Vísir - 12.03.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 12.03.1970, Blaðsíða 14
?4 »ÍSfi VfSTR . Fimmtudagur 12. marz l&?*k TIÍ SOLU m Vegna brottflutnings er amerfskt sjónvarpstæki til sýnis og sölu eft- it kl. 8 í tev'öld á Hagamel 31 3.h. Kvikmyndir. Hef til sölu nokkr- ar skemmtilegar kvikmyndir, aðal lega í Super 8 mm. Uppl. í síma 15844 eftir kl. 4 í dag og á morgun. Pafagaukabúr og 2 fuglar til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 35220. Málverkamarkaðurinn er í full- um gangi. Komið með góð málverk ef þér viljið selja. Komið og skoðið ef þér viljið kaupa. Skipti koma oft til greina. Látið okkur annast mál- verkaviðskiptin. Við önnumst líka vandaða innrömmun. — Málverka- salan Týsgötu 3. Stmi 17602. Til sölu miðstöðvarketill 3 ferm. með olíubrennara. Til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin að Langholtsvegi 102. Til sölu gamlar bækur svona hitt og þetta, og timarit, mjög ódýrt. Ennfremur íslenzkt keramik, mjög fallegt. — Máíverkasalan Týsgötu 3. Sími 17602- Sem nýtt D.B.S. karlmannsreiö- hjól til sölu, verð kr. 4 þús. Einnig tveir nýlegir dívanar, verð kr. 3 þús. (báðir) og gulbrún kvenkápa nýleg, verð kr. 1500. Sími 16476. Til sölu gamalt og gott orgel, einn ig gömul kommóða, skipti á gömlu skrifborði og málverkum væru æskiieg. — Málverkasalan Týs- götu 3. Sími 17602. Terylene-efni nýkomin í rauðum, hvitum, svörtum o. fl. litum. — Verð frá kr. 309 pr. m. Einnig sængur úr ullarkembu, stærð 1.40x 2 m. Verzlun Sigríðar Sandholt, Skipholti 70. Sími 83277. Kæliborð fyrir verzlanir til sölu, sem nýtt. Uppi. í síma 83960. Þýzkir rammalistar nýkomnir. Mikið úrval. Gott verð. Ramma- geröin I-Iafnarstræti 17. Til sölu: Vel með faniar ba:kur, þar á n.-ðal Nordisk Konversations Leksiko.i, Radionette r ðaviðtæki, sem nýtt Eltra segulbandstæki, Philips segulbandstæki (kasettu) einnig tenór.saxófónn og harm- onika. — Gítar óskast til kaups (ekki rafmj.gnsgítar) einnig nokkr- ar litlar tréþvingur. Nönnugata 16 kjallara, undir Njaröarbakaríi, gengið inn fr" Njarðargötu, kl. 3—6 i dag og næstu daga, Kjöt — Kjöt. Notið verömuninn — verð frá kr. 53/— pr. kíló, mitt viðurkennda hangikjöt á kr. 110 pr. kg. Slátur’ Hafnan jarðar. Símar 50791, heimasími 50199. Til sölu 80 ha. Scania Vabis báta vél með vökvagir. Uppl. í síma 41878. Amerlskt bað með blöndunar- tækjum til sölu. Má greiðast með tryggðum vixlum. — Upþl. í síma 84849. Karlmannsskíði til söiu í Bólstað arhlið 29, risi. Sími 34767 eftir kl. 7 e.h. Pedigrce barnavagn. — Pedigree barnavagn til sölu, verð kr. 4500 Uppl. i síma 35022. Tckk-barskápur til sölu. — Vil kaupa rafmagnsreiknivé). Uppl. í síma 13885. Hasselbad myndavél 500 C tii sölu. Sími 33210 eftir kl. 8 á kyöld in. Vil selja oliufýringu, 3 ferm. ket il ásamt. spiral og dælu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 32197. Til sölu vegna brottflutnings: nýtt 20 tommu sjónvarpstæki, Indesít ísskápur 8,1 kúbikfet, borö stofuskápur i gömlum stíl. Uppl. á Hofteigi 24 kjallara í dag og föstudag. Gullfisk. 'iðin auglýsir. Fi.glar, fiskar, gullhamstrar og allt tiiheyr- andi fyrír öil dýrin, ein.i:g hunda- kex, hundafóður og kattafóöur. — — Gullfiskabúöin. Barónsstíg 12, Reykjavík, Heimasírr.i 19037. