Vísir


Vísir - 20.06.1970, Qupperneq 11

Vísir - 20.06.1970, Qupperneq 11
▼ 1SIR . Laugardagur 20. júnf 1970. 11 I I DAG I IKVÖLD 1 í DAG 8 1KVÖLD | I DAG ÖTVARP • Laugardagur 20. fúni 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 14.00 Listahátíð i Reykjavík, — setningarathöfn í Háskólabíói a. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur hátíðarforleik, saminn af tilefni listahátíðarinnar. Stjóm andi Bohdan Wodiczko. b. Borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, setur há- tíðina. e. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, afhendir verðlaun höfundi hátíðar- forieiksins. d. Norska ópemsöngkonan Aase Nordmo Lövberg syngur með sinfóníuhljómsveit íslands. e. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur hljómsveitarverkið „Tengsl“ eftir Atla Heimi * Sveinsson, Bohdan Wodiczko stjómar. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággír. Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguriögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róberts- son fslenzkaði. Elías Mar les. (4). 18.00 Fréttir á ensku. Söngvar í léttum tón. 1&25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 „Brosandi land“. Hljóm- sveit Robertos Dalgados leikur lög úr þekktum óperettum. 20.30 Listahátíð f Reykjavik - síðari hiuti setningarathafnar. a. Halldór Laxness rithöfxmdur flytur ræðu. b. Lesin íslenzk ljóð. e. Karlakórinn Fóstbræður syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Garðar Cortes. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónas son ræðir á ný við Jónas Áma- son. jafnframt því sem sungin verða lög við ljóð eftir hann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Sunnudagur 21. júni, 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Or fomstugreinum. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Laugameskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavars- son. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Listahátíð f Reykjavik, — Kammertónleikar f Norræna húsinu. Strengjakvartett og Blásarakvintett Tónlistarskól- ans 1 Reykjavík ásamt hljóm- sveitinni Trúbrot ÖTVARP LAUGARDAG KL. 21.15: „Ekki tapað húmornum í hingstörfunum" — Jónas ræð/r v/ð Jónas Enn um stund rabba þeir sam- an f kvöld nafnamir Jónas Jónas- son, útvarpsmaður og Jónas Áma- son, alþingismaður, rithöfundur, kennari sjómaður o. s. frv. Þeir taka upp þráðinn og halda áfram, þar sem þeir hættu síðast, og þeir sem á hlýddu þá, verða vfst tregir til þess að missa af áframhaldinu í kvöld. Það var vissulega skemmtilegt spjall, enda hittust þar tveir góðir. Jónas ræðir ... „Hvemig er það, Jónas? Finnst þér nafni þinn nokkuð hafa tapað húmomum við þingmannsstörf- in?“ spurðum við Jónas Jónasson í gær. „Nei, hann er víst seigari en svo Brennu-húmorinn," sagði Jón- as og hló við. „Það er ákaiflega skemmtilegt að tala við Jónas Ámason og ég er víst áreiðanlega ekki einn um þá skoöun — enda er hann ósköp ljúfur viðtals og hefur frá ýmsu að segja, eins og vant er um menn sem víöa hafa komið við.“ „Hvað ber á góma hjá ykkur í kvöld?“ „Við munum ræða um ritstörf hans og leika nokkur lög við ljóð eftir hann. — Hann á sér einn 15.00 Nón-músik. 15.30 Sunnudagslögin. (16.00 Fréttir). 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Bamatími: Skeggi Ásbjam- arson stjómar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stimdarkom með Ignaz Friedman. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Karlakórinn Fóstbræöur syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 19.45 Morgunsálmur. Kristján frá Djúpalæk les frumort ljóð. 20.00 Listahátfð f Reykjavík 1970: Norræn tónlist f Norræna hús- draum æðstan, hann Jónas. Að fá næðj til aö skrifa, en af því fær hann aldrei nóg. Þó er hann svo heppinn að eiga næðishom uppi f Reykholti sem hann getur leitað til annað veifið — um sumarið helzt — en honum finnst það vera alltof sjaldan.