Vísir - 11.04.1970, Síða 5
VlSfitt . Laugardagur 11. april 1970.
á nótunum
Umsjón: Benedikt Viggósson:
Trúbrot í
plötuupp-
töku / Höfn
— Shady syngur eitf laganna á ensku
SI. fúnmtudagsmorgun héldti
Trúbrot fiugleiðrs til Kaup-
mannahafnar, en nsestu þrjár
vikurnar munu þau skemmta
döns'ku æskufólki í einum vin-
sælasta dansstaðnum í Kaup-
mannahöfn ,,Revolution“.
Skemmtistaður þessj opnaði
fyrir einu ári, og er að
sögn Gunnars Jökuls ákaflega
nýtízkulegur, að sjálfsögðu er
þarna diskótek, og sem dæmi
um frumlegheitin má geta þess,
að stjómkletfinn er að útliti eins
og geimfar.
í þessari Danmerkurför verða
hljóðrituð i stereó fjögur lög
með hljómsveitinni, öll eftir
Gunnar Þórðarson, en að sögn
Ólafs Haraldssonar hjá Fálkan-
um, verða þau gefin út á tveim
tveggja laga hljómplötum, sú
fyrri kemur væntanlega út um
mánaðamótin maí—júní.
Það mun örugglega vekja
mikla afchygli að eitt þessara
fjögurra laga syngur Shady á
því máli sem henni er tamast,
þ. e. a. s. ensku.
í ráði er að í þessari ferð verði
einnig tekin upp tveggja laga
piata, sem sérstaklega væri ætl-
uð enlendum markaði.
Frá síðustu skemmtuninni „Vettvangur æskunnar“, Björgvin Halldórsson í sviðsljósinu.
Skemmtun æskufólks gegn eiturlyfjum:
TRÚBROT neituðu að
gefa út yfirlýsingu!
Þess vegna var útilokab að jbeir gætu verið
meóal þátttakenda i Austurbæjabiói á
fimmtudaginn, segir Guðlaugur Bergmann
Á skemmtuninni „Vettvangur
æskunnar“, þar sern kosinn verö
ur fúMtrúj ungu kynslóðarinnar
1970, er verður n.k. fimmtudag,
munu hljómsveitirnar Náttúra,
Ævintýri, Roof Tops Pops og
Tilvera koma fram.
Öruggt má telja, að hljómsveit
irnar hafa lagt hart að sér við
æfingar fyrir þessa skemmtun,
enda metnaðaratriði fyrir hverja
„grúppu“ fyrir sig.
Auk þess koma fram Ríó-
tríóið, Ómar Ragnarsson og Þur-
íður Sigurðardóttir.
AHir sem koma fram á þessari
skemmtun munu gefa sína vinnu
og öllum ágóðanum verður varið
til að styrkja baráttuna gegn
eiturlyfjum.
Viðstaddur skemmtunina verð
ur þekktur danskur umboðs-
maður. en þetta er það ,,töff“
náúngi að innan skamms mun
hann fara í ferðalag með Róll-
ing Stones ásamt enskum um-
boðsmanni. Það er þess vegna
mikið í húfi fyrir þessar hljóm-
sveítir sem koma fram í Austur-
bæjarbíói á fimmtudaginn.
Það hefur margan undrað að
Trúbrot skuli ekki koma fram
á þessari skemmtun. Ég innti
Guðlaug Bergmann eftir ástæð-
unni og hann svaraði.
— Það er rangt að Trúbrot
ha-fi verið srúðgengnir. Ég færffi
þetta í tal við þá á sínum tíma.
Ég vildi gjaman. hafa þá með,
því þetta em góðir músí’kantar,
en ég setíi það jafnfrarrrt sem
skilyrðj að þeir gæfu út yfirlýs-
ingu þess efnis að þeir kæmu
ekkj lengur nærri neins konar
ffknilyifjum og stæðu við það.
Þek- höfnuðu þessu algjöriega
og staðhæfðu að þetta vaeri
þeirra einkamál, sem kæmj mér
hreint ekkert við.
Ég er nú heldur betur á
annarri skoðun, þvi þetta er
hlutur sem ekki verður gengið
fram hjá á skemmtun æskufólks,
sem helgar sig baráttunni gegn
eiturlyfjum, og það er ekkert
vafamál aö það hefði veflct mál-
stað okkar mjög, ef Tníbmrt
höfðu orðið þátttakendur án
j>ess að láta umtalaða yifirlýs-
ingu frá sér fara.
FERMINGARBLÓM
Ódýrar blómaskreytingar á fermingarboröið.
Blómlaukar — Blóma- og matjurtafræ — Pottamold.
Gróörarstöðin v/Mikiatorg
Sími 22822.
Gróöurhúsið v/Sigtún
Sími 36770.
Gróörarskálinn v/Hafnar-
fjarðarveg Sími 42260.
Lyfsöluleyfi
auglýst laust til umsóknar
Lyfsöluleyfiö á Húsavík er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 9. maí n.k.
Umsóknir sendist landlækni.
Að ósk fráfarandi lyfsala hefur ráðuneytið úr
skurðar, að viðtakandi sé skyldugur til að
kaupa húseignina Stóragarð 13, þar sem lyfja
búðin og íbúð lyfsalans er nú.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
10. april 1970.
TILALLMA
Dag-vlku- og
mánadargjald
&HS£ík sm
Lægri leigugjöld
22-0*22
Kjl UÍl.ALKUiAX
WATLURf
RAUOARÁRSTÍG 31
Sumarbústaður
eða land fyrir sumarbústað, við vatn eöa á,
Tilb. sendist augl. Vísis sem fyrst merkt „7952
1 x 2 — 1 x 2
Vinningar i getraunum
13. leikvika — leikir 4. apríl 1970.
Úrslitaröðin: 112 — 111 — ( ) 2 1 — 212
Fram komu 2 seðlar með 11 réttum:
Nr. 15.573 (Borgarfjörður) kr. 164.900.00
Nr. 17.961 (Reykjavík) kr. 164.900.00
Kærufrestur er til 17. apríl. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar
13. leikviku verða sendir út eftir 28. apríl.
GETRAUNIR
íþróttamiöstöðinni, Reykjavík.