Vísir - 12.02.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1970, Blaðsíða 1
> v;»1 ééíiíéééÍ iW' '*■%,> jvl V.V.V.W.W.'.W.SV.V.VAV.V.V.V.VV.V.W.V.W.V.VAV.V.V. ;■ Fulltrúar Noröurlandaþjóðanna halda nú hver til síns heima, en árangur sá, sem náðst hefur í Reykjavík, er almennt talinn < mjög gott vegarnesti í samfylgd Noröurlandaþjóöanna fimm inn í framtíöina. Þessi mynd gæti táknaö það. Þeir fljúga Megi árangur þingsins fara sem stormsveipur um l'óndin, sagði Jóhann Hafstein / kveðjuræðu •; • íslenzku veðurguðimir ætl- !« uðu sýnilega að bæta ráð sitt i morgun hvað viðkemur Norður ,; Iandafulltrúunum, sem hingað > komu á þing Norðurlandaráðs. \ Þeir tóku ekki beinlinis vel á móti fulltrúunum, en í morgun > var greinilegt að þeim er ekk- ert umhugað um að sleppa þeim ;» úr landi aftur og sýna þvf af í sér mikla kurteisi. — Veðurguð- !; imir ganga þó ekki of langt i V leik sfnum frekar en fyrri dag- inn en allt útlit er fyrir, að Norðurlapdamennimir haldi ó- tmflaðir til sfns heima eftir há degi f dag með tveimur leigu- vélum og Flugfélagi íslands. Engar sérstakar kveðjuveizl- ur verða haldnar í dag, því að í gærkvöldi hélt íslenzka ríkis- stjórnin fulltrúunum mikla kveðjuveizlu að Hótel Sögu. — Jóhann Hafstein kvaddi fulltrú ana fyrir hönd rikisstjórnarinn- ar, en Leif Cassel, fráfarandi brott forseti Norðurlandaráðs þakkaði fyrir gestrisnina og notalegheit in á íslandi fyrir hönd erlendu fulltrúartna. í kveðjuræðu sinni sagði Jó- hann Hafstein, að hér hefði gerzt kraftaverk á þessu þingi, en þar höfðaði hann aðallega til NORDEK-málsins, „Þið komuð í hríðarveðri, en meðan á dvöl vkkar hefur stað- ið hefur sólin skinið yfir störf um Norðurlandaráðs. Við skul um einnig vona. að árangur þingsins muni fara eins og stormsveipur um löndin til að fegra og bæta líf hversdags- í dag l mannanna“, sagði Jóhann Haf !> stein í lauslegri þýðingu. ■! Það var auðheyrt á Leif Cass el, þegar hann talaöi fyrir hönd ;. fulltrúanna, að mjög almenn «; ánægja ríkir með þingið, sem hér lýkur í dag. — Allir rétt- S sýnir menn halda því blátt áfr- / am fram, að þingið hérna hafi veriö hið árangursríkastá, sem \ haldið hefur verið. Það er ekki aðeins vc.rið að tala um NORD- ;. EK-samkomulagið eöa NORD- •; KULT. heldur er talaö um hugar farsbreytingar og straumhvörf •] í norrænni samvinnu. — vj— «' El Cordobes slosost Frægasti nautabani heims særð- ist á dögunum I nautaati í Col- ombia. Var hann borinn með- vitundarlaus burtu af leikvang- inum. Frá þessum hálaunaða nautadrápara segir í blaðinu í dag — Sjá bls. 2. ¥s og þys • • • Störfum Norðurlandaráös er nú lokið hér í Reykjavík að sinni og þótti vel til takast aö öllu leyti. í blaðinu í dag er sagt frá ann- arri hliö slíks fundar, frétta- þjónustunni og öllu, sem þvf fylgir — Sjá bls. 5. Ur sjólfheldunni Jóhannes Nordal skrifar grein í blaðið í dag, sem hann nefnir Úr sjálfheldu einhæfs útflutn- ings — Sjá bls. 7- ¥innn, sem