Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Takið eftiri Nú með síðustu skipum hef eg fengið mikið af allskonar inni skóra: karia, kvenaa og barna. Einnig rajög sterk og hlý vetrar- kvenstigvél með láum hælum, s-vo og barna skófataað. og er alt selt með mjög láu verði. Ol. Thovsteinaon, Kirkjustræti 2, (Herkastaianutn) H.f. Verzlun „Hlíf" Hvesfi götu 56 A- Tanblámi 15 — 18 aura, Stivelsi, ágæt tegunð, pk. á 0,65 Stanga- sápa, óvenju 6<3ýr SólsMnssáp- an alþekta. Sápnduft, sótthreins andi, á 0,30 p4krainn Pyotta- bretti, tnjög sterk. Tanklemmnr 3 o. o>. fi til þrifnaðar og þæginda. MuöÍilJ að aíiaf er bezt og ódýrast gert við gúmrnístígvél og araan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódýrt gúmmflím á Gúmrcí vinaustofu Rvíkur, Laugaveg 76 Lí kkistuvinnustof an á Laugaveg 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Slmi 93. Notið tækifærið Þencan mánuð sauma eg öll barlmannatöt með mjög lágu verði. Sníð einnig lot fyrir fólk eftir máli Fot hreinsuð og pressuð. Hvergi ódýrara, fljót afgreiðsla. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18. — Sími 337. [ KRANZAR 00 BLÓH fást á • Brekkustío 3 1 Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Tilkynning'. Eg uadirritaður flyt til Keflavíkur vörur íyrit 4 aum pr. kiio og til Hafnarfjarðar fyrir 2 aura pr. kilo. Viðtaist. frá 7—9. Brekkust 14 B. Jón Magnússon. K aupi Ö Aíþýðiiblaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson. . Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs\ Tarzan. Clayton var sannur Engleudingur, sem llkja má helst við göfugustu minnismerki sögulegra karlmenna á ótal orustuvöllum — sterkur maður og karlmannlegur — andlega, siðferðislega og líkamlega. Hann var afar hár vexti; augun grá, andlitið reglu- legt og hraustlegt; látbragðið frjálslegt og framkoman öll hin hermannlegasta. Stjórnmálin komu honum til þess, að fá sig fluttan úrhernum i nýlendumálaráðuneytið, og þvi er það að við kynnumst honum ungum i þjónustu drotningar- innar þar sem honum er trúað fyrir vandasömu og þýðingarmiklu atarfi. Þegar hann fekk þessa skipun var hann bæði hreyk- inn og skelfdur. Honum fanst upphéfðin tviðeigandi laun fynr ósérhlífna og dugandi þjónustu, og hann sá ekki betur en hún væri trappa í stiga, sem leiddi til meiri metorða og frama; en á hínn bóginn voru að- eins þrir mánuðir sfðan hann gekk að eiga hæðstvirta jungfrú Alice Rutherford, og það var hugsunin um það, að fiytja'með sér þessa yndislegu konu til einver- unnar og skelfinganna i Afríku, sem dró kjarkinn úr honum og skelfdi hann. Hennar vegna hefði hann, hafnað skipuninni; en hún vildi það ekki. Heldur hélt þvl fram að hann féllist á hana og færi auðvitað með hana með sér. Mæður, bræður, systur, frænkur og stórfrænkur komu Jil þess að láta í ljósi skoðanir sínar, auðvitað margs- kpnar, en sagan greinir ekki hverjar þær voru. En eitt er víst, að heiðan maimorgun 1888 iögðu þau john lávarður af Greystoke og lafði Alice af stað frá Dover út á hinn salta mar, áleiðis til Afriku. Mánuði síðar komu þau til Freetown og leigðu þar lítið seglskip, Fuwalda, sem átti að flytja þau á ákvöðr unarstaðinn. En þau John lávarður af Greystoke og lafði Alice, kona hans, hurfu hér sjónum og meðvitund manna. Tveimur mánuðum síðar lögðu sex brezk herskip úr höfninni við Freetown og leituðu um suðurhluta Atlants- hafs eftir slóð þeirra, eða litla skipsms, og rekaldið af því fánst því nær strax á St. Helenaey og færði heirn- inum heim'sanninn um það, að Fuwalda hefði farist með allri áhöfn. Leitin hætti því svo að segja áður en hún hófst; vonin lifði þó í þreyjandi hjörtum í mörg ár enn. Fuwalda var um hundrað smálestir, og lík skipum þeim, sem tíðum annast strandferðir þar syðra. Skips- hafnirnar voru úrhrök sjómanna — óhengdir morð- ingjaf og allra þjóða manndráparar. Fuwalda var engin undantekning frá reglunni. Yfir- mennirnir voru harðstjórar, hatandi og hataðir af skips- höfninni. Skipssjórinn var sæmilegur sjómaður, en hann fór skammarlega með hásetana. Hann þekti eða notaði að minsta kosti ekki nema tvær röksemdir 1 deilum við þá — járnfiein og skammbyssu — enda ekki líklegt að hinn margliti mannsöfnuður, sem hann stýrði skildi annað betur. John Clayton og kona hans urðu þvf vitni að sliku á þilfarinu á Fuwalda tveimur dögum eftir að lagt var úr höfn, að þeim hafði aldrei dottið í hug, að annað eins gæti gerst, nema í skáldsögum af sjónum. Það var um morguninn, annan daginn, að fyrsti hlekkurinn var smlðaður í atburðakeðju þá, sem hafa átti þau áhrif á æfiferil þá ófædds manns, að saga mannkynsins greinir hvergi frá þvf llku. Tveir sjómenn voru að þvo þilfarið í Fuwalda, stýrimaðurinn var á vöku, og skipstjórinn hafði snúið sér að Clayton og konu hans og var að tala við þaú. Mennirnir gengu aftur á bak um leið og þeir þvoðu þilfarið, og nálguðust mjög þau, sem saman voru að tala, er snéru baki f þá. Þeir komu nær ög nær, unz annar þeirra var kominn rétt að skipstjóranum. Á næsta augnabliki hefði hann farið fram hjá honum, og þessi saga hefði aldrei orðið til. En rétt í því snýr spipstjórinn sér við og ætlar að yfirgefa hjónin, en rekur sig á sjómanninn og dettur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.