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Amardalsætt og Eyrardais- ætt) Afgreiðsla í Leiftri og Bóka- búðinni Laugavegi 43 b. Hringiö í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseid af eldri bókum. Útgefandi. Lampaskermar í miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson. — Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637. ÚSKAST KETPT Gott vel með farið píanó eða píanetta öskast keypt. Uppl. í síma 34500.____________________________ Eggjaframlelðendur. Hef verið beðin að útvega 150 200 kg af eggjum á viku. Þeir sem geta sinnt þessu, vinsaml. hringi í síma 51976 i dag og á morgun milli kl. 4 og 6. Gamalt orgel í góðu lagi óskast keypt. Uppl. í sima 84161 eflir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa logsuðutæki og kúta. Uppl. í síma 16480 á dag HUSGÓGH • ..... : "• ..... i Dahliur, Dahlíu-rætur á mjög lágu | verði, mikið úrval. Amaryllis lauk ■ ar 5 litir. Plöntusalan Hrísateigi 6. ! Sími 33252. j nmi Amagerhillur, höfum nú fengiö afíur hinar margeftirspurðu Amag-; Qott verð, sími 37231. erhillur i fjölbreyttu litaúrvali, einn ig mikið úrval af gjafa og skraut- vörum, hentugar til tækifæris- og fermingargjafa. Verzlun Jóhönnu Skólavörðustíg 2. Ódýr húsgögn: sófaborð 122x45 cm., hringborð 60 cm. og smá- borð nokkrar gerðir. Húsgagnaverk stæðið Sölvhólsgötu 14. Vil kaupa vel með farið svefn- sófasett. Vinsaml. hringið í síma 13885. Ódýru svefnbekkirnir komilr aftur. Uppi. í síma 37007, Andrés Gestsson. Kaupum og seljum vel með farin liúsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staögreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. . Til söiu, vandaöir, ódýrir svefn- bekkir. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. Öldugata 33, sími 19407. Til sölu útskorin stofuhúsgögn. Þarfnast yfirdekkingar. Sími 14863 eftir kl. 3 í dag. Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir. Hagkvæmir greiðsluskiimál ar. Öldugata 33,_sími 19407.______ Takið eftir, takiö eftir! Það er- um við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Ailtaf eitthvað nýtt þó gamait sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. BÍLAVIDSKIPTI Dodge '54 tii niðurrifs: góður mótor, gírkassi, hurðir o. fl. — Mótor og gírkassi í Opel Caravan ’55. 3'alstöö og bílútvarp. — Sími 83425 og 11756 eftir ki. 7. Skoda sport árg. ’61, númers- laus til sölu. Sími 32337. Til sölu Skoda Octavía ’6I, þarfn ast viðgerðar, verð kr 15 þús. — Uppl. í síma 84779. Til sölu Moskvitch ’59 og Trabaht slatión ’64. Bílaverkstæöi Sigurð ar Heljasonar, Súðarvogi 38. Sími 83495 (Ekið inn frá Kænuvogi). Til sölu millikassi og gírkassi í Wiilys jeppa árg. ’46. Sími 42671 eftir kl. 7. Philips útvarpstæki ásamt plötu spilara i bíl tii sölu. Uppl. í síma 23521 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Ford 3 tonn. Tilb. óskast í Ford vörubifreið árg. 1959. Uppl. í síma 32160. Tjakkur óskast. Lítill hjóltjakk ur óskast 1V2—2 tonn. Til sölu á sama stað kvenlopapeysur, hneppt ar. Einnig Burns magnarar fyrir rafmagnsgítar. Sími 82819. Til sölu sem ný fermingarföt (á j háan dreng), einnig amerísk úlpa. Herbert! Þú hefur svo oft verið argur út af því, að loft ræstingu vantaði í bílskúrinn ... !