Vísir


Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 11

Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 11
VlSIR . Þriðjudagur 27. janúar 1970. 11 I I DAG ÍÍKVÖLDÍ í DAG BÍKVÖLdI j DAG B SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 20.00 Fréttir. 20.30 Belphégor. Framhalds- myndaflokkur gerður af franska sjónvarpinu 7. og 8. þáttur. Efni síðustu þátta: Beiphégor kemst undan. Bellegarde og einn safnvörðurinn finna leyni- göng, sem liggja’ úr Louvre safninu undir Signu til felustaö ar Belphégors. Fylgjast þeir með því, þegar Belphégor er vakinn upp, og elta hann að styttunni í safninu, sem fær á sig dularfullan ljóma. Leyni göngin fyllast af vatni eftir að Bellegarde fer niöur f þau til rannsóknar. Þegar hann birtist aftur nokkrum dögum seinna, verst hann allra frétta. 21.25 Bækur og lesendur. Um- ræðuþáttur f sjónvarpssal um nýjar bækur, bókaútgáfu og lestraráhuga lslendinga á tím- um margbreytilegrar fjölmiðl- unar. Lesendur úr ýmsum átt- um spurðir álits. Umsjónar- maður Markús Öm Antonsson. 22.10 Sumartónleikar. Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarpsins flytur á sumrin létta tónleika við allra hæfi. Stjðmandi að þessu sinni er Sergiu Celebid- ache og einleikari á fiðlu Ida Haendel. 22.55 Dagskrárlok. UTVARP • ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 15.00 Miðdegisútvarp. lfi.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi. Séra Guð- mundur Þorsteinsson á Hvann- eyri talar um kirkju og skóla. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar, 17.40 Crtvarpssaga bamanna. „Þyrlu-Brandur“ eftir Jón Kr. ísfeld. Höfundur les (5), 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. »0.50 íþróttir. Öm Eiðsson segir frá. 21.0,5 Gengið frá framtalinu. Jón Ásgeirsson stjómar upp- lýsingaþætti um skattaframtal. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði‘‘ eftir Þórleif Bjamason. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (2). 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Sigurvegarinn frá Waterloo: Söguleg dagskrá um hertogann af Wellington. Elizabet Longfor og Harold Kurtz tóku saman. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Á myndinni sjáum við styttuna af Belphégor, sem er í Louvre safninu. SJÓNVARP KL. 20.30: Nýjar persónur og dularfullir atburöir auka sífellt spennuna Dularfullir atburöir halda áfram að gerast og sífellt bætast nýjar persónuir við í franska framhalds myndaflokknum Belphégor, sem nú þegar á stóran áhorfendahóp, er getur ekki slitið sig frá sjón- varpstækjunum þær mínútur er Belphégor leikur þar lausum hala. Áhorfendum er haldið I spennu og óvissu fram til síöasta þáttar, þar eð eins og í flestum góðum leynilögreglusögum leys- ist flækjan ekki fyrr en á elleftu stundu, og yfirleitt þá á þann háttinn, sem sízt var .búizt við. Virðist sem vinsældir Belphé- gor verði hér engu minni en í dam.ca sjónvarpinu, þegar mynda flokkurinn var þar sýndur fyrir nokkrum árum. Haft er eftir um ferðarlögreglunni f Kaupmanna- höfn að þá hafi götumar bók- staflega tæmzt af gangandi og akandi vegfarendum, er Belphégor var á dagskránni, með sín dularfullu brellibrögð i Louvre-safni. í kvöld sjáum við 7. og 8. þátt, en alls eru þeir 14 talsins. ÚTVARP KL. 20.00: Ég hef gaman af þessu // Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind hefur séð um þáttinn „Lög unga fólksins", hálfsmánaðarlega síðan í ágúst 1962, þó meö smá- hléi á milli. „Ég hef gaman af þessu, ann- ars væri ég löngu hætt“, segir Gerður, er viö hittum hana að máli og spyrjum um þáttinn „hennar“. Gerður Guðmundsd. Bjarklind. „Bréfin, sem ég fæ í hverri viku eru um 200 talsins, og lætur nærri að óskað sé eftir 40 lög- um. Ég get hins vegar spilað 17 lög í hverjum þætti.