Vísir - 20.06.1970, Síða 3

Vísir - 20.06.1970, Síða 3
V í SIR . Laugardagur 20. júnl 1970. 3 á nótunum Shady kveður Trúbrot í Glaumbæ annað kvöld Það kom aldrei til mála að hætta hvað tæki við hjá mér, þegar kæmj að því, að ég kæmi aftur til ísiands.“ — Um mánaðamótin hefst nýr kafli í söngferli Engilberts. — segja Pops sem koma fram i fyrsta sinn nú um helgina með nýjan mannskap Það virðist eins og allmargir haf; staðið í þeirrj meiningu, að brottför Péturs frá Pops yrði banamein hljómsveitarinnar, en það virðist hafa verið hinn mesti misskilningur, þvi Pops eru í fufiu fjðri og sönnuðu það f Tjarnarbúð í gærkvöldi en þar kom hljómsveitin fram í fyrsta sinn, eftir að hún hafði verið „afskrifuö". — Okkur kom aldrei til hug- ar að hætta sagði Ólj tromm- ari Pops, við fórum strax að leita fyrir okkur aö nýjum manni, eftir að Pétur hafði skýrt / okkur frá þeirri ákvorðun sinni að ganga yfir í Náttúru. Útkom- an varð sú, að við ákváðum að stokka hljómsveitina upp, þann- ig að það er ekki bara nýt bassaleikari og söngvaii, sem er kominn í hljómsveitina, heki- ur einnig gítarleikari. Þeir heita Grétar og Þórður og voru áður f hljómsveit, sem nefndi sig „Litli matjurtagarðurinn". Ég er mjög ánægður með þess- ar breytingar og tel okkur sfzt verri en áður. Hvað Pétur varð- ar er ég viss um, að hann á framtfð fyrir sér sem söngvari. Þetta er í annað sinn, sem Náttúra krækir sér í mann frá ofekur f Pops Björgvm var fyrstur, nú i vor var það Pét- ur, en við skulum vona, að næstu „náttúruhamfarir" bitni ekkj á Pops. Þá má geta þess að lokum, að væntanleg er innan skamms plata, þar sem Flosi Ólafsson syngur með undirleik Pops, þá hefur hljómsveitinni boðizt að lefka inn á sjálfstæða hljóm- plötu, lögin munu vera fyrir hendi, bæöi eftir þá sjálifa, og þeir hafa fullan hug á að af- greiða þá hljómplötu sem al'lra fyrst. — Vilhjálmur Vilhjálms hættir á toppnum. — „Mér lék einfaldlega for- vitni á aö reyna þetta.“ Trúbrot kemur fram í síðasta sinn í Glaumbæ n.k. sunnu- dagskvöld, eins og hljómsveitin var skipuð upphaflega fyrir tæpu ári. Eins og allir vita mun Magnús Kjartansson taka við af Karlí Sighvatssyni við orgel- ið, en það er ekk; eina breyting- in því Shady Ovens hefur tekið endanlega ákvörðun um það að hætta með Trúbroti, og verður því áðurnefndur Glaumbæjar- dansleikur þeirra síðasta fram- lag í sviðsljósinu með Trúbroti. Okkur mun þó gefast kostur á að hlýða á þau af hljómplöt- um enn um sinn, en eins og komið hefur fram hér áður 1 þættinum voru fimm lög hljóð- rituð með Trúbroti, er þau Rúnar syngur án Trúbrots inn á plötu ,Ekkert pop-sfjórnustand' Eftir u. þ. b. mánuð kemur í hljómplötuverzlanir tveggja laga hljómplata, þar sem Rúnar Júiíusson syngur án aðstoðar frá Trúbroti. Rúnar hefur gert samning við Hljóðfæraverzlun Sigrfðar Helgadóttur um þessa einu plötu, en undisleikurinn er keyptur erlendis frá. Það má gera ráð fyrir því, að þessi ákvörðun Rúnars veki tals- verða athygli, og sennilega munu sumir álíta, að Rúnar ætli með þessu að hressa upp á