Vísir - 04.03.1970, Blaðsíða 16
I
undan i þessu móti. Tefld verð-
ur tvöföld umferö. Skákmenn-
irnir eru ekki beinlínis keyrðir
áfram, því aðeins er teflt tvo
daga f röð og síöan er einn frí-
dagur fyrir biðskákir. Þriðju um
ferðina átti að tefla í dag.
— segja dómarafulltrúar og fara fram á
jafnréttisaðstóðu allra héraðsdómara
Mlðvikudagur 4vmarz 1970.
j Dauðaslys þegar
vélslcði valt
■ Dauöaslys varö skammt frá Isa-
I l'irðl í fyrrakvöld, þegar vélsleði
með einum hjónum og ökumanni
valt, og ökumaðurinn hlaut þungt
höfuðhögg. Var hann fluttur fyrst
' á sjúkrahúsið á ísafirði, en siðan tii
Reykjavfkur, þar sem hann lézt af
\öldum áverkans, sem hann hlaut
á höfði.
Sleðastjórinn, sem var ísfiröing-
ur — Ámi Guðbjamarson að nafni
— hafðj farið upp á Breiðadals-
heiði tii þess að sækja hjónin, sem
komu frá Flateyri. Á leiðinni til
ísafjarðar, þegar þau voru komin
á móts viö Tunguleiti, valt sleðinn,
og fólkið valt allt af honum. Hjónin
sakaði ekki. — GP —
Dómarafulltrúar telja aS þeir
séu beittir slíku ranglæti af
hálfu stjórnvalda, að slíkt verði
ekki lengur þolað. Kemur þetta
fram f fréttatilkynningu, er Fé-
iag dómarafulltrúa hefur sent
fjölmiðlunum í tilefni af 20 ára
afmæli félagsins, sem er um
þessar mundir.
1 félaginu eru rúmlega helmingur
þeirra manna, sem við dómstörf
fást á islandi, 56 af 101. „Þrátt fyrir
það njóta dómarafulltrúar engra
réttinda embættisdómara, en bera
allar skyldur þeirra og vinna þvl
Hjálparflugi lokið:
26 skíðalend-
ingar Gljdfaxa í
Angmagsalik
Hjálparfluginu á Grænlandi er
nú loklð. Flugfélag íslands hef-
1 ur alls flutt 38 tonn af vamingi
I til Angmagsalik, sem varð mjög
i llla úti í óveðrlnu, sem gekk yf-
ir í febrúarbyrjun sem kunnugt
1 er. Alls Ientl skiðavél félagsins
! 26 sinnum á fsnum framan við
I þorpið, en flutningamir voru
mjög tafsamir vegna þess hve
veður hafa verið válynd. Um
I 160 manns vom flutt frá Ang-
l magsalik, sumir staðnæmdust í
. Syðra-Straumsfirði, en aðrir
vom fluttir til Kaupmannahafn-
! ar, þar á meöal hópur skóla-
i barna, sem mun sækja skóla þar
ytra, en skóiahúsið þeirra í
' Angmagsalik er hálfónýtt eftir
' óveðrið.
I Grænlandsmálaráðherra Dana
I ætlaði að fljúga til Grænlands
nú um helgina og var von á hon-
1 um með áætlunarferð flugfélags-
I ins, en héðan ætlaðj hann að
| taka sér far með DC-6 vélinni,
sem verið hefur i flutningum
milli Kaupmannahafnar og
Kúlusuk með vaming. Ráðherra
I mun hlns vegar ekkj hafa litizt
á veðurútlitið og hætti við ferð-
1 ina.
I Skiðavélin kom heim frá
i Grænlandi í fyrrinótt og flutn-
Ingunum 'er lokið. — JH —
i flestum tilfellum nákvæmlega
sömu störf og þeir og hafa sams
konar menntun," segir í tilkynn-
ingunni. Þá segir að fulltrúum sé
meinað að bera dómaranafn og fái
ekki inngöngu í Dómarafélag Is-
lands, á sama tfma og Lögmanna-
félag Islands hafnar þeim á þeirri
forsendu að þeir séu dómarar.
Segir i tilkynningunni að félags-
menn muni nú segja stríð á hendur
úreltu fyrirkomulagi i þessum mál-
um, sem hvergi í nágrannalöndum
okkar eigi hliðstæöu. Hafa full-
trúarnir þvi snúið sér til dóms-
málaráðherra með umkvartanir sín-
ar og farið þess á leit aö hann beiti
sér fyrir samningu lagafrumvarps
tii niðurfellingar á núverandi dóm-
arafulltrúakerfi og brevtingar á
dómstólaskipaninni, þar sem gert
verðj ráð fyrir jafnréttisaðstöðu
allra héraðsdómara.
