Vísir - 08.01.1970, Side 12
V t S I R . Fimmtudagur 8. janúar 1970.
wmm
iiiii
Dag-viku- og
mánaðargjald
griíajBL
Lægri leigugjöld
22-11-22
■
M jl Itl LA I. i;iot X
MJALVRf
RAUÐARÁRSTÍG 31
a 82120 H
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum aö okkur:
■ Viðgerðir á rafkerfi
dínamóum og
störturum.
B Mótormælingar.
■ Mótorstillingar.
■ Rakaþéttum raf-
kerfið.
Varahlutir á staðnum.
WILTON
TEPPADREGLAR
TEPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.
HÚSEIGENDUR
Við önnumst hvers konar við-
gerðir á húsþökum Erum um-
boðsmenn fyrir heimsþekkt
þéttiefni á steinsteypu. Áhyrgð
á vinnu og efni. þeitiö tilboða
f sfma 40258.
Verktakafélagið
AÐSTOÐ SF.
5KOT-NAGLAR
SKEIFAN 3 B
Spáin gildir fyrir föstudaginn
9. janúar.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Gefðu gaum að nýjum hugmynd
um, en hugsaðu þær vel, áður
en þú velur eða hafnar. Peninga
máiin veröa mjög til umræöu
og skaltu itefna að skynsam-
legum sparnaði í tillögum þin-
um.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Svarað ekki órökstuddri gagn
rýni og láttu sem þú heyrir
ekki mælgi og fjas út af einskis
verðum smámunum. Aftur á
móti skaltu taka skynsamlegar
ábendingar og leiðbeiningar til
íhugunar.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní.
Það er ekki ólíklegt að þú hafir
einhver óþægindi eða leiðindi af
framkomu einhvers f fjölskyld-
unni, eða náins vinar, jafnvei að
þú bíðir tjón peningalega í því
sambandi.
* * *
* *
*spa
Krabbinn, 22. júní—23. júií.
Farðu gætilega í umferðinni,
hvort sem þú ferð fótgangandi
eða stjórnar ökutæki, og
treystu þar ekki á rökrétt við-
brögð annarra. Róiega og með
gát mætti vera boðorð dagsins.
Ljónið, 24. júlí —23. ágúst.
Nokkur hætta virðist á mis-
skilningi, sem vaidið geti óþæg-
indum og jafnvel ósamkomulagi
í bili, og skaltu því haga orðum
bínum skýrt og skilmerkilega,
varöandi allt sem máli skiptir.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Þaö lítur út fyrir að þú eigir
annríkt í dag, og aö verulegar
kröfur verði geröar til þín hvað
afköst snertir. Ekki skaitu samt
láta það verða til þess að þú
leggir of hart að þér.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það h'tur út fyrir að lífið gangi
sinn hversdagslega vanagang.
og fátt beri til verulegra tíö-
inda. Þegar líöur á daginn er
líklegt að hugsanir þínar snúist
mjóg um einhvern þér nákom-
inn.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Það lítur út fyrir aö þú kunnii
að eyða talsverðum tíma í einsk
isverða bið, eöa aö tími þinn
fari til ónýtis fyrir það að ein-
hver stendur ekki við loforð sín
á tiltekinni stundu.
Bogmaðurinn, 23. növ. — 21. des.
Þungt undir fætí f peningamál-
um, að því er virðist og nokkr
ar áhyggjur í sambandi við það.
Þó er ekki að vita nema þú sjá-
ir þér þar leik á borði áður en
dagurinn er allur.
Steingeitin, 22. des. —20. jan
Þú hefur ýmsu að sinna f aag,
en ekki verða þar allar ferðir
til fjár að því er virðist, og hætt
er við að einhver kunningi eða
vinur geri þér erfitt fyrir þegar
á líður.
Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr
Peningamálin valda áhyggjum,
ekki ósennilegt að það séu ein
hverjar kröfur, sem þú verður
að taka þar afstööu til, þannig
til komnar, að þér sé óljúft að
verða við þeim.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz
Taktu vel á framan af degi, og
þá kemurðu miklu í verk, enda
munu þá margir koma til móts
við þig. Þegar á líður verður
allt torveldara, og þá skaftu
nota tímann til að hvíla þig.
„Ég bjóst svo sannarlega ekki við því,
að sjá þig nokkurn tíma framar, næpu-
höfði. En vera þín hér gerir málið nokk-
uð flókið —“
„Þú sérð hér með um að Icoma
aftur til Afríku... og við förum r
eins og skot!“
„Ég fylgi þér aftur til Afríku... þegar
ég er tilbúinn til þess að fara ... og alls
ekki vegna þíns tilstillis!“
iiíiiiiillíiiilii!iisiiíl!iliiíiiiiiííllis;il);!lii;ill!!ilíiíllliílííi!ll!:ilíillííí!lisiiilliíllllllliili!illíiiílí!!!iliiiíil!i!ii!íliniil
r- jT? Tl mm nnr
ll UUL
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURÍANDS-
BRAUT 10
*•
SÍMi 83570
— Sú danska rændi heilan banka með leik-
fangabyssu. Ég hlýt að geta fengið útborg-
að fyrirfram með þessari.
^DDIECONSTANTINE
tWCHEREN FBA GPIUESALEN -
ARWE FYH... OET l/ARALTSÁ
IkkE NOk FOe DEM ATPLUkkE
SklNDET ,_j
Búgaröseigandinn frá spilaborðinu —
vesalings ntaðurinn ... það var svo sem
auðvitað, að þeir hafa ekki látið sér
nægja að rýja hann inn að bjórnum.
„Komdu honum burtu hið snarasta og
reyndu að halda þér í félum í nokkra
daga.“ — „Allt í lagi, Howard. Taktu
það rólega, maður, ég skal sjá um þetta.“
Samtímis fyrir utan spilavítið. — Nú
hitnar senn í kolunum... Ég held að ég
kjósi heldur einungis að verða áhorf-
andi.