Vísir - 21.02.1970, Blaðsíða 13
ViS IR . Laugardagur 21. febrúar 1970.
13
Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen
AS fimm umferöum loknum i
sveitakeppni Bridgefélags Reykja-
vflcur er staðan þessi:
1. Sveit Hjalta Elíassonar 89 stig
NORDIK —
-> 8. siöu.
„Neyðarstöð“
Blaöiö segir: „Þannig fögnuðu
norrænir þingmenn í fyrri viku
uppkastinu aö Nordek eins og
norrænir óskadraumar hefðu
rætzt, en samtímis létu Danir
í ljós aö þeir litu á norræna
bandalagiö sem neyöarstöð, unz
samkomulag næðist um inn-
göngu þeirra í Efnahagsbanda-
lag Evrópu“.
„Og tækist þeim að ganga í
EBE fyrir lok næsta árs,
þá mun Nordek deyja, jafnvel
áöur en þaö fæöist hinn 1. jan-
öar 1972“.
,;Brandt bjargi Nordek“
1 framhaldi af þessu fjallar
Spiegel svo og blöð á Norður-
löndum mn kvitt þann, sem kom
upp í sambandi við heimsókn
Wiily Brandts, kanslara Vestur
Þýzkalands, til Danmerkur í
fyrri viku. Samkvæmt sögusögn
um þessum á Jens Otto Krag,
foringi danskra sósíaldemókrata
að hafa beðið hinn þýzka flokks
bróöur sinn aö bjarga Nordek
frá bráöum bana.
Skyldi Brandt beita áhrifum
sínu mí Efnahagsbandalagi Evr-
ópu til þess að hindra, að aðild
Dana yrði samþykkt þar. Með
því að Danir gengju þá ekki í
Efnahagsbandalagið, þá væri til-
veru Nordeks bjargað.
Báðir hafa þeir félagar neitað
að nokkuö sé hæft í þessum orö
rómi.
2. Sveit Jóns Hjaltasonar 85 stig
3. Sveit Benedikts Jóhanns-
sonar 61 stig
4. Sveit Stefáns Guðjohnss. 59 stig
5. Sveit Hugborgar Hjartard. 51 stig
6. Sveit Jakobs R. Möller 47 stig
Næsta umferð verður spiluð n.
k. miðvikudagskvöld kl. 20 í Dom-
us Medica.
Spilið í dag er frá síðustu um-
ferð og er athyglisvert að því leyti,
að útspilið réði úrslitum um fjóra
slagi fyrir vömina. Staðan var
n—s á hættu og vestur gaf.
4 A-K-10-9-7-6-5-4
4 ekkert
4 10 9-7
*8-6
4 G-3
4 10-9-6-2
4 A-K-G-6-3
<4 7-2
4 D-2
4 K-D-8-5-4
4 4-2
4 D-10-9-4
48
V A-G-7-3
4 D-8-5
4 A-K-G-5-3
Þar sem sveit Benedikts sat n—s,
opnaði norður á fjórum spöðum,
sem urðu lokasögnin. Austur spil-
aði út hjartakóng og norður var
fljótur að vinna sjö, með sjálfspil-
andi kastþröng á austur.
Við hitt borðið opnaði suöur í
síðustu hendi á einu laufi, vestur
sagði einn tígul og norður lokaði
sögnum meö fjórum spöðum. Nú
spilaði austur út tígli og vestur
tók þrjá fyrstu slagina á tígul.
Hann spilaði síðan fjórða tíglinum
og drottning austurs var fjórði slag
ur vamarinnar.
L augardagskrossgátan
V'isan
-<•>
-<s>
„MÁTTUR GLEÐINNAR“
Alltaf hverfur angur svart
ört úr huga mínum,
þegar geislar, gleði bjart,
glit í augum þínum.
Lausn á síðustu krossgátu
LÉlXINHI
BJfíRTM
'/rrr
//
Wfítíbl
HOA/D
Sftm
í/Lj'0£}/
Vr/íi
+ ENJ).
f
52
SfíGT m
flh< +
FISKH
Ry&&/
í
58
B//VO/T
H!
'JD
hu&n
T’/Ðrt
2>b
HD
Vi . • .•" t • »i L- U) .
^ V f vfi Ub 0. vn • Xs c: O: < •
5)' • Ch b V.N C53 • ^ o •
• s i)' Q- •s Ui h-
íá c: t ^ ^ O vn • .$L * N <• t
í . • * S m
• 'n ; ^ 'n V ’ s • •
!»i • * þ' O, U1 • $ N r-'n o vn • *s X)
• ^ is • s vn • m qSi
* s ui 0N>; Vn A?? lr> 0 • •s. t
C • ^ ^ t" ^ Cd * • \ r- 0 Gl •<•
3 C: V'Q 0 0- ’ s X) 3> t
FfíCrLlrift
ftóá-
EFSTA TALAN 73. VÍSAN HEITIR „VONIN“
smo/
þ/Ðr/fí
KJfíHfí
KEyfiÐl
/ZKJfíL
r*
33
/9
Hu$
DÝ//í//n
KH/DO/n
H9
ST/Crfí '
t/nflwS
r/s/<
//£. C/Tfí
3H
59
Zb
ZZ
/SóNfí
3/
27
ENZX f
A/OTfífí
FOfí’ flí>
VOLfí
67
T/?E
d/sku^
5/
50
/6
FE/T/
/nVKJ
/95 r
bo
63
68
TV?£fl/£>
'fí ÓYK
T P>
RLFfíÐ/R.
