Vísir


Vísir - 20.06.1970, Qupperneq 7

Vísir - 20.06.1970, Qupperneq 7
V Í SIR . Laugardagur 20. júní 1970. 7 i Helgarskemmtun í Saltvík! Siglingaklúbburinn Siglunes efnir til skemmt- unar í Saltvík um helgina. í dag, laugardag, hefst dagskrá kl. 5. í kvöld verður dansleikur í hlöðunni. Á sunnudag verður íþróttakeppni og leikir. Ferðir verða frá Tónabæ og Æskulýðsheim- ifinu í Kópavogi kl. 4 og 7 á laugardag og til baka eftir dansleik kl. 02.00. — Á sunnudag verða ferðir frá Saltvík kl. 3 og 4. Fargjald Og aðgangseyrir er kr. 200. Siglingakiúbburinn Siglunes Rejdcjavíkur og Kópavogsdeildir. SÖLUFÓiK Seijið blað unga fólksins, Jónínu, sunnudags- kvöM og mánudag. — Góð sölulaun. Scrásetning söiufólks í síma 25537 í dag og á morgun. Útgefendur. LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK HJJómleikar í Laugardalshöll mánudagskvöid 29. júní kl. 20.30. Smfómuhljómsveit Íslands Stjómandi André Previn Eirrfeikari Itzhak Periman Efnisskrá: Berfioz Corsair overture Tchaikovsky Fiðlukonsert Brahms Stravinsky HLE Tiibrigði inn stef eftir Haydn Eldfugliim LISTAHÁTÍÐ I R EYKJAVIK Þau voru ekki öll beinlínis rennileg í bæjarum ferðinni farartækin, sem Dagsbrúnarmenn mættu á fundinn í Háskólabíói í gær. Þar mátti sjá steypubifreiðir og ails konar vöru- flutningabifreiðir í bland. Samningarnir fengu greiða afgreiðsiu hjá féiögunum Fundir voru haldnir í verka- lýðsfélögiun viðs vegar um land í gær til þess að afgreiða samningana með atkvæða- greiðslu. Dagsbrúnarmenn fylltu Háskólabió á fundi khikkan tvö og stóð fundurinn aðeins rúman klukkutíma. Þar voru samning arnir samþykktir nær einróma, aðeins þrir grciddu atkvæði á mótL Verkalýösfélagið Hlif í Hafnarfirði samþykkti samning ana einróma á fjölmennum fundi. Mönnum ber saman um aö þetta séu einhverjrr skiljanleg- ustu samningar, sem fram hafa komið lengi, enda urðu ekki langar umræður um þá á fund- um félaganna eins og oft áður. ALFRÆÐASAFN AB. □ Fnimán , i □ Mannslíkaminn □ Könnun gefmsins [j Mannshugurinn □ Vísindamaðurinn □ Veðrið □ Hreysti og sjúkdómar □ Stærðfræðín □ Flugið □ Vöxtur og þroski □ Hljóð og heyrn G Skipin □ Gerviefnin □ Reikistjörnurnar □ Lj'ós og s|ón □ Hjólið □ Vatnið □ Matur og næring □ Lyfin □ Orkan □ Efnið Verð kr. 450,00 hvert ehrrt. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Undirritaður óskar eftir að kaupa þær bækur, sem merkt er við hér að ofan. Undirritaður óskar eftir að kaupa SKÁLDVERK GUÐMUNDAR KAMBANS í 7 bindum. □ Gegn staðgreiðslu kr. 4.340,00. □ Gegn afborgunarskilmálura kr. 4.640,00 Hjolbarbinn,sem reynst hefur BEZT á islenzku vegunum. YOKOHAMA LAUGAVEG1171. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐl Sjgurjöns Gislasonar Ma*n Heimrii Sendist til ALMENNA BOKAFELAGSINS, Austurstræti 18 — Reykjavik Simar 19707, 18880, 15920 hnota og íkexiholt EFNAVERKSMIÐJAN SJÓFN . AKUREYRI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.