Vísir - 20.06.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 20.06.1970, Blaðsíða 10
V I S IR . Laugardagur 20. jtiní 1970. 10 | í KVÖLD B i DAG B Í KVÖLðII I DAG B Í KVÖLD B Mig er nú fariö að gruna ýmis legt um hvemig Hjálmar hegöar sér í fríinu. — Hann er búinn að senda mér tvisvar blómsturvönd, þrisvar sinnum konfektkasst og einu sinni ilmvatnsglas. FERÐALÖG • Templarahöllin. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld, Sóló leikur til kl. 2. Sunnudagur félagsvist, dansaö á eftir, Sóló leikur til kl. 1. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar og Sigga Maggý. Lindarbær. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Sunnudagur. Rondó- klúbburinn. Rondó leikur til kl. 1. Röðull. Opið í kvöld og á morg un. Hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur bæði kvöldin. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. — Hljómsveit Þorvalds Bjömssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur, bingó kl. 3. Hótel Saga. Opið i kvöld og á morgun. Ragnar Bjarnason og hljómsveit leika báöa dagana. Skiphóll. Hljómsveit Elvars Berg og söngkonan Mjöll Hólm. Sunnudagur, bljómsveit Rúts Hannessonar leikur gömlu dans- ana til kl. 1. Tjarnarbúð. Pops leika í kvöld. Silfurtungliö. Opið í kvöld og á morgun. Trix leika báða dag- ana. Glaumbær. Opið í kvöld til kl. 2. Sunnudag, Náttúra. Lækjarteigur 2. Opið í kvöld til kl. 2. Haukar og Helga Sigurþórs og hljómsveit Þorsteins Guð- mundssonar frá Selfossi leika. — Sunnudagur, hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og hljómsveit Þor- steins Guðmundssonar leika. SJQNVARP LAUGARDAO KL. 20.55: Gamli góði Presley í 50 mínúlur Nýlegur þátiur með Rock & Roll-kóngnum Ferðafélagsferöir: í dag (laugardag) Þórsmörk Heklueldar Id. 2 frá Amarhóli. Farið verður að gígunum og rennandi hrauni. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 Brúarárskörð Sumarleyfisferðir á næstunni 27/6.—2/7. Suðurland — Núps- staðaskógur. 27/6. —2/7. Hnappadalur — Snæ- fellsnes — Dalir. 4.—12. júli Miðnorðurland. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3. ÍILKYNNINGAR • FÍB. Vegaþjónusta FÍB fellur niður um helgina vegna afleið- inga verkfallsins, slæms ástands vega og bensínskorts. Kvenfélagskonur i Keflavík. — Farið verður í sumarferðalagið frá B.S.K. sunnudaginn 21. júní kl. 8.30. Vinsaml. endumýið sætapantanimar sem fyrst í síma 1657 (María) og 1439 (Munda). Slysavarnadcildin Hraunprýði Hafnarfirði fer í sumarferðaíag 20. júní að Kirkjubæjarklaustri. Upplýsingar hjá Rannveigu, sími 50290 og Guðrún 50231. Bræöraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma sunnudaginn 21. júní kl. 8.30 e.h. ATlir velkomnir. - Starfið. MESSUR • Grensásprestakall. Messa kl. 11 í safnaöarheimilinu Miðbæ. Séra Felix Ólafsson. Búst'aðaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10 Athugið breyttan tima. Séra Ól- afur Skúlason, Ásprestakal). Messa í Dómkirkj unni kl. 11. Séra Grímur Gríms- son. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 10.30. — Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Hallgrímskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Tómas Sveins- son prestur á Norðfirði messar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson messar. Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Lárus Halidórsson messar. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Grímur Grímsson Áspresta kalli. Trylltur söngur, sem stundum endaði 1 öskri, stundum í stunu, og mikil innlifun í túlkunina, er meðal annars kom fram í fjörug- • um líkamshreyfingum sem eldra fólk þá kallaöir klúrar . .. þetta varð eins konar vörumerki frum- herja dægurguðanna, ELVIS PRESLEY. Hann var nefndur ókrýndur konungur dægurlaganna. Ókrýnd- ur! O, sussu nei. Aðsóknin að hljómleikunum, þar sem hann kom fram, var á við hvaða krýn- ingarathöfn sem var. Aðdáunin ... dýrkunin, sem skein út úr andlitum táninganna er þyrptust að honum á ferðum hans og börð- ust um tætlumar úr fötum hans. Hver metsalan á eftir annarri, sem sumar hverjar hafa ekki enn- þá verið slegnar í Bandaríkjunum. — Hvað skyldi svo sem þurfa frekari krýningar við til þess að vera óvefengdur kóngur dægur- heimsins? Og i kvöld sjáum við 50 mín- útna skemmtiþátt, sem er varla ársgamall,, og þar syngur Presley flest gömlu vinsælu lögin. „You ain’t nothing but a hounddog!" o.s.frv. Menn geta byrjað strax að renna huganum aftur til rock- áranna og rifja upp rock-sporin. Fyrir tæpu ári skemmti Elvis Presley á hóteli f Las Vegas, en þar er samkeppnin hörð á milli samkomuhúsanna og vandað vel valið á skemmtikröftunum. I laumi höfðu margir smágaman af því, að einmitt á sama tíma skemmti Tom Jones í öðru hót- eli, og var því ekkert smáræði í húfi fyrir báða hvernig aðsókn- in skiptist á milli hótelanna. En Presley „bakaði ’ann mað- ur“ — eins og það hét á rock- árunum, en nú mundi það víst vera kallað, -að ,,’ann hefði spælt ’ann i bak og fyrir.