Vísir - 02.02.1970, Page 15
V 1 S I R . Mánudagur 2. febrúar 1970.
15
HREINGERNINGAR
Handhreingerning — Vélhrein-
. gerning. Gerum hreinar íbúðir,
síigaganga og stofnanir. Menn með
margra ára reynslu. Svavar. Sími
82436.
Aukið endingu teppanna. urr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn full
komnar vélar. Gólfteppaviögerðir
og oreytingar, gólftep; ’ignir. —
FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax-
minster. Sími 30676.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir x'-enn og vönduð vinna.
'ÞRIF. Slmar 82635 og 33049 -
> Haukur og Bjami.
Hreingemingar. Gerum hreinai
* íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
i ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
• sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef
, óskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Vélhreingemingar. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og ömgg þjón-
usta. Þvegillinn. Simi 42181.
Teppahreins. — þurrhreins-
um gólfteppi, reynsla fyrir að þau
hlaupa ekki eða lita frá sir. Ema
og Þorsteinn, simi 20888.
L E1G A N s.f.
Vinnuvelar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOrtir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI H - SIMI 23480
Orðsending iil barna
og unglinga
Bamabókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, efnir til
könnunar á þvf, hvað börn og unglingar hafa lesið af bók-
um, er út komu 1969. Veitt verða 10 verðlaun, þannig að
dregið verður um þau úr nöfnum allra þátttakenda.
Hámarksaldur þátttakenda er 14 ár.
Verðlaunin eru:
1. Bækur eftir eigin vali fyrir kr. 2.000.00
2. Bækur eftir eigin vali fyrir kr. 1.000.00
3—10. Bækur eftir eigin vali fyrir kr. 500.00
Sendið strax, eða komiö með íbúöina, nöfn þriggja bóka, er
þið hafið lesið, ásamt nafni ykkar, aldri og heimilisfangi.
Skilafrestur er til 28. febrúar n.k. — Takið þátt I könnun-
inni, það kostar ekkert, en til nokkurs að vinna fyrir þá
heppnu. — Skrifið strax (sérstaklega þátttakendur utan
Reykjavíkur).
Barnabókabúð MM, Laugavegi 18.
ÞJ0NUSTA
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395.
Ný þjónusta. Framleiðum, tvöfalt einangrunargler og sjá-
um um Isetningar og einnig breytingar á gluggum og viö-
hald á húsum, skiptum um járn og þök o.m.fl. Afborgunar-
skilmálar. Vanir menn. Glertækni h.f. Ingólfsstræti 4, slmi
26395 Heimasímar 38569 og 81571.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalahuröir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum. nær 100% þetting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Slmi 83215 frá kl. 9—12
f.h. og eftir kl. 19 e.h,
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnlgla
; og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna. geri viö biluð
rör og m. fL Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 13647 og
33075. GeymiS auglýsinguna._____
HANDRIÐASMÍÐI
- Smíðum allar gerðir járnhandriða, hring- og pallastiga.
Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílrörum. Leitið
. verðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. —
. Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, Simi 32032.
ER LAUST EDA STÍLFM)?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. —
Hreinsa stifluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður bnmna. — Alls
konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson.
hitaveitu
breytingar
VIÐGERÐAR
WONUSTA
NYLAGNIR
LEANDER JAKOBSEN
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI> 22771
SILFURHÚÐUN
• Tökum að okkur að silfurhúða gamla muni. Sækjum —
sendurn. Símar 15072 og 82542.
GAMLAR SPRINGDÝNUR
geröar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum við bólstr-
uð húsgögn. Úrval áklæöa. Bólstrun Dalshrauni 6 — Slmi
50397, _________
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696.
Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum
l eiofalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur. Útvegum
söt efni. Upplýsingar I slma 21696.
bökband
Tek bækur blöö og tímarit í band. Gylli einnig bækur,
útóppur og veski. Víðimel 51. Sími 14043 kl. 8—19 dagl.
og 23022.
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Eramleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa o.fl.
Höfum allar tegundir harðplasts. Harðvið: álm, eik, tekk,
paiisander. Teiknum og leiðbeinum um tilhögun. Gerum
fast verðtilboð. Greiöslufrestur. Uppl. á verkstæðinu. —
“ringbraut 121 III hæð og I sima 22594 eftir kl. 7.
Bólstrunin Strandgötu 50 Hafnarfirði
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. — Slmi 50020.
