Vísir


Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 15

Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 15
V1SIR . Þriðjudagur 27. janúar 1970. / Grímubúningar til leigu í Skip- hplti 12, mikiö úrval. Símar 21663 og- 15696. FiskbúíV. Fiskbúð til leigu. Tilb. sendist Vísi fyrir fimmtudag merkt „Fiskbúð“. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Myndum f skólum og heimahúsum. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Skólavörðu stíg 30, sími 11980, heimasími 34980. Grímubúningar til leigu. Uppl. f símum 40467 og 42526. TAPAD —FUNDID 24. jan. tapaðist við Hagkaup i Lækjargötu, svartur gaskveikjari með rósum. Finnandi vinsaml. láti vita í síma 32128. Tapazt hefur lyklakippa með eir- skífu áfastri í miðbænum, Hverfis- götu eða Hlíðunum. Finnandi vin- samlega hringj í sima J51185. Dömugullúr tapaðist sl. sunnud. frá Skipasundi 1 aö Holtavegi. — — Finnandi vinsaml. hringi í síma 32796. BARNAGÆZLA Barngóð kona, helzt í Fossvogs hverfi eða nágrenni, óskast til að gæta tveggja barna, 4ra ára og eins mánaðar, fimm eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 15526 milli kl. 2 og 4. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára barns 2 — 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 23063 frá kl. 9—6. Stúlka óskast til að gæta 2ja bama e. h„ svo og til léttra heimilis- starfa. Uppl. í síma 84870 milli 5 og 7 næstu daga. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. — Sími 2-S-5-7-9. — Jón Pétursson. Ökukennsia. Kenni á Peugeot. Utvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Símar 19896 og 21772. Ökukennsla — æfingartímar. — Kenni á Saab V-4, alla daga vikunn- ar. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bilpróf. Magnús Helgason. Slmi 83728, Ökukennsla — Æfing *. Get v'í aftur bætt við mig nemendum Kenni á Volkswagen, tímar eftir samkomulagi. Karl Ólsen. Sími 14869. Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. < 1 ~->nsla — æfingatimar. - ReykjavP- Kafnarfjörður, Kópavog ur. Volkswagen útbúinn fullkomn- um kennslutækjum. Nemendur geta byrjað strax. Arni Sigurgeirsson. Símar 14510 - 35413 — 51759. ÖkuKennsIa — æfingai C-a nú aftur bætt við mig nemendum kennj á Ford Cortínu. Otvega öll gögn varðandi bílpróf Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 ökukennsia, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg ’70 Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandt bílpróf Jóel B. Jakobsson, sfmar 30841 og 22771. HREINGERNINGAR Aukif endingu teppanna. urr- hreinsum gólfteppi og húsgögn full komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og oreytingar, gólftepr -'ignir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax- minster. Sími 30676. Hreingemingar. Gerum hreinar tbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Kvöldvinna á samá gjaldi Gerum föst títooð et óskað er, Þorsteinn, simi 26097. TeppahreinL. _ þurrhreins- um gólfteppi, reynsla fyrir að þau hlaupa ekki eöa lita frá sir. Ema og Þorsteinn, simi 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjami. Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjðn- u^a^vegillinm^tai^^lSl^^^ SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig a bls. 13 LÉTTIR VINNUPALLAR TIL LEIGU. Hentugir viö viðgerðir á húsum o. fl. úti eða inni. — Simi 84-555. _________ SILFURHÚÐUN Tökum að okkur aö silfurhúða gamla muni. Sækjum — sendum. Símar 15072 og 82542. Eldur - samkomuhús — f jölbýlishús - eldur Smíðum brunastiga, festingar fyrir brunakaðla, eldvarnar hurðir o. fl. öryggistæki. Bíla og vélaverkstæðiö Kynd- ill Súðarvogi 34. Sími 32778. ' GAMLAR SPRINGDÝNUR gerðar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum viö bólstr- uð húsgögn. IJrval áklæöa. Bójstrun Dalshrauni 6 — Simi 50397. ■ ■ 1 1 "■ ■— ■■■■ .............. ■ ---- LEiGAN s.f. Vinnuvélar tií leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vfbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI U - SÍMI 23Z4SÍfe BÓKBAND •Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gylli einnig bækur möppur og veski. Vfðimel 51. Sími 14043 kl. 8—19 dagl. og 23022, GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A Sími 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum í gler. — ,Fagmenn — Góð þjónusta. HÚS G AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd- uð vinna. — Húsgagnaviögerðir Knud Salling, Höfðavik v/Sætún. Sími 23912. _____ PlPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar J H. Lúthersson, pipulagningameistari. HÚSAVIÐGERÐIR — 21696. Tökum að okkur viögerðir á húsum úti sem inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum viö sprungur og steyptar rennur. Otvegum allt efni. Upplýsingar I sima 21696, ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til- þess loftþrýstitækl, rafmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri viö biluö rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og 33075. Geymið auglýsingima. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395. Ný þjónusta. Framleiðum, tvöfalt einangrunargler og sjá- um um ísetningar og einnig breytingar á gluggum og við- hald á húsum, skiptum um jám og þök o.m.fl. Afborgunar- skilmálar. Vanir menn. Glertækni h.f. Ingólfsstræti 4, slmi 26395 Heimasímar 38569 og 81571. VERKFÆRALEIGAN HITI SF. Kársnesbraut 139, sími 41839. Leigir hitablásara, máln- ingarsprautur og kíttissprautur.________ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þetting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. HÚSEIGENÐUR OG FÉLAGASAMTÖK Annast skattaframtöl og eignasýslu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. — Guðmundur Þorsteinsson, fasteignasali, Austurstræti 20. Sími 19545, heimasími 40459. Bólstrunin Strandgötu 50 Hafnarfirði Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. — Sími 50020. Kvöldsfmi 52872. '■ 1,11 -—o.,-.i. ■■ — — i ■ ———————>■———— Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa o.fl. Höfum allar tegundir harðplasts. Harðvið: álm. eik, tekk, palisander. Teiknum og leiðbeinum um tilhögun. Gerum fast verðtilboð. Greiðslufrestur. Uppl. á verkstæðinu. — Hringbraut 121 III hæð og I síma 22594 eftir kl. 7. LOFTPRES SUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. öll vinna I tfma eða ákvæðisvinnu. — Véla- Ieiga Sfmonar Símonarsonar, simi 33544._ Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. — Vönduð vinna mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súðarvogi 20. gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. 1 heimasím um 14807, 84293 og 10014. 16 Leech reis úr sæti sínu, horfði á Douglas. „Ef hann hefur heppnina meö sér.“ Douglas horföi á eftir honum, þegar hann gekk á brott frá þeim yfir að bamum. Og Douglas sneri sér að Masters höfuðsmanni og lagði fyrir hann þá spurningu, sem honum hafði verið efst I huga allt kvöldið. „Hef ég heppnina með mér?“ „Það er undir yður sjálfum komið... og honum líka, auð- vitað.“ Douglas lá á bakið í rekkjunni, sem honum haföi verið fengin, og starði opnum augum út í myrkrið í herberginu. Hann fann til sárrar einmanakenndar, fyrst og fremst að honum skyldi ekki véra unnt að ræða aðstæðurnar við einhvern, sem var af svipaðri manngerð og hann sjálfur. Þar komu þeir ekki til greina, Leech og hinir morðingjamir. Masters !■■■■■■■■■■■■■ var að vísu ekki hermaður aö atvinnu, og átti að þvl leyti til sammerkt við Douglas, eins það, aö það hlaut að hafa verið fyrrverandi staða hans og starfi, sem hafði það í för með sér, að hann var nú kominn þar, sem raun bar vitni. Samt sem áður var það þýðingarlaust að snúa sér til hans, þvl að hann var gersamlega blindaður af þeim metnaði sínum að sanna aö kenn ingar hans varöandi eyöimerkur- hernað væru réttar. Þegar hann skýrði frá þvf, hvað ráðið hefði vali hans á undirmönnum, þegar hann taldi upp þá glæpi þeirra, sem orðið höföu til þess að þeir voru nú í einnj og sömu skæru liðasveitinni á vestur-eyðimörk- inni, var sú frásögn hans meö öllu tilfinningalaus. Skæruliða- sveitin var honum ekki annað en verkfæri, sem hann var reiðu- búinn að fóma til að sanna kenn- ingu sína. Og þar sem Douglas hafði verið þrengt inn á hann af yfirboðurum hans, gaf auga leið, að hann var honum enn minna virðj en þeir menn, sem hann hafði sjálfur valið af ýtrustu ná- kvæmni með tilliti til þeirrar hæfni hvers um sig, er gerði þá færa til að inna af hendi það sérstaka hlutverk, sem hann ætl- aði þeim. Douglas lokaði augunum. Hann átti ekki nema um það eitt að velja að taka þátt I leiðangrin- um og reyna að duga sem bezt. Vona hið bezta. Hann vissi, að það var þýðingarlaust að reikna með hollustu eða drengskap af hálfu nokkurs þessara manna, hann var i efa um, hvort nokkur þeirra hefði nokkum tíma verið öðrum heill eða hollur eða hefði hugmynd um, hvað slfk tilfinn- ing var. En ef svo ólíklega vildi samt til. þá var ekki nema eðli- lega, að sú hollusta takmarkað- ist við Leech, sem þegar hafði sannað þeim forystuhæfileika sfna. Hann minntist sem snöggv- ast Senussi-Arabanna tveggja. Þeir virtust eiga þessa tilfinn- ingu, en aðeins í þrengstu merk- ingu, því að hún takmarkaðist EFTIR ZiliO við þeirra eigið fóstbræðralag. Hann reyndi að hugsa sér sveit- ina eftir einstáklingum, en ekki sem samansafn morðingja — en myndin tók sáralitlum breyting- um þar fyrir. Það rifjaðist upp fyirir honum, að Masters hafði sagt, að hingaö til hefðu svipaðir leiðangrar mistekizt, en Leech sannað þá undraverðu hæfileika sína að koma alltaf til baka heill á húfi, og þá jafnan einn sins liðs. Sú hugsun hvarflaði að hon- um, hvort Leech mundi ekki geta verið á snærum fjandmannanna. Að svo miklu leyti sem hann hefði kynnzt þessum Dyflinar- búa, var ekkert það í fari hang, sem benti til, að hann mundi hika við slíkt, svo fremi sem fjandmennimir byðu honum álit lega borgun, þá borgun, sem hann gerði sig ánægðan með. Og I rauninni stafaði Douglas ekki meiri Hætta af því, þótt svo væri, jafnvel minni en ef Leech ynni einungis fyrir Bandamenn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.