Vísir - 12.02.1970, Page 7
VÍSIR . Fimmtudagur 12. fetn->Vir 1970.
Jóhannes Nordal:
Ur sjálfheldu ein-
hæifs útflutnings
%
>)
tf
J lok haustþings samþykkti Al-
þingi samning þann, er rik
isstjórnin hafði gert um aðild
ísiands að Fríverzlunarsamtök-
um Evrópu (EFTA), og er þess
vænzt. að samningurinn geti
tekið gildi 1. marz n.k. Aðeins
nokkrum mánuðum fyrr höfðu
Búrfellsvirkjun og álbræðslan í'.
Straumsvík hafið framleiðslu, en'
rneð því var náð fyrsta áfangam
um £ uppbyggingu nýrra-r mikill
vægrar útflutningsgreinar, ert
byggir á orkuforða landsins. —
Marka þessir tveir viðburðir tví)
mælalaust þáttaskil í atvinnu--
sögu Islendinga, en grundvallar,t
markmið EFTA-aðildar og stór '*
iðju eru hin sömu: að bæta lff: l
kjör og atvinnuöryggi i land •
inu með því að koma upp nýjun (
og hagkvæmum útflutningsgreirj
um við hlið sjávarútvegsins.
!
Yfirburðir i
sjávarútvegs
Ástæða er til þess að ihugai
nánar, hvers vegna íslendingar
höf<ðu ekki stigið þessi skrel
miklu fyrr, og þá ekki síðu r
hvers vegna þessar aðgerðir erjt.
svo nauðsynlegar nú, úr þ\ li
að yfirleitt hefur tekizt hinga (S
tii að tryggja góða og batnandi
afkomu fólksins í landinu ái|i
þeirra. Svör við þessum spurr r-
ingurn liggja í rauninni nokku (5
beint við augum, ef litið er yfi ir
þróun efnahagsmála á Islanc’A
síðustu áratugina. Tvennt er þ?»-
öðru fremur athyglisvert: anna-S,
að íslendingar skuli hafa haldi B>
nokkurn veginn til jafns viö náý
grannaþjóðirnar um lifskjö' í,
þrátt fyrir erfiða aðstöðu a D
ýmsu leyti, en hitt, hve mjö g
efnahagsleg framþróun í landirv K
hefur hvílt á vexti og viðgan gi
eins atvinnuvegar sjávarútveg «s-
ins. Sérstaða sjávarútvegsi hs
sem eina útflutningsatvinnuvi
ar þjóðarinnar, er verulegu má fli
skiptir, og hinir miklu yfirbunrð
irhans í framleiðslu ogafkostjnm
umfram aðrar greinar, einkuiin
fyrr á árum, hefur hvort tvegj 'ja
haft gagnger áhrif á þróun ef na
hagskerfisins, jafnvel langt ton
fram það, sem menn yfirleiít
hafa gert sér Ijóst.
Þessar aðstæður hafa m. a.
haft í för með sér óeðlilegan c>|;
til lengdar hættulegan tvíklafiir-
ing i atvinnumálum þjóðarinroi-
ar. Á aðra hönd hefur sjávaTÚt
vegurinn staðið sem eina fra m
leiðslugreinin, sem átt hefur ailáa
afkomu sína undir sölu á erle nd
um mörkuðum, en á hina il'ln-
aður og iandbúnaöur, sem svo til
eingöngu hafa miðað starfsenmi
sína við sölu á innlendum ma fk
aöi. Við þetta hafa svo bæt zt
áhrif tollverndar mikils hlu fca
iðnaðarins og reglur um verö-
lagningu landbúnaðarafurð iu
sem hvort tveggja hefur haát
þann megintilgang að jafna tejti
ur á milli afkastamikils sjávtar
útvegs annars végar og tilto.Hii
lega veiks iðnaðar og landbúmalð
ar hins vegar. Með slíkum aö'-
gerðum ásamt gengisskráningin,
sem lengst af hefur verið sjjáv
arútveginum tiltölulega óhag-
stæð, hafa metin milli atvinnu-
greina verið jöfnuð og öðrum
þáttum þjóðarbúsins gefin hlut
deild í þeim arði. er sjávarútveg
urinn hefur skapað. Forsenda
þess að þessi stefna gæti stað-
izt í framkvæmd, hlaut hins veg
ar að vera sú, að sjávarútvegur
inn gæti haldiö yfirburðum sín
um í framleiösluaukningu og
framleiðni, svo að hann gæti
tryggt bæði sjálfum sér og af-
kastaminni framleiðslugreinum
viðunandi afkomu og allri þjóð
inni sæmileg iífskjör. (Um þetta
efni er fjallað nánar i grein í
3. hefti Fjármálatíðinda 1968, er
nefnist Aukning útflutnings er
forsenda góðra lífskjara.)
