Vísir - 18.06.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 18.06.1970, Blaðsíða 10
V í SI R . Fimmtudagur 18. júni 1970. vo 1 íGöút i Verkföll eru úrelt i baráttuaðferð Verkföll hafa enn sett sín | skuggalegu mörk á þjóðlífið. Tjónið af þessuni verkföllum ' verður sem áður mikið án þess I að nokkurn tíma verði úr bætt | að fuilu. Aðilar þeir sem semja . eiga um kaup og kjör sanna enn einu sinni að þeir eru ekki hæfir til þessarra starfa svo | viðunandi sé. Verkfalisaðgeró- , irnar sjálfar koma nefnilega svo hart niður á öðrum þáttum 1 þjóðlífsins, sem ekkert eiga | skylt við þessar deilur, að ekki er hægt að sætta sig við að ^ slíkar aðgerðir séu hafðar i t frammi. ’ Fyrr á tímum urðu verka- menn að beita verkföllum til að í bcrjast hreinlega fyrir nauö- þurftum. Sem betur fer hafa I tímamir breytzt og flestir hæf- ir menn afla fyrir lífsnauðsynj- um. Verkfallsvopnið hefur hins 1 vegar meira og meira orðið að afli í stjórnmálabaráttunni um völdin í þjóðfélaginu. Pólitískir ævintýramenn hafa í skjóli þessa valds barizt til alls konar valda og starfa. Þetta er mjög miður vegna þess skaða sem sjálf verkföllin valda og koma verkamönnum alls ekki til góða á neinn hátt nema síður sé. \ Þegar til þessara verkfalla kom, þá lá það fyrirfram ljóst fyrir að allflestar atvinnugrein- ar þoldu að greiöa hærri laun I til hinna lægst launuðu, ekki sizt sjávarútvegurinn. Gallinn er að verkamenn eiga aldrci kost á að fá launahækkun fyrr I en í óefni er komið, og þá eiga aðilar sem telja vart hvorir aðra viðræöuhæfa fyrr en eftir svo og svo einstrengingslegar aðgeróir að leysa málið. Ég hvgg að þarna eigi báðir aðilar jafn mikla sök, ftilltrúar at- vinnurekenda og verkalýðsfélag anna. Nú orðið kemur það sjald an fyrir að verkföll leysist án hlutdeildar hins oninbera sátta- 1 semjara. Vonandi er það fyrirboði þess sem koma skal, að sáttasemj- ara sé æ oftar blandað í lausn vinnudeilna. Verkföll eru nefni- lega gjörsamlega úreltar bar- áttuaðferðir og samrýmast alls ekki því lýðræði og frelsi sem við teljum okkur trú um aö við l eigum að lifa við. Hvers konar ofbeldi er fyrirlitið af öllum , ^ þorra fólks og valdbeiting er j| fólki andstyggð. Þess vegna finnst flestum að hægt eigi að vera að vega og meta hversu há laun skuli vera hverju sinni, á sama hátt og önnur vandamál þjóðfélagsins eru vegin og met- in. Ef tveir aðilar deila beita þeir ekki hvor annan skemmdar verkum, heldur hlíta úrskurði þriðja aðila, sem stundum er dómstóll, ef aðrar Ieiðir finnast ekki færar. Á sama hátt hlýtur að mega dæma rétt verka- mannsins til hærri launa. Eftir ’ | góða vetrarvertíð lá Ijós fyrir \ bætt staða flestra atvinnuvega og i framtíðinni má auka arð- semi flestra atvinnugreina með aukinni tækni og bættri skipu- , lagningu. Þessa eiea verkamenn að nióta ekki síður en aðrir. Hlutlausar rannsóknarstofnanir eiga að geta reiknað út hverju sinni hver hlutur vinnandi fólks á að vera, þegar atvinnugrein- arnar bæta stöðu sína og hag- Þrándur í Giitu. „Norrænir rithöfundar fá aðeins fjórðung nauðþurftarlauna' — Þing norræna rithöfundaráösins hófst i morgun „Lauslega áætlað bera norrænir rithöfundar að meðaltali úr být- um fjóröa hluta nauðþurftar- launa, og eru þá taldar allar tekj r þeirra og tekjuvonir eins og sakir standa.