Vísir


Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 16

Vísir - 27.01.1970, Qupperneq 16
Þriöjudagur 27. janúar 1970. Þingið á valdi Kvennaskólamma" Þingfundi „Byltingarástand“ ríkti á þriðju hæð alþingis- hússins í tvær og hálfa klukkustund í gær vegna frumvarpsins um réttindi Kvennaskólans til að brautskrá stúd- enta. Málið var á dag- skrá Sameinaðs þings, sjötti liður á dagskránni, og var mikill f jöldi skóla fólks, piltar og stúlkur, saman kominn af því til- efni. Fyllti hópurinn á- heyrendapalla og ganga þriðju hæðar, allt niður og út að dyrum. Þingforseti lýsti því yfir strax í byrjun, að ólíklegt væri, að málið yrði tekið fyrir þann dag- inn. Gerist það oft, að hlaupið er yfir mál á dagskránni og þeim frestað, og er það á valdi hleypt upp þingforseta. Við þessa yfirlýs- ingu varð kurr mikill á pöllun- um, og sátu áheyrendur sem fastast. Að lokinni afgreiðslu á fimmta dagskráriiðnum, tók forseti fyrir þann sjöunda. Reis þá upp yngismey á pöllunum, Guðrún Erlendsdóttir, Fóstru- skólanum, og tók að mótmæla þessari meðferð. Hóf hún, hátt og skýrt að lesa yfirlýsingu frá sér í þremur liðum, þar sem mótmælt var þessu frumvarpi. Stefáni Valgeirssyni (F) hafði verið fengiö oröið og var að hefja mál sitt um frum- varp sitt til almannatrygginga í þetta mund. Þingforseti sleit fundi, þegar hljóð fékkst ekki 1 salnum. Var þetta laust fyrir klukkan þrjú. Ungmennin sátu sem fastast, á bekkjum og gólfi ganganna. Ungur maður hvatti til varnar, ef lögreglan kæmi. „Hverjir vilja berjast,“ sagði hann. Hend ur voru á lofti með steytta hnefa. Stúlkurnar á áhorfenda- pöllunum sungu í kór. Nokkru síðar hófust óvenjulegar „um- ræður“ á Alþingi. Þingmenn kommúnista settust í sal Neðri 10. síöa Guðrún Erlendsdóttir, ræðukona „utan dagskrár“ í þinginu í gær. Kringum hana standa félagar af báðum kynjum, en einn þeirra hefur séð sér þann kost að setja úlpuna yfir höfuð sér. (Ljósm. BG). Hefur ekki vaknaö fil meðvitundar í rúma viku Wngiorseti slær í bjöllu sfná >g frestar þinghaldi til kl. 18. ÁTTRÆÐ kona, sem varð fyrir bifreið á Snorrabraut á gang- brautinni hjá Egilsgötu, hefur ekki enn komizt tll meðvitund- ar síðan slysið varð á föstudag 27 stúlkur keppa um titilinn ungfrú ísland 1970 í undirbúningi er nú fegurðar- imkeppn; Islands, sem fram fer f eykjavfk innan langs tfma. Nú egar hafa verið valdar 26 stúlk- r úr sýslum landsins, og er það í /rsta sinn, sem sá háttur er hafð- ur á keppninni. Eftir er að velja ungfrú Reykjavfk. Þannig, að alls verða það 27 stúlkur sem koma hingað til Reykja vfkur, þar sem lokakeppnin fer fram og sú hlutskarpasta hlýtur tit ilinn ungfrú Island 1970. fyrir rúmri viku, en hún hefur legið á sjúkrahúsi síðan. Hins vegar komst pilturinn, sem varð fyrir bifreið á Hringbraut hjá Birkimel aðfaranótt 18. jan., til meðvitundar nú eftir helgi, eftir að hafa legið meövitundarlaus í viku. Líðan hans nú gefur læknum góða von um, að hann sé á batavegi. Á föstudag í síðustu viku varð rúmlega sjötugur maður fyrir bif- reið á Hverfisgötu hjá Rauðarár- stíg, og hefur hann legið á sjúkra- húsi síðan rænulítill, en þó við og við komið til meðvitundar. GUÐMUNDUR tryggði forystuna — vann Hecht í gærkvöldi Fundur i B.Í. Blaðamannafélag íslands heldur almennan félagsfund f Tjamarbúð kl. 3 á morgun, miðvikudag 28. janúar. Samningsmálin verða til umræöu auk annarra mála. Félags- menn em hvattir tll að fjölmenna. Guðmundur Sigurjónsson vann Hecht í nfundu umferð Reykja- víkurmótsins í gær eftir nokkrar sviptingar og mikið tímahrak. Friðrik vann afmælisskák þeirra Bjöms Sigurjónssonar, en aðrar skákir í 9. umferð fóru í bið. Amos á vinningslíkur í skák sinni við Matulovic, Björn Þor- steinsson á betri stöðu á móti Braga Kristjánssyni og Ghitescu á betra á móti Benóný og Jón K. betri skák á móti Jóni Torfa- syni. Skák þeirra Padevskis og Vizantiadis er jafnteflisleg, en Freysteinn á betra á móti Ólafi. Margar skákir eru nú í bið og væntanlega mun staðan eitthvað, þegar búið er að tefla þæar — en biðskákir verðá tefldar í dag. Guðmundur Sigurjónsson er nú langefstur eins og er í mótinu með 6 y2 vinning og eina biðskák eftir 9 umferðir. Staða efstu manna er annars þa’nnig: 1. Guðmundur 6]/2 2.—3. Padevski og Amos 5% og , biðskák. 4. Friðrik 5 og biðsk. 5. Matulovic 414 og 4 biðsk. 6.—8. Ghitescu, Benóný og Jón Torfason með 4 og 2 bið- skákir. Vilji til að hækka laun topp- manna embættismannakerfisins — Sjá skák fteirra Hecht og Guðmundar á bls. W mm — laun samkvæmt nýju starfsmati greidd frá júlí n.k. Um þessar mundir er verið að ganga frá nýju starfsmati, sem laun opinberra starfsmanna verða miðuð við frá júlíbyrjun á þessu ári. Launadeild fjármála ráðuneytisins gekk frá drögum að nýju starfsmati þegar í sept ember sl. og hafa Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB og Bandalag háskóla- menntaðra manna þessi drög nú til athugunar. Að því er Höskuldur Jónsson, deildarstjóri launadeildar sagöi í viðtali við Vísi í morgun, er búizt við því að þessir aðilar muni ganga frá starfsmatinu fyrir sitt leyti upp úr næstu mánaðamótum, með þeim hugsanlegu breytingum, sem þeir vilja gera á drögunum að starfsmatinu. Að þvi er Vísir hefur fregnað mun vera vilji til að hækka laun ráðuneytisstjóra, dómara og fleiri toppmanna embættis- mannakerfisins mjög verulega frá því sem nú er og staðfesti Höskuldur Jónsson það atriði. /77 hamingju! • Já, til hamingju með daginn! ® Sömuleiöis, til hamingju sjálfur! ® Eltthvað þessu Iíkt hafa orðræður þeirra Friðriks Ólalssonar og Björns Sigurjónssonar í gær oröið, þcgar þeir hittust við skákborðið í Hagaskóla, þeir áttu báðir afmæli, eins og við greindum frá í frétt í gær. Friðrik átti merklsafmæli, varð 35 ára, og Björn ekki síður, varð myndugur, 21 árs.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.