Vísir - 26.05.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 26.05.1970, Blaðsíða 10
V í S IR . Þriðjudagur 26. maí 1970." Þjóðin og valdið 1 i'allegum hátíðarræóum er oft talað um að þjóðin þurfi að standa vörð um lýðræðið og frelsið. Það er dásamað hversu frelsisunnandi við séum, og hversu friðsamir, enda vopn- laus þjóð, svo ekki sé nú tal- að um, þegar vitnað er til gam alla og góðra tilvitnana, ásamt upprifjun á aldri Alþingis rúm- iega þúsund ár aftur í tímann. Og þegar talað er um lýð- ræði, þá er lögð áherzia á að ritfrelsi, niáifrelsi og athafna- frelsi sé ekki heft eða skert á nokkurn hátt. Oa þegar talað er um ríkisvald. þá eru því einnig mjög strangar og takmarkaðar skorður settar, bví frelsi og sjálfsákvörðun einstaklingsins og réttur hans á að vera mikils metinn. Ríkisvaldið sem svo er nefnt á að veila þegnum sínum vernd og hefur aöeins rétt til bess að beita vaidi sinu i sam ræmi við ákvörðun og skoðun neirihlutans. En erum við þá iausir við hvers konar valdbeitingu? Það er varla hægt að staðhæfa þaö, því ýmsir hópar, sem þó kenna sig við lýðræði og ættjaröarást, beita valdi sinu á iafnvel furðu Iegasta hátt. Hrært er saman menntunarkröfum og verkalýðs baráttu, og valdbeiting í nafni þessarar baráttu kemur fram í furðulegustu myndum. Nærtækt er dæmi um ofbeldi eins og innbrotið í sendiráðið í Stokk- hólmi, sem er svívirðilegur verknaður, hvernig sem á það atvik er litið, eða hvernig sem þau afglöp kunna aö verða af- sökuð. Slíkt ofbeldi getur ekki samrýmzt öllu hjalinu um frelsi eða ættjarðarást, og varla bar- áttu fyrir réttindum eða bætt- um kjörum á neinn hátt. Önnur dæmi um misnotkun valdbeitingar koma skýrt í ljós þegar deilur rísa um kaup og kjör, þá eru furðuiegustu tiltekt ir við beitingu valds viðhafðar. Verkföll eru viðurkenndar að- ferðir til að knýja fram hækkað kaup og bætt kjör, en þá er oft ruglað saman valdabaráttu og kjarabaráttu. Misbeiting valds er því of algeng, begar til verk falla hefur verið boðað. Á þessari valdníðslu er tekið vettlingatökum oftast nær. Þjóöin horfist t.d. i augu við algera stöðvun vegna hótunar á verkföilum. Til verkfallanna hefur verið boðaö eftir settum regium, en jafnframt verkfalls- boðun er bannað einhliöa að vinna eftirvinnu. Eftirvinnu- bannið kemur til dæmis mjög hart niður vegna þess, að nú aö lokinni vertíð þurfa fiski- skipin að láta lagfæra ýmis- ^ iegt um borð og undirbúa á nýj k ar veiðar, síldveiðar eða togveið > ar. Þessi undirbúningur tekur því meiri títna en ella og getur hæglega orsakað þaö, að áhafn ir skipa, sem ekki eru í verk- falli stöðvist vegna verkfalis iðnaöarmanna og verkamanna. Þeir sem ekki taka þátt í deil- unum, og eru heldur ekki vinnu veitendur, verða á þennan hátt fyrir valdbeitingu af hálfu verk fallsmanna. Athafnafrelsi þeirra sem ekki eiga i vinnudeilum er á þennan hátt skert með vald- beitingu, sem endalaust má kannski deila uni hvort er rétt- lætanleg eða ekki. En eitt er víst að ef slíku valdi er beitt í tfma og ótíma, þá getur frels- inu verið hætt, og þá er allt hjalið um lýðræði orðið ömerkt. Þrándur í Götn. „Þessar stelpur eru svo miklar svefnpurkur" „HVAR eru allir krakkarnir, sem eiga hjól? Já, og hvar er, allt kvenfólkið?“ kallaíji Ás- mundur Matthíasson yfir hóp af strákum, sem kominn var með reiðhjól sin í skoðun umferðarráðs og lögreglunn- ar, við Hlíðaskólann í morg- un, er Vísismenn komu þar. „Uss!“ heyrðist í einum stráknum í hópnum. „Þær eru svo miklar svefnpurkur þessar stelpur. Nenna aldrei fram úr rúmi á morgnana." Et; ekki hafði stráksi fyrr sleppt þessurn ummælum í garð kvenþjóðarinnar, heldur en fjór- ar komu aðvífandi á spiunku- nýjum og gljáandi reiðhjóiunt. Þá var ekki eftir neinu að biöa hjá lögregluþjónunum tveim, Ás mundi Matthíassyni varðstjóra og Guömundi Sigurðssyni i um- ferðarlögreglunni. „Þessi bjalla er ekki nógu góó,“ sagði Ásmundur við einn strákinn. „Já, en ég er næstuni nýbúinn að kaupa hana,“ svar- aði stráksi vonleysislega. „Jæja vinur,‘‘ sagði Ásmurtd- ur og það færöist