Kvöldsími 52872.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögeröir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sfmi 17041 Hilmar
J H. Lúthersson, pipulagningameistari.___
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höföavlk
v/Sætún. Sími 23912,
GLERÞJÓNUSTAN HÁTÚNI 4A
Sími 12880. — Einfalt og tvöfalt gler. Setjum I gler. —
Fagmenn — Góð þjónusta.
1 --- =.-ra-=.- ", aa—B—■b—b—■a—ttaBg—
HATTAR —■ hattar
Breyti höttum. hreinsa hatta, sauma eftir pöntunum.
Sími 11904 Laugavegi 86 (gengið inn á gaflinum). Geymið
auglýsinguna.
TRJÁKLIPPINGAR
Trjáklippingar. -— Útvega húsdýraáburð, ef óskað er. —
Þór Snorrason, garðyrkjumeistari, simi 18897._
TRÉSMIÐIR!
Tökum að okkur hvers konar trésmíði innanhúss sem
utan, huröaísetningar og skápasmíði. Verkstæðið Hring-
braut 121. Simi 25421.
HÚSEIGENÐUR OG FÉLAGASAMTÖK
Annast skattaframtöl og eignasýslu fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. — Guðmundur Þorsteinsson, fasteignasali,
Austurstræti 20. Sfmi 19545, heimasimi 40459.
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smfði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. —
Vðnduð vinna mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
timavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að
Súðarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasim
um 14807, 84293 og 10014.
LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur alit múrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum
og holræsum. öll vinna i tfma eða ákvæðisvinnu. — Véla-
leiga Sfmonar Sfmonarsonar, slmi 33544.
— -----------——- : =r ........
VERKFÆRALEIGAN HITI SF.
Kársnesbraut 139, sfmi 41839. Leigir hitablásara, máln-
ingarsprautur og kittissprautur.
KENNSLA
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spánska, italska, norska, sænska, rússneska, islenzka fyrir
útlendinga. Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109.
Vélritun — fjölritun. Þórunn H. Felixdóttir
Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum
einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaöa vinnu
og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun sf., Granda-
garði 7, sími 21719.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Réttlng, bfleigendur — rétting. >
Látið okkur gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar,)
grindarviögerðir yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir.)
Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar teg. bifreiða. Fljót \
og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. — Bfla- og vélaverkstæð i
ið Kyndill, Súðarvogi 34, sími 32778.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, einnig börubíla. >
Gerum fast tilboð. — Stimir sf. bílasprautun, Dugguvogi.
1, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. ,
BÍLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagöfu 32
HJ0LASTILUN6AB
MÚTOHSTILLINGflR UÖSASTILLINGAR
Láfið stilla í tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
KAUP — Sfllfl
HAFNFIRÐINGAR
Kaupi notuð reiöhjól og hjólastell. Reiðhjólaverkstæðið, >
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Sími 52887. ,
Kápusalan Skúlagötu 51, auglýsir
Kvenkápur úr camelull, þrir litir, terylenesvampkápur'
loðfóðraðar, terylenejakkar, terylenekápur og herra-!
frakkar. Teryleneefni 1 metratali og bútum, einnig margs 1
konar efnavara á mjög hagstæöu verði )
------------ 1 - ------- ' ■ ........ I
KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS
Klukkur, 6 gerðir. Ruggustólar, 5 gerðir. Borðstofusett,,
4 gerðir. Svefnherbergissett, 2 gerðir. Úrval sérstæðra
hluta af ýmsu tagi. Opið frá kl. 14—18 og laugardaga kl.'
14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, Síðumúla 14, Rvík. Sími'
83160.
„Indversk undraveröld“
Nýjar vömr komnar
Langar yður til aö eignast fáséðan
hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt.
að finna Mikið úrval fallegra og sér-.
kennilegra muna til tækifærisgjafa. —
Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum
efniviði. m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur,'
stjakar, alsilki, kjólefni, slæður, herðasjöl o. fl. Margar
tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju
fáið þér i JASMIN, Snorrabraut 22.___________
Útsaia — Austurborg — Útsala:
Stórfelldur afsláttur á mörgum vörum svo sem kvenkáp-
um, kjólum, kven- og barnapeysum, undirfatnaði, sokk-
um, leistum, alls konar nærfatnaði, kvenveskjum, bama
og unglinga galiabuxum og mörgum öörum vöirum. —
AUSTURBORG, Búðargerði 16.