Vísir - 02.02.1970, Page 5
VÍSÍR . Mánudagur 2. febrúar 1970.
Pólverjm urðu sigurvegurur
— en Norðmenn urðu jafnir þeim i hraðmóti i Varsjá
# Senn líður að hcimsmeistara-
keppninní í Frakklandi, þar
sem fslenzka landsliðið mun berj-
ast í riðli gegn Dönum, Ungverj-
um og Pölverjum, sem fóru með
sigur af hóimi í hraðmóti í Varsjá
um helgina. Pólverjar urðu þó jafn
ir Norðmönnum, og Norðmenn
voru með betra markahlutfall, —
Póiverjar unnu Norðmenn í leik
Leikur kattarins
að músinni á
Nesinu í gær
Leiknir voru tveir leikir í fyrstu
I deild íslandsmótsins í körfuknatt-
Ieik í íþróttahúsinu á Seltjarnar-
nesí í gærkvöldi. Toppliðin i deild-
i inni áttu frekar léttan dag er þau
. mættu botnliðunum tveim. KR og
■ ÍR léku mótherja sína sundur og
saman, báðir leikirnir voru algjör
«einstefna frá byrjun og næstum
i martröð fyrir andstæðingana. Leik
ur IR og KR um næstu helgi skýrir
línurnar eitthvað um hvort liðið
1 hlýtur sigurinn í mótinu en önnur
, lið koma vart til greina að þessu
sinni, þó skal aldrei sverja neitt
þvi Ármenningar fylgja fast á eft
ir, og allt getur skeð, þegar komiö
‘er í fjögurra liöa úrslit.
» Ef einhverjir hafa vonað að
■ KFR mundi halda í viö ÍR, eins
, í fyrri leik þessara iiða, þá hafa
hinir sömu orðið fyrir miklum von-
brigðum, til þess voru yfirburðirn-
' ir allt of miklir. ÍR-ingar höfðu al-
gjöra yfirburði í leiknum á öllum
. sviöum, staðan í hálfleik 45 stig
, gegn 24 og í seinni hálfleik jókst
munurinn stöðugt, þó fR notaði
mikiö af varamönnum sínum, og
ónnu leikinn með 94 stigum gegn
55. KFR getur ekki vænzt mikils
út úr leik sínum þegar allt snýst
um einn mann, og einhverjar ráð-
stafanir verður liðið að gera, ætli
það að halda sæti sínu í deildinni.
Allur leikur liðsins er fumkenndur,
sóknin algjörlega skipulagslaus og
vörnin ekki upp á marga fiska,
fráköstin sem liðið náði, mátti telja
á fingrum annarrar handar, þó lið-
^ð hafi langstærsta leikmanninn í
, ‘slenzkum körfuknattleik í dag.
(Lið ÍR var jafnt í þessum leik,
. leikmennirnir allir notaðir nokkuö
jafnt, enda tækifæri til að leyfa
' Þeim yngri að spreyta sig. Fyrirliði
liðsins ætti að sjá sóma sinn í að
allir leikmenn liðsins væru snyrti-
legir á leikvelli, en einn af yngri
'mönnum ÍR, annars mjög góður
••leikmaður stakk mjög í stúf við'
félaga sína sem allir voru í hrein-
um og snyrtilegum búningum, með
þvi aö vera ávallt upp úr girtur.
stigahasstir hjá ÍR voru Birgir með
•19 stig, Sigurður 15, Skúli 14 og
Kristinn 10. Hjá KFR var Þórir
langhæstur meö 32 stig og Kári 10.
Kolbeinn skoraði fyrstu stigin í
leik KR og UMFN þetta kvöld, og
KR komst strax í 10:1 og strax
Ijðst að þessi leikur yrði hrein end
TAPAÐ — FUNDIÐ
I gaer tapaöist kvenúr i eða við
Borgarsjúkrahúsiö eöa Ljósheima
4- Finnandi vinsaml. hringi í síma
34347.
