Vísir - 11.04.1970, Side 16
1
„öf þröng akbraut fyrir stræt-
isvagnana“, segir Sæmundur
Pálsson lögregluþjónn, sem var
við umferðarstjórn á Hlemmi í
gær þar sem keppzt var við und
irbúning fyrir breytinguna.
Slbustu vagnarnir af Kalkofnsvegi kl. I — skipti-
miðatæki og ný leiðaspj'óld sett i vagnana
Síðustu strætisvagnarnir og er nú sú miðstöð strætis
óku af Kalkofnsvegi í nótt vagnanna úr sögunni með
w&smm
■ .
nýju leiðabreytingunni, en
á skipulagi á Lækjargata
að lengjast þangað. Unnið
var af kappi að ýmsum
breytingum í gær, og í alla
nótt var unnið við að
breyta leiðaspjöldunum á
vögnunum og koma fyrir
skiptimiðatækjum í þeim,
auk þess sem upplýsingar
voru settar upp á öllum við
komustöðum í borginni.
Lögreglan mun fylgjast vel með
leiðabreytingunni og aðstoða við
umferðina, sem tekur miklum
breytingum. í tilefni dagsins lét
gatnamálastj. vinnuflokka *'reinsa
allt rusl £ gær af götunu em
strætisvagnarnir fara aftir «am-
kvæmt nýju leiðunum.
Vísir fór á stjá i gær og leitaði
álits hjá fólki um nýju leiðabreyt-
inguna og létu flestir vel yfir
henni. Pálína Gunnarsdóttir, sem
býr í Árbæjarhverfi sagði að aár
litist ágætlega á nýja ieiðakerflö:
„Þaö er betra fyrir okkur £ Ár-
bæjarhverfi að komast vestur í bæ
og svo er þetta miklu þægilegra."
Önnur kona, sem beið eftir strætis-
vagni á Kalkofnsvegi sagðist bara
ekkert vita um nýju leiðabreyting-
una, „ég veit ekki einu srnni hvað
kostar í strætió“ og mun hún ekki
vera tíður gestur strætisvagnanna. i
Þar var einnig Rafn Kolsson að ;
bíða eftir Álfheimavagninum. „Ég 1
þekki nýja leiðakerfið lítið, en held :
að það verði gott. Það hlýtur að j
spara Reykjavik peninga, kerfið :
eins og það er núna kostar allt of í
mikla peninga."
„Þetta verður
vélrænt starf44
Tilboð í Loftleiðahótel
5 millj. undir áætlun
50.3 milljóna tilboð i 45°Jo af heildarverkinu
• Loftleiðir undirrituðu i gær
samninga við Þórð Kristjáns
son og Þórð Þórðarson um við-
byggingu við Hótel Loftleiðir.
Tiiboð þeirra var 50,3 milljónir
króna og nær til 45% af helid
arverkinu við viðbygginguna.
Kostnaðaráætlun sérfræðinga
Loftleiða hf. var opnuð sam-
tíma tilboðum, og var hún 55Vi
milijón króna.
Þessum framkvæmdum á að
vera lokið 25. apríl 1971. Þá
bætast 111 herbergi við þau 108,
sem nú eru fyrir £ hótelinu.
Um 150 manns munu verða
£ stöðugri vinnu vegna hinna
nýju byggingaframkvæmda. Eft
ir að nýja byggingin er risin,
munu allar byggingar Loftleiða
á Reykjavikurflugvelli verða
hinar stærstu á landinu, aö verk
smiðjubyggingum frátöldum.
Fyrirhuguð viðbygging verð-
ur reist við suðurenda núver-
andi hótels Viðbyggingin verður
1228 fermetrar. I nýbyggingunni
veröur veitingabúð fyrir 130
manns í sæti. Þá mun hóteliö
hafa veitingaaðstöðu fyrir 800
manns £ sætum. HH.
Flugfélagið setur upp nýtt andlit
Klæðir flugfreyjurnar i nýja 16 bús. kr. búninga
# Farþegar, sem fara með I um 16 þúsund krónur. Flugfreyjurn
Flugfélagi íslands í dag og | ar eru um 60 taisins, þannig aö
héðan í frá munu verða fyrir á-
nægjulegri og óvæntri reynslu
þegar flugfreyjurnar taka bros-
andi á móti þeim. Það verða
ekki lengur „vanalegu flugfreyj
umar“, sem bjóða þá velkomna
um borð, heldur „nýjar og Ht-
rfkar“, íklæddar eídrauðum bún
ingum með nútímalegu sniði.