“ Svo segir í ályktunartillögum, sem stjórn Rithöfundasambands íslands hefur lagt fram á þingi norrænna rithöfunda, sem hófst hér í Reykjavík í morgun. Sagt er, að félagsbundnir rithöfundar á Norðurlöndum muni vera um 2000. Ef reiknaö sé með 340 þús. íslenzkra króna sem lág- marks árstekjuþörf þeirra, þá þurfi þeir samtals um 500 millj- ónir íslenzkra króna á ári. Með tilliti til þeirra miklu tekna, sem hið opinbera hafi af bókum, með sköttum hvers kon- ar á þá, sem beinlínis og óbein- línis lifi á bókum, og með til- liti til kennslu og safna, sé það skylda hins opinbera að greiða rithöfundum laun. Þvi sé rétt að gera kröfur um 340 millj. íslenzkra króna rikis- framlag til norrænna rithöfunda á ári. Þeirra 170 milljóna, sem vanti, megi afla með hækkun bóka- safnsgjalds um 100% og hækk- un á greiðsiu fyrir afnot ritverka í útvarpi og sjónvarpi um 100%. Ennfremur kaupi ríkið tiltekinn eintakafjö,lda af hverju skáldriti norræns höfundar til dreifingar meöal almenningsbókasafna, svo sem 500 á íslandi. Höfundarréttur renni til sam- taka rithöfunda, þegar verndar- skeiði Iýkur 50 árum eftir and- lát höfundar. Þá ætti slíkt framlag ríkis aö renna fyrstu 3—4 árin i stofn- sjóð Samvinnuforlags norrænna rithöfunda, sem ræki eigin prentsmiöjur, bókbandsstolur og bókabúðir um öll Norðurlönd og tryggði sér þannig bróðurpart bókiðjuágóðans. — HH Við heimtum — m—.y at bls. 1. það sem uppþotinu olli, voru von- brigði unga fólksins, þegar aflýst var útidansleik, sem auglýstur hafði verið. Átti að halda hann á Vesturgötu. „Dansteikmmr'var aflýst, þegar hljómsveitin „Logar" var ófáanleg til þess að leika fyrir dansinum úti, nema hljóðfæri þeirra yrðu tryggð fyrir hugsanlegum spjöllum af veðri, en rigning var hér um kvöld- ið," sagöi Magnús Magnússon, for- niaður þjóðhátíðarnefndar. „Þeir kröfðust 300 — 400 þús. kr. trygg- ingar, og að þvi var ekki hægt aö ganga." Þeir, sem að samkomuhúsinu standa, treystu sér ekki til að opna húsið til dansleikjahalds vegna ó- nógs húsnæðis. og skorts á svala- drykkjum. I morgun hófust yfirheyrslur yf- ir hinum handteknu ungmennum, og eins þeim, sem sézt höfðu framarlega í fylkingunni í óeirð- unum en siuppu við handtöku í nótt. — GP — ÞJM t Eiginmaöur minn og faðir STEINGRÍMUR BLÖNDAL, sem lézt 13. júní, veröur jarösunginn frá Neskirkju föstudaginn 19. júní kl. 10.30. Blóm og kransar afþakkað, en þeir, sem vildu minnast hans, láti líknarstofnanir njóta þess. Ingunn Blönda), Steingrimur Þórarinn Blöndal. BIFREIÐASKOÐUN • R-8401 - R-8550 „Ah... Ef þér eruð að leita að þessum ofsa sjarmör, sem kom hingað í gær, þá stakk ég nú bara kortinu hans niður í veskið mitt.“ VEÐRIÐ I DAG Suðaustan kaldi og síðar stinn- ingskaldi og rigning öðru hverju. Hiti um 10 stig. ÍILKYNNINGAR • Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík fer ems dags skemmtiferð austur að gosstöðv- unu m.þriðjudaginn 23. júní. — Allar upplýsingar hjá Gróu í sima 14374. KFUM — KFUK. Kvöldwaka fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Félagsheimilinu við Holtaveg i kvöld kl. 8.30. Dagskrá; þjððlegt efni. Veitingar. Hjálpræðisherinn. í kv-ökl kl. 20.30 söng og hljómleikasam- koma. Kaptein Margot stjómar. SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þariður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólm. Templarahöllin. Bingó Id. 9 í kvöld. Steingrímur Jóns- son, fyrrv. rufmugnsstjóri 80 órn í dng Attræöur er i dag Steingrímur Jóiisson, fyrrv. rafmagnsstjóri. Hann tekur á móti gestum í hús- næði dansskóla Hermanns Ragn- ars, Háaleitisbraut 58 kl. 16 — 18. MINNINGARSPJÖLD • Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959. — Ennfremur í bókabúðinni Hlíðar Miklubraut 68, og Minningabúðinni Lauga- vegi 56. Bridge — Bridge j Sumarspilamennska bridgefé- laga í Reykjavík og nágrenni hefst í kvöld 4. júní kl. 20 í Brautarholti 6. Veitt verða 1., 2. og 3. verðlaun í hverjum riðli. T.B.K. I I DAG 1 iKVÖLpj 1» LISTAHÁTIÐ í R EYKJAVÍ K Allar pantanir sækist í síðasta lagi á föstudag Miðasalan verður opin fimmtudag og föstu- dag kl. 11—19 að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleikhúsið). Sumarbústaður til sölu við Þingvallavatn. Góðir greiðsluskilmáiar. Verð sam- komulag. Uppl. í síma 30435.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.