18
/o
b/
FUCrL
S'ou/v t
STH/Z/
32
SKflRP.
SKYÓ-Otíl
LOFZVE
or/LL-
39
/?or/)R
/ £LT>/
/T/y//r
snuoti
F/FOH-
7.EH/S
HZ
57
53
H5
/2
/FJUKAK
TKE/jftR
z>fífíShrr
sinfloa/)
H3
72
5Æ
7>Ý/Z
/?/6T/
fíLLfíN
f/E'/P .
/a/s/
ZH
/v f
5/}mST.
SroFfín
poKF)
l/ST/
46
t?lK
fí&NlR \
/5
BÉF/ft
55
10
66
v/z?
/3/S.TuR
23
H8
JÖTU//N
r U
/OFfíP/
52
ViPft
/NGfíR
V£PÐ
HH
37
/3
35
//LfíKfí
-t
SEKtíL-
25
H7
69
(rPO/B
LfíNft
5b
7/
/2
bl
PiHVfí
3o
'H
ftltSSI
MFÐVI
TUHD
65
29
Rim
SH
73
/7
35
hafði för þeirra um sandhafið stað
ið, og allt sat við sama. Douglas
athugaði kortiö og mældi vega-
lengdina, sem þeir höfðu farið.
Sneri sér síðan að Leech.
„Ekki nema áttatíu kílómetrar
á tveim og hálfum sólarhring",
sagði hann.
„Já, það verður ekki annað
sagt en að okkur miði vel áfram“.
„Með þessu áframhaldi verður
styrjöldinni lokið, þegar viö náum
á ákvörðunarstað. Þeir verða aö
minnsta kosti búnir með olíu-
oirgðirnar”
„Hafðu ekki neinar áhyggjur
af því“ mælti Leech og glotti
kalt. „Þú færð þitt heiðursmerki“.
Þeir komu í útjaðar sandhafsins
morguninn eftir og sóttist ferðin
nú greiðlega. Allir virtust glaðari
í bragði og vonbetri, nema Leech.
Douglas brosti ánægjulega, þegar
hann tók sólarhæðina.
„Við verðum ekki lengi með
þessu áframhaldi“, varð honum
að orði.
Leech urraði „Við eigum það
versta eftir. Þú kemst að raun um
þaö, þegar við komum í stór-
grýtið".
Douglas hafði að vísu heyrt get-
ið um þetta stórgrýtta svæði á
eyðimörkinni, en aldrei hugsað
nánar út í það. Hann'hafði haldið,
aö jaðarinn, sem þeir óku um nú,
værj byrjun þess, malarhnullung-
arnir yrðu kannski eitthvað stærri
þegar lengra drægi, annað ekki.
Orð Leech vöktu hins vegar með
honum áhyggjur — þótt margt
væri það í fari írans, sem hann
kunni ekki við, varð hann að við-
urkenna, að hann hefði aldrei
heyrt hann fjasa eða ýkja örðug-
leikana. Og enda þótt einungis
væri miðað við þann stutta kafla
ævj hans. sem hann hafði verið
í leiðangursferðum um eyðimörk-
ina, fór ekki hjá því. að honum
hafi áskotnazt þar æskilegt frí-
sagnarefni, en hann minntist
aldrei á þessar fyrri ferðir sinar
einu orði, enn síður, aö hann
stærði sig af þeim,
Það var daginn eftir, sem stór-
grýtiö tók viö, og Douglas varð
að viðurkenna, aö Leech hefði sízt
EFTIR ZENO
kveöið of sterkt að oröi. Bílamir
skelltust til á stórgrýtinu, sem
lá svo þétt saman, að ekki var
nokkur leið að aka þar á milli og
hvað eftir annað voru viðbrögð
farartækjanna svo hörð, að þeir
Sadok og Kafkarides misscu tök
á stýrinu. Þeir höfðu ekki ekið
lengi þegar einn hjólbarðinn undir
jeppanum sprakk. Þeir Douglas og
Leech gengu frá til að réRa úr
hnjánum, á meðan Kýpurbúirm
skipti um hjól. Douglas settist a
stein og tók til við skákina. Leech
horfði til hans andartak og gekk
svo þangað sem hann sat.
„Hvers vegna segirðu
neitf?*
Douglas leit upp frá skáfeinni.
„Því skyldi ég gera það?“