“ „Nú ertu búinn að rabba við Stefán Islandi, Sigfús Halldórs- son og fleiri ágætis menn í þátt- unum þínum. En hvað kom til að þú valdir Jónas — sem var að vísu prýöisvel til þess fallinn, en hefur víst blasaö of vel við auga til þess aö viðtalendur kæmu auga á hann?“ „Það er nokkuð til í því, en ég hef þekkt hann í mörg ár, og kynntist honum svo enn betur í vetur í sambandi við Jörund — leikritið hans. — Þá datt mér f hug, að gaman væri að kynna öðrum manninn á bak við stjómmálamanninn Jónas Áma- son." „Gott hjá þér, en er von á fleiru svona góðu frá ykkur í útvarp- inu?“ „Tja, ég er þegar búinn að festa sjónir á Birni Ólafssyni, konsert- meistara. Hann verður næsta við- talsefnið." ... við Jónas. inu. Aase Nordmo-Lövberg og Robert Levin flytja. 20.45 Þýdd ljóð. Jónas Svafár les þýöingar sinar á ljöðum eftir Walt Whitman, Ezra Pound og Cummings. 21.00 Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven. Arthur Schanabel leikur með hljómsveitinni Philharmoniu, Issay Dobrowen stjómar. 21.30 Hlutverk rithöfundarins. Guðmundur G. Hagalín rithöf- undur flytur erindi., 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, íslenzkur textt M/'ð/'ð ekki á lögreglustjórann Vfðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerisk gam- anmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er f litum. James Gamer Joan Hackett Sýnd Id. 5 og 9. STJ0RNUBI0 To sir with love Þessi vinsæla kvikmynd verð ur sýnd áfram i nokkra daga. Blaðaummæli MBL Ó. S.: „Þaö er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkum veginn alla kvikmyndahús- gesti." — Tíminn, P. L.: „Það var greinilegt á mótökum á- horfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á erindi til okkar. Ekki bara unglinganna, ekki bara kennaranna, heldur Ifka allra þeirrá, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. K0PAV0GSBI0 Kappaksturinn mikli Amerísk gamanmynd í litum með: Jack Lemmon Tony Curtis Natalia Wood. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur tezti. HAFNARBIO Varúlturmn Spennandi og dularfull ensk- amerlsk litmynd með Oliver Reed og Clifford Evans. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. aUSTURBÆJARBIO tsienzkur texti Móti straumnum Mjög áhrifamikil og snilldar- vel leikin, ný, amerisk verð- ® launamynd f litum, byggð á • skáldsögu eftir Bel Kaufman. a Aðalhlutverk: « Sandy Dennis, Eileen Heckart. • Sýnd kl. 5 og 9. Morddagunnn mesti Islenzkir textar. Heimsfræg amerísk litmynd 1 Panavision Bvggð á sönnum viðburðum er sýna afdráttar- laust og án allrar viðkvæmni baráttu milli tveggja öflug- ustu glæpaflokka Bandarikj- anna fyrr og síðar. þeirra: A1 Capone „Scarface" og „Bugs“ Moran, er náði há- marki sinu morðdaginn hrylli lega 14 febrúar 1929. — Fram leiöandi og leikstjóri: Roger Corman. Jason Robards George Segel Ralph Meeker Jean Hale Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 HÁSKÓLABÍÓ Egg dauðans ítölsk litmynd, æsispennandi og viðburðarík. — Leikstjöri: Giulio Questi. — Aðalhlutverk Gina Lollobrigida Jean-Louis Trintignant Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Listahátiö 1970 FALSTAFF Eitt snilldarverka Williams Shakespeares um • cu blóð- öld í sögu Englen ga — gert undir frábærri stjóm Orsons Welles. — í aðalhlutverkum: Orson Welles — Sir John Gielgud — Margaret Ruther- ford — Keith Barker — Mar- ina Vlady — Jeanne Moreau. Thor Vilhjálmsson rithöfund- ur ávarpar gesti í upphafi sýn ingar f kvöld. Blaöaummæli: „Fjórar stjöm- ur — þetta er sígild kvik- myndlyst. B. T., Kaupm.höfn. „Falstaff er ein fárra mynda, sem maöur þolir að sjá marg- sinnis." Aktuelt, Kaupm.höfn, „Meistaraverk — djöfullega vel gert.“ Politiken, Kaupm. höfn. Myndin veröur sýnd bl. 9 í kvöld og næstu kvöld. Hetiur i hildarleik Raunsönn ný amerísk kvik- mynd frá styrjöldinni í Evrópu f iitum og Cinema scope. fe- lenzkur texti. Sýnd kl. 5. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mórður Valgarðsson Sýning j kvöld kl. 20. Sýning laugardag 27. júnf kl. 20. — Síðustu sýningar. Piltur OQ stúlka Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opúj öá M. 13.15-20. Símj 1-1200.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.