Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-efiO *t af AlþýOuflokkmiia 1922 Mánudaginn 23. janúar 18 töíublað Auðval dsl istinn. Á honum eru tveir hvítliðar. Er tilgangurinn að koma kostnaðinnm á bæjarsjóð? Auðvaldið er nú búið áð ákveða %verjir eigi að vera á lista þess við bæjarstjórnarkosningarnar 28 f>. m. Niðurstaðsn af hinum miklu iiolideggingum auðvaldsins er þá Joks otðin sú, að það urðu »góð ir" menn á listamim, en ekki þeir beztu, að dómi Jóns Þorlákssonar, sem sagði, á fuiadi þeim er hið pólitíska skotfélag Stefnir hélt um dsginn, að beztu mennirnir væru þeir Klemens (bravól) og Ólafnr Thors. Morgunblaðíð á laugardsg inn, skýrir frá listanum og harmar jafnframt að Klemens skyldi ekki sfinna náð fyrir augum þeirra, sem listanum réðu. Segir blaðið um jþetta: „Leitt er það, að maður sá, sem bent var i i blaðinu nýlega, seoi sérlega æskiiegan bæjarfuli irúa, hefir ekki verið tekinn á listann. Blaðið hefir, eftir að það benti á hann, heyrt það á mörg- um mönnum, að þeir voru því samdóma um, að sá maður hefði átt að eiga sæti í bæjarstjórninni." Alþýðublaðið er hér, aidrei þessu vant, samdóma Mgbl. Kle •nieus Jónsson virðiat hafa verið svo að segja sjálfsagður á auð valdslistann, og sama er að segja nm Ölaf Tryggvason Thors. Þriðji maður á iistanum hefði svo átt að vera Hailgríraur Besediktsson iieiidsali, og hefði þá mátt segja að þar væri saman komin heilög ¦þrenning hugprýðinnar. A listanum sem Mgbl. birtir etu þessi nöfn: Pétur Magnússon lögmaður JBjöm ólafsion heildsali (hvítliði) Jónatan Þorsteinsson kaupm. (hvííl.) Bjarni Pétursson / pjátursmiður Jón óíeigsson kennari. ^Margir hafa látið ( ljósi þá skoðua, að orsökia til þess að auðvaidið Iét ekki þá Klemens (bravól) og Ólaí Thors á listann, muni hafa verið sú, að þeir væru of vel þektir sem auðvaldsfylgj- endur. Orsökin mun þó ekki hafa verið þessi, heldur önnur, enda mundu þá varla tveir af foringjum hvítliðanna, þeir Björn ólafsson og Jónatan Þorsteinsson, hafa verið settir á listann. Ea hver er meiningin með því að trana fram þessum tveim al- þektu hvítliðuœ? Hún getur auð- sýnilega ekki verið önnur en sú, að nú hefir auðvaldið hér { bæ ákveðið að kasta gtímunni og koma hreint til dyra. Það er svo sem greinilegt að þeir ætla sér að láta bæjarfélagið bera einhvern hluta af stofnmi þess fasta herliðs, sem Morgun- blaðið talar um 7. des síðastl. Þ*r stendur í greininni „Eítir- köstin": „Hér f Reykjavtk þarf að vera til taks sterk lögregiusveit, er Iandið kosti, og er það verkefni f'yrir aæstg alþingi, að koma því máli f framkvæmd " Það er kunnugt, að menn eru alment útí um land mjög mótfalln- ir morðtólaleiknum, er auðvaldið iék hér 23 nóv , og það eru engin likindi til þess, að þingmenn þori að setja hvítu hersveitina á lands- sjóðslaun. En þá hugsar auðvaldið sér gott til glóðarinnar, að lata bæj arfélagið gera þaðl Og þeir eru svo sem ekki mikið að drsga dul á h'/sð þeir ætla sér. Setja tvo hvítlið&foringja á listann! En ætli það verði margir af ibúum þessa bæjar sem kæra sig um að fé bæjarins sé notað til þess að kaupa fyrir byssur og skotfæri til raanndrápa? Ætli það séu margir sem óska þess, að bæjarsjóður sé notsður til axar- skaftakaupa? Ætli það séu margir sem óska þess, að eigur bæjarins séu notaðar eias og heylð úr bæjarhlöðunni var notað 23 nóv? Eða kæri sig um að menn úr bæjarvinnunni sén látnir vera stð vinna að hernaði? Það Mál á eftir að koma fyrir bæjarstjórn, með hvaða rétti borg- aratjóri notaði eigur bæjarins við hvítliða æfintýrið, en ætli bæjar- búum finnist það ekki.nóg, sem búið er að eyða úr bæjarsjóði? Auðvaldið hefir kastað grímunni. Það hefir sett tvo hvítliðaforingja á lista sinn. Alþýðan i Reykjavfk mun svara með atkvæðagreiðslu á kjördegi. Spánarsamningarnir. Þeir hafa nú verið íramlengdir enn, og cr uppsagnarfresturinn 3 mánuðir af hálfu hvors aðila, í þetta sinn. Er af því sýnilegt, að Spánverjar eru teknir að linast í kröfum sínum, enda varla við öðru að búast, eftir að þeir höfðu slak að til við Norðmenn. Því krafan tii Islands var heinlfnis komin fram vegna kröfuanar til Noregs. Andbanningar hér á landi tóku því þegar með gleði mikilli, þeg- ar krafan kom frá Spánverjum, og héldu að nú væru dagar bann- hganna taldir, nú væri tækifæri til að veita víninu aftur inn í landið. Biöð þeirra hafa iátlaust hampað því, að ekki gæti annað til mák komið, en látið væri und- an kröfunni um tilslökun á bann- lögunum. Þau hafa gert lítið úr starfsemi bannmanna f mélinu, og talið þýðingarláust þsð sem gert hefir verið til þess að fá erlenda bannmesn til að hafa áhrif á mál> ið. Fjarstæðu eina hafa þau talið það, að hér væri um kúgunartil-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.