Vísir - 20.06.1970, Síða 5
VÍÍS'i'R . IöHgardagur 26. júní 1970.
JJta furðu
vel út"
— fyrstu kartoflurnar
eftir verkfafl afgreiddar
/ gær
Það þurfti snör handtök við af-
greiðshzna hjá Grænmetisverzlun
iandbúnaöarins í gær, en það voru
margir, sem þurftu aö fá sér fjTstu
kartöflumar eftir verkfallið. Fjöldi
kaupmanna kom til þess að ná sér
f kartöSur í sekkjum til þess að
gcta hyrjað að afgreiða kartöflum-
ar strax tffl viðskiptavÍMa, en í dag
veröur pakkavaran fyrst afgreidd.
Þorgite SSseinþórsson ihjá Græn-
nB3isswei2feaiinni sagöj í viðtali við
blaðið eför að hafa séð hluta af
kaBtöfemwn, sem hafa varið geymd
ar undanfamar vikur í kæli, aö
þeer OtH furðu vel út. „Ég er bara
ánægður". Harm sagði, að 700 tonn
af kartöfliun væru til núrta, þar af
200 tonn nm borð í flutnSngaskipi,
og þessi skammtur aetti að endast í
mánaðarfcíma. Laukur er einnig um
borð í fiutningaskipi og kemur
hann væntanlega í verzlanir eftir
heþ^. — SB
>
Þorbjörg Pálsdóttir, höfundur þessara figúra vann viö uppsetningu þeirra í gær.
Smáauglýsing Visfs:
júlvepð
mtgfittgtHfi vinma
við ýmis störf##
130 umsóknir bárust
Harm fær nógan starfa maðurinn,
isem settj eftirfarandi smáauglýs-
í Vísi fyrra laugardag: „Get
ungUngum vinnu við ýmis
— Auglýsingadeild Vísis
hafa aUs borizt um 130 bréflegar
fyrirspumir um vinnu og sótti ang-
lýsandinn þær í gær.
Hann má hafa sig allan við ef
hann ætlar að útvega öllum þessum
unglingum vinnu, en nokkuð virð-
ist nú bera á því, að erfitt sé fyrir
unglinga, sérstaklega á vissum ald-
ursstigum að fá vinnu. — VJ
Óvenju mikil jsátttaka í útisýningunni
Myndhöggvarar voru í óða önn
að stilla upp myndum sínum á
Skólavörðuholti en útisýningar þar
eru nú orðnar árlegur viöburður.
Þátttaka er óyenjumikik þð;.jþe§su
sinni. Þarna eru 27 númer eftir'22
listamenn og allt upp í 5 myndir
í hverju númeri.
Sýningin verður uppi meðan á
listahátið stendur og sennilega leng
ur að sögn Ragnars Kjartanssonar,
en hann er i sýningarnefnd ásamt
þeim Guðmundi Benediktssyni og
Jóni B. Jónssyni.
Ragnar kvað ekkert ákveðið um
það, hvort sýningin færi eitthvað
Stúlka hverfur —
-M?—> af bls. 16. i
„Það var leitað þarna um kvöldið
og-fram á nótt í nágrenni bæjarins
af kunnugum mönnum, og svo
einnig á bökkum árinnar, en án ár-
angurs,“ sagði Sigurður, lögreglu-
þjónn á Húsavík, þegar blaðamað-
ur Vísis náði tali af honum í gær.
Söluíbúðir
í borgarbyggingum
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs varðandi
söhi íbúða í borgarbyggingum, er hér með
auglýst eftir umsóknum þeirra er koma vilja
til greina þegar endurseldar eru íbúðir, sem
borgarsjóður kaupir samkvæmt forkaupsrétti
sínum.
Að þessu sinni er um að ræða:
2 herbergja íbúðir við Hólmgarð
2 herbergja íbúðir við Hæðargarð
3 herbergja íbúðir við Gnoðarvog
3 herbergja íbúðir við Grensásveg
Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfulltrúi í
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Von-
arstræti 4, viðtöl kl. 10—12.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
út á land í sumar, en sýningin í
fyrra var flutt til Neskaupstaðar
sem kunnugt er. — Ekki mun þó
loku fyrir það skotið að myndim-
„Skjálfandafljót er í miklum vexti,
og þarna við brúna eru mikil boða-
föll, og áin svo straumþung, að
hverjum þeim er dauðinn vís, sem
í hana fellur. En í hvamminum,
þar sem fólkið var eru stór björg,
mikið um lautir og yfirleitt þannig
í land sett að maður sem gengur
10 m spöl frá félögum sínum, get-
ur auðveldlega verið kominn í hvarf
við þá.
Gnýrinn frá ánnj er svo hávær,
að það' er hæpið, að neyðaróp
manneskju sem félli í hana, mundi
heyrast til nærstaddra manna,“
sagði Sigurður.
Piltarnir, sem með Guðrúnu
voru, voru færðir til Akureyrar
til yfirheyrslu strax í fyrrakvöld,
en þeir gátu engar upplýsingar veitt
sem skýrðu hvarfiö.
„Það kom fram hjá þeim, að
þau voru á leiðinni frá Akureyri
austur í Aðaldal til þess að reyna
að afla bensíns. en bensínskortur
hefur verið á Akureyri í verkfall-
inu og i fyrradag var ekki fyrirsjá-
anlegt, aö verkfallið mundi leysast
í dag,“ sagði Gisli, yfirlöareglu-
þjónn i símtali við Vfsj i gær-
kvöldi, en þá stóðu yfirheyrslur
nnnþá yfir.
Ekki munu hafa liðiö nema
j 'immtán tii tuttugu mínútur frá þvi
I niltarnir sáu síðast til stúlkunnar
oa þar til þeir söknuðu hennar.
Það kom fram í yfirheyrslunum,
að unga fólkið hafðj áfengi með i
förinni, en taldj sig þó ekkj hafa
verið undir neinum teljandi áhrif-
um þess. ökumaðurinn hafði ekki
bragðað vínið, en hin lítillega
dreypt á því.
11 manna leitarflokkur úr Flug-
hiörgunarsveitinni á Akurevri hélt
austur til Húsavikur á hádegi í
gær og tók þátt í leitinni með sjálf-
boðaliðum frá Húsavík, en ieitinni
var ekki lokið, þegar síðast frétt-
ist i gærkvöldi.
þessu sinni.
m
Sýningar þessar hafa orðið til
þess að opna augu manna fyrir nú
tíma höggmyndalist. En það er
Myndlistaskólinn í Reykjavik, sem
hefur haft veg og vanda af sýn-
ingunum. — JH.
LISTAHÁTÍÐ I
REYKJAVÍK
Hátíðarsetning /
Háskólabíói
í dag, laugardag kl. 14.00
Ósóttar pantanir verða seldar í Háskólabíói
frá kl. 11.00.
Húsnæði
fyrir matvöruverzlun óskast. Tilboð óskast
send blaðinu fyrir 25. þ. m. merkt „Hagkvæm
viðskipti“.
Tónlistarmenn
Staða skólastjóra við Tónskóla Vestur-Barða-
strandarsýslu er laus til umsóknar. Æskilegt
væri að umsækjandi gæti einnig gegnt starfi
organista við Patreksfjarðarkirkju og haft á
hendi söngkennslu við barna- og miðskóla
Patreksfjarðar. Allar nánari upplýsingar í
síma 94-1194 og 94-1288. Umsóknir sendist
fyrir 15. júlí merkt „Tónskóli Vestur-Barða-
strandarsýslu Pósthólf 45, Patreksfirði."