Vísir - 26.05.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 26.05.1970, Blaðsíða 15
V1 S IR . Þriðjudagur 26. maí 1970. 15 HÚSNÆÐI ÓSKAST Lítil íbúö eöa tvö samliggjandi herbergi með eldunaraðstöðu ósk- ast á leigu fyrir reglusaman ungan mann. Uppl. í síma 26315 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Tveggja herb. íbúð óskast, helzt í Hlíðum. Uppl. í síma 12267. íXska eftir 2—3ja herbergja íbúð í Austurbænum. Uppl. í síma 16182 í dag og næstu daga. Herbergi óskast! Ungur reglu- samur háskólanemi, utan af Iandi, óskar eftir góðu herbergi nú þegar. Helzt með aðgangi að síma. Vin- samlega hringið í síma 18960 eftir kl. 16 í dag. Kona í fastri atvinnu óskar eftir tveggja herbergja ibúð strax. — UppL t síma 32479. Um 40 ferm fbúð 2—3ja herb. óskast ennfremur herbergi og geymsla. Sími 17110.____________ Óskast á leigu strax rakalaust og hreinlegt húsnæði til geymslu fyrir húsgögn. (Æskilegt í vestur- bænum). Uppl. i síma 18984. Ung hjón meö ungbam óska eft- ir 2—3ja herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Hringið í síma 52296 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Hjón með tvö böm óska eftir 2 —3ja herbergja íbúð til leigu í austurbænum. Bíll til sölu á sama stað, Simca Ariane ’63. Sími 32534. i 2—3ja herbergja ibúö í Rvík eða nágrenni óskast á leigu fyrir ung reglusöm hjón utan af landi með_eittJ>am^_Ug£L_^jmm_4n08. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 51553._____________ 2ja herb. ibúö óskast á leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. gefur Ingibjörg í síma 92-1734. Óska eftir aö taka á leigu litla jörð eða íbúð sem næst Reykjavfk. Uppl. í sima 36153. ________ 2ja—4ra herb. íbúö óskast á leigu Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 20274. Ungur maöur óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 40541 eftir kl. 7 i kvöld eða næstu kvöld. Óskum eftir 3 herb. íbúö. Uppl. i síma 8275ÍL Óskum eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 35698 í kvöld. Ráðskona. Miðaldra, reglusöm einhleyp kona óskast til ráðskonu- starfa á gott heimili í Reykjavík. Aðeins roskinn bamlaus maður í heimili. Gott húsnæði. Tilboð með upplýsingum sendist augl. Vísis auðkennt „Ráðskona — 3488“. Stúlka vön afgreiöslu óskast ekki yngri en 18 ára. Uppl. á Sólvalla götu 52, miðhseð, kl. 5—8 í dag. Hárgreiðslusveinn óskast seinni hluta viku og til afleysinga í sumar fríum. Uppl. i sima 40369. Tilboö óskast i að grafa fyrir og steypa upp garðvegg. — Uppl. í síma 41454. ATVINNA OSKAST 13 ára drengur óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 81107. Óska eftir léttu starfi nokkra tíma á dag, hef bíl, margt kemur til greina, ekki húshjálp. Uppl. I síma 26547. Kona óskar eftir hálfsdags eða kvöldvinnu. Vön afgreiðslu (kjöt o. fb). Fleira kemur til greina. — Sími 12766. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Passa böm, fara í sveit eða hvað sem er. Uppl. í síma 36321. 11 ára stúlka óskar eftir sveita- plássi eða einhverju öðru. Uppl. í síma 41298. _________________ Bílstjóra, sem hefur meirapróf, vantar atvinnu. Uppl. í síma 36996 kl. 6-8. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i surnar. UppL i síma 30071 eftir M. 7 í kvöld. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í eða gæta bama. Uppl. i síma 33713. Frönsk stúlka búsett hér óskar eftir vinnu, talar ensku, spönsku og talsvert { íslenzku. Uppl. í síma 82108. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 12391 eftir kb 2 e. h. Kona vön matreiðslu óskar eftir atvinnu í Reykjavik allan eða hálf- an daginn. Uppb i síma 12265. SUMARDVOL Sumardvöl! Get tekið 6 — 8 ára börn á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í sima 16421. Get bætt við nokkrum böirnum í sveit frá 1. júní til 1. ágúst. Uppb í síma 38476. Sumardvöl. Get bætt við mig börnum á aldrinum 9 — 11 ára I júní og júli. Uppl. gefnar í síma 15446 Get tekið nokkur böm á aldrin- um 6 — 8 ára til sumardvalar á bæ við Hvalfjörðinn. Uppl. f síma 84438 eftir kl. 6. Óska eftir að koma 8 ára dreng til sumardvalar í sumar. Uppl. í síma 26382 og 25880. Drengur i sveit. Óska eftir að koma dreng í sveit. Meðgjöf ef óskaö er. Sími 84549. EINKAMAL Fullorðin reglusöm kona óskar eftir að kynnast fullorðnum góðum reglusömum manni sem vini og félaga. Nánari kynni ef bæði vilja. Tilboð sendist blaðinu strax merkt „Vinátta”. TAPAÐ — FUNDID Kvenúr fundið. Uppl. í sfma 22874 1 dag milli 7 og 8.________ Grábröndóttur kettlingur með hvíta bringu fannst fyrir hálfum mánuði. Uppl. í síma 11847. KENNSLA Tungumál — hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Bý skólafólk undir próf og bý und ir dvöl erlendis (skyndinámskeiðl Hraðritun á 7 málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinrikss., símí 20 BARNAGÆZLA 12—13 ára stúlka, helzt úr Ár- bæjarhverfi, óskast til að gæta 2 ára drengs, hálfan daginn í sumar. Simi 82378 eftir kh 6. Kona óskast til að gæta barns á fyrsta ári frá 9—5 á daginn, 5 daga vikunnar. Sími 38653. Vill einhver góö kona taka dreng á fyrsta ári í daggæzlu? Uppl. í síma 83870. 14 ára stúlka óskar eftir barna- gæzlu, helzt sem næst Lækjahverfi. Uppb í síma 35261. Garðahreppur. 