sínar persónulegu vinsældir. „Þetta er ekkert popstömu- stand“ segir Rúnar, „mér lék einfaldlega forvitnj á að reyna þetta, já það má kannski segja dvöldust í Höfn ... Aö sögn Ólaifs Haraldssonar hjá Fálkan- um er fyrri platan væntanleg á markaðinn innan viku, á þeirri plötu syngur Shady annað lag- ið, en hitt er samsöngslag. — Þetta hefur alltaf legið í — Trúbrot án Shady? loftinu, sagði Shady, en það hefur verið ákaflega erfitt aö ákveða þetta endanlega, en loks- ins ákvað ég að draga þetta ekki iengur. Það er ekki ákveðið, hvenær ég fer út til Bandáríkj- anna, en mig langar að skoða mig um í New York, og ég hef fulian hug á að leita fyrir mér um möguleika á því að syngja úti. — Kæmi til greina að fara að syngja með annarri hljóm- sveit en Trúbroti hér heima? — Nei, það kæmi alls ekki til greina eins og er, hins vegar hef ég ekki hugsað mér að segja algjðriega skilið við ís- land, ég gæti bara ekki hugsað mér það, til þess er ég orðin tengd landinu of sterkum bönd- um. Hins vegar er ekki að vita, hvað tæki við hjá mér, þegar kæmi að því að ég kæmi aftur til Islands, eða með hvaða hljómsveit ég hefði áhuga á að syngja þá. — Það var gaman að þessu, á meðan það var, en al'lir góðir hlutwtaka enda og breytingar hafa llka sfnar björtu hliðar, sagði Gunnar Þórðarson. Það er ekkert ákveðið um það, hvort við tökum annan söngv- ara f staðinn fyrir Shady, ég reikna með, að fyrst um sinn verðnm við bara fjórir. — — Hætt er viö þvf, að þessar breytingar komi til meö að verða nokkuð örlagarfkar fyrir feril Trúbrots, sérstaklega, þegar brottför Shady er orðin að veruleika, þar eð hún var einn aðalsöngkrafturinn í hljóm- sveitinni. Hins vegar er ég bjartsýnn á, að Magnús Kjart- ansson komj til með að gera góða Muti með Trúbroti. Engilbert tekur við það, að þetta sé nokkuð undar- leg ákvörðun, en hún er tekin með fuliu samþykkd Trúbrots, Gunnar Þórðarson var t. d. mjög hlynntur því, að ég tæki þessu tilboði. Eftir sem áður verður hljómsveitin ailtaf númer eitt, mér hefur þótt ákaflega gaman að starfa með Trúbroti, og það hefur engin breyting orðið á því. Já, það er rétt, báðir textam- ir em eftir mig, hins vegar er ég ekki búinn að skíra nema annan þeirra, ég nefni hann Kerti lífsins. Lífsspeki? ja ætli það væri ekki frekar við hæfi að nefna það byrjandaspeki.“ af Vilhjálmi hjá sextett Ólafs Gauks Eins og kunnugt er hefur Engilbert Jensen sagt skilið við félaga sína f Tilvem, og um næstu mánaðamót mun hann koma fram f fyrsta sinn með sextett Ólafs Gauks á Hótel Borg. Nýlega urðu þær breytingar hjá sextett Ólafs Gauks, að Vilhjálmur Vilhjálmsson yfirgaf Mjómsveitina og hélt af landi brott. Vilhjálmur faefur undan- farin ár verið að nema flug og er kominn meö atvinnuréttindi í því starfi. Þegar hann fékk at- vinnutilboð fiá erlendu flugfé- lagi, ákvað hann strax að taka því og segja algerlega skilið við sönginn. Er Vilhjálmur hætti með „Gauknum", tók Svanhild- ur að syngja með hljómsveitinni á ný eftir nokkra hvfld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.