Vísir - 21.02.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 21.02.1970, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Laugardagur 21. febrúar 1970. TIL SÖLU Vefstóll. Mjög vandaöur Askov vefstóll til sölu. Uppl. f síma 83062. Til sölu svartir herraskautar nr. 43. Uppl. í síma 35507. Orval nú sem fyrr. Samkvæmis- töskur, veski, innkaupatöskur, seðiaveski, hanzkar, sokkar, slæð- ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, leö urvörur. Laugavegi 96. ÖforuO sjónvarpstæki til sölu. — Radfóverkstæðiö, Flókagötu 1. — Sími 83156. Bamakerra, bamavagga og barna kojur til sölu. Uppl. í sfma 34314. | ÓSKAST KEYPT Til sölu notað: Rafha eldavél og eldhúsinnrétting, neöri skápar ásamt eldhúsborði. Uppl. f sfma 35899. Píanó óskast. — Uppl. í síma 21810. Linguaphone. Vil kaupa enskt Linguaphone námskeið. Uppl. f sfma 32749. Seðlaveski til fermingargjafa, dömu- og herraseölaveski með nöfn um og myndum brenndum í skinn- ið eftir óskum kaupenda. — Fást ekki í verzlunum, en pöntunum veitt móttaka í síma 37711. Send- um í póstkröfu. Óska eftir að kaupa vel með far- ið burðarrúm, ungbarnastól og barnabaðkar. Uppl. f síma 82784. Leikgrind, bamakerra, barnabíl- sæti. Óska eftir að kaupa leikgrind með upphækkuðum botni, skerm- kerru á háum hjólum og bamabíl- sæti. Uppl. í síma 52161. Til söfu nýlega klætt sófasett einnig notaöur rafmagnsþvottapott ur. Uppl. í síma 34768 eftir kl. 12 á hádegi. Óska eftir að kaupa vel meö fama skólaritvél. Uppl. í síma 33170. Til sölu rafmagnskapall, plast- rúlla, sjógalli, límbandsvél fyrir plastpoka, plasttunnur, dýnur í bamarúm, eggjakassar, eggjabakk- ar, plastfötur og ýmis áhöld. Sími 82784. Skermkerra meö frekar stórum hjólum óskast. Uppl. í síma 84886 milli kl. 2 og 4 í dag. B FATNAÐUR Foreldrar athugið! Nýleg skíði, skíðaskór og stafir, fyrir 10—12 ára til sölu. Hringið strax f sfma 32079. Ódýrar terylenebuxur 1 drengja og unglingastærðum. Ekta loöhúf- ur, margar gerðir. Póstsendum. Kleppsvegi 68, III hæð til vinstri Sími 30138. Vegna brottflutnings er til sölu eldhúsborð, barnakojur, tvö þrí- hjól, sjónvarpstæki 23” 2 djúpir stólar, saumaborð, svefnbekkur, eldhúsklukka, straujám, rafmagns- ketill, myndavél, gardínuuppsetn- ingar o. fl. Simi 82784. Samkvæmisbuxur f fjölbreyttu úrvali, bæöi sniðnar og saumaðar. Einnig stuttir kjólar og blússur. Hnappar yfirdekktir samdægurs. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sfmi 25760. Necchl saumavél til sölu að Grenimel 4, I hæð. Sfmi 12469. Bamalcerra með skermi og kerru poka tíl sölu. Gmndarstfgur 4, I hæð. Góður tvíbreiður svefnsófi til sölu, Verð kr. 4000. Uppl. í síma 37711. Kaup— sala — umboðssala. — Framvegis veröur það hjá okkur sem þið gerið beztu viöskiptin f kaupum og sölu eldri húsg. og hús- muna að ógleymdum beztu fáanleg um gardínuuppsetningum, sem eru til á markaðinum í dag. Gardínu- brautir sf., Laugavegi 133, sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn veröur opiö til kl. 21. Laugardaga til kl. 16, sunnu- daga kl. 13 til 17. . Til sölu ódýrir svefnbekkir að Öldugötu 33. Uppl. f síma 19407. Kaupum og sefjum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, fsskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aöra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla. sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. Takið eftir, takið eftir! Þaö er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og búsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fomverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Lampaskermar f miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guöjónsson. — Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Amardalsætt og Eyrardals- ætt) Afgreiðsla f Leiftri og Bóka- búöinni Laugavegi 43 b. Hringiö í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókum. Útgefandi. 1 HEIMILISfÆKI Notuð Rafha eldavél til sölu. — Uppl. í síma 42983. ísskápur. Vil kaupa notaðan fs- skáp f góðu lagi. Uppl. í sfma 26591. Tækffæriskaup. Kraftmiklar ryk- sugur kr. 3.290, straujárn kr. 689 ársábyrgð, varahluta og viögeröa- þjónusta, hjólbömr kr. 1.893, far- angursgrindur frá kr. 468, bíla- verkfæri mikiö úrval. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sími 84845. t BILAVIDSKIPTI^ Ford Zodiac ’Sí) til aýnis og sölu að Ránargötu 3 A eftir kl. 1 f dag og á morgun. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Tiiboð óskast í Willys árg. ’53 í því ásigkomulagi sem hann er í eftir veltu. Til sýnis aö Lindar- brekku 2, Kópavogi. Sími 40356. Notaðir barnavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svuntur á vagna og kerrur. Vagnasalan. — Skólavörðustíg 46. Sími 17175. 