Barátta fyrir
breikkun
Langt er síðan menn fóru aö
bera kvíðboga fyrir þvi, að sjáv
arútvegurinn væri ekki til lengd
ar einfær um að leysa þetta hlut
verk af hendi. Vaxandi sókn á
fiskimiðin umhverfis landið og
fu'tlnýting eða ofveiði margra
fiskistofna hefur smám saman
dregið úr arði sjávarútvegsins,
þrátt fyrir batnandi tækni. svo
að fyrirsjáanlegt hlaut að vera.
að aukning fiskveiðanna einna
gæti ekkí skapað bjóðinni nægi
lega aukniRgu gjdldeyristekna til
langframa. Það er þvi ekki að
undra, þótt þráfaidtega hafi ver
ið um það rætt og ritað síðast-
liðna tvo áratugi, að nauðsvn-
legt væri að renna fleiri traust-
um stoðum undir afkomu þjóð
arbúsins. Á hinn líóginn verður
því ekki neitað, að miklu hægar
hefur miðað i þá átt en æskilegt
hefði verið, og liggja til þess
ýmsar orsakir.
í fyrsta lagi var óhjákvæmi-
legt, að það krefðist mikils á-
taks að framkvæma þær breyt
ingar á efnahagskerfimi, sem
nauðsynlegar voru til þess að
jafna stöðu atvinnuveganna
nægilega til þess. að nvja- út-
flutningsgreinar gætu risið upp
við hlið sjávarútvegsins. Fyrsta
skilyrðið í þvi efni hlaut að
vera afnám haftakerfisins og
sæmilegt jafnvægi út á við á
grundvelli raunhæfs gengis. —
Tvisvar sinnum á undanförn-
um tveimur áratugum var gert
stórt átak í þessa átt, án þess
að unnt reyndist að fylgja þvi
eftir, svo sem vonir höfðu stað
ið til.
Fyrra átakið var gert í kjölfar
gengisbreytingarinnar 1950, en
þá var haftakerfið að miklu
leyti afnumiö og alvarleg til-
raun gerð til þess, með Marshall
aðstoðina að bakhialli. að koma
upp nýjum framleiðslugreinum.
Var áburðarverksmiðian helzti
ávöxtur þeirrar viðleitni. Með
auknum tekium af varnarliðinu
frá árinu 1953 dró úr hvötinni
til að fylgja þessum árangri eft-
ir iafnframt þvi sem verðbólg
an náði aftur tökum á efna-
hagskerfinu. Þessi tilraun end-
aði því í nýju hafta- og uppbóta
fcimabili á árunum 1956—1959.
Annað og róttækára átak i
sömu átt var gert með efnahags
aðgerðunum 1960, en segja má,
að tekizt hafi aö varðveita mikil
vægasta árangur þeirra, afnám
innflutnings- og fjárfestingar-
hafta, allt til þessa dags. í kjöl-
far þessara aðgeröa var á árun-
um 1961 —1963 hafizt handa um
gerð þjóðhags- og framkvæmda
áætlana til langs tíma, og leiddi
sú vinna skýrt í Ijós þörfina
fyrir þróun nýrrar útflutnings-
framleiðslu við hlið sjávarút-
vegsins. Var þá þegar hafinn
kappsamlegur undirbúningur að
þvi, að upp gæti risið hér á landi
stóriðja á grundvelli ódýrrar raf
orku. Tókst að koma þeim á-
formum fram með ákvörðunum
um byggingu Búrfellsvirkiunar
og álhræðslu á árinu 1966, en
um sama leyti voru einnig gerð
ir samningar um byggingu Kísil.
iöjunnar við Mývatn.
