Vísir - 12.03.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 12.03.1970, Blaðsíða 16
■ ' Fimmtudagur 12. mar?: 1970. Bómull / sfaðinn fyrir sígaretfur! Maðuriun, sem dró bómull upp úr sígarettupakkamun sfn- um i staðínn fyrir sigarettur komst að þeirri niðurstöðu að varúðarmiðinn neðan á sígar- ettupöldíunum geti gegnt ýms- um hlutverkum — jafnvel sem skálltaskiól. Virðist sem ein- hveriir hafi notað sér það, að miðinn er límdur það lausleea á að auðvelí er að taka hann af og líma hann á aftur — eftir að búið er að opna pakkann að neðan, draga út sigaretturnar og setja bóroull í staðinn. Þeir hinir sömu Fara siðan i nsestu verzlun og fá að skinta á „óupn tekna“ pakkanum og annarri sigarettutegund og hafa með því tvo pakka upp úr krafsinu. —SB— Ingólhhvoll rífím vegm —* ny fjögurra hsBÖa bygging kamur I staöinn in, sem komi i staöinn sé fjög- þeirra húsa, sem það tengist. við. urra hæða hús og er búizt við Byrjað er að ríf'a Ingólfs- hvol, hús Landsbankans og Seðlabankans og á ný bygging fyrir starfsenn' bankanna að koma í staðinn. Karl Bergmann Guðmundsson skýrði Vísi frá því að húsið hefði verið orðið ónot- hæft vegna hinnar miklu eldhættu, sem af því stafaði, en það er timb- urklætt að innan og ein- angrað með spónum. — Það var ekki talið forsvaran- legt að hafa fólk starfandi uppi í húsinu, en ef eidur hefði komið upp á neöri hæðum hefði engr- ar undankomu verið auðið. Það verður nokkuð seinlegt verk og erfitt að rífa húsið vegna þess hvernig það er staösett, en verð- ur hraðað eftir mætti og reynt að valda sem minnstum trufl- unum í miðbænum. Þá sagði Karl, að nýbygging- Ingólfshvoll er gamalt hús í Á OFSAHRAÐA reyndi öku- maður, sem lögreglan elti á Reyk.janesbraut fyrir síðustu helgi aö komast undan hand- t.öku, og teygðist eltingaleikur- ínn frá l.önkoti og alla leið suð- ur fyrir Kúagerði. Þegar lögreglumennirnir litu á mælaborð lögreglubifreiðarinnar eitt andartakið, þegar sundur dró með þeim og flóttamanninum, sýndi hraðamælirinn 160 km/klst. og geta menn af því dæmt, að hratt hefur flóttamaðurinn ekið, en hraði bifreiðanna þegar bilið á milli þeirra hélzt jafnt suður undir Kúagerði, mældist 140 km/klst. Sunnan Kúagerðis tókst þeim að Erfingjar Daviðs vilja fella að byggingu þess verði lokið að Reykjavik, byggt um aldamótin hálfu öóru ári liðnu. Útlit þess og var þar lengi vel verzlun verði reynt að samræma útliti Egils Jacobsen. Á flótta undan lögreglu á 160 kílómetra hraða stöðva manninn, sem aóspuröur kvaðst ekki hafa litið á hraðamæl- inn hjá sér, en hélt sig hafa ekiö á rúmlega 100—120 km hraða. Megn an áfengisþef lagði frá manninurn og viðurkenndi hann að hafa drukkið vín. Þelta var reyndar ekki eini kapp aksturinn, sem sörnu lögreglumenn þreyttu þessa nótt. Skömrn upp úr miðnætti eltu þeir annan öku- mann, sem reyndist vera úr Kefla- vík, eins og hinn reyndar líka, en sá var á leið til Reykjavíkur. Á kaflanum frá Hvaleyrarholti að Engidai mæidist hraði bifreiðar hans vera 120 km/klst og á vegar- spottanum að Silfurtúni ók hann tvívegis fram úr bifreiðum, þótt slíkt sé óheimilt þar. Ekki hafði sá bragðað áfengi. Honum 1á svona mikið á! GP. Ingólfshvoll mun nú hverfa og stórhýsi bankanna koma í stafiism, Hús þetta mun hafa verið byggt upp úr brunanum mikla í R-eykja- vík 1915. niður Gullna hliðs-málid Mjög margir óánægÖir meö breytinguna á leikritinu, segir Stefán Stefánsson, bæjarverkfræöingur @ Erfingiar hofundarréttar Daviós Stefánssonar, skálds frá Fagraskógi, hafa nú ákveðið að hafast ekkert frekar að vegna iánægiu þeirra og fiölda margra Akureyrínga, aðallega af eldri Icynslóðinni, með styttingu á leikriti Daviðs, Gullna hliðinu, eins og það var fært upp í sýningu Leikfélags Akureyrajr í vetur. Erfingjar höfundarréttarins eru bróðurbörn Daviðs. börn Stefáns Stefánssonar bónda ( Fagraskögi. Stefán Stefánsson bæiarverkfræð- ingur og systkini hans Ragnheiður Þóra og Magnús, (Margir halda, að það séu systkini Davíðs heitins. en það er ekki rétt. Þaó eru