Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 2
s
raun að ræða, eða árás á sjálfs
ákvörðunarrétt vor Islesdinga. Þau
hafa mótmælt því harðlega, þrátt
fyrir álit ýmissa mikils metinna
erlendra stjórnmálamanna. Þau
hafa reynt að styrkja aðstöðu
andbanninga með allskonar stór-
yrðum og blekkingum og reynt
að vekja upp hreyfingu fyrir af
námi bannlaganna.
En einmitt með þvi, að nota
árás erlends ríkis á sjálfstæði land
ins, til að vinna málstað sfnum
fylgi, hafa andbanningar mist það
litla álit, sem þeir áður höfðu.
Þeirra eigin vopn hefir snúist í
höndum þeirra gegn þeim sjálfum.
Þeir hafa orðið sér til athlægis
og nó standa þeir uppi ráðalausir,
því krafan sem þeir studdust við,
er svo að segja úr sögunni.
Fytir aðgerðir templara hér á
landi, er vakin sú hreyfing meðal
bannmanna um heim allan, að
slfks munu engin dæmi, og er
vafalaust, að sú hreyfiag hefir eigi
lítil áhrif á úrslit þessa máls á
Spáni. Eftirfarandi skeyti frá al-
þjóðabindindisskrifstofunni í Laus-
anne,‘ undirritað af Hercod for-
stjóra skrifstofunnar, sannar þetta:
MAIþjóðaskrifstofa bindindis-
manna hér, hefir í dag sent spönsku
stjórninni ávarp, sem mótmæiir
tilraunum Spánverja til þess að
kúga ísiendinga. (Leturbr. hér).
Avarpið er undirritað af ýms-
um þjóðfrægum borgurum 12 landa
í Evrópu og Bandaríkjunum. Eru
þeir, sem undirritað hafa ávarpið
ráðherrar ýmsra ríkja, þingmenn
og háskólakennarar. Munum vér
sénda yður afrit af ávarpinu á-
samt undirskriftunum *
Það þarf ekki að efa það, að
ávarp þetta hefir sín tilætluðu á-
hrif og mega andbanningar, með
ritstjóra Morgunblaðs'ns f farar-
broddi bera kinnroða fyrir sín
afskifti af málinu hér heima,
/. y.
Börnin.
Fyrir nokkrum dögum var eg
á gangi í einum útjaðri bæjarins.
I dyrunum á kjallaraholu elnni
stóð lftil stúlka, á að gizka 8 ára
gömul. Eg tók sérstakiega eftir
þessari litlu stúlku, hún var ein-
. ALÞYÐUBLAÐIÐ
staklega fallegt barn, en svipurinn
var alvarlegur éins og á reyndum
manni og andlitið var fölt og
bióðiaust,
Eg staðnæmdist ósjálfrátt til að
virða hana fyrir mér, hún hafði
litið upp, og við borfðumst f
augu
Hvílik barnsaugul Þau geymdu
hellan heim af sorg og vonleysi,
þau geymdu alt of mikið af grát
Iegri Iffsreynslu, svartnætti iífsins
var þegar búið að eyða gleðinni
f þessari ungu sál.
Mig langaði tii að segja eitt
hvað sem gæti komið brosinu
fram í þessi tárvotu augu, en eg
fann að hér var ekkert sem átti
við; engin hughreystingarorð gátu
bætt þessu barni upp það sem
lífið hafði rænt það.
Frá þessu barni var búið að
stela helgasta innihaldi lífsins, sak
leysinu, lífsgleðinni, æskueldinum.
Hver hefir ábyrgðinaí Eg spyr
ykkur, prestar, og þið sem kallið
ykkur guðs þjóna, þið sem leyfið
ykkur að tala um syndír og hel
vfti, f sambandi við guðs heilaga
kærleiksboð: Fyrir hvers syodir á
þetta barn að bæta?
