Alþýðublaðið - 23.01.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 23.01.1922, Page 1
I Alþýðublaðið G«flð 4t af Alþýðofloldmiui 1922 Mánudaginn 23. janúar 18 tölublað Auðvaldslistinn. Á honum eru tveir hvítliðar. Er tilgangurinn að koma kostnaðinnm á bæjarsjóð? Auðvaldið er nú búið að ákveða íhverjir eigi að vera á lista þess við bæjarstjórnarkosningarnar 28 þ. m. Niðurstaðm af hinum miklu Ibolialeggingum auðvaidsins er þá ioks orðin sú, fcð það urðu >góð ir“ menn á iistanum, en ekki þeir beztu, að dómi Jóns Þorlákssonar, sem sagði, á fundi þeim er hið póiitíska skotfélag Stefnir hélt um daginn, að beztu mennirnir væru jþeir Klemens (bravói) og Ólafur Thoi's. Morgunblaðið á laugardag inn, skýrir frá listanum og harmar jafnframt að Klemens skyldi ekki íiuaa náð (yt ir augum þeirra, sem listanum réðu. Segir blaðið um íþetta: „Leitt er það, að maður sá, sem bent var á í blaðinu nýlega, sem sériega æskilegan bæjarfuli trúa, hefir ekki verið tekitm á listann. Blaðið hefir, eftir að það <benti á hann, heyrt það á mörg- um mönnum, að þeir voru því samdóma um, að sá maður hefði átt að eiga sæti i bæjarstjórninni." Alþýðubiaðið er hér, aidrei þessu vant, samdóma Mgbl. Kle •mens Jónsson virðist hafa verið svo að segja sjálfsagður á auð valdsiistann, og sama er a@ segja um Ólaf Tryggvason Thors. Þriðji maður á listanum helði svo átt að vera HaUgx’ímur Benediktsson lieildsali, og hefði þá raátt segja að þar væri saman komin heilög þresmiag hugprýðinnar. Á listanum sem Mgbl, birtir eru þessi nöfn: Fétur Magimssoa lögmaður JBjörn Óiafsion heiidsali (hvítliði) Jónntan Þorsteinsson kaupm. (favííl.) Bjarni Pétursson pjátursmiður Jón ófejgsson kennari .^Margir hafa látið ( ljósi þá skoðun, að orsökin tii þess að auðvaldið Iét ekki þá Klemens (bravól) og Óiaf Thors á listann, muni hafa verið sú, að þeir væru of vel þektir sem auðvaldsfylg]- endur. Orsökin mun þó ekki hafa verið þessi, heldur önnur, enda mundu þá varla tveir af foringjum hvítliðanna, þeir Björn ólafsson og Jónatan Þorsteinsson, hafa verið settir á Hstann. En hver er meiningin með því að trana fram þessutn tveim al- þektu hvitliðuo] ? Hún getur auð- sýniiega ekki verið önsur en sú, að nú hefir auðvaldið hér i bæ ákveðið að kasta gtímunni og koma hreint til dyra. Það er svo sem greiniiegt að þeir ætla sér að láta bæjarfélagið bera einhvern hluta af stofnun þess fasta herliði, sem Morgun- bkðið talar um 7. des siðastl. Þar stendur í greininni „Eftir- köstin8: „Hér í Reykjavik þarf að vera til taks stesk iögregiusveit, er iandið kosti, og er það verkefni fyrir næsta alþingi, að koma því máli í framkvæmd * Það er kunnugt, að menn eru alment úti um land mjög mótfalln ir morðtólaleiknum, er auðvaldið iék hér 23 nóv , og það eru engin iíkindi til bess, að þingmenn þori að setja hvítu hersveitina á knds- sjóðskun. En þá hugsar auðvaldið sér gott til glóðarinnar, að kta bæj arfélagið gera þaðl Og þeir eru svo sem ekki rnikið að drsga dul á hvað þeir ætla sér. Setja tvo hvítliðsforiagja á listannl En ætli það verði margir af ibúum þessa bæjar sem kæra sig um að fé bæjarins sé notað til þess að kaupa fyrir byssur og skotfæri til manndrápaí Ætli það séu margir sem óska þess, að bæjarsjóður sé notaður til axar skaitakaupaí Ætli það séu margir sem óska þess, að eigur bæjarins séu notaðar eins og heyið úr bæjarhlöðunni var notað 23 nóv? Eða kæri sig um að menn úr bæjarvinnunni séu iátnir vera að vinna að hernaði? Það Mál á eftir að koma fyrir bæjatstjórn, með hvaða rétti borg- arstjóri notaði eigur bæjarins við hvítliða æfintýnð, en ætli bæjar búum finnist það ekhi.nóg, sem búið er að eyða úr bæjarsjóði? Auðvaldið hefir kastað grímunni. Það hefir sett tvo hvítliðaforingja á lista sinn. Alþýðan í Reykjavik mun svara með atkvæðagreiðslu á kjördegi. Spánarsamningarnir. Þeir hafa nú verið framlengdir enn, og er uppsagnarfresturinn 3 mánuðir af' hálíu hvors aðila, í þetta sinn, Er aí því sýnilegt, að Spánverjar eru teknir að linast í kröfum sínum, enda varla við öðru að búast, eftir að þeir höfðu skk að til við Norðmenn. Því krafan til Hknds var heinlínis komin fram vegna kröfuanar til Noregs. Andbanningar hér á landi tóku því þegar með gleði mikilli, þeg- ar krafan kom frá Spánverjum, og héldu að nú væru dagar bann- kganna taldir, nú væri tækifæri til að veita víninu aftur inn í landið. Blöð þeirra hafa látlaust hampað því, að ekki gæti annað til mák komið, en látið væri und- an kröfunni um tilslökun á bann- lögunum. Þau. hafa gert lítið úr starfsemi bannmacna i raáliau, og taiið þýðingarlaust það sem gert hefir verið til þess að fá erienda þannraenn til að hafa áhrif á raál- ið. Fjarstæðu eina hafa þau talið það, að hér væri um kúgunartii-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.