Vísir - 16.06.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 16.06.1970, Blaðsíða 13
T3 VrSIR . Þriðjudagur 16. júní 1970. ar heilinn stækkar en sjaldnast þegar hár aldur fer að færast yfir fólk og hjá fávitum. Fjórði hluti svefnsins er þessi draumasvefn og að hann sé mik ilvægur fyrir manneskjuna kem ur fram í því, að það er þessi tegund svefns, sem fyrst og fremst verður vart hjá mann- eskjum, sem hafa verið þurf- andi svefns um langt skeið. Tímaritið British Medical Jo- umal þar sem þessar upplýs- ingar eru gefnar, leggur áherzlu á það, að heilbrigður svefn sé mikilvægur, þegar fólk sé að ná sér eftir sjúkdóm. Svefnlyf geti hjálpað sjúklingum sem þjáist af áhyggjum, finni til sársauka og verði að þola hávaða á sjúkra- húsinu. En hins vegar gefi nýju upplýsingamar tilefni til að rannsaka afleiðingar hávaöa á sjúkrahúsum og hina útbreiddu notkun svefnlyfja á sjúkrahús- — nýjar uppgöfvanir um eðli svefnsins — um leið koma svefnlyf á neikvæban hátt i sviðsljósið Þessar aðstæður geri sjúkling, um erfiðara fyrir að öðlast heil brigði að nýju vegna þess, að þeir séu með þeim sviptir hluta endumýjunar líkamlegra og and legra krafta, sem verði meðan manneskjan sofi hinum eðlilega svefni. TVýjar uppgötvanir varðandi svefn eru sífellt að koma fram. Nýlega voru birtar niöur stöður rannsókna, sem fram hafa farið í Englandi um eðli svefnsins. Meðal þess, sem kom fram var það, að meðan mann- eskjan sefur kemst hreyfing á vissa hormóna og að náin tengsl séu milli vaxtarhormóns ins og hinna djúpu svefntíma- hreyfingarnar eru fjörlegri, og þá dreymir manneskjuna, sem hægt er að sjá með því að fylgj ast með hrööum augnahreyfing um bak við lokuö augnalokin. Sá, sem dreymir, fylgir með aug unum því sem hann upplifir i draumaástandinu. íyfú hefur það komið í ljós að á djúpa svefntímabilinu leysist vaxtarhormóninn út. Þessi hormón, eins og áður seg ir, hefur áhrif á endumýjun frumanna og læknun meina. Þegar djúpa svefntímabilinu lýk ur fellur framleiðsla líkamans á vaxtarhormóninum niður. Það hefur komið í Ijós, að svefn- lyf valda breytingum á svefn- inum, sem kemur fram á línu- ritum, þegar svefninn er mæld- ur. Svefnlyfin hafa áhrif í þá átt að minnka dýpri svefntíma- bilin. Þau hafa einnig áhrif á draumasveifntímabilin, en nýj- ustu rannsóknir leiða það í ljós, að þau tímabil eru nauðsynleg fyrir endumýjun heilastarfsem innar. Þessi niðurstaða er leidd af þeirri staðreynd, að mikið blóð rennur í gegnum heilann, meöan draumatímabilið varir, og sú tegund svefns er tíðust á þeim tímabilum lífsins, þeg- Miditízkan er að festast í sessi og eru fram- leiðendur famir að búa sig undir það. Hér era tvær útgáfur miditízkunnar, sem munu henta íslenzkri veðráttu. Vaxtarhormóninn stuðlar að myndun hins mikilvæga frumu- kjamaefnis RNA og eggjahvítu- efna. Meðan hm djúpu svefn- tímabil vara endumýjast frum- ur líkamans, sár gróa og mein, sem verða vegna starfsemj lík- amans, læknast. Þessar uppgötvanir þykja sýna fram á það, að nauðsyn- legt sé að framkvæma ítarlega rannsókn á notkun svefnlyfja. Fyrir nokkrum árum voru geröar byltingarkenndar upp- götvanir á eðli svefnsins. Meðal annars þær, að það séu til tvær tegundir svefns. Annars vegar svefn, sem hægt er að mæla á heflaritum og einkennist af hæg um, rólegum lfnum, sem koma fram á mælitækjunum, hins vegar er önnur tegund svefns, sem einkennist af því að bylgju • ■ ' \ f ■ Miditízkan * uðvitað er kvenfólkið engir eftirbátar Miditízkan hefur fest sig rækilega í sessi og þarf enginn að vera í vafa um að hún á eftir að vera ráðandi næsta vet ur. Á myndunum sjáum við tvö sýnishorn miditízkunnar, sem henta vel íslenzkri veðráttu. Það er f haust, sem búast má við að miditízkan vinni fulin- aðarsigur og hafa erlendir fram leiðendur þegar búið sig undir karlmannanna hvað snertir tízkuna þótt breyt- ingamar hafi ekki verið eins byltingarkenndar og fráhvarfið frá hinum hefðbundnu jakkaföt- um má teljast. Karlmannafatatizkan: st á metsölulistanum í París bómullarbuxur í skærum litum eru bómuflarbuxur fyrir karl- menn í skærum litum og með faflegum munstrum. Sniðið er eins og flíkin sé „límd“ á, Htir skærir, sýnis- hom á myudmni sem fylgjtr. Mú hefur orðið breyting frá því er áður var er karlmenn imir klæddust eingöngu jakka- fötum £ dökkum litum. Þeir eru ekki eins feimnir við að sýna sig í litskrúðugum fötum og vilja nú hafa skyrtur og bux ur litríkar. Þetta hefur ekki sízt komið í Ijós f París f vor, en efst á metsölulistanum yfir föt Bómullarbuxur í skærum litum og eins og „límdar á. Fjölskyldan og tieimilid

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.