föðurlegt bros yfir varirnar. „Það er lfka kann- ski bara nóg að smyrja hana. í I DAG I BELLA Mikið hlakka ég til, þegar ég er orðin forstjóri og get fariö að lesa fyrir öll þau orð, sem ég hef elcki hugmynd um núna, hvernig eru stöfuð. VEÐRIÐ ÍDAG SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Hljömsveit Guöntund ar Ingólfssonar. Röðull. Hljömsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríöur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólm. „Þaö vantar lás á hjólið þitt og ýmislegt annað er að,“ sagði Ásmundur við sjö ára snáðann á myndinni, sem heitir Karl Guðmundsson. Nokkrir dropar af saimtavéla- olíu og þá ætti hún að verða fín.“ Og strákur fékk gyllta viö- urkenningarmiðann langþráða. Hvert hjól var síðan tekið og skoðað nákvæmlega — bjall- an hem'ar, keðjur, glitauga, lás' ef allt var í Iagi var gyllti við- urkenningarmiðinn límdur á hjólið. „Hvaöa ráöstafanir gerið þið gagnvart þeim sem eitthvað hafa í ólagi?“ spyr blaðamaður Ásanundi. „Ef krakkarnir eru eldri en 7 ára, biðjum við þá að koma þangað sem við verðum næst með skoðun. Ef það hentar þeim ekkj geta þau komið aiit fram að áramótum nsður á lögreglu- stöð.“ Asmundur beindi síðan spurn ingu að krakkahópnum: „En er nóg að hafa reiöhjólið i lagi og fá gylltan, fallegan miða?“ „Nei!“ var svarið einróma hjá hópnum. „Það þarf að kunna umferðfl:reg,lurnar.“ Þetta er fimmta reiðhjóla- skoðunin hér í Reykjavík og nú er einnig skoðaS í fyrsta skipti úti á landi á vegum umferðar- málaráðs. — MV. Rafn Marinó Jónsson, sölumaö- ur, Hjallabrekku 23, andaðist 21. maí sl., 33 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- ! kirkju á morgun kl. 15. Ldltir S3.—S5. rrmi 1970 Víkingur — ÍA.1) / - 0 I.B.V. — Valur’) z 2 - 3 I K.R. — t B.A.')' X / - / Í.B.K. — Prara*) / 2 - / B 1903 — Brönshöj X 2 - z Horscns — A.B. X 2 - z Frcm — Randers 2 O - 1 i Áiborg — B 1!>1S 2 O - z B 1901 ~ K.B /1 / - 0 Hamraarby — Narrköping 12 0 • z Örgrytc — A.I.K. |Xi- V - */ Öster GAJ.S. 41 3 - 2 IKVOLD Silfurtunglið. Trix leika. Sigtún. Trúbrot og Haukar leika til kl. 2. Las Vegas. Dansleikur frá kl. 9—1. Tónabær. Opið hús kl. 8—11. Spil — Leiktæki — Diskótek. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan j Borg arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Simi 11100 í Reykjavík og Kópavogi. — Sími 51336 í Hafnarfirði. Apóí'- Hafnarfie-^ar. Opið alla virka daga kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnu '"guin og öðrum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er I Stór- holti 1, sími 23245 Austan og suö- austan kaldi rign írig' öðru hverju í nótt, en' úr- komulaust í fyrstu. Hiti 5—8 stig. I hæstarétti verður mál fyrsta sinn; sótt og varið munniega í dag. Vísir 26. mai 1920. FUNDIR I KVÖLD • Filadclfía. Á samkomunni i kvöld kl. 8.30 tala þau Ester og Arthur Eiriksen. Kristniboðsfélagið Keflavik. — Fundur veröur í Tjamarlundí i kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfs- son talar. Stjömin. I.O.G.T. St. Veröandi. Fundur i kvöld kl. 8.30 í Templarahöll- inni. Kosning fulltrúa á stórstúku þing. Hagnefnd. Kaffi eftir fund inn. Æ. T. SOFNIN íslenzka dýrasafnið veröur op- iö alia daga frá 10—22 í Breið- firðingabúð við Skólavörðustíg 6 b. Dýrasýning Andrésar Valberg í Réttarholti við Sogaveg (móti apótekinu) er opin öll kvöld frá 8—11 og laugardaga og sunnu- daga frá 2—10. Aðgöngnmiðar eru happdrætti og dregið er viku- lega. 1. vinningur steingerður fornkuðungur. ÍILKYNNINGAR Kvenfélag Ásprestakalls. Fund- ur f Ásheimilinu Hólsvegi 17 n.k. miðvikudagskvöld 27. maí kl. 8. Guðrún Jóhannesdóttir fegrunar- fræðingur leiðbeinir með snyrt- ingu og val á snyrtivörum. Fé- lagsmál, kaffidrykkja. Stjórnin. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara, á miövikudag inn 27. maí verður „opið hús“ frá kl. 13.30-5.30 e.h. Dagskrá: lesiö, teflt, spilað, kaffi veitingar, bókaútlán, uppiýsinga þjónusta og skemmtiatriði. BIFREiÐASKOÐUN Bifreiðaskoðun: 6150. R-6001 til R-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.