“ „Hvemig velur þú þessi 17 lög úr. Lokarðu kannski bara augun um og dregur blindandi úr bunk- anum?“ „Nei, nei,“ segir Gerður og , hlær, „þetta er alit saman í ákaf- lega föstum skorðum. Ég byrja á að flokka bréfin eftir lögunum, sem um er beðið. Síðan reyni ég að velja þau úr, sem flestir biðja um, þó kannski þannig að laga- valið verði ekki mjög einhliða. Ég reyni að fara meðalveginn þannig að hver fái sína ögnina af hverju. „Hvert er nú vinsælasta lag- iö?“ „Síöast var það „Konuþjófur“ meö hljómsveitinni Trúbrot Mætti segja mér að í þessum þætti yrði hljómsveitin Ævintýri ofarlega á lista, ef ekki vin- sælust með nýju plötuna sína. Reynslan hefur sýnt. að séu ís- lenzkar hljómsveitir meö athyglis vert framlag, þá tróna þær yfir þær erlendu, hvað vinsældir snert ir“, segir Gerður að lokum. TONABIO íslenzkur texti. WÓDLEIKHÖSIÐ ufjam sýning miövikudag kl. 20 aðeins tvær sýningar eftir GJALDIÐ eftir Arthur Miller þýðandi: Óskar Ingimarsson leikstjóri: Gtsli Halldórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 Önnur sýning sunnudag kl, 20 Frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir þriðjudags- kvöld. • •' ’1-'" ' * ' É Félagar í Hjúkrunarfélagi ís- iands vinsamlegast pantið miða ð aðra sýningu timanlega. Aðgöngumiðasalan opin frá fcL 13.15 til 20. Simi 1-1200. Antigóna í kvöld. Tobacco Road miðvikudag Fá^r sýningar eftír. Iðnó-revían fimmtudag, Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. KÓPAV0GSBI0 fclon"lrnr KOPAVGGS8IO Stórfengleg og hrífandi ame- rísk stórmynd j litum og Cin- emascope. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne. Myndin hefur hlotið fimm Oscarsverðlaun ásamt f;"lda annarra viðurkenninga. David Niven Cantinflas Shirley Mrclaine. Sýnd kl 5 'g 9. DJANGÓ Sérstaklega spennandi og við- burðarik, ný, ftölsk kvikmynd í litum. Franco Nero Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný, þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál i sam- lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn víða um lönd. Biógy Freyer Katarina Haertel Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKOLABÍÓ Sæ/o og kvöl Heimsfræg söguleg. amerisk stórmynd, er fjallar um Michel Angelo. list hans og líf. Mynd in er I litum með segultón og Cinemascope. Leikstjóri: Cir- ol Reed — Aðalhlutverk: Charlto- Heston Rex Harrison. H- kað verð — tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. MTiinrvrwHHM Playtime Frönsk gamanmynd 1 Iitum, tekin og sýnd f Todd A-O meö sexrása segultón. Leik- stjórn og aðalhlutverk Leysir hinn frægi gamanleikari Jacqu es Tati af einstakri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: Miracle of Todd A-O. NYJABIO Stúlka sem segir sjö („Woman Tunes $pven“) Töfrandi, skemmtileg amerfsk litmynd með mjög fjölbreyttu skemmtanagildi. Shirley MacLane Alan Arkin Rossano Brazzi ‘Peter Sellers Enginn vafi er á því aö þetta er ein bezta gamanmynd sem hér hefur komið lengi, og fólki ráðlagt að sjá hana. Það er sjaldgæft tækifæri til að sjá ótrúlega snilli og fjölhæfni ' já leikkonu. Ól. Sig. í Morgunbl. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIO 6 Oscars-verðlaunakvikmynd. Maóu’ allra t'ima tslenzkur texti Áhrifamikil ný ensk-amerísk verölaunakvikmynd > Techni- color byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Aöalhlutverk: Poul Scofield Wendy Hiller Orson Welles Robert Shaw Lee McKern Sýnd isi. 5 og 9. Hækkað verð. n IfB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.