Vísir - 02.02.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 02.02.1970, Blaðsíða 14
(4 V í S I R . Mánudagur 2. febrúar 1970. TIL SOLU 2 skermakerrur til sölu. Uppl. i síma 52262 og 52252. Sem nýtt barnarúm (frá Króm- húsgögn til sölu, getur verið rað- rúm, stærð 150 x 60 cm. Uppl. í síma 82076. Notuð reiðhjól. Nokkur stykki uppgerð reiðhjól og þríhjól til sólu. Erum fluttir að Suöurlandsbraut 8 (Fálkinn). Gamla verkstæðið Suður landsbraut 8. Sími 13642. Honda árg. 1966 til sölu. Uppl. í síma 41834. Honda árg. ’67 til sölu. Nýupp- tekinn mótor. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Uppl. I síma 42407 eftir kl. 5. t Harmonikuhurð eik, 2m x 90cm, , til sölu. Sími 8-25-13 á kvöldin. \-----—...................... .. .. .t-t- ( Seðlaveski til fermingargjafa, > dömu- og herraseðlaveski með nöfn um og myndum brenndum inn í skinniö eftir óskum kaupenda. — \ Fást ekki í verzlunum, en pönt- , unum veitt móttaka í síma 37711. ) Sendum í póstkröfum.______________ ; Búðarkassar — rit- og reiknivél iar o. fl. — Notaðir peningakassar og notaðar ritvélar, reiknivélar nýj ' ar og lítið notaðar. Einnig notaður i.Monroe Calculator. Addo-verkstæð , ið, Hafnarstræti 5 sími 13730. Kerra til sölu, vel með farin \ Simo-skermkerra til sölu. Einnig , amerískt barnabað. Sími 18031. • Til sölu. drengjareiöhjól og {skíðaskór nr. 42. Uppl. í síma j 20557. \ Úrval nú sem fyrr. Samkvæmis- i töskur, veski, innkaupatöskur, , seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæð- (ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsiö, leð urvörur. Laugavegi 96. ^ | iV.’ 1 ~ ■- ' «'l '! 'JJ -"S-L -1-- > > Notaðir barnavagnar, kerrur o. ;m. fL Saumum skerma og svuntur , á vagna og kerrur. Vagnasalan. — Skólavörðustig 46. Sími 17175. , Karlmannaskór kr. 490 parið, , bamainniskór kr. 75, kvenskór, jkventöflur og stígvél, margar fleiri teg. af skótaui. Metravara sérlega 'ódýr. Smávörur i miklu úrvali. — '.Rýmingarsalan Laugavegi 48. i~g ' ' " '' 1 Seljum pípur niöurskornar og snittaðar. Einnig fittings. Burstafell Réttarholtsveeí ? Qími 38840. 0SKAST KEYPT . 2 hátalarabox 20 w óskast til kaups. Einnig grammofónn. Uppl. '. í sima 34529 eftir kl. 5 e.h Bamarlmlarúm, vel með farið, •óskast, helzt hvitt Uppl. í síma 82246. Hreinar léreftstuskur keyptar haesta verði. Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar, Nýlendugötu 14 (Mýrargötumegin), Skúr. Lítill skúr óskast til kaups. Þarf að vera hægt að flytja í heilu .lagi. Uppl. í síma 23435 milli kl. ,19-21.__________ ' Gastæki óskast til kaups. Uppl. 'í símum 99-4263 og 99-4258 eftir 'kl, 5, Vil kaupa Hondu 50 í góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 32118 í ,dag og næstu daga._______ _ Vel með farin skermkerra á háum hjólum óskast, helzt blá. — Uppl. i síma 36837 kl. 6—9 í kvöld. Harmonika. Óska eftir ódýrri harmoniku 120 bassa. Má vera gömul. Sími 38984 á kvöldin. HEIMIUSTÆKI Gaseldavél. Sem ný gaseldavél til sölu. 3 hólfa og bökunarofn. — Uppl. í síma 23435 miHi ld« 10-21. ísskápur, Electrolux til sölu. — Uppl. í síma 32208. Nýtt AEG eidavélasett til sölu, «nsúg barnavagn á sama staö. — Uppi. i síma 51150 e. kl. 6. Til sölu Singer prjónvél 3ja — 4ra ára. Lítið notuð í vönduðú borði. Söluverö kr. 8 þús. Uppl. í síma 52788. FATNAÐUR Síður kjóll nr. 44 til sölu, stutt pils úr sama efni getur fylgt. — Uppl. í síma 32234 í dag og næstu daga. Kjólföt, meðalstærð, sem ný, til sölu. Uppl. í síma 38952 eftir kl. 7 á kvöldin. C=J1- rr-r---------- -------------- Til sölu ensk karlmannaföt á- samt smókingfötum. Stæröir: 40, 42 og 44-M. Uppl, I síma 1-94-33 og 25-75-3: Halló dömur! Stórglæsileg ný- tízkupils til sölu. Mikið litaúrval mörg snið. Sérstakt tækifærisverð. Upp. í síma 23662. Dömur athugið! Til sölu ódýrt! Kvenkjólar, dragt, kápur, buxna- dragt og nælonpels. Uppl. í dag og næstu daga í síma 24027. BILAVIÐSKIPTI Daf ’63 óskoöaður 1969, til sölu. Uppl, á Klappastig 17, Sími 21804. Til sölu