Útflutningsiðnaður
sat eftir
Minni árangur náðist varðandi
þróun annars útflutningsiðnað-
ar, enda voru aðstæður til þess
á ýmsan hátt öhagstæðar eink
um vegna hinnar stórkostIeg>'
aukningar sfldveiða, er náöi h?
marki á árunum 1964—1960
Sildveiðarnar gerðu hvort
tveggja í senn að spenna upp
kaupgjald og verðlag í landinn
og draga fjármagn og vinnuab
til síldariðnaðarins, bæði frá öðr
um greinum sjávarútvegsins og
iðnaðinum, Á meðan tslending-
ar nutu hins mikla ágóða. er
síldveiðarnar sköpuðu, virtust.
furðumargir gleyma því öryggis
leysi sem því fylgir að eiga af
komu þjóðarbúsins út á við und-
ir einni framleiðslugrein.
Hversu mikil þessi áhætta er,
kom berlega fram í hruni síld-
veiöanna 1967 og 1968 samfara
öðrum örðugleikum sjávarút-
vegsins á þeim árum. Hið mikla
efnahagslega áfall sem þjóðar
búið varö fyrir af þessum sök-
um, hefur líklega betur en nokk
uð annað opnað augu manna
fyrir þeirri nauösyn, að brotizt
verði út úr þeirri sjálfheldu,
sem einhæfni útflutningsatvinnu
veganna hefur komið íslending-
um í. Þótt bin nýja stóriðja sé
vissulega stórt skref í þessa átt,
þarf fleira að koma og þá öðru
fretnur aðild að stærri markaðs
heild, eins og nú fæst með
EFTA-samningnum.
Mikilvægi EFTA-aðildar er frá
þessu sjónarmiði einkum fól'giö
í þeim tækifærum, sem hún gef
ur til þess að umbreyta íslenzk
um iðnaði, auka afköst hans og
byggia upp verulegan útflutn-
ing iðnaðarvarnings. Eðlilegt er,
að iðnaðurinn fáj hér sérstök
tækifæri. þar sem EFTA er í
rauninni fyrst og fremst sam-
tök um fríverzlun með iðnaðar-
vörur, en nær aðeins til þess
hluta af -framleiðslu sjávarút-
vegs og landbúnaðar, er telia má
til iðnaðarvarnings. Þótt EFTA-
aðild greiöi nokkuð fyrir útflutn
ingi íslenzkra landbúnaðaraf-
urða vegna sérsamninga þar að
lútandi, mun hún varla geta haft
nein teljandi áhrif á þróun ís-
lenzks lándbúnaðar. Ekki er held
ur trúlegt, að hún skipti sköp-
uni um útflutning sjávarafurða,
enda þótt óhætt sé að fullyrða,
að tollalækkanir þær, sem
verða á ýmsum unnum sjávaraf
urðum, megi teijast umtalsverð
ur ávinningur.
Stórfelld umskipti
Iðnaðurinn er því í þessu efni
í algerri sérstöðu, Öll aöstaða
hans og viðhorf hljóta að ger-
breytast, þegar hvort tveggja
gerist í senn, að hann fær toll-
frjálsan aðgang að 100 millj.
manna markaði, en afsalar sér
smám saman á móti hinni gífur
legu tollvernd. sem mikilvægar
greinar hans hafa notið ti1 þessa.
Umskipti þau, sem í þessu felast
eru svo stórfelld, að ekki þarf
að undra þótt ýmsum hrjósi
hugur við og vilji heldur orna
sér áfram við heimaeldana, þótt
litlir séu, en að hætta sér út á
bersvæði samkennninnar. jafn-
vel þórt, þar virðist t>l mikils að
vinna Sú sknðun hefur engu að
'-'ður orðið ofan á einnig meðal
iðnrekenda að betra sé að taka
ihættuna sem samkennninni
fylgir heldur en að eiga á hættu
r.ð kvrkja vöxt íslenzks iðnað-
ar með þvi að handa honum inni
krepptum á litlnm markaði. þar
bann getur aldrei náð svip
sðri tækni eða afköstum cg >ðn-
aður nágrannabjöðanna. Þau
skilyrði sem iðnaðinum bjóðast
nú til að losna úr þessari krcppu
eru auk þess scrstaklera hag-
stæð, og er þá einkum átt við
þriú atriði EFTA-samninganna.