2—3 ára bíll óskast til kaups. Greiðsluskilmálar. Tilboð sendist til blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt „7426“. Konudagsblómin í miklu úrvali. Gott verð. Góð þjónusta. Munið að verzla þar sem þið fáið mest fyrir aurana. Útsöíustaðir: Lauga- vegur 63, Vesturgata 54 og Blóma- skáíinn v/Kársnesbraut. Sími 40980. \ Til sölu glæsilegur Rambler Classic árg. 1966 ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 18420. eftir kl. 4. ■ Til sölu Moskvitch árg. 1960 í góðu lagi, mikið af varahlutum fylg ir. Uppl. í sfma 36051. Gamiar bækur verða seldar að Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á Iaugar- dag á kr. 20 - kr. 35 pr. stk. Til sölu Volkswagen ’68 Ameri- can model, 18 mánaöa gamall. — Sími 19999. ____ _________ WV vél 1200, árg. ’65 til sölu. Á sama staö óskast kev">t 1300 eöa 1500 vél. Uppl. í síma 50662 eða 52234. Varahlutir. Til sölu varahlutir í Opel Caravan árg. ’55, Plymouth árg. ’53, Rambler ’58, vélar, gir- kassar, boddýhlutir o. fl. Uppl. i síma 30322. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúöur. — Rúðumar tryggöar meðan á verki stendur. Rúður og filt í huröum og hurðargúmmí. Getum útvegaö skorið gler í hliðarrúður. 1. flokks efnj og vönduð vinna. Tökum einn- ig að okkur að rífa bíla. Pantið í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin. „Ég fann það líkt og högg á höfuðið, læknir, og svo varð allt svart!“ FASTEIGNIR 20 hektara sumarbústaðaiand við á í Borgarfiröi til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt inn á augld. blaðsins fyrir mánaðamót merkt „Land til sölu 6655“. ÞV0TTAHÚS Húsmæður ath. I Borgarpvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk Borgarþvottabúsið býöur aðeins upp á 1 fl. frágang. Geriö samanburð á verOi. Sækjum — sendum. Simi 10135, 3 ilnur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st Fannhvftt frá Fönn. HúsmæOur. einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum. Viðgeröir — Vandvirkni. FÖnn Langholtsvegi 113. Góð bílastæði. Simar 82220 - 82221. EFNALAUGAR >(, ' vL.'ii.i •l'b ■ ■■• tU.'.A Kemisa ratahreinsuri -jj; jiressun Kílóhreinsun — Fataviðgeröir — icúnststopp. Fljót oe góö afereiðslB '.'óður frágangur Efnalaug Austur- hæiar Skipholti i sfmi 16346 Til leigu 2ja herb. góð íbúð, á góðum staö £ austurbænum. Til- boð merkt „5389“ óskast send augl. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. 3ja herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 24969 kl. 2—5. 2ja herbergja íbúð í Hraunbæ er til leigu strax. Uppl. í síma 83282 eftirjd. 18. í miðbænum: til leigu er stórt og rúmgott herbergi með aðgangi að baöi og sérinngangi. Aðeins ung og reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 19781. HÚSNÆÐI QSICAST 2ja til 3ja herb. fbúð óskast strax í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 37618. Einhleyp kona, sem vinnur úti óskar eftir lítilli íbúö 1—2 herb. og eldhúsi, helzt í gamla bænum, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 24593. 3r4ra herb. íhíj^ óskast til leigu. Uppl. í síma 37363. Sjómaður óskar eftir herbergi með húsgögnum. Uppl. í síma 13865. 3—4ra herbergja fbúð óskast til áramóta, helzt f austurborginni. — Uppl. í síma 33278 e. kl. 2. Flutningafyrtrtæki vill ráða af- greiðslumann, aðeins reglumenn koma til greina, getur verið um framtíðarvinnu að ræöa. Uppl. f síma ,83252 milli kl. 18 og 19 f dag og á morgun. Barngóð og ábyggileg kona eða stúlka óskast til hjálpar við heim- ilisstörf. Uppl. í síma 82096, ii!imuiuiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiuiiaiiiiiiiiiiiiimuinaiiiiiiiiiiiii!Km.)iiiimm)iii!inuaiiiiliiiiiiiimi HEFUR TEPPIN HENTA YÐUR SEM TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *• SÍMI 83570 nliiiiiliiifiiitiiliiiiiiiiiifiiíjiliiiiiiijiiijliiiijiijjijjjijjjjljjijjjljjjjjjjjí ATVINNA ÓSKAST Áreiðanleg kona óskar eftir vinnu helzt hálfan daginn eöa 3 til 4 daga vikunnar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 52889. Ung kona óskar eftir atvinnu hefur húsmæðraskólapróf, er vön matreiðslustörfum, hefur reynslu í símavörzlu og talstöðvum. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 34814. 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu. Er vanur bifreiðaakstri. Uppl. f síma 84063 í dag. 26 ára meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu helzt viö akstur Ieigu- bifreiðar í veikindaforföllum eða annað, allt kemur til greina. Uppl. í síma 33808 eftir kl. 2 í dag. Vinna. Ungur maður óskar eftir vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Hefur bifreiö til umráða. Uppl. í síma 10886 kl. 5—7 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.