Á það að bæta fyrir syndir
þeirra sem skemma likamma sinn
með daglegri ofnautn þeirra lífs
nauðsynja, sem þetta barn varð
að fara á mis við?
Já, vissulega er því þannig var
ið; það eru syndir hins rótfúna
og óheiibrigða þjóðfélagsskipulags
sem koma niður á þeim þúsundum
af börnum, sem búa við hungur
og neyð, Það eru syndir og sví
virðingar hins kapitalistiska fyrir-
komulags sem koma niður á sak
lausum börnum og sem drepur
kynslóðirnar í fæðingunni.
Hvað á þetta að gaaga lengi
svona.
Alþýðukonur I Þið sem eigið
börn, sem eru ykkur kær, sitjið
ekki auðum höndum f baráttu al-
þýðunnar að marki frelsisins; ef
ykkur þykir sárt að sjá börnin
ykkar svelta og skjálfa af kulda,
ef þið eigið nokkra ögn af vilja
og sjálfstæði, þá vinnið ykkar
hlutverk. Vinnið að sigri alþýð-
unnar, vinnið fyrir framtíð barn-
anna ykkar. Nú standa kosningar
fyrir dyrum, munið skyldu ykkar,
gerið sigurinn glæsilegan, hann er
spor i áttina til hins mikla dags,
þegar svívirðingar auðvaldsins
koroa ekki lecgur niður á sak»
lausum börnum. G. K.
^staniií I bsnnn.
Fyrir nokkru síðan átti eg er-
iudi til eins kunningja mfns, eg
barði. Til dyranna kom sonur
hans 12 ára. Er pabbi þinn heima?
Já, hann er heima, gerðu svo vel.
Eg íór inn og þá blasti við
mér það, sem Morgunblaðið segir,
að ekki sé tii í Reykjavlk, þ. e.
fátækt. Fjölskyldan ss manstendur
af 7 manneskjum, hjónum og £
börnum. Hjónin eru í rúminu, þau
eru bæði veik. Fyrir ofan konuna
í rúminn liggur hvítvoðungur.
Vagga stendur á miðju gólfi og:
þar í barn á öðru ári. Stúlka 14
ára er að rugga því. 2 hengirúm
'eru við þilið, í öðru þeirra iiggur
drengur, hann er nýkominn af
Landakotsspítaia, Læknirinn sagði
við föður hans um Ieið og hann
fór af spítaíanum, að ef drengur-
inn ætti nokkurntima að komast
til heilsu, þá yrði hann að kom-
ast á gott heimili, heizt f sveit,
þar sem haan hefði næga mjólk
og fulikomna aðhlynningu. Það
gat nú ekki orðið, en í þess stað
lá hann nú þarna náfölur, kaldur
og svangur, skinhoraður, vafinn í
tötrum, sem nægðu alls ekki tii
þess, að verja hsnn vetrarkuidan-
um, sem nísti íbúa kofáns þrátt
fyrir það, þótt dagbiöð væru
iímd um aila veggi og loftið. —
Maðurinn var búinn að vera verk •
laus um iangan tíma. Eg ætla
mér ekki að lýsa þeim nauðsynja-
skorti, sem eg varð þarna var við.
Það geta víst flestir gett sér það
f hugarlund, jafnvel Knútur og
lfklega ailir nema Morgunblaðs-
aðstandendurnir.
Nú er þessi fjölskylda farin úr
Reykjavík, því að Knútur neitaði
henni um hjálp. En hreisið stend-
ur enn þá, það er fyrir innan
Kirkjubói, inn undir sundlaugum.
Það er 2,94 cm. á lengd, 2,04
cm. á breidd og 1,71 eto. frá
gólfi tii lofts. í þessari fbúð var
fslenzkt alþýðufólk á þriðja ár..
Þarna varð konan að vera allan
þann tima keagbogia, nema þann
tíma, sem hún lá í rúminu, sem
var orðið ærið oft upp á síðkastið,.