börn Stefáns i Fagraskogi sem eiga höf undarréttmn og stóðu t. d. að út- yáfu siðustu bökar Daviös. er kom út Hjá Hélgafelli að honum látn- um.) Stefán Steíánsson bæjarverk fræiðngur sagði i viðtalj vió Visi, að þau systkinin og fleiri Akureyring ar hefðu aðallega verið óánægö með nióurfellingu á endi leilcritsins og að mikið af tónlistiqni við leikrit ið hafi verið fellt niður, en það hafi valdið mikilji breytingu á leikrit- hiu Leikfélagið hefði aðeins fengið levfi til að sýna leikritið, en ekki fengið leyfi tií neinna meiriháttar breytinga á því. Við kunnum ,ekki við.að slíkt sé gert án okkar leyf- is, enda hef ég orðið var við að margir Akureyringar. sérstaklega af eldri kynslóðinni eru mjög vjð- kvæmir fyrir þessu, sagði Stefán. Hann kvaðst þó vona að þetta mál væri úr sögunni. — vj — Ok ú sfiílku, cn tilkynntí ekki i»m slysið Tvítug stúlka varð fyrir bifreið í gærkvöldi kl. 20.55 á Hringbraut á móts við Björnsbakarí, en stúlkan slapp án meiðsla. Hins vegar varð ökumanni þaö á, sem stundum vill bregöa við, — að tilkynna ekki lög- reglunni óhappið fyrr en löngu eft- ir á, þegar hann var búinn að aka stúlkunni heim og eftir aó hann var sjálfur mættur til vinnu sinnar. Menn ættu að varast að hreyfa bíla sína af slysstað, nema vegna brýn- ustu nauðsynjar og helzt þó aldrei, því slíkt torveldar alla rannsókn á orsök og aödraganda slyssins og verður þá ekkert eftir við að styðj- ast nema frásagnir aðila (og sjón- arvotta, ef einhverjir eru) sem stundum hafa gjörólíkar sögur að segja af því, sem fyrir bar. GP. HÆTTA 5 BÍÓANNA UM NÆSTU MÁN AÐAMÓT? Xagfæring eöa lokun", segir Friötinnur Ólafsson „Raó er uin tvennt aö velja, ann- aðhvort verðum við að i'á lag- færingu á málum okkar, eða kvikmyndahúsin neyðast til að loka. Það eru takmörk fyrir, hversu lengi hægt er að reka fyrirtæki með tapi,“ segir Frið- finnur Ólafsson, formaður Fé- lags islenzkra kvikmyndahúsa- eigenda og framkvæmdastjóri Háskólabíós. Friðfinnur, segir ennfremur í yið tali viö blaðið að rekstrargrundvöll ur kvikmyndahúsa, sé ekki fyrir hendi nú sem stendur enda þótt verðlagseftirliti með verði aðgöngu miða sé nú aflétt. Forráðamenn kvikmyndahúsa ger; sér fullkom- lega grein fyrir því, að ekki sé viturleg ráðstöfun að hækka verð ið á aðgöngumiðum, heldur þurfi að koma lagfæririg á þeim beinu skött.um er húsin nú þurfa að borga. Eins og kunnugt er sögðu 5 kvik myndahús af 8 hér í borg upp öllu starfsfólki sinu frá og með 1. april næstkomandi. Þessi 5 eru: Austurbæjarbió, Nýja Bíó, Gamla Bíó, Hafnarbíó og Stjörnubíó, þau greiða öll skemmtanaskatt, en Há- skólabíó, Eaugarásbíó og Tónabíó greiða ekki skabt þennan. Öll kvik myndahúsin 8 greiða svo sætagjald, menningarsjóðsgjald og söluskatt. Samtals nema þessir beinu skatt ar rúmum 40% af brúttóverðj að- göngumiðans fyrir þau hús sem greiða skemmtanaskattinn, en hann einn er 27,51%. Að sögu Sigurðar Guðmundsson ar framkvæmdastjóra Gamla Bíós breytist ekkert um uppsögn starfs fólks þar 1. apríl næstkomandi, enda þótt verðiagseftfriitið 'hafi ver ið afnumið, og kvaðst hasm ekki vita til þess, aö hin ■kvi'lonyaaaiah.'ús in fjögur hygðust breyta þeirri á- kvörðun sinni, nema að bæmí leiðrétting á beinum sköttmn. þeim, sem kvikmyndahúsum er gert að greiða. Fengist ekki ítú leið- rétting væri ekki rekstrargrundvöll ur fyrir húsin, þar eð aðsókn hefði minnkað mjög eftir tilkomu sjon- varps inn á hvert heimili. Eínnig gerðu gengislækkanirnar tvær stórt strik í reikningmn og eru myndirnar í sumum tilfellum 100% dýrari en áður, sagði Sigurður enn fremur. — MV Heilsufar borgarbúa með lakara móti Heilsufar í borginni er með verra móti þessa dagana, sam- kvæmt upplýsingutn aðstoðar- horgarlæknis Braga Ólafssonar. Mest hefur borið á hálsbólgu op kvefi, og, hefur skráðum til- fellum fjölgað alJmikið undan- farna daga. Má eflau.st rekja þessi veikindi að einhverju lej'ti til umhleypingasams veðurlags hér i borginni upp á síðkastið. —ÞS—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.