Morris Oxford station ’64. Uppl. f síma 37140 og 41148. Ford ’59 ógangfær, til sölu. — Uppl. J síma 50118 kí. 7—8 e.h. Chevrolet ’55 og ’54. Varahlut- ir til sölu, afturbretti og hurðir á árg. ’55, hægra frambretti á árg. ’54, o. m. fl. Selst ódýrt Sími 33407 og 83414 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Vörubíll óskast. Benz 1413 árg. ’64—’66. Útborgun allt að 500 þús. Upp.l £ síma 25574 eftir kl. 8 á kvöldin. Ford Taunus ’61 til sölu eftir árekstur. Bifreiðin er lítið ekin. Sími 40572 i dag ogJi morgun. Dodge ’55 varahlutir: 6 og 8 cyl. mótorar, sjálfskipting og allt í und irvagn, mikið af boddýhlutum, Rambler Classic mótor ’63—’64, Vauxhall ’55 X heilu lagi eöa pört- um, margt nýtt f undirvagni. Tök- um að okkur að rífa bíla. — Sími 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúöur. Rúð- umar tryggðar meöan á verki stendur, Rúöur og filt í huröum og hurðargúmmí, 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig að okkur að rífa bíla. — Pantið tíma í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Skrifborð, stórt úr tekk óskast. Sími 26660. Takið eftir, takið eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Borðstofuborð til sölu á Kára- stíg 4. Uppl. á laugardag eftir kl. 1. Húsgögn o. fl.: sjónvarp 23” (National) kr. 15000, eldhúsborð og 4 stólar (stál) kr. 4000, stofu- skápur (skenkur) kr. 5000, stand- lampi kr. 1000, ísskápur (Irides) kr. 7000. Munimir verða til sýnis og sölu á morgun (sunnudag) kl. 3—7 í Ljósheimum 6, 9. hæö. Til sölu vandaðir ódýrir svefn- bekkir, endurnýjum gamla. Uppl. á ÖMwgötn 33. Sfmi 19407. Unglingaskrifborö. Unglingaskrif- borðin vinsælu, stærð 120x60 cm. fáið þér hjá okkur, falleg sterk, ódýr. G, Skúlason & Hlíðberg h.f. Þóroddsstöðum. Sfmi 19597. Vönduö, ódýr húsgögn! Svefnsóf ar, svefnbekkir, svefnstólar, sófa- sett,' vegghúsgögn o. m. fl. Góö greiðslukjör. Póstsendum. Hnotan húsgagnaverzlun. Þórsgötu 1. Sími 20820. SAFNARINN Frímerki. — Sendið 50 fsl. og ég sendi 200 ólík útlend frímerki. Fyrir 100 fsl. sendi ég 450 útlenzk. Þeir tfu fyrstu 5n að auki. H. Óskarsson, Silkeborggade 33 st. 2100 Kbh. ö Danmark. tslenzk frfmerki, ónotuð og not- uð kaupi é ávallt hæsta verði. — Skildingan,erki til sölu á sama stað RicMrdt Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424 og 25506. ÞV0TTAHÚS Fannhvitt frá Fönn. Húsmæður. einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum. Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn Langholtsvegi 113. Góð bílastæði. Símar 82220 - 82221. Húsmæður ath. I Borgarþvotta- búsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr, 24 stk Borgarþvottahúsið býður aðeinö upp á 1, fl. frágang. Geriö samanburð á verði Sækjum — sendum. SIr«i 10135, 3 llnur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. EFNALAUGAR Kemisk tatahreinsun og pressun Kflóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsia góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 shni 16346. Hreinsum gæruúlpur, teppi. gluggatjöld. loðhúfur, lopapeysur og allan fatnað samdægurs. Bletta hreinsun innifalin f verði Mjög vönduö vinna. — Hraðhreinsun Norðurbrún 2 (Kjörbúðin Laugarás) Herbergi til lelgu. Þvottavél til sölu á sama stað. Sími 17281. Lftil 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Tilboð merkt „6485“ sendist augl. Vísis. Herbergi til leigu. Uppl. f síma 32225 e.kl. 7. 1—2 herbergi til Ieigu í Foss- vogi f nýju húsi, leigist ódýrt, aö- gangur að síma kemur til greina. Uppl. f síma 14469 frá kl. 2 e.h, Bflskúr til leigu kr. 1500 á mán- uði, einnig lítið risherbergi kr. 800 á mánuöi. Uppl. að Hjarðarhaga 38 4 hæð til hægri eftir kl. 19 e.h. Herbergi með stórum innbyggð- um skáp til leigu. Uppl. f síma 33224. Herbergi með aögangi að eld- húsi til leigu f austurbænum í Kópa vogi. Uppl. í síma 23977 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. f síma 50658. Eitt herb. og lítið eldhús til leigu. Uppl. eftir kl. 8 í Fischersundi 1, 2. hæö. Sími 14088. Gott herbergi til leigu í vestur- bænum með aögangi að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 20467 milli kl. 6 — 7 e.h. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 81324. Herb. meö innbyggöum skápum til leigu í vesturbæ, nú þegar. — Uppl, í síma 10002 kl. 5 — 7 e.h. Pfaff-sníðaþjónusta á mánud. og, föstud. kl. 2—5. Verzl. Pfaff. — Skólavörðustfg 1. Tökum að okkur viögerðir á hús- gögnum og tréverki innanhúss. —, Vönduð vinna, fagmenn vinna verk ið. Uppl. i síma 42479 og kvöld- sfmi 30692. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tvær ungar stúlkur f góöri at- vinnu óska eftir 2ja herbergja f- búð á góðum stað í Vesturbænum. Uppl. eru gefnar í síma 20488 milli kl. 17.30-19.00. < Baðemalering — Húsgagnaspraut un. Sprauta baöker, þvottavélar, Barnlaus hjón óska eftir góöri íbúð meö eða án húsgagna, í Kefla vík. Uppl. f sfma 17634, Rvík. ísskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn, i öllum litum og viðarlíkingu. —, Uppl. f síma 19154. ATVINNA í B0ÐI 1 Reglusöm stúlka óskast til að- stoöar á heimili vegna veikindafor- f 'illa? frá kl. 12—2 að degi til og li thvað að kvöldi. Uppl. f sfma i4557 til kl. 6. | KENNSLA fa Vil læra íslenzku aðallega mál- fræði. Kenni spænsku. Tilboð merkt „6292‘‘ sendist augl. Vfsis' sem fyrst. t 1 Tungumál — Hraðritun. Kennt ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf 03 dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson. — 1 Sími 20338. ATViNNA oskast Stúlka óskar eftir vinnu strax. er vön skrifstofu- og verzlunar- störfum. Börn tekin í gæzlu við miöbæinn. Sími 14125 næstu daga. Þú lærir málið f Mími. Sfmi.' 10004 kl. 1-7. TILKYHNINGAR ] Grímubúningaleigan Langholts- vegi 110 A er opin alla daga nema- sunnudaga frá kl. 2—5 á kvöldin og eftir samkomulagi. Sími 35664. ‘ ÖKUKENNSLA 1 Ökukennsla — æfingartímar. — Kenni á Saab V-4, alla daga vikunn •' ar. Nemendur geta byrjað strax.i Útvega öll gögn varðandi bílpróf.. Magnús Helgason. Sími 83728. _ Grímubúningar til leigu 1 Skip- holtj 12, mikið úrval. Símar 21663 og 15696. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Myndum í skólum og heimahúsum. Ljósmyndastofa Sig- Ökukennsla — Cortina. Gunnlaugur Stephensen. Uppl. í sfma 34222 og 24996. urðar Guðmundssonar, Skólavörðu stfg 30, sfmi 11980, heimasími 34980. Ökukennsla. Kenni á góðan Volks wagen, tek fólk í æfingatíma. 1 eftir samkomulagi. Sími 2-3-5-7-9-v Jón Pétursson. _ i Grfmubúningar til leigu. Uppl, 1 sfmum 40467 og 42526. ökukennsla. Kenni á Vauxhaíl, Victor árg. 1970. Útvega öll gðgn\ varöandi bílpróf. Ámi Guðmunds- I ÞJÓNUSTA TpnnfllflBnlr rínrí vifl fpnní Hrmrti son. Sfmi 37021. — 1 Acrr£l*í*o***i‘• vjcii viu tcppi) uieyti teppum, efnisútvegun, vönduð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á dag- inn. ökukennsia. Kenni á Peugeot.' Útvega öll gögn varðandi bílpróf-1 Geir P. Þormar, ökukennari. Símar Önnumst alls konar smáprentun svo sem aðgöngumiða, umslög, bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o. fl. Sími 82521. 19896 Og 21772. = ' ökukennsla — Æfing 'r- Getj nú aftur bætt við mig nemendum 1 Kenni á Volkswagen, tímar ett,r • samkomulagi. Kari Ólsen. Sími • 14869. Trjáklippingar, húsdýraáburöur. Árni Eiríksson skrúðgarðyrkju- meistari. Sími 51004. Ökukennsla — æfingat Get' Smíða fataskápa, sólbekki og baöskápa. Uppl. í sfma 32074. nú aftur bætt við mig nemendum , kenní á Ford Cortínu. Útvega oli gögn varðandi bílpróf. Hörður Raenarsson. Sími 35481 og 1760_ • Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu utan og inn an húss. Setjum Relief-munstur á stigahús og forstofur. Sími 34779. Ökukennsla, æfingatfmar. Khnni á Cortínu árg ’70. Ttmar eftir sam komulagi. Nemendur geta byr.ia strax. Útvega öll gögn varðan 1 bflprðf Jóel B. Jakobsson, slmar 30841 og 22771. Trjáklippingar. — Fróði Br. Páls- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Sími 20875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.