Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 1
Myndastytta
„hvarf44 af stalli
60. árg. — Þriðjudagur 27. j'anúar 1970,
Myndastyttan, Soffia, sem
prýddi Hallargarðinn hjá
Kvennaskólanum, þar sem hún
Hótelin nær full
alln sumarmánuðina
Öngþveiti þegar að skapast, segir hótelstjóri
Loftleiða, þegar er nær fullt nær alla sumar-
mánuðina. Aldrei meira um ferðamenn en i sumar
■ Bókanir hjá okkur hafa
aldrei verið jafnsnemma
á ferðinni, en nú er svo kom-
ið, að hótelið er að verða nær
fullbókað alla sumarmánuð-
ina og mjög miklar bókanir
eru fyrir utan hinn hefð-
bundna ferðamannatíma,
sagði Erling Aspelund, hótel-
stjóri Loftleiða, í viðtali við
Vísi í morgun.
Sömu söguna er aö mestu
leyti að segja hjá öðrum hótel
um að . sögn Erlings Aspelund
a.m.k. á ákveðnum tímum, en
það stafar að miklu leyti af því
að nokkrar fjölmennar ráð.stefn
ur munu verða haldnar á sama
timanum. Samkvæmt upplýsing
um, sem Vísir aflaði sér í morg
un mun stjóm Loftleiða ekki
enn hafa tekið ákvörðun um það
hvort hafizt veröur halda um
en ljóst er að ekki verður unnt
að draga þá ákvörðun öllu leng
ur.
Sú ánægjulega þróun virðist
vera að gerast, að ferðamanna-
tímabilið er ekki lengur jafn á-
kveðið bundið við sumarmánuð
ina sérstaklega sem ferðamanna
tímabil, sagði Erling Aspelund.
Hótel Loftieiðir hefur nú full-
bókað 3.—11. febrúar, síðustu
vikuna í maí, frá 18. júni út mán
uöinn, tvær fyrstu vikurnar í
júlí og ágúst er orðinn mjög
ásettur að sögn hótelstjórans
eins og allir sumarmánuðirnir.
Nær allt sumarið er þó unnt að
finna möguleika á einstökum
herbergjum, en öngþveiti er þeg
ar að skapast í hótelmálunum.
Konráð Guðmundsson hótel-
stjóri Sögu hefur að mestu leyti
sömu söguna að segja. Aldrei
hafi verið jafn mikið bókað jafn
Þess ber þó að geta að þessar
bókanir em að mestu leyti I
gegnum ferðaskrifstofur. Það er
því eftir að sjá hvað þær stand
ast, en f fyrra var mjög mikið
um það, að bókanir þessara að-
iia stæðust ekki. Það er ljóst
núna, að aldrei hefur verið jafn
mikii ástæða til, að koma fjöl-
mennum ráðstefnum út af aðal-
annatímanum, þ.e. frá miðjum
júní til miðs september, sagði
Konráð. Á þessu tímabili verður
um einn tugur mjög fjölmennra
ráöstefna. T.d. verða í byrjun
júní þrjár stórar ráðstefnur,
þ.e. alþjóðasamband hjúkmnar
kvenna, norrænt umferðarmála-
þing og norræn samvinnufélög.
Þess má að iokum geta, að
hjá Loftleiðum er þegar búið
að bóka verulega í júnímánuði
1971, þannig að erlendir ferða-
fnálámenn gera sér sýnilega
grein fyrir því nú orðið, að
ekki þýðir annað en vera sæmi-
lega snemma á ferðinni þegar
íslenzk hótel eru annars veg-
hefur staðið á stalli undanfarin
ár, var horfin af staili
þegar nemendur og kennarar
mættu tii kennslu í morgun.
Styttan sást síðast á sfnum
stað í gærkvöldi, og hafði þvf
auðsjáanlega verið fjarlægð í
nótt, eða seint í gærkvöldi. —
Menn renndi strax í það
grun, að styttunni hefðj verið
stolið, og að sá stuldur stæði
f einhverju sambandi við þau
mötmæli og þann styrr, sem
staðið hefur að undanförnu um
frumvarp Alþingis um heimild
handa Kvennaskólanum til að
útskrifa stúdenta.
En þegar nánar var að
kom f ljós, að starfsmenn
Skrúðgörðum Reykjavíkurborg-
ar höfðu styttuna undir höndum
vegna viðgerðar sem þurfti að
gera á festingum styttunnar, en
hún var laus orðin á fæti sín-
um.
Þannig var innhorfs við
Kvennaskólann f morgun, og
ekki er undarlegt að mönn-
um brygði i brún.
Flensan kom lítið
við Reykvíkinga
Bíógestum stórfækkaði
á síðasta ári
Samningar standa nú yfir milli
yfirvalda og kvikmyndahúeeig-
enda hér í borginni um rekstr-
argrundvöll kvikmyndahúsanna.
