Vísir - 16.06.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 16.06.1970, Blaðsíða 12
72 Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 17. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Rólegur dagur heima fyrir og heldur atburðalítill sem sagt ákjósanlegur dagur til hvíldar. Ferðálög takast misjafnlega að því er virðist, en þó án sér- stakra óhappa þó, yfirleitt. Nautið, 21. marz —21. maí. Brtra heima en heiman yfirleitt. Rólegur dagur en tvfsýnt hvað kvöldið snertir. Þú ættir ekki að sækjast eftir mannfagnaði eða fjölmenni, þótt allt geti farið þai; sæmilega. Tvíburamir, 22. mai—21. júni. Að einhverju leyti veröur þetta aö öllum líkindum armríkisdag- ur, en varla þó við þau störf, sem þú fæst annars við. Senní- lega ’verður annríkið að ein- hverju .leyti í sambandi við gesti. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Atburðalítill dagur, nema þá fyrir eigin tilverknaö. Ferðalög í. sambancli við daginn fari út um þúfur og að það valdj þér ef til viBl vonbrigöum í bili. Notaöu deqginn til hvíldar heima fyrir. Síeingeitin, 22. des.—20. jan. Ekki er ólrklegt að þér finnist dagui-inn hielzt til viðburðalítill, en þráit fjvrir það ættirðu aö haida þig aem mest heima, því að ferðalög, og mannfagnaður geta tekizti misjafclega. Vatnsberinn, ,21. jan.—10. febr. Sumt af því,t isem þú hefur gert þér vonir uiai í sambandi við daginn, fer afð einhverju leyti út um þúfur, ogj kann þaö að valda þér nokkrjim vonbrigðum. Kvöldið getulr reynzt skemmti- legt. Fiskarnir, 20ÍÍ, febr.—20. marz. Feröalög geta'r tekizt sæmilega að minnsta koisti, en einhverjar tafir geta þó gert erfiðara fyrir en við var búizt. Kvöidið virð- ist geta orðið ánægjulegt, heim- an og 'heima. RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMl 1-16-60 geta tekizt sæmilega, en þó brugðið til heggja vona. Kvöldiö virðist géta orðið ánægjulegt í íámenni. Ljónið, 24. júlí— 23. ágúst. Heldur viroist dauft yfir deg- inum, án þess þö að það geti kal'ast dapuriegt á nokkurn hátt. En þú getur orðið fyrir nokkrum vonbrigðum í sam- bandi við eitthvað sem þú hefur undirbúið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Rólegur dagur og vel fallinn til góðrar hvíldar, sem allt bendir líka til aö þú getir veitt þér. Alian mannfagnað ættiröu hins vegar að láta liggja milli hiuta. Vogin, 24. sept.—23. okt. Göðir kunningjar setja ánægju- legan svip á daginn að þvi er virðist t«ú ættir ekki að sæRj- ast eftir ferðaiögum, mannfagn- aði yfirleitt ekki, heidur, en njóta hvíldar og ánægju heima. Drekinn, 24. júlí—23. ágúst. Þú getur notið dagsins heima, að því er virðist, jafnvei þótt fréttir aí einhverjum nákomn- um kunni að valda þér einhverj- um áhvggjum. Hvíldu þig fyrst og fremst. Bogmaðurinn, 23. tióv.t—21 des. Hætt við að einhverjar áætlanir Þér sem byggiS *»ér sem endurnýiS Sýnum m.a.: EWhú;:."nréUingar Klxðaskápá InnDiurðir titihur.ðj'r ByTgjuhurSír yiðarklæðaingac Sólbekkí Borðkróksliusiogn Elclavtlnr Stálvaska Isskápa o. irt. íí- ^asri ODINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG SÍMI 14275 by Eayai Uic.e. TARZAh/ SA BAR Ahf' 1 COME IN //)s PEACE! . „Heilir og sælir, Ho-Donar. Tarzan sa Barani: Tarzan keniur meö friði!“ Sé hringf fyrir Icf. T<5, scekjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SiaSgreiSsIa. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280, Ég hélt þeir hefðu meiri áhuga >en þetta á því að halda áfram með kiriCÁ*Sarðs- smföina! g 12120 ■ rafvélaverkstðsifi s.rsie!ste$s skeifan 5 Tökum aö okkun ■ Viðgeröir á rafkerfl dinamðum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ MótorstiUingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. EDDli CONSTANTIHE WIS DEI WDE 6IVETMI6 EOHUIEE’NE r FdSRSTC: OM6AN6, VAg DE SLOPPEr fO(t MEBE 6ALIAOE - Al - MEtJ NU KAN VIBRUGE DEM ! HVB BEÍtNER NEMU6 IAVER KNimR- KRAfT RARTATSlziF MANERTS^ UDT NVTTE „Ef þér hefðuð afhent mér formúluna í fyrstu atrennu, hefðuð þér sloppið viö frakari rekistefnu —“ — þá getum viö nefnilega notað YÐ- UR tii aö gera hann samvinnuþýðari — án þess að veikja starfsorku HANS!“ — „Ánægjidegt aö vita, aS maSiac er iA etnhwets nýtur?“ — En núna höfum við not fyrir yður. Ef Berner er meö einhver undanbrögð — ■ H jjjHj SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA VI SIR . Þriðju dagur 16. júní 1970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.