“ SAFNARINN Kaupi öll íslenzk frímerki gegn staðgreiðslu. Læt einnig 500 erlend frímerki fyrir 50 íslenzk. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37 Sími 84424. ÞV0TTAHUS Fannhvitt frá Fönn. Húsmæður, einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendúm. Viðgerðir — Vandvirkni. Fönn Langholtsvegi 113. Góð bílastæði. Símar 82220 - 82221. Húsmæður ath. I Borgarþvotta- liúsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 st.k Borgarþvottahúsiö býöur aðeins upp á L fl. frágang. Gerið samanburð á veröi. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun aiit á s. st. EFNALAUGAR Rúskiunshreinsi (sérstök með- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kílóhrein.sun. — F.fnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Utibú Barma hlíð 6. Sími 23337. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — icúnststopp. Fljót of! aóð afgreiðsla, góður frágangur Efnalaug Austur- hæiar Skipholti I sfmi 16346. Stór suðurstofa til leigu á Melun um fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í sima 14366. 3 stofur og eldhús i miðborginni , til leigu nú þegar. Má nota sem ibúö, skrifstofur, teiknistofur eða iönaðarpláss. Uppl. í sima 16370 ' eftir ki. 6. Risherbergi til leigu á Njátegötu , 49, fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í risi milli kl. 7 og 8 í kvöld. ’ Herbergi til leigu f Norðurmýri. Uppl. í síma 17865 eftir kl. 6. 2 stúlkur sem leigja 3ja herb i- búð nálægt Lándspítalanum óska ■ eftir einni stúlku um tvítugt til við . bótar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöidin á Gunnarsbraut 38. Ný tveggja herbergja íbúð i Vest urbænum til leigu. Tilboð sendist. Vfsi merkt „8360“. Vinnupláss með góðri aðkeyrsln 1 til leigu. Uppl. í síma 34029. HUSNÆÐI 0SKAS1 Sjómaður óskar eftir herh., éld- unaraðstaða æskileg. Uppl. í síftta 33962. Góð ieppakerra til sölu. Uppl. í sínia 10377 á daginn Gamlir vörubílar óskast til kaups til niðurrifs. Einnig Moskvitch bíl ar. Uppl. í símá 33700. Vaka. Vil selja Chevrolet station ’56, ekinn 47 þús. km. Vel klæddur, í góðu ásigkomulagi. Skipti á litlum bíl koma til greina. — Tilb. merkt „Bíll — 8305“ sendist augl. Vísis sem fyrst. Sjónvarpstæki til sölu, lítið not- að, 23 tommu með tvöföidum skermi. Uppl. i síma 83228 milli kl. 3 og 4. Kaup— sala — umboðssala. — Framvegis verður það hjá okkur sem þið gerið beztu viðskiptin i kaupum og sölu eldri húsg. og hús- muna að ógleymdum beztu fáanleg um gardínuuppsetningum, sem eru til á markaðinum i dag. Gardínu- b-rautir sf., Laugavegi 133, sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegin. Fyrst um sinn veröur opiö til kl. 21. Laugardaga til kl. 16, sunnu- daga kl. 13 til 17. Ódýrar terylenebuxur í drengja j og unglingastærðum, ný efni. Ekta • ioðhúfur, margar gerðir Póstsend- ; urn. Kleppsvegi 68, III hæð 'il í vinstri. Sími 30138. Tízkubuxur terylene ‘.elpna- og Láningastærðir, útsniðn. r og heinar. Hjallalandi II, kjallara .Sími 11635. HEIMILISTÆKI Til sölu seni ný samsCæða, þvottavéi og Rafha 100 1. suðupott ur. Uppl. í sima 16370 eftir kl. 6. Siwa þvottavél með þeytivindu og hitara til sölu, verð kr. 7.500. Sími 31483. ÞvotlaVél, Speed Queen með raf magnsvindu til söiu. Sími 33901. Bíl - Bílar. Ef þér ætlið að selja eða kaupa bíl eða vanti yður skipti. Hafið samband við okkur sem fyrst. Bíla c. búvélasalan v/Mikiatorg. Sími 23136. Varahlutir. Til sölu varahlutir i Opei Caravan árg. ’55. Plymouth árg. ’53, Rambier ’58, vélar, gir- kassar, hoddýhlutir o. fl. Uppi i slma 30322. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúðut. — Rúðumar tryggðar meöan á verki srendur Rúður og filt I huröum og iiurðargúmmí. Getum útvegað skorið f:ler í hliðarrúður. 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum emn- ig að okkur að rifa bíla. Pantið I síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin. mnai Stúlka eóa einhleyp kona (má vera meö barn) getur fengiö leigða 2ja herb. íbúð í vesturbænum. Þarf aö sjá um aðra íbúó í sama húsi og einhverja smá eldamennsku. — Einn fullorðinn í heimili. Umsókn- ir sendist augl. Vísis fyrir, n.k. mánudagskvöld merktar „íbúð— húshjálp.“ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast , leigu, aðeins fullorðið í helnsfi. — Uppl, í sfma 20996. Óska eftir 2ja herb. fbúð, gein, næst Laufásborg. — Uppl. i sima 13885. Einhleyp kona óskar eftte 2 herb., íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. — Uppjí i síma 12906 eftir kl. 5. 2ja—3ja herbergja búð óskast til leigu. Til sölu á sama stað burð arrúm, shiffonkjóll nr 44 og dragt nr. 48. Uppl. f síma 21187. 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Miðtúni 82. Uppl. á staðnum. Til leigu iörstofuherli. í Skipholti 21. Einnig herb. og eldhús í risi í Brautarholti 22, Sími 22255. 2 samliggjandi stofur með að- gangi að eldhúsi og baði til leigu í Nóalúni. Sími 10761 eftir kl. 6. Mæðgin óska eftir 2—3 herb. íbúð fyrir 1. maí eru reglusöm. — - Sími 26397 eftir kl. 7. , Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. ibú'ð í mið- eða vesturbæ. Uppl. í sima 20573 milii ki. 7 og 8.___________' Verzlunarhúsnæði á góðum stað i miðborginni til leigu í vor. Til greina kemur viðgerðarverkstæöi eða lagerpláss. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laugardaginn 14. marz merkt „Vor —8376.“ Stór stola og bað á ytra gangi til leigu að Frakkaslíg 16. (Góð um geAgni áskilin). _ 3ja herb, íbúð er til leigu frá næstu mdnaöamótúm, á bezta stað í vesturbænum. íbúðin er í nýlegu húsi. Sanngjörn leiga. Uppi. í síma ,33784. Tvö herb. og eldhús til leigu strax eða 1. apríl. Uppl. eftir kl. 2 í síma 13664. Áreiðanleg stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi í austur- , eða miðbæ. Sfmi 37546 eftir k!._3. . Óska eftir 4ra herbergja íbúð, : helzt í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. , í síma 41165. Vantar herbergi helzt með sér aögangi og sérsnyrtingu. Uppl. i síma 50956 milli kl, 7 og 8. Reglusöm hjón óska eftir fbúð i Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. i síma 42327. Óska eftir 3ja herbergja búð. — Uppl. i síma 83725. 35 ára gamall maður óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að síma og snyrtingu. Tilb. sendist augld. Vísis merkt „Lítið í landi". - -»~r.-:-----■ ■■ . • Vill ekki einhver lelgia ungum hjónum 2—3 herb. íbúð, heizt i við- eða vesturbæ? Uppl. í síma 26277 eftir kl. 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.