Vísir - 27.02.1970, Blaðsíða 14
74
VÍSIR . Föstudagur 27. febrúar 1970.
LeLkgrind rpeð botni óskast til
kaups. Uppl/í síma 36994.
Sólógítar til sölu! í mjög góðu
lagi og lítið notaður, ódýr. Uppl. í
síma 35927 eftir kl. 8 á kvöldin.
Sjónvarp. Gott Nordmende sjón-
varpstæki til sölu með 25 tommu
skermi, fallegt tæki, selst ódýrt.
Uppl. í síma 23650 eftir kl. 7 e.h.
Trésmiöavélar til sölu á mjög
góðu verði ef samið er strax. Uppl.
i sima 26322.______________
Til sölu barnarúm. Uppl. í síma
22909.
Kjöt — Kjöt. Notið verðmuninn
— verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt
viðurkennda hangikjöt á kr. 110
pr. kg. Siáturfélag Hafnarfjarðar.
Símar 50791, heimasimi 50199.
Tækifæriskaup: straujárn kr. 689
ársábyrgð, varahluta- og viðgerða-
þjónusta, hjólbörur kr. 1.893, far-
angursgrindur frá kr. 468, bíla-
verkfæri mikið úrval. Póstsendum.
Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi
5. Sími 84845.
Úrvai nú sem fyrr. Samkvæmis-
töskur, veski, innkaupatöskur,
seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæð-
ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, ieö
1 urvörur, Laugavegi 96.
Kaup— sala — umboðssala. —
Framvegis verður það hjá okkur
sem þið geriö beztu viðskiptin í
kaupum og sölu eldri húsg. og hús-
muna að ógleymdum beztu fáanleg
um gardínuuppsetningum, sem eru
til á markaðinum i dag. Gardinu-
brautir sf., Laugavegi 133, sími
20745. Vörumóttaka bakdyramegin.
Fyrst um sinn verður opið til kl.
21. Laugardaga til kl. 16, sunnu-
daga kl. 13 til 17.
Lampaskermar í miklu úrvali. —
Tek lampa til breytinga. Raftækja
verzlun H. G. Guðjónsson. —
Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar-
braut), Sfmi 37637.
Vestfirzkar ættir. Einhver bezta 1
tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt
ir (Amardalsætt og Eyrardals-
ætt) Afgreiösla í Leiftri og Bóka-
búöinni Laugavegi 43 b. Hringiö
i sfma 15187 og 10647. Nokkur
eintök ennþá óseld af eldri bókum.
Útgefandi.
Notaðir barnavagnar, kerrur o.
m. fl. Saumum skerma og svuntur
á vagna og kerrur. Vagnasalan. —
Skólavörðustig 46. Sími l7175.
ÓSKAST KEYPT
Prjónavél. Sjálfvirk prjónavél ósk
ast keypt. Uppl. í síma 40555.
Vil kaupa sýningarvél meö 150 w
lampa fyrir 36 mm myndir (slides).
Má vera illa farin, einnig óskast
góðir skíðaskór. Uppl. í sfma 81789
Bassagítar óskast keyptur. Uppl.
í síma 16412 kl. 9—12 og 1—5 e.h.
HUSG0GN
Boröstofuskápur til sölu, einnig
2 fataskápar Sími 30958.
Til sölu svefnbekkur kr. 1000, sem
nýr gítar kr. 1400, einnig hvítir
kvenskautar nr. 39 kr. 500. Uppl.
í slma 32178. ____
Rýmingarsala. Höfum til sölu á
framleiösiuverði: hjónarúm, svefn-
bekki, sófaborð o. m. fl. Margar
gerðir og viðartegundir. Húsgagna
vinnustofa Ingvars og Gylfa, Grens
ásvegi 3. Simar 33530 og 36530.
Ódýr húsgögn: Sófaborö 122x45
cm, hringborð 60 cm, smáborö
nokkrar gerðir. Húsgagnaverkstæöi
Sölvhólsgötu 14.
Kaupum og seljum vel meö farin
húsgögn, klæðaskápa, Isskápa. gólf
teppi, útvörp og ýmsa aöra gamla
muni. Sækjuin, staðgreiöum. Selj-
um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð,
símabekki — Fornverzlunin Grett
isgötu 31, simi 13562.
Takið eftir, takið eftir! Það er-
um við sem seljum og kaupum
gömlu húsgögnin og húsmunina
Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé.
Fomverzlunin Laugavegi 33, bak-
húsið. Sími 10059, heima 22926.
HEIMILISTÆKI
Candy sjálfvirk þvottavél tii
sölu vegna brottfiutnings,. aöeins
sex mán. gömui og lítið notuð. —
Uppl. í síma 14504. ______
Til sölu Westinghouse tauþurrk-
ari, heppilegur fyrir fjölbýlishús.
Uppl. I síma 83865.
Til sölu Norde isskápur 8l/2
kúbikfet. Uppl. í síma 30385.
