðinu að kenna. En hverju var stfíðíð að kenna öðru en auðvaldsTyrirkomuIagims? Á sama hátt er hin aukna fátækt ekki að kenna því að togararnir ekki gengu, heldur auðvaldsfyrirkomulaginu á þjóðíélaginu. Því þangað átti að rekja þann þjóðfélagslega glæp sern það var, að láta verkalyðinn gaega atvinnulausan sfðastl sumar. Og eins og strið hlýtur að end urtaka sig, meðan auðvaldsfyrir- komulag ræður þjóðunum (það næsta verður milli Japsna og Bandarfkjanna), eins hiýtur það að endurtaka sig að togararnir verði bundnir við hafnargarðinn meðan þeir eru eign einstakra manna. Mannlegt eðli býður út- gerðarmönnum að iíta á sinn eiginn h?<gi og það munu þeir ávált gera, og eins þó þeirra hagur ríði gersamlega í bága við hag al- mennings. Þess vegna: Burt með auðvalds fyrirkomulagið! Fram með jafn- aðarstefnuna 1 Sjáið um að ailir úr aiþýðustétt noti kosningarrétt sinn á laugardaginnl Ibn iaginn og veginn. Liösnnki. Auðvaldið hefir íeng. ið Einar gamla Jochumsson í !ið við sig, og hefir kappinn gamli orkt fimm skammavfsur um Ólaf Friðriksson. Sú bezta hljóðar þannig: Þinn rammvilti asai er, ódygð?nna smiður, dugnað viltu drepa hér og dáð í landi niður.. Vísurnar hafa verið" prentsðar í »Acta", o'g geta ^heldri" menn fecgið þær keyptar bjá Einari. Jafoaðarmannafélagsfandar verður baldinn nú í vikusni. Botnía kom frá úilöadum í gærmorgun. Skipið var ekki sett í sðttkví, þar eð enginn var þar veikur. Slys. Sú sorglega fregn barst hingað í gærmorgun, með loft- skeyti frá e/s Gullfossi, að annan stýricnaKn, Pétur Gíslason, helði tekið útbyrðis og efcki náðst aftur. Pétur sál. var ungur og efnilegnr maðnr á bezta aldri. Hmn var kvæntur og átti heima á Njálsg. 5. Gullfoss fór frá Leith i L?ugar- daginn Togararnir. Apríl og Skalla- gritnur eru nýkomnir af veiðum. ApHl fer í dag til Englands. ZrésmiBa|élag R-víkur heldur fund í G.T.hásinu uppi, mánudaginn 23 jan. kl. 71/* ^íðd. Mikilsvarðandi mál til umræðu. Félagsst iórnin,'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.