10 ára stúlka ósk- ar eftir að gæta ungbams í sumar, helzt á Flötunum. Uppl. i sima 42780. ÞJONUSTA Veggfóðmn, dúka og flisalagnir. Sími 21940. Trésmíði — Lausafög. Smfða lausafög. Jón Lúðvíksson trésmið- ur, Kambsvegi 25. sími 32838. Teppalagnir. — Geri við teppi, breyti teppum, efnisútvegun, vönd uð vinna. Simi 42044 eftir kl. 4 á daginn. Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppj reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki, eða litj frá sér. Erum einnig enn með okkar vinsælu hreingerningar. Ema og Þorsteinn. sími 20888. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gölfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinar. Gemm föst til- boð ef óskað er. Þorsteinn. Sfmi 26097. Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð ir og breytingar, trygging gegn skemmdum. Fegmn hf. S.frrii 35851. Hreingerningar. Einnig handhrein gernigar á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingartlmar. Vauxhall 1970. Ámi H. Guðmundsson, sími 37021. Ökukennsla — Hæfnisvottorö. Kenni á Cortínu árg 1970 alla daga vikunnar. Fullkominn ökuskóli, nemendur geta byrjað strax — Magnús Helgason. Sím; 83728 og 16423. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Cortinu árg. ’70. Tfmar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jakobsson, sfmar 30841 og 22771. _________ Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966 og 19015. -4" ■ ---- 1 :: íh.'i"1. nii,asaassasasgsss. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. ökuskóli — útvega prófgögn. Kennslutfmar kl. 10—22 daglega. Jón Bjamason. — Sími 24032. Ökukennsla — Æfingatfmar. — ] Ingvar Bjömsson. Sími 23487 kl. ök-'rennsla — Æfingatfmar 1£ Gunnar Kolbeinsson. ,■ Sfmi 38215. j Ökukennsla. Lærið að aka bfl ! hjá stærstu ökukennslu landsins. — Bilar við allra hæfj með fullkomn- j ustu kennslutækjum. Geir P. Þor- , mar, ökukennari. — Sfml 19896, 2177Z ÞJÓHUSTfl HÚSAVIÐGERÐIR — 21696 Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum . í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, ■ einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir j menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar í síma 21696._j HÚ S AVIÐGERÐ AÞ J ÓNU STAN í Kópavogi auglýsir: Steypum þakrennur og berum í þétti- ; efni, þéttum sprungur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig ! múrviögerðir leggjum jám á þök. Bætum og málum. — ; Gerum tilboð ef óskaö er. Sími 42449 milli kl. 12 og 13 og i eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu._ i ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og ; niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla j og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluö rör o.m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna._______________; STE YPUFR AMK V ÆMDIR Steypum bílskúra, garðveggi og önnumst alls konar steypuframkvæmdir. Einnig flfsalagnir og múrviðgerðir. Simi 35896. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, sólbekki o. fl. Allar tegundir af plasti og spón. Föst til- boð. Sími 26424. Hringbraut 121, III hæð. HREINLÆTISTÆKJAÞJÚNUSTA Hreinsa stíflur úr frárennslispfpum, þétti krana og w.c. kassa. tengi og festi hreinlætistæki, endumýja bilaðar pípur og legg nýjar leiðslur, set niður hreinsibrunna o. m. fl. Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmunds- son, sfmi 25692. Handrið o. fl. Tökum að okkur handriða-smfði, einnig hliðgrindur, pall stiga, hringstiga, snúrustaura, garðljós og alls konar smfði úr prófíl rörum, einnig rennismíði. Kappkostum fljóta þjónustu. — Simar 37915 og 34062. PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Slmi 17041. Hilmar J. H. Lúthersson, pípuiagningameistari. LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. öll vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. — Véla leiga Simonar Símonarsonar, sími 33544, SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Simi 21766. HÚSEIGENDUR. Tökum að okkur að þétta sprungur, steinþök og renn- ur með þaulreyndum efnum, og alls konar múrviðgeröir. Húsaþéttingar sf. Sími 83962. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II c ,, HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrohúsið) KAUP —-SALA „Indversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar. Langar yður til að eignast fáséðan hlut? 1 Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — AusturienzKir skrautmunir handunnir úr margvíslegum efniviði, m.a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar alsilki slæður, o.fl. Margar tegundir af reyk- elsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér l ‘ JASMIN, Snorrabraut 22. KÖRFUR TIL SÖLU 4 gerðir af bamakörfum, lódýnur, brúðukörfur og fleiri ■ gerðir af körfum. Selt á vinnustofunni Hamrahlið 17,, gengið inn frá Stakkahlíð. Góð bflastæði. — Körfugerð Jakobs Kristjánssonar, simi 82250. GAN GSTÉTTARHELLUR margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur o. fl. Ger- um tilboð i stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Hellu-: steypan við Ægisíðu. (Uppl. i sima 36704, á kvöidin). , ATVINNA Handprjón — hekl. Vandvirkar konur sem vilja taka að sér að handprjóna • og hekla leggi nöfn sín og heimilisföng á augld. blaðsins sem fyrst merkt „Vandvirkni — 3789.“ Lagtækur maður vanur logsuðu óskast. Stálumbúðir hf. við Kieppeveg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.