Vísir - 12.02.1970, Side 11
KÓPAVOGSBIO
TOHABIO
V1SIR . Fimmtudafyir 12. febrúar 1970.
ÚTVARP KL. 20.10:
Margir góðir „broddar"
gera vart v/ð sig
„Leikritið „Pinedusmáliö“ er
ítalskt. Gerist nú á síðari tímum
og er eftir Pablo Leví.
í leikritinu er fjallað um Giov-
anni Pinedus, sem er svo óhepp-
inn að leggja bílnum sínum ólög-
lega og er umsvifalaust tekinn
af lögreglunni. Fyrir þetta brot
er Giovanni stefnt fyrir dómstól-
ana. Er á málsmeðferð líöur kem-
ur sífellt betur og greinilegar f
Ijós, að líklega hefur handtakan
fyrir umferðarbrotið einungis ver
ið tylliástaeða hjá lögreglunni til
að handsama Giovanni, þar eð sí-
fellt eru dregin inn í málið per-
sónulegri og smásmugulegri at-
riði. „Óleyfilega „parkeringin"
hverfur að mestu í skuggann fyr-
ir upprifjun á ferli og athæfi
Giovanni, sem blaðamanns við
blað, er var í stjómarandstöðu."
Þannig lýsir þýðandi leikritsins
„Pinedusmálið", Óskar Ingimars-
son, „beinagrind" efnisins fyrir
okkur.
„Felst ádeila á ítalskt
réttarfar í þessu leikriti?“
„Já, ég mundi segja, að í því
væri þó nokkur ádeila á réttar-
farið hvar sem er f heiminum",
segir Óskar. „Leikritið er einnig
spennandi og fer spennan stíg-
andi eftir þvi sem á flutning leik-
ÚTVARP •
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni. a. Hulda Á. Stefánsdóttir
fyrrverandi skólastjóri talar
um ull og tóvinnu. b. Kristján
skáld frá Djúpalæk flytur jóla-
minni: Sól á hafi myrkursins.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburöarkennsla í
frönsku og spænsku.
Tónleikar.
17.40 Tónlistartími bamanna. Jón
Stefánsson sér um tímann. •
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor-
steinsson og Jóhann Hjálmars-
son sjá um þáttinn.
20.00 „1 kirkjugarði“, tónverk
eftir Gunnar Reyni Sveinsson
við ljóö Vilhjálms frá Ská-
holti. Friðbjöm G. Jónsson
tenórsöngvari, Kirkjukór Laug
ameskirkju og Gústaf Jóhann-
esson organleikari flytja, höf.
stjómar.
20.10 Leikrit: „Pinedusmálið" eft
ir Paolo Levi.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (16).
22.25 Spurt og svaraö. Ágúst Guð
mundsson leitar svara við
spumingum hlustenda um
fyrirhugaöan fólkvang á Álfta-
nesi o.fl.
22.50 Létt músik á síökvöldi.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ritsins líður, og góðir „broddar"
gera oftar vart við sig.“
Ævar R. Kvaran hefur leik-
stjóm á hendi, og í hlutverki
Giovanni Pinedus er Róbert Arn-
finnsson, en auk hans koma 14
leikarar fram í leikriti þessu, sem
spannar tæpa tvo klukkutíma í
flutningi.
HEILSUGÆZLA •
SLYS:
Slysavarðstofan ( Borgarspftal-
anum Opin allan sólárhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra Sfmi
81212.
SJLJKRABIFKEIÐ:
Slm) 11100 t Reykjavík og Kópa-
vogi. Sfmi 51336 i Hafnarfirði
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er i
síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzia lækna
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl 8 aö morgní. um
helgar frá kl. 13 á laugardegí til
kl. 8 á mánudagsmorgni. simi
2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekið á möti
vitjanabeiðnum ð skrifstotií
læknafélaganna i sfma I 15 10 frð
kl. 8—17 alla virka daga aeraa
laugardaga frá kl S —13.
Almennar upplýsingar um íækn
isþiónustu l borginni em gefnar i
sfmsvara Læknafélags Reykjavfk
ur, sfmi 1 88 88.
Vetur- og helgidagavarzla
lækna Hafnarfirði og Sarðahr.
Upplýsingaf -~*'>9r f sfma 50131
(Lögregluvarðstofan) og f síma
51100 (Slökkvistöðin).
APÓTEK
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur-
svæð:—'
7.—13. febrúar: Ingólfsapótek
— Laugamesapótek — Opið
virka daga til kl. 23, helga dagá
kl. 10-23.
Apór-' Hafnarfip-ðar.
Opið alla virka daga kl. 9—7,
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnut’ögum og öðrum helgidög-
um er opið frá kl. 2—4.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
em opin virka daga kl. 9—19
laugardaga 9—14. belga daga
13—15. — Mæturvarzla lyfjabúða
á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stór-
holti 1, sfmi 23245.
