Vísir - 11.04.1970, Side 11

Vísir - 11.04.1970, Side 11
VlSIR . Laugardagur 11. apríl 1970. n I I DAG I IKVÖLD1 Í DAG B 1KVÖLD I j DAG~~| SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 18.15: Pað er svo skrýfið og skemmtilegt 44 //* „Ég hef alltaf haft mikla á- nægju af móðurmálinu og þótt gaman að sýna fram á, hvað það er skrýtið og skemmtilegt. Tel ég það hafa margan kost fram yfir önnur mál. Það er mjög orðauð- ugt og blæbrigðaríkt og vegna hinnar flóknu og nákvæmu mál- fræðiuppbyggingar má oftast ná fram skýrari hugsun en með öðr- um tungumálum, sem eru einfald ari að uppbyggingu". Það er séra Sveinn Víkingur, s«n mælir þetta. Það þanf ekki að kynna sr. Svein Víking fyrir lesendum Vf:is. Svo oft hefur hann heyrzt í útvarpi og vakið jafnframt athygli fyrir sinn frá- bæra og vandaða flutning á móð- urmálinu. I erindum sinum „Um daginn og veginn" kvaddi hann gjaman hlustendur með því að leggja fyr- ir þá vísnagátur. Svo miklar uröu undirtektir við lausn gátanna, að í hvert sinn sat séra Sveinn Vík ingur jafnan fram að miðnætti við sfmann og tók á móti lausn- um. Neyddist hann þvf brátt til að leggja niður þennan skemmti- lega sið sinn. En vegna greinilegs áhuga hafa verið gefnar út tvær bækur, önn- ur í fyrra og sú síðari nú fyrir jól- in_ er hvor um sig hefur að geyma 5Ó vfsnagátur eftir séra Svein Víking. En séra Sveinn Vfkingur legg ur ekki einungis gátur fyrir full- orðið fólk. heldur hefur hann ÁRNAD HEILLA Þann 28/3 voru gefin saman í hjónaband f Laugameskirkju, af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guð- rlin Svansdóttir og Daníel Áma- son. Heimili þeirra er að Gull- telgl 29 R'eykjavík. (Stúdíó Guömundar) heimsótt börnin í Stundinni okkar f sjónvarpmu, og þar leggur hann gátur fyrir börnin, bæöi þau, sem eru með honum í sjónvarps- sal, og eins þau, er sitja við tæk in heima hjá sér. Hann sýnir einn ig börnunum hvemig hægt sé að „leika" sér með móðurmálið, í einu oröi leynist kannski mörg orð ólíkrar merkingar, ef teknir séu stafir aftan af eða framan af orðinu. Þannig er oröið h-rós, bæði lofsyrði og rós, eftir að h-ið hefur verið tekið burt. „Ég hef alltáf haft mlkla ánægju af móðurmálinu og þótt gam- an að sýna fram á, hvað það er skrýtið og skemmtilegt,“ segir séra Sveinn Víkingur, sem leggur gátur fyrir börn bæði í sjón- varpsal og heima í Stundinni okkar. SJÓNVARP Laugardagur 11, aprfl. 18.00 Endurtekið efni. „Heim að Hólum“. Dagskrá þessa hefur Sjónvarpið gert um hið foma biskupssetur að Hólum í Hjalta dal. 17.05 Þýzka f sjónvarpi. 17.50 íþróttir. M. a. fyrsti hluti landsflokkaglímunnar, sem fer fram 1 Sjónvarpssal þrjá daga í röð. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dfsa. 20.55 Hópferð á heflagt fjall. — Fylgzt er með jndverskum pfla- grímum á göngu þeirra upp f Himalajafjöll til Amamath, þar sem er musteri guðsins Shiva sem Hindúar hafa milda helgi á. 21.20 Vanja frændi. Leikrit eftir Anton Tsékof. Þýðandi Þórð- ur öm Sigurðsson. Leikstjóri Gerhard Knopp. Leikritið gerist á sveitasetri í Rússlandi, skömmu fyrir alda mótin. Fyrrverandi prófessor er nýsetztur þar að með seinni konu sinni. Þar em fyrir syst- kin fyrri konu hans, og fjallar leikritið um eins konar skulda- skil þessara persóna. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. arrfl. 