1 stjórn Félags dómarafulltrúa
eru þeir Bjöm Þ. Guðmundsson,
formaður, Sverrir Einarsson, ritari,
og Jónatan Sveinsson, gjaldkeri, en
fyrsti formaður félagsins var Unn-
steinn Beck. —JBP—
Leikarar mótmæla
úthlutun
listamannalauna
Félag íslenzkra leikara hefur mót-
mælt harðiega úthlutun listamanna
launa nú i ár. Á fundi félagsins
7. fyrra mánaðar var samþykkt á-
lyktun þar sem segir m. a.:
Leikarastétt er næstfjölmennasta
stétt listamanna hér á landi og
teljum við úthlutunarnefnd hafi
sýnt íslenzkum leikurum skilnings-
leysi og lítilsvirðingu með fram-
ferði sínu. Leikarar hljóta að þessu
sinni aðeins 2,5% þeirra listamanna
launa, sem nefndin úthlutar, um
leið og rithöfundar fá 49,6%, mál-
arar 34,7% og tónlistarmenn
13,2%. En þegar til þátttöku í lista-
hátíð kemur eins og fyrirhuguð er
,i vor, snúast þessi hlutföll næstum
þvf við. 1 þvi sambandi má geta
að burðarásar fyrmefndrar listahá-
tíðar af hálfu íslenzkra listamanna
Verða úr Félagi íslenzkra leikara
og félögum tónlistarmanna.
- Ití. -
Annar á skákmótinu i Lugano eftir 2 umferðir
□ Friðrik Ólafsson fer
mjög vel af stað á skák-
mótinu, sem hann teflir
nú á í Lugano í Sviss.
Hann gerði jafntefli við
Donner í 1. umferð, og
vann Unzicker V-Þýzka
landi, en báðir þessir
skákmenn hafa jafnan
þótt mjög skæðir. Frið-
rik er nú í öðru sæti eft-
ir tvær umferðir með IV2
vinning, en Larsen hefur
tekið forustu, unnið báð
ar sínar skákir.
Töfluröð keppenda er.þessi: 1.
Byrne Bandaríkjunum, 2. Donn-
er Hollandi, 3. Unzicker Vestur-
Þýzkalandi, 4. Szabo Tékkósló-
vakíu, 5. Kavalek Hollandi, 6.
Larsen Danmörku, 7. Friðrik og
8. Gligoric Júgóslavíu.
meistari á leið til konungs
Trúnaðarbréf ambassadors er
jafnan afhent við stutta en hátíð
lega athöfn. Á dögunum afhenti
Haraldur Kröyer Gústafj Adolf
VI. Svíakonungi trúnaðarbréf
Við þetta tækifærí var þessi
skemmtilega mynd tekin. Am-
bassador íslands er til vinstri á
myndinni en skrautklæddj maö-
urinn með honum er prótokoll-
meistari sænska utanríkisráöu-
neytisins en á eftir þeim gengur
Hannes Hafstein, sendiráðsritari.
Þeir þremenningarnir v.oru
þama á leið til konungs, sem
skömmu síðar tók við trúnaðar-
bréfj fulltrúa Islands í Svíaríki.
„YIÐ ERUM
RANGINDUM
BEITTIR“
GÓÐ LOÐNUV
INGOLFSHOFÐA
- 76 skip til Eyja með á fjórða fyúsund tonna
Allgóð veiði var hjá loðnubátum
í gærkvöldi við Ingólfshöfðann, en
þangað er nú gangan komin. Flest
skipanna héldu til Vestmannaeyja,
enda orðið miklu styttra þangað en
á Austfjarðahafnir. Alls komu 16
skip til Eyja i morgun og í dag með
hátt á fjórða þúsund lesta. Ein-
hverjir munu einriig hafa farið á
Austfjarðahafnir en blaðinu var
ekki kunnugt um afla þeirra í
morgun.
Vitað var um afla þessara skipa
sem komu til Eyja í morgun:
Súlan 150, Akurey 200, Örn 300,
Örfirlsey 270, Gígja 170. Öskar
Magnússon 232. Einnig var von á
Jón; Garðari, Þorsteini, Bjarma,
Gullver Báru og fleiri skipum til
Eyja með afla. — JH-