Flugfélagið setti upp nýtt andlit
i dag.
Róttæk breyting hefur verið gerð
á búningunum, en snið nýju dragt-
anna og frakkanna kemur frá
Frans, en litimir eru hvitt, blátt,
en aðallega rautt.
Að þvi er Sveinn Sæmundsson,
blaðafulltrúi sagði, þegar nýju bún-
ingamir voru sýndir f gær, kostar
klæðnaðurinn á hverja flugfreyju
þessi breyting hefur kostað um
eina milljón, þó aö verulegur hluti
hljóti að vísu að koma sem endur
nýjun. -vj-
— sögðu vagnstjórar á Kalkofnsvegi
siðasta daginn fyrir leiðabreytinguna
í vagnstjóraskýlinu rétt hjá var
einn strætisvagnastjóranna, Kjart-
an Pálsson, að taka upp kveðju-
gjöf frá gamalli konu, en eftir
breytinguna ekur hann ekki vestur
bæinn lengur. „Það verður erfitt að
svara öllum spurningunum“, segir
hann, „keyra og stoppa á öilum
stoppistöðunum, en þetta kemur
allt í ljós.
Þetta er sfðasti dagur vagnstjór-
anna i skýlinu en þar hafa þeir
komið saman margir og rabbað
saman milli ferða, en nú verða
miðstöðvar þeirra i úthverfunum.
Þorvaldur Gunnarsson segir um
nýja kerfið: „Maður veit ekki
hvemig það verður fyrr en á reyn-
ir, tímatakmarkanimar munu hafa
mikið að segja og við fáum mikið
af þröngum götum, yfirleitt á flest-
um leiðum, sérstaklega á hringleið-
unum. Þeir sem fara vesturbæinn
fá bæði þröngar götur og brattar
eins og t. d. Túngötu." Vagnstjór-
arnir eru ekki beinlínis spenntir
fyrir breytingunni. „Þetta verður
Flugfélagið spáir grcinilega áfram
haldandi „mini“ eins og nýju flug
freyiubúningamir bera með sér.
Flugfreyjumar virtust vera á sömu
skoðnn i gær, þvf þær voru grelni
lega hinar ánægðustn.
leiðinleg vinna á eftir“, segja
nokkrir þeirra, „þettá verður vél-
rænt starf og við sjáumst aldrei,
hættum að þekkja mannskapinn.“
Á Hlemmi var verið að vinna
af kappi við ýmsar breytmgar á
biðskýli farþega, sem verður tilbúið
eftir viku og á braut fyrir vagn-
ana. Sæmundur Pálsson lögreglu-
þjónn stendur þar og stjómar um-
ferð. Hann hefur áhyggjur af akst-
ursbraut strætisvagnanna og finnst
hún of þröng. „Það eru ekki nema
20 cm frá kantinum að hjólunum
sitt hvorum megin, og er það full
þröngt myndi ég segja. Annars
lízt mér vel á breytinguna, hún er
breyting til batnaðar." — SB
Gjaldeyris-
sjóður yfir 2
milljarðar
Gjaldeyrisstaðan okkar var
hagstæð £ janúarlok um 2Æ4i,3
milljónir króna og fór þar með
ylfir trvo milljarða. 1 góðærinu
1966 var ,,gjaldeyrissjóðurirm“
svipaður i krónutölu, en kunn-
ugir segja, að nú þyrfti hann að
vera um fjórir milljarðar, til
þess að hann væri jafnmikill og
þá. Við erum þvi hálfnaðir að
byggja upp slíkan „varasjóð".
Um áramótin síðustu hafði
gjaldeyrisstaðan verið hagstæð
um 1.987,6 milljónir króna og
þvf batnaði hún um 253,7 millj-
ónir í janúar. Mestur hlutj þessa
bata var til kominn. af þvf að
nú bættust við stöðuna 220
milljónir f „pappírsguili", það
er sérstök gjaldeyrisréttindi,
sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ji
veitir nú.
Gjaldeyrisstaðan var aðeins j
hagstæð um 252,4 milljónir íf
janúarlok 1969, fyrir einu ári, og j
hefur hún þvf batnað um tvo [
milljarða á einu ári. — ffif.
j
j
i
i
)
í
»