urtekning á fyrri leik þessara liða
um síðustu helgi. Staðan í hálfleik
var 35:17 KR í vil og bilið breikk-
aði stöðugt í seinni hálfleik, loka
tölur urðu 76:47, 29 stiga munur,
nákvæmlega sami munur og í fyrri
leiknum. KR-ingar eru greinilega
í framför frá því í haust, og verð
ur áreiðanlega gaman að fylgjast
með viöureign þeirra við ÍR á
sunnudaginn kemur. Undirbúning-
ur fyrir þann leik er í fullum gangi
hjá báðum liðum, og meðalannars
voru KR-ingar meö klappkór sinn
á raddæfingu í gærkveldi, og þótti
sumum takast misjafnlega. Stiga
hæstir KR-inga í þessum leik voru
Einar með 20 stig, Kristinn 15,
Bjarni og Kolbeinn 12 hvor og
Hilmar 10. Fyrir UMFN skoraði
Barry 13 stig, Kjartan 11 og Hilm
ar 8.
—þvþ—
Iiðanna á iaugardag, og það réði
úrslitum.
Auk Noregs og Póllands tóku
þátt lið Rúmena og Tékka, og það
vakti að vonum athygli að lið
heimsmeistaranna skyldi lenda í
neðsta sæti keppninnar.
Tékkar unnu þá Pólverja í gær
dag með 18:13, en e.t.v. var það
meira því að þakka eða kenna að
Pólverjar settu inn 4 nýliða, sem
þeir voru að reyna í keppni. Hins
vegar kom það ekki síður á óvart
að Norðmenn fóru með sigur af
hólmi gegn Rúmenum 17:14 i gær
og var Kai Killerud hetja dagsins
í þeim leik.
Pólverjar og Norömenn unnu
báðir 2 leiki, þvi Norðmenn unnu
Tékka, og hlutu bæði löndin 4 stig,
Pólverjar markatöluna 44:44, en
Norðmenn 46:40, Rúmenar unnu
aðeins leikinn gegn Tékkum og
fengu 2 stig og markatöluna 56:51,
en Tékkar unnu aðeins leikinn
gegn Póllandi og hlutu neikvæða
markatölu, 47:58.
Þess má geta að leikir svo
nærri heimsmeistarakeppninni eru
ákaflega vafasamir, og margir tor-
tryggja það að hin raunverulega
geta liðanna komi þá í Ijós. Enda
eru þeir margir „njósnararnir“,
sem setið hafa á horfendapöllum
og horft á liðin leika. Þess vegna
hafa liðin eflaust ekki reynt sig
til fulls og ekki sýnt þau kerfi,
sem æfö hafa verið upp.
Engu að síður hlýtur árangur
Norðmanna og keppinauta okkar,
Pólverja, að verkja talsverða at-
hygli hér heima.
Hafnarfjörður
Eftirtalið starfsfólk óskast í matvöruverzlun:
Afgreiðslustúlka, alla virka daga, útkeyrslumaður, af-
greiðslustúlka á laugardögum og sunnudögum.
Tilboð sendist augl. Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt
„6250“.
Leikfimikennari
Ungur leikfimikennari (stúlka) óskast strax.
Uppl. í síma 12054 og 83730 kl. 5—6.30.
Allar stærdir rafgeyma
í allar tegundir bifreiða,
vinnuvéla og vélbáta.
Notið aðeins það bezta.
.7:
v'T '
CHLORIDE-
BÆJARINS GLÆSILEGASTA ÚRVAL
AF BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM
Borðstofuskápar
úr tekki og eik
Lengd 160 cm. kr. 7.935.00
— 165 cm. kr. 10.900.00
— 170 cm. kr. 12.700.00
— 180 cm. kr. 11.500.00
— 190 cm. kr. 12.300.00
— 200 cm. kr. 15.200.00
— 205 cm. kr. 16.340.00
— 210 cm. kr. 16.900.00
— 215 cm. kr. 16.700.00
— 220 cm. kr. 18.900.00
— 225 cm. kr. 19.100 0
HÁIR SKÁPAR. Lengd 104 cm. Hæð 118 cm. kr. 13.200.00
Atöorgunarskilmáiar — 1000 krónur út og 1000 á ntánuði
í
10 gerðir af borðstofuborðum
kringlóttum, sporöskjulöguðum
og aflöngum.
10 gerðir af borðstofustólum.
Góðir greiðsluskilmálar.
Skápar á kr. 12.300.00
lengd 180 cm.
SKEIFAN
KJÖRGAROt S1MI, 18 580-16^75
SKEIFU STÍLL, SKEIFU G/EÐI, SKEIFU SKlLMALAR.