17.00 Landsflokkaglíman. (2. hluti). Þriðji þyngdarflokkur fuilorðinna. 18.0o Helgistund. Séra Jón Auð uns, dómprófastur. 18.15 Stundin okkar. Fúsi flakkari kemur f heim- sókn. Sigurður Þorsteinsson kennari leiðbeinir um frlmerkja söfnun. Teiknimyndasaga eftir Molly Kennedy. Þulur Kristinn Jóhannesson. Séra Sveinn Vík- ingur leggur gátur fyrir böm f sjónvarpssal og heima. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Sú var tfðin... H. Kvöld- skemmtun eins og þær gerðust f Bretlandi á dögum afa og ömmu. Stjómandi Leonard Sachs. 21.15 Við fjallavötnin. Norsk mynd um vatnafiskveiðar norð- ur á Finnmörku í forkunnar- fögm umhverfi. Þýð. og þulur Höskuldur Þráinsson. 21.40 Milli steins og sleggju. Corder læknir kemur til hjálp- ar manni, sem reynir að gera það upp við sig, hvort hann eigi að skilja við eiginkonu sína og giftast ástkonu sinni, sem geng ur með bam hans. 22.30 Dagskrárlok. T0NABI0 Villt veizla Iðnó-revían f kvöld. 57 sýning, fáar sýningar eftir, Jörundur sunnudag. Tobacco Road miðvikudag. Aukasýning vegna mikillar að- sóknar. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. 'II! '6 7 § mmmm Ást 4. Tilbrigbi ÍSLENZKUR TEXTl ÍSLENZKUR TEXn Heimsfræg og snilldar-'’ gerð, ný, amerfsk gamanmynd i lit- um og Panavision. — Myndin, sem er 1 algjörum sérflokki, er ein af skemmtilegustu mynd- um Peter Sellers. Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kL 5 og 9. NYJA BI0 Rauða eitrið Islenzkii textar, Stórbr-i!i og sérstæð ný am- erlsk litmynd gerð af Laurence Truman, er hvarvetna hefur hlotið mikið umtai og ós kvikmyndagagnrýnenda. Mynd in fjallar um truflaða tilveru tveggja ungmenna og er af- burðave) leikin. Anthony Perk- ins, Tuesday Weld. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £§J ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20. UppselL Dimmalimm Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. GJALDIÐ Sýning sunnudag kL 20. Aðgöngumiða—1— er opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmj 1-1200. mmmm Snilldar vel gerð og leikin, ný, ftölsk mynd fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar. Sylva Koscina, Michele Mercier. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. AUSTUR Látfu konuna mina vera Aðalhlutverk: Tony Curtís — Vima Lisi. Islenzkur textú — Sýnd kL 9. Sandokan Spennandi kvikmynd í litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5. Flýttu bét hægt íslenzkur textL Bráðskemmtileg, ný amerisk gamanmynd i Technicolor og Panavision. Mr hinum vin- sælu leikurum Gary Grant, Samantha Eggar, Jim Hutton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍO Peter Gunn Hörpuspennandi ný, amerfsk litmynd. — íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Craig Stevens Laura Devon Sýnd kl. 5, 7 og 9. OHiMiVJiVini Fahrenheit• 451 Snilldarlega leikin og vel gerð amerfsk mynd I litum eftir samnefndri metsölubók Ray Bradbury — Islenzkur texti. JuBe Christie Oskar Weraer Sýnd kl. 5 og 9. Le!!:félag Kópovogs Lina langsokkur í dag kl. 5, uppselt, sunnudag kl. 3, 43. sýning. Miðasala I Kópavogsbiói er opin frá kl. 3. Sími 41985. TJARNARBÆR Siðasti bærinn í dalnum íslenzk ævintýramynd i litum- Sýnd i dag kl 5. Miðasala frá kl. 4. Sími 1517L

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.