í fyrsta lagi hefur verið samið
um. að lækkun vemdartoTIa eipi
sér aðeins stað i áfíjngum á t.íu
ára tímabilí. en ásamt læklcun
hráefnis- og vélatolla mun þetta
tryggja, að tollvemd haldist sem
næst óbrevtt'fyrstu fjögur árir.,
en niun síðan fara hægt minnk-
andi á næstu sex árum bar á
eftir. 1 öðru laai hefur verið fall-
izt á það. að íslendingar fái to!l
frjálsan aðgang að mörkuðum
annarra EFTA-landa beaar í upp
hafi aðildar. Að lokum hefur svo
verið gerður sérsamninaur um
stofnun Iðnþröunarsjoðs fyrir
ísland, er hafi það hlutverk að
auðvelda aðlögun íslenzks iðnað
ar og gera honum kleift að nýta
þau tækifæri til útflutningsaukn
ingar sem aðildin að EFTA mun
gefa honum.
t því fvrirkomulagi. sem nú
hefúr verið lýst, felst það. að
iðnaðurinn mun nióta tollfrjáls
aðgangs að EFTA-mörkuðum,
löngu áður en hann missir sjálf-
ur þann hag. er í tollvemdinni
felst. Þennan aðlögunartíma þarf
að nota til þess að brevta fram-
leiðsluháttum o.a flytja vinnuafl
og fjármagn frá framleiðslu
fyrir heimamarkað yfir í út-
flutningsframleiðslu, eftir því
sem þörf reynist. Er ómetan-
legur hagur að því, að fengizt
hefur sérstakt fjármagn til þess
Jóhannes NordaL
að auövelda þessa aðíögun, en
Iðnþróunarsjóðurinn ætti aö
gera kleift að stórauka arðbæra
fjárfestingu í íslenzkum iðnaði.
Séu auk þess gerðar aðrar ráð-
stafanir til þess bæði að auka
annað lánsfjárstreymi td iðn-
aðarins og gera íslenzkum fyrir-
tækjum auðveldara að eignast
aukið eigið fé, t. d, með skatta-
lagabreytingum, ætti að reynast
unnt að tvöfalda fjárfestingu i
iðnaði á næstu tveimur til þrem-
ur árum.
EFTA opnar
nýjar víddir
Þótt þau skilyrði tii aðlögttn-
ar, sem iðnaðinum hafa verið
veitt með þessu, séu óneitanlega
hagstæð, er rétt aö gera ekki of
lítjð úr þeim verkefnum eða
vandamálum sem framundan
eru. Aukið fjármagn kemur tii
dæmis því aðeins að notum, að
skilyrði séu einnig fyrir hendi
til þess að nýta það á hagkvæm-
an hátt, en þau munu vart skap-
asl, nema gert verði stórátak til
þess að bæta skipulagningu iðn-
aðarins og starfsaðferðir, bæði
í framleiðslu og sölu. Þótt for-
usta og fyrirgreiðsla ríkisvaíds-
ins hijóti að vera mikilsverð i
þessum efnum, hvílir þó mest
á fyrirtækjunum sjálfum. Þess
vegna er það gleðilegt að sjá nú
þegar greinileg merki þess, að
íslenzk fyrirtæki muni gera
EFTA-aðild að tilefni til röttæk-
ari endurskoðunar á stefnu
sinni og stöðu en þau hafa
nokkru sinni áður framkvæmt.
Sannleikurinn er sá, að aðildin
að EFTA mun ekki aðeins hvetja
til, heldur beinlínis krefjast, ein-
hverra hinna víðtækustu breyt-
inga i atvinnu- og fjárfestingar-
málum, sem átt hafa sér stað
hér á landi. Jafnframt þvi að
vísa leiðina út úr þeirri sjálf-
heldu, sem einhæfni útflutnings-
atvinnuveganna hefur skapað
og rætt hefur verið um hér að
framan, mun hún npna nýjar
sjónvíddir varðandi framleiðslu
og útflutning og ieiða þannig
til nýrrar arðbærrar fjárfesting-
ar. Það er því full ástæða til að
ætla, að ótti manna við minnk-
andi atvinnu af völdum aukinn-
ar erlendrar samkeppni sé á-
stæðulítill ef borið er saman við
þá örvun til nýrrar fjárfestingar
og framleiðsluaukningar, sem
aðild að EFTA getur haft í för
með sér, ef vel er á haldið.
(Forustugrein nýútkomuma
Fjármálatíðinda).