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt verður í tann-
læknastofnun Heilsuvemdar-
stöðvarinnar. sem áður var slysa
varðstofan. Siminn er 22411. —
Opið frá kl. 9—10 e.h. alla virka
daga, laugardaga og sunnudaga
kl. 5-6 e.h.
ÁRNAÐ HEILLA
1 I DAG HIKVÖLD£ I Í DAG 1 Í KVÖLD | 1 1 DAG 1
Þann 8. nóv. vom gefin samane
í hjónaband af séra Jakobi Jóns-2
syni, ungfrú Helga Jónsdóttir ogj
Gunnar Bjarnason. Heimili þeirra •
er að Týsgötu 7. *
Stúdíó Guðmundar,
Garöastræti 2. Sími 20900.
ÉP
Þrumufleygur
(„Thunderball")
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, ensk-amerísk saka-
málamynd f algjörum sér-
flokki. Myndin er gerö eftir
samnefndri sögu hins heims-
fræga „James Bond“ rithöfund
ar Ian Flemings sem komiö hef
ur út á íslenzku. Myndin er f
litum og Panavision.
Sean Connery
Claudlne Auger
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inn-
an 16 ára. — Hækkaö verð
IHTTmrifJiliJMrHM
2 „Glampi i ástaraugum"
2 Mjög spennandi og áhritamik-
il ný amerísk stórmynd i litum
• og cinemascope. Isl. texti.
, Elisabeth Taylor og Marlon
• Brando.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þann 15. nóv. voru gefin saman •
í hjónaband f Hábæjarkirkju, af2
séra Magnúsi Runólfssyni, ungfrúj
Ásdís Erla Kristjánsdóttir og Sig-« > . __-
IÍSr2Heimili Þeirra: WOÐLEIKHUSIÐ
Stúdíó Guömundar
Garöastræti 2. Sími 20900
GJALDIÐ
Sýning Stapa í kvöld kl. 20.30.
Fjóröa sýning Þjóðleikhúsinu
föstud. kl. 20.
DIMMALIMM
Sýning laugardag kl. 15.
BETUR MA EF DUGA SKAL
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 tll 20. Sími 1-1200.
Þann 1. nóv. voru gefin saman
í hjónaband í Fríkirkjunni af séra
Þorsteini Bjömssyni, ungfrú
Stefanía Hjálmtýsdóttir og Þor-
kell Guðnason. Heimili þeirra er
að Löngubrekku 9, Kóp.
Stúdíó Guðmundar
Garðastræti 2. Sími 20900.
Antigóna f kvöld.
Iðnó-revían föstudag.
Tobacco Road laugardag.
Fáar sýningar eftir.
Iðnó-revían 48. sýning, sfð-
degissýning sunnud. kl. 15.
Aðgöngumiðasalan t Iðnó er
opin frá kl 14. Sfmi 13191.
(Das Wunder der Liebe)
Óvenju vel gerð, ný, þýzk
mynd er fjallar djarflega og
opinskátt um ýmis Við-
kvæmustu vandamál i sam-
Iífi karls og konu. Myndin
hefur verið sýnd við metað-
sókn víða um iönd.
B_^y Freyer
Katarina Haertel
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABIO
Upp með pilsin
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd í litum. Ein af þessum
frægu „Carry on“ myndum.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
íslenzkur textí.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HIX1 rfiVliliyil
Playtime
Frönsk gamanmvnd I litum,
tekin og sýnd t Todd A-O
með sexrása segultón Leik-
srjóra og aðalhlutverk Leysir
hinn frægí gamanleikari Jacqu
es Tati af einstakri snilld.
Sýnd kl 5 og 9.
Aukamynd:
Miracle of Todd A-O.
NYJA BIO
Fathom
íslenzkur texti.
Bráöskemmtileg ný amerisk
Cinemascope litmynd um ævin
týri og hetjudáðir kvenhetj-
unnar Fathom. Mynd sem
vegna spennu og ævintýralegr
ar atburðarásar má Ifkja viö
beztu kvikmyndir um Flint og
Bond. Myndin er öll tekin við
Malaga og Torremolinos á
Spáni.
Tony Francios a
Raquei Welch
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
STJÖRNUBIO
•Leilcfélag Kópavogs
Lina langsokkur
laugardag kl. 5, sunnudag kl. 3
• 30. sýning.
•
2 Miðasala f Kópavogsbfói frá
• kl. 4.30—8.30. Sfmi 41985.
6 Oscars-verðlaunakvikmynd.
Madu’ allra tima
Islenzkur texti.
Áhrifamiki) ný ensk-amerfsk '
verðlaunakvikmvnd Techni-
color öyggð á sögu eftir Ro-
bert Bolt Mvnd bessi hlaut '
6 Oscars-verðlaun 1967.
Aðalhlutverk:
Poul Scofield
Wendy Hlller
Orson Welles
Robert Shaw
Lee McKem
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
10 hetjur
Spennandi strfösmynd. —
Sýnd kl. 5 og 7.