Tækifæriskaup. 2 hrærivélar til
sölu, Sunbeam Mixmaster de Luxe
og Kitchen Aid K 4. Uppl. I síma
25070.
Kaupi öll islenzk frímerki gegn
staðgreiðslu, Læt einnig 300 erlend
frímerki fyrir 50 íslenzk. Richardt
Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424.
EFNALAUGAR
Rúskipnshreinsun (sérstök m?ð-
höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm
iskjólahreinsun, hattahreinsun,
hraðhreinsun kílóhreinsun. —
Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58—60. Sími 31380. Útibú Barma
hli'ð 6. Sími 23337.
Kemisk fatahreinsun og pressun.
Kíióhreinsun — Fataviðgerðir —
rúnststopp. Fljót og góð afareiðsla
góður frágangur Efnalaug Austur-
hæiar Skiphoiti ! sfmi 16346
ÞV0TTAHÚS
Húsmæður ath I Borgarcvoua
húsinu kostat stykkjaþvottur að-
eins ki. 300 á 30 stk- og kr 8
á hvert stk sem framyfir er. Blaut-
þvottur 8 kg, kr. 342. Skyrtur kr.
24 stk Borgarþvottahúsið pýður
aðeins upp á 1 fl. frágang Gerið
samanburð á verði. Sækjum -
sendum. Sfmi 10135, 3 dnur Þvott
'ir og hreinsun alit 6 s. st____
Fannhvítt frá Fönn. Húsmæður.
elnstaklingar. Þvoum alian þvott
fijótt og vel. Sækjum — sendum
Viðgerðir - Vandvirkni Fönn
Langhoitsvegj 113. Góð bílastæði
Simar 82220 - 82221.
HÚSNÆDI i B0DI
Góð 2ja herb. íbúð óskast til
leigu á góðum stað í Hafnarfirði.
Sími 50361.
Lítið húsnæði til leigu rétt við
Óöinstorg, hentugt fyrir smáiðnað,
afgreiðslu o. fl. Uppl. í sima 14438
kl. 18—20.
!7Í7
€>PIB
COFERMCm
„Hvers vegna í ósköpunum viljið þér endilega fá morgun-
matinn í dag útbúinn sem nestispakka?“
FATNADUR
m
Til sölu stuttir kjólar og ball-
kjóll nr. 12. Uppl. I síma 37478.
HALLÓ DÖMUR!
Stórglæsileg nýtízku pils til sölu
Mikið litaúrval, mörg snið. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. í sima
23662.
Ódýrar terylenebuxur i drengja
og unglingastærðum. Ekta loöhúf-
ur, margar gerðir. Póstsendum.
Kleppsvegi 68, III hæð til vinstri
Sírrii 30138.
Samkvæmisbuxur i fjölbreyttu
úrvaii, bæði sniðnar og saumaðar.
Einnig stuttir kjólar og blússur.
Hnappar yfirdekktir samdægurs. —
Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími
25760.
Servis þvottavél, lítið notuð sem
sýöur, með rafmagnsvindu, til söiu.
Uþpl. í sima 42026, __
mmnmmm
Chevrolet '54—'55 varahlutir:
afturbretti, vinstri afturhurð, húdd,
stuðari, mótor, gírkassi, drif, öxl-
ar o. m. fl. í undirvagn í árg. ’55.
Einnig frambretti og kistulok í árg.
’54. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33407 j
í kvöld og um helgina.
Toppgrind á VW óskast. Einn- j
ig góðir skíðaskór nr. 43—44. — j
Uppl. í síma 16110 eftir kl. 7.
Til leigu nálægt Miklatorgi, stórt
herb. með góöum innbyggðum skáp
um. Sími 17281.
Til leigu 1 herb. og eldhús I vest
urbæ. Allt sér. Uppl. í síma 37602
frá kl. 5—8.
Moskvitch árg. 1960 til sölu.
Uppl. f síma 13072.
Varahlutir. Til sölu varahlutir ■
í Opel Caravan árg. ’55, Plymouth j
árg. ’53, Rambler ’58, vélar, gír- j
kassar, boddýhlutir o. fl. Uppl. i;
síma 30322.
Bifreiðaeigendur. Skiptum um
og þéttum fram og afturrúöur. —
Rúöumar tryggöar meðan á verki
stendur. Rúður og filt í hurðum
og hurðargúmmi. Getum útvegað
skorið gler í hliðarrúður. 1. flokks
efnj og vönduð vinna. Tökum einn-
ig að okkur aö rífa bíla. Pantið i
síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin.
Litið herb. nálægt miðbænum til
leigu. Sjónvarp óskast keypt á
sama stað. Uppl. 1 síma 26372 eftir
kl. 4 í_ dag.
Gott forstofuherb. til leigu í miö
borginni. Uppl. í síma 30008 eftir
kl. 7 í kvöíd
Herb. til leigu fyrir reglusaman
pilt. Uppl. i síma 32123.
