Vísir - 12.02.1970, Blaðsíða 5
VfS'IR . Fknmtudagur 12. febrúar 1970.
OBSUtfa
5
;;
waw«8wa8ltw.wv.
Yfir borðum. Geir Hallgrímsson borgarstjóri ræðir við Lyng, utanríkisráðherra Noregs.
Lengra frá sitja þeir Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri og Andersen, fyrrv. fiskimála- Mjög miklar annir hafa verTð hjá starfsfólki talsambands
ráðherra Noregs.
við útlönd og í fjarritun, enda er sagt, að mun meira hafi
verið sent út og talað út en t. d. á NATO-ráSstefnunni í fyrra.
YS OG ÞYS
Rieykjavík er sennilegást ekki
nafii Vesturlandanna þessa dag
arut eins og einhvers staðar var
haldið fram á prenti á dögun-
um, en það getur varla farið
hjá því, aö. augu allra þeirra á
Norðurlöndum, sem láta sig
stjöí-nmál einhverju varða, bein
ist mjög hingað meðan á þingi
Norðurlandaráðs stendur. —
Reykjavík hefur því kannski
verið nafli Noröurlandanna,
enda hefur verið mikið umstang
i kringum þingið. Hátt á annað
hundraö blaða- og fréttamenn
hafa fylgzt með störfum þings
ins og öðru því, sem hefur verið
aö gerast á mörgum víglínum.
Heil kynstur hafa verið skrif
uð.og töluð inn í sjónvarpsvél-
ar og segulbönd i sölum Þjóð-
leikhússins og send utan, þann
ig að forvitnir blaðalesendur og
aðrir njótendur fjölmiðlunar
ytra ættu varla að líða af upp-
lýsingaskorti.
Þjóðleikhúsið sjálft hefur
reynzt hið fullkomnasta ráð-
stefnuhús og í sölum þess hefur
rikt mikill ys og þys. Pósthús
er starfrækt með sérstökum
póststimpli fyrir safnara og
fjárhirzlur póstmálastjórnarinn-
ar, stöðugar sendingar hafa ver
ið út með fjarritum, skeytum
og símtölum, kaffistofa rekin í
,,kjallaranum“, stöðugir blaða-
mannafundir á göngum og í
skotum og mikið hvisl og písk
ur.
Auk þess hefur svo sjálfur
„veizlu-skandinavisminn" átt
góðan leik, fundir hafa verið
haldnir hér og þar, opinberlega
og „í laumi.“ Þeir opinberu að-
allega í Alþingishúsinu. — Á
síöunni eru birtar nokkrar svip-
myndir frá þinginu.
-vj-
Það er ekki svo nau iið að fylgjast nákvæmlega með öllu, sem
fram fer í þingsalnum. Borten ræðir við fulltrúa á þinginu.
Það er ekki aíi sjá annað á Borten en að honum lítist mæta-
vel á íslenzkaimatargerðarlist.
Koivisto, forsætisráðherra
Finnlands, tók af skarið með
NORDEK, þó að hann
kunni hugsanlega að fá vont
veður út af því i yfirvofandi
kosningum hcima.
Norrænu blaðamennirnir hafa verið ölatir við að skrifa í
Kristalsal Þjóðleikhússins, en hæpið er, að öll þau kynstur,
sem þeir senda frá sér, séu birt.