Svíar líto ekki við Mikla athygli Hefur hún vakið fréttin um strok sjömenning- anna íslenzku frá verksmiðjum Husquarna í blaðinu í gær. í dag ræöum við nánar viö einn þessara manna. Segir hann sín- ar farir ekki sléttar. íslendingar séu þarna Iátnir vinna við störf, sem Svíar líti ekki við. — Sjá bls. 9. fleðaiaglösin og hörnin Um þetta efni er fjallað í blað- inu í dag í dálkinum Fjölskyld- an og heimilið — Sjá bls. 13. | Lögreglan leitar 11-12 ára drengs vegna íkv LÖGREGLAN í Reykja- vík leitar nú 11 eða 12 ára gamals drengs, sem grunur leikur á, að geti LOÐNAN FUNDIN Nokkur skip með afla í morgun LOÐNAN kom loksins í kastfæri í nótt og í morg un. Hennar varð vart talsvert víða út af sunn- anverðu Austurlandi í sæmilegum torfum. Nokkur skip köstuðu úti í Seyðisfjarðardýpi úti á svo- nefndu Tangaflaki 60 mílur frá Dalatanga f gærkvöldi. Einnig kastaði vélskipið Börkur frá Nes kaupstað nokkrum sinnum á torfur sem fundust í sunnan- verðu Reyðarfjarðardýpi og fékk skipið þar slatta af stórri og góðri loðnu. — Eitthvað var einnig kastað í morgun og vit að var með vissu um 4 skip, sem fengið höfðu loönu í nótt og f morgun, 40—60 lestir hvert. Þar á meðal voru Súlan Akureyri og Hilmir Keflavík. — Þetta er greinilega við- bragð í rétta átt, sagði Hjálmar Vilhjálmsson, leiðangursstjóri á rannsóknaskipinu Áma Friðriks- syni, þegar Vísir náöi sambandi við hann rétt fyrir hádegið í morgun, en skipið var þá statt úti í Seyðisfjarðardýpinu. — Hjálmar sagði að þama virtist mest megnis um venju- lega vertíðarloðnu að ræða, en ekki ókynþroska smáloðnu, eins og fannst nokkm norðar í fyrra kvöld. Hjálmar sagði að mikið hefði fundizt af torfum í gærkvöldi. Loðnan virtist á hraöri leið suð vestur á bóginn. Um tuttugu skip eru nú úti af Austfjörðum og fleiri eru á leiðinni þangað, en mörg veiði- skipanna hafa legið inni á höfn- um og beðið síðustu dagana. —JH— veitt upplýsingar rnn í- kveikjurnar í Hafnar- stræti í fyrradag. Hefur ekki enn tekizt að hafa hendur í hári þess, sem þar var að verki, en fjöldi manns í báð- um húsunum og nágrennimt hef ur verið yfirheyröur og kannast þó enginn við aö hafa séð neinn ókunnugan á ferB í húsunnm þar sem tilraunirnar til íkveikj- unnar voru geröar — nerna hús- vörðurinn f Hafnarstræti 5, man eftir því að hafa mætt H. eða 12 ára dreng í stiganum kl. 12.45, eða stundarfjórðungi áður en eldsins varð vart. Hefur hann gefið lögreglunni greinargóða lýsingu á drengnum og er hans nú leitað, en reyndar kemur lýsingin heim við dreng, sem lögreglan hefur að undan- förnu leitað vegna smá afbroía. Engum vafa er bundið, að þama hefur verið um fkveikjn að ræða. Dylst það engum, sem að kom. í steinhúsinu, Hafnarstræti 8, hafði verið farið inn í fyrirtæki Eggerts Kristjánssonar og itm í gegnum fatahengi, en inn af því eru salemi og þar var kveifct í kiósettrúllum inni á sínu Ihvoru 1«. síða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.