HÚSNÆDI ÓSKAST
H'tið herb. óskast í austurbæn-
um fyrir reglusaman karlmann. —
Uppl. í sima 19954.
Óskum eftir 1 til 2 herb. íbúð til
leigu 1. apríl. Uppi. í síma 30811.
Óska eftir 2 — 3 herb. íbúð í miö
bænum tii leigu nú þegar. Uppl. i
síma 22896.
Matsvein vantar á Hótel Hamar
í Vestmannaeyjum. Uppl. hjá hótel
stjóra. Sími 98-1980.
ATVINNA OSKAST
Dönsk kona óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. — Sími
14732.___________________________
Maöur vanur launaútreikningum
og skýrsiugerð getur tekið aö sér
verkefni heima. Hefur sér skrif-
stofu og yélar. Uppl. i síma 13122.
Áreiðanleg og reglusöm kona um
fertugt óskar eftir einhvers konar
vinnu nú þegar. Vaktaskipti, kvöld
vinna o. fl. kemur til greina. Uppl.
i síma 32403 eða 26077 eftir kl. 6.
EINKAMAL
Einkamál. Stúlka með eitt bam
óskar eftir aö kynnast reglusömum
manni á aldrinum 32—38 ára. Til
boði ekki svaraö nema mynd fylgi,
sem endursendist. — Tilb. sendist
augl. Vísis fyrir 10. marz merkt
„Algjört trúnaðarmál—7661.“
KENNSLA
Get tekiö nemendur i einkatíma
í eölis- og efnafræði, stærðfræði og
ísienzku. Uppl. í sima 31212, ki. 10
—12 iaugardag og 14—16 mánu-
dag og þriðjudag.
m
FASTEIGNIR
Verzlun í fullum gangi til sölu.
Uppl. í sima 81397 kl. 2—5.
20 hektara sumarbústaðaland við
á í Borgarfiröi til sölu. Þeir sem
hafa áhuga leggi nafn sitt inn á
augld. blaðsins fyrir mánaðamót
merkt „Land til sölu 6655“.
SAFNARINN
Gamlar bækur verða seldar á Njáls
götu 40, eftir kl. 1 á iaugardag, —
Verð kr. 20—35 pr. stk.
Ung hjón með 2 smábörn óska
eftir íbúð 2 herb. og eldhúsi, í
Keflavík, sem fyrst. Á sama staö
er bílsegulband til sölu. Uppl. í
síma 41847.
Unglingstelpa tapaöi úrinu sínu
frá verzl. Litlakjöri að Sundlaug
vesturbæjar. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 17332. Fundarlaun.
Húsnæði óskast. Maður um fer-
tugt í fastri atvinnu, óskar eftir
herb. og eldhúsi. — Uppl. I síma
21681.________ _____________________
2ja herb. fbúö óskast á leigu
sem fyrst. Tvennt fullorðið i heim
ili. Reglusemi og skilvís greiðsla.
Uppl. í sima 84274 eftir kl. 5 í dag
og á morgun.
Iönaðarhúsnæði. Óskum að taka
á leigu húsnæði fyrir bilaverk-
stæði. Uppl. í síma 84578 eða
84913 eftir kl. 6.
2ja til 3ja herb. íbúö óskast til
leigu, þrennt fullorðið í heimili. —
Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma
13706 í dag og 34959 i kvöld.
!'<dUH
liUU
ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Tímar eftir
samkomulagi. Nemendur geta byrj
að strax. Útvega öll gögn varðandi
bíipróf. Jón Bjamason, sími 24032.
ökukennsla — Æfingatímar.
Guðmundur Pétursson.
Sími 34590.
Rambler Javelin sportbill.
Ökukennsla —æfingartímar. —
Kenni á Saab V-4, alla daga vikunn
ar. Nemendur geta byrjað strax.
Útvega öll gögn varöandi bílpróf.
Magnús Heigason. Sími 83728.
ökukennsla — æfingatímar. Get
nú aftur bætt viö mig nemendum,
kennj á Ford Cortinu. Útvega öli
gögn varðandi bílpróf. Hörður
Ragnarsson. Sími 35481 og 17601.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar,
verzlunarbréf. Bý undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími
20338.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar íbúöir, stiga-
ganga o. fl.. Uppl. i simum 26118
og 36553. Ath. Geymið auglýsing-
una.
Aukið endingu teppanna. Þurr-
hreinsum gólfteppi og húsgögn full
komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir
og breytingar, gólfteppalagnir. —;
FEGRUN hf. Sími 35851 og í Ax- '
minster. Sími 30676.
Hrelngerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Þorsteinn, simi 26097.
Véla- og hand-hreingemingar,
gluggahreinsun. Málning á húsum
og skipum. Fagmaður í hverju
starfi. Þórður og Geir. Símar 35797
og 51875.
Handhreingeming — Vélhrein-
gerning. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga og stofnanir. Menn með
margra ára reynslu. Svavar. Sími
82436.
■ ..V v\- -V •V'