Hefur aðsókn að kvikmyndahús-
unum stórlega minnkað eftir til-
komu sjónvarpsins, og telja
kvikmyndahúsaeigendur sig
ekki geta haldið starfsemi kvik-
myndahúsanna áfram nema
felldir séu niöur ýmsir skattar,
sem hvíla á kvikmyndahúsun-
um. Hafa kvikmyndahúsin, sem
eru í einkaeign, sagt upp öllu
starfsfólki sínu frá 1. apríl.
» Blaðið hafði í morgun samband
við Friðfinn Ólafsson forstjóra Há-
skólabíós, formann, sem sagði, aö
rekstrargrundvöllur fyrir bíóin
væri ekki til staðar eins og kom-
ið væri. Alls staðar annars staðar
hefðu skattar af kvikmyndahúsum
verið felldir niður.
Sagðj Friðfinnur að kvikmynda-
húsin borguðu núna 27]/2% af
brúttótekjum sínum í skemmtana
skatt, eina krónu í menningar-
sjóðsgjald, 7y2% í söiuskatt, 9%
sætagjald til borgarinnar og 1%%
til Plllr cVo’tto
Þá sagði Friðfinnur að aðsóknin
að kvikmyndahúsunum hefði minnk
að um 20 — 30% á ári nú undanfar-
ið. Aðsókn að kvikmyndahúsunum
var áriö 1964 um það bil 1 millj-
ón 340 þúsund manns, árið 1968
985 þúsund manns og árið 1969
855 þúsund manns.
Ársleiga fyrir kvikmyndir hafi
að meðaltali verið tvær milljónir
en sé nú eftir gengislækkun um
það bil 4 milljónir króna.
I Gestir kvikmyndahúsanna eru oft-
| ast fáir, — hér sést skuggann af
! aðeins einum gesti bera við tjaidið
I á sýningu í gær.
Inflúensunnar hefur gætt minna
hér í borginni en búast mátti við,
sagði Jón Sigurösson, borgarlæknir
í viðtali við Visi í morgun. Hún |
hefur aldrei náð þeirri útbreiðslu
að um faraldur væri að ræða. Borg
arlæknir sagði að raunar hefði
aldrei verið búizt við mjög miklum
flensufaraldri, þar eð sama veiru-
sótt gekk hér í fyrra og margir
hafa því ónæmi í sér ennþá. Auk
þess hefur bólusetning gegn flens-
unni haft sitt að segja.
Flensan viröist nú viðast hvar
, í rénun. í vikunni 11. til 17. janúar
voru aðeins skráð 157 flensutilfelli
í Reykjavík hiá 22 iæknum, en 170
{ vikunni á undan hjá 15 læknum.
Hins vegar hefur talsvert borið á
öðrum kvillum hjá borgarbúum. —
Kvefsótt hrjáir marga og virðist
lítið í rénun. Misiingar eru að stinga
sér niður eins og oft áður. En al-
Mesta hlaup
sem komib
hefur i Skaftá
• Þetta er langmesta hlaup, sem
komiö hefur í Skaftá l manna
og verður varla lýst meö
öðrum orðum en „voðalegt flug“,
sagði húsfrevjan í Skaftárdal, Þor-
björg Jónsdóttir í viðtali við Vísi
í morgun.
— Þá hafði heimilisfólk nýlega
að huga að brúnni, en hún
stóðst hlaupið með naumindum I
nótt og óttazt um að hún hafi lask
azt nokkuð. Jökulleðja lá á brúnni
f morgun, en þá hafði sjatnað í
ánnj frá því í gærkvöidi. Hlaupið
hefur því sennilega náð hámarki
einhvern tímann í nó.tt. — Vegur
inn vestan árinnar hefur skemmzt
mikið og er nú algjörlega ófær,
jafnvel hrossum.
mennt sagði borgarlæknir að heilsn
farió virtist sízt verra en venju-
lega á þessum tíma árs.
Rjúpnaskytta og
skáksneistari
Maðurinn, sem hrellir stórmeist-
arana, Benóný Benediktsson, er
52 ára gamall og segir: „Ég held
aö þaö sé tóm vitleysa, sem þeir
eru að tala um, að skákmönn-
um fari aö hraka um fertugt —
mér finnst ég frekar í framfö.r“.
Margt mjög, fróölegt kemur fram
um þennan frumlegasta skák-
mann okkar í viðtali í blaðinu
i dag, m. a. að hann tekur rjúpna
skyttirí fram yfir skákina —
Sjá bls. 9.
VísintSin og skað-
r pilEiðnnar
tt
tt\
semi
Pillan þótti og þyldr mikil lausn
á miklu vandamáli offjölgunar-
innar i heiminum, auk þess sem
óttinn viö þungun „af tilviljun"
á að minnka verulega. Nú erú
hins vegar komnar upp raddir
efasemda í garð pillunnar í hóp-
um vísindamanna. Um þetta
fjöllum við í dag —
Sjá bls. 8.