“ í kvöld sést hvort hann hefur nokkru týnt niður með aldrinum. KFUM. Almenn samkonta í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Friðrik Schram talar. Allir velkomnir. SKEMMTISTAÐIR • Hötel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks *>g Svanhildur leika og syngja bæði kvöldin. Sigtún. Opiö í kvöld og á morg un. Haukar leika, Ted og Jaz ekemmta bæði kvöldin. Hótel Loftleiöir. Opið í kvökl oa á morgun. Hljómsveit Karls Ltffiendahl, söngkona Hjördis Geirsdóttir og tríó Sverris Garð- arssonar skémmta bæði kvöldin. BLÖtí OG TÍMARIT • Organistablaðiö er nýkomið út og er það 1. tbl. 3ja árgangs. Margir mætir menn rita i blaöið og eru þar m. a. biskupinn yfir íslandi, sr. Sigurbjörn Einarsson, Róbert A. Ottósson, dr. Páll Is- ólfsson og Páll Kr. Pálsson. — Fjalla greinar þeirra um listahá- tíðina, kirkjutónlistarmótin, nor- ræna samvinnu og fleira. Þá er og i ritinu dagskrá kirkjutónlist- armótsins, sem er það tíunda i röðinni. Útgefandi Organistablaðsins er Félag íslenzkra organleikara og er til sölu f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. MINNINGflRSPJÖLD • Minningaspjöld Háteigsk lciu eru afgreidd hjá: Guðrúnu Þor- steinsdött.r. Stangarholti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339 Sigrfði Benónýsdóttur Stigahlið 49, simi 82959. -- Ennfremur ’ h^kabúðinni Hlfðar Mikluhratit 68, tg Minningabúðinni Láuga- vegí 56. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra Súni 81212 SJÚKRABIFREID Sími 1 ’ ' 0 ) Reykjavík og Kópavogi. — Siiui 51336 í Hafnarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er t sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl 17 og stendur til kl 8 að morgm, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kí 8 á mánudagsmorgni sfmi 2 12 30 I neyðartilfellum (et ekki næst til heimilisiæknis) er tekið á móti vitianabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt l Hafn- SJÓNVARP • Laugardagur 20. júní. 18.00 íþróttir. Frá heimsmeistara keppninni í knattspymu í Mexíkó (með fyrirvara). 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Mannrán. Þýöandi Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Elvis Presley skemmtir. Rokksöngvarinn og kvikmynda leikarinn frægi, sem lítið hefur haft sig í frammi um nokkurra ára skeið, hefur nú sótt í sig veðrið og virðast vinsældir hans nú meiri en oftast áður. 21.45 Orfeu Negro. Frönsk bíó- mynd, gerð árið 1958 af Jacqu- es Viot og Marcel Camus eftir skáldsögu Vinitius de Moraes „Orfeo da Conceicao“. Leikstjóri Marcel Camus. Þýðandi Dóra Hafstemsdóttir. I myndinni er hin foma, gríska sögn um Orfeus og Ewidísi færð í nútímabúning. Orfeus er blökkumaður, og sagan gerist á kjötkveðjuhátið f Ríó de Janerro. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. júní. 18.00 Helgistund. Séra Jön Thor- arensen, NesprestakafR. 18.15 Tobbi. Tobbi og trjábolirnir. Þalur Anna Kristín Amgrfms- dóttir. 18.25 Hrói höttur. Liknandi hönd. 18.50 Samarið og börtwi. Frá sumarbúðum Þjóífeírkj- unnar við Vestmannsvatn. Þnl- ur séra Lárus HaJldórsson. Áður sýnt 15. jám 1969. 19.00 mé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýstagac. 20.25 Á landshomi. KvðonýJtd þessa lét sjónvarpið gaa í Austur-Skaftafelissýsiu í fynra- sumar. Kvikmyndun: Öm Harðarson. Umsjónarmaður Markús Örn Antonsson. 21.10 Duke Ellington í Hvíta hús- inu. Mynd frá fagnaði, sem Nixon, Bandaríkjaforseti, héh til heióurs hinum fræga jass- leikara á sjötugsafmæli hans. 21.30 Draumur og veruleiki. Bandarískt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir John Cheev- er. Leikstjóri James Nelson. Manni nokkrura finnst hann hafa lifað til lítils, og hyggst grípa síðasta tækifaerið tS þess að gera draum sinn að veru- leHca. En er veruJeikimi efcki draumur hans? 22.40 Dagskráriok. arfirði og Garðahreppi: Uppl. á lögregluvarðstofunni í stma 50131 og á slökkvistöðinni f sttm. 51T00. Tannlæknavakt Tannlæknavakt er f Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. APÓTEK Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kL 9—19. laugardaga 9—14. belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Revkiavfkursv'i’ðinu er 1 Stðr- holtl l. sími 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudaaavarzla á Reykjavíkur- svæðinu 20.-26. júnf: Reykjavík urapótek — Borgarapótek. Opið virka daga til kl. 23 helga daga kl. 10-23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.