Vísir - 16.06.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 16.06.1970, Blaðsíða 11
VlSIR . Þriðjudagur 116. júní 1970. 11 DAC; g t KVÖLD B I DAG I j KVÖLD B Í DAG I IÍTVARP 17. JIÍNL Menn sifji bara v/ð tækin sín og taki bar jbátt í 17. júní hátíðaböldunum Við Reykvíkingar verðum vfst a£ 17. júní hátíðaht'il dunum í Laug ardal vegna verkfalla. Útvarps- hlustendur þurfa ekki aö súta það, þeir geta bara í staðinn haft það rólegt heima í stofu við út- varpstækin sín, því að dagskráin er að mestu leyti helguð þjóðhá- tfðardegi okkar. Strax klukkan 8 erum við vakin af hvelliim og glaðværum lúðrablæstri hjá Lúðrasveitinni Svani, sem leikur ættjarðarlög. Þeim fasta liíð, að forseti Is- lands leggur blómsveig að fót- stalli Jóns Sigu.rðssonar, verður útvarpað kl. 14-40. Eunginn verð ur þjóðsöngurinn og flutt ávarp fjallkonunnar. SJÖNVARP • Þriðjudagiar 16. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vidocq. Framhaldsmynda- flbkkur, gearður af franska sjón varpinu ð. og 10. þáttur. Efni síðustu þátta: Vidocq lendir í franska hemum undir nafni látins liðsforingja. Þar kemst hann á snoðir um leyni- félagsskap, sem hefur það að markmiði að steypa keisaran- um af stötí, og tekst Vidocq að ónýta áform samsærismanna. 21.25 Maður er nefndur ... Guðjón Firinbogason, skipstjóri. Sveinn Sæmundsson, blaðafulí- trúi ræðir við hann. 22.05 íþróttir. Umsjónarmaður Sigurðuir Sigurðsson. Dagskrarlok. Miðvikudagur 17. júnl Þjóðhátíiiardagurinn. 20.00 Fróttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 „Cfr útsæ rísa Islandsfjðll" Stúdeiatakórinn syngur. Söng- stjóri Atli Heimir Sveinsson. Undtirleik á píanó annast Eygló Haraldsdóttir og Kolbrún Sæ- mundsdóttir. 20.40 Saga Borgarættarinnar. Mynd, gerð eftir sögu Gunnars Guinnarssonar og tekin á ís- landi árið 1919 af Nordisk Filmkompani. Leikstjóri Gunnar Sommerfeldt Sjónvarpið hefur fellt niður innskotstexta úr myndinni, en þess í stað flytur Helgi Skúlas. söiguágrip, sem Eilíkur Hreinn Finnbogason hefur gert 22.45 Dagskrárlok. Klukkan 14:30 flettir Gísli Ást þórsson gömlum blöðum frá ár- inu 1930. Herdís Þorvaldsdóttir les kvæði ort til heiðurs Jóni Sigurðssyni. Sú dagskrá verður klukkan 19:30. Stundarfjórðungi seinna verður flutt hátiðarkantata Áma Bjöms- sonar, „Frelsisljóð". Og dagskrá- in endar á útvarpi frá dans- glaumnum í miðbærium, það er að segja, ef af honum verður. En samkvæmt upplýsingum Bald- urs Pálmasonar, dagskrárstjóra, verða þá bara flutt danslög til klukkan tvö eftir miðnætti. ÚTVARP . • Þriðjudagur 16. júní 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Helga Ólafsdóttir segir frá kvennasamtökunum dönsku. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Tónlist frá 20. öld. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Davíð" eftir Önnu Holm. Anna Snorradóttir les. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fugl og fiskur. Stefán Jónsson tekur menn tali úti undir beram himni. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Málleysingjakennsia séra Páls í Þingmúla. Séra Gísli Brynjólfsson flytur fyrra erindi sitt um brautryðjanda slíkrar kennslu á Islandi. 21.20 Kammertónleikar. Amadeus kvartettinn og Willi- am Pleeth sellóleikari flytja strengjakvartett í C-dúr op. 163 eftir Franz Schubert. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine“ eftir Her- man Bang. Jóhanna Kristjóns dóttir fslenzkaði. Helga Kristfn Hjörvar les (7). 22.35 Við orgelið. Máni Sigurjóns son organleikari leikur á Steinmeyer-orge'.ið f útvarps- höllinni f Hamborg. 22.50 Á hljóðbergi. Þrjú japönsk ævintýri: Fjaðra- stakkurinn, Ferskjudraugurinn og Sagan af apa og krabba. Semballeikarinn Eta Harich- Schneider þýðir og les á þýzku. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. T0NABI0 Miðvikudagur 17. júní tslenzkur texti. Þjóðhátíöardagur íslendinga. 8.00 Morgunbæn Séra Bemharö- ur Guömundsson flytur. 8.05 Homin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. Jón Sigurðsson stjómar. 8.30 Islenzk sönglög og hljóm- sveitarverk. (9.00 Fréttir og forustugreinar). 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur norræn lög 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a. Hátíðarathöfn við Austurvöll. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjám, leggur blómsveig að fótstalla Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn Fóstbræður og al- menningur syngja þjóðsönginn undir stjóm Ragnars Björns- sonar. Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar og ættjarðarlag sungið af Fóst- bræðrum. b. 11.15 Guðsþjónusta f Dóm- kirkjunni. Séra Magnús Guömundsson i Grandarfiröi messar. Dómkór- inn og Guðrún Á. Símonar syngur. Organleikari Ragnar Bjömsson. 12.00 Hádegisútvarp. 13.25 Islenzkir miðdegistónleikar. 14.30 Á þvf merkisári 1930. Gísli Ástþórsson flettir blöðum frá þeim tíma og kynnir lög. 15.30 Norræn bamakórakeppn; í Stokkhólmi 1970. Þ. á m. syngur telpnakór Öldu- túnsskóla. 16.15 Veðurfregnir. Tveir íslenzkir bamalagaflokk- ar leiknir á píanó. 16.30 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H. Jónsdöttir stjóma. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 íslenzk miðaftansmúsik af léttara tagi. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Á íslands vorgróöurstund‘‘ Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les kvæði ort til heiðurs Jóni Sigurðssyni og .minningu hans. 19.45 „Frelsisljóð", lýöveldishá- tíðarkantata eftir Áma Bjöms- son. 20.05 Mannlíf undir Heklu. Jökull Jakobsson bregður sér á bæi f nánd við Heklu og rabb ar f þessum fyrra þætti sínum við systkinin í Næfurholti og bóndánn f Hólum. 20.50 Tvísöngur f útvarpssal: Sieglinde Kahmann og Sigurð- ur Björnsson syngja. 21.15 Sandkassinn mikli. Ólafur H. Friðjónsson, Ólafur Pálsson, Jón Már Þorvaldsson og Jónas Jónasson byggja loftkastala úr sandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt lög. 22.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. 1 Dansinn dunar á götum úti á þremur stöðum í miðbænum: Hljómsveit Ragnars Bjamason- ar leikur á Lækjartorgi, hljóm- sveit Ásgeirs Sverrissonar f Lækjargötu og hljómsveitin Ævintýri f Aðalstræti. 02.00 Hátfðarhöldunum slitiO frá Lækjartorgí. Dagskrárlok. M/ð/ð ekki á lögreglustjórann Víðfræg . og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk gam- anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Gamer Joan Hackett STJ0RNUBI0 T o sir v»nth /ove Þessi vinsæla kvikmynd verö ur sýnd áfram i nokkra daga. Blaðaummæli MBL Ó. S.: „Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkum veginn alla kvikmyndahús- gesti.“ — Tíminn, P. L.: „Það var greinilegt á mótökum á- horfenda á fyrstu sýningu aö þessi mynd á erindi til okkar. Ekki bara unglinganna, ekki bara kennaranna, heldur iíka allra þeirra, sem hafa gamaD af kvikmýndum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Kappaksturmn mikli Amerísk gamanmynd í litum með: Jack Lemmon Tony Curtis Natalia Wood. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur tezti. AUSTURBÆJARBÍO IsiénzkUr texti Móti straumnum Mjög áhrifamikil og snilldar- vel leikin, ný, amerisk verð- launamynd i litum, byggð á skáldsögu eftir Bel Kaufman. Aðalhlutverk: Sandy Dennis, Eileen Heckart. Sýnd ki. 5 og 9. Jörundur í kvöld. . Jörundur fimmtudag, uppselt Sfðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá M. 14. Sfmi 13191. IVloroaagunnn mesti tslenzkir textar. Heimstræe amerísk litmynd í Panavision Bvggö a sönnurn viðburðum er sýna afdráttar- laust oe án allrar viðkvæmni baráttu milli tveggja öflug- ustu glæpaflokka Bandarfkj- anna fyrr og síðar. þeirra: AI Capone ,Scarface“ og „Bugs“ Moran. er náöi há- marki sínu morðdagmn hrylli lega 14 febrúar 1929. — Fram leiðandi og leikstjóri: Roger Corman. Jason Robards George Segel Ralph Meeker Jean Hale Bönnuð vngri en 16 ára. Sýnd kl ng u HflSKÓtflBÍO Ovinatagnadur Amerisk lögreglumynd i litum og Cinemascope. — Islenzkar texti. Aðalhlutverk: George Montgomery Yvonne De Carlo Sýnd kl 5. 7 og 9. ISLENZKUR Laurence HARVEY Ríáard HARRIS Afarspennandi og vel gerð ensk kvikmynd um átökin í Burma. I siðari heimsstyrjöld- mni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 og 9 Hetfur / hildarleik Raunsönn ný amerisk kvi'k- mynd frá styrjöldinni f Evrópu, í litum og Cinema scope. Is- lenzkur texti. Sýnd kl 5 og 9. ÞJÓÐLÉIKHÚSIÐ Pilrur og stúlka Sýning fimmtudag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Siöustu sýnlngar. Malcolm litli Sýning föstudag kl. 20 Síðasta sinn. Mörður Valgarðsson Sýning laugardag 20. júnf kl. 20. — Sýning laugardag 27. júnf kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Lokuð 17. júní. Sími 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.