Vísir - 20.06.1970, Side 14

Vísir - 20.06.1970, Side 14
VÍ'S Mí . Laugardagur 20. júní 1970. u T!L SOLU Hraunhellar til sohx. Uppl. í síma 33097. PSfagauhar og kanarifugj í faB- 1 um búrum til soiu. — Uppl. að I lsta&LVeBl 67. nshæð. Til sölu tveir „Soodmans** há- í talarar og magnari (maxamp 30) á- I samt „Thorens" plötnspilara (4w). j Uppl. í sima 40643, Bamakojur til sölu. Sími 37158. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja- verzluti H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (viö Kringiumýrarbraut). Sími 37637. Sjónvörp, plötuspilari og svala- vagn til sölu vegna brottflutnings. Uppl. f síma 14307. Frá Rein. Gott úrval af fjölærum plöntum hávöxnum og lágvöxnum, auk þess eru fáanlegar nær 30 tegundir islenzkra jurta, þar af nokkrar fágætar. Rein, Hlíðarvegi 1 23, Kópavogi.___________________ H1 sölu notað baðsett, hvítt, pottbaðker, handlaug og w.c. ásamt tækjum, kr. 5.000. Einnig nýstand- sett drengjareiðhjól, fyrir 6—8 , ára. Slmi 40284. Hraðbátur. Til sölu Ekuraspeed hraðbátur, sem einnig er lokaður : aftanívagn fyrir farangur. Verð ikr. 25 þúsund. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Stmi 84845, Dömutöskur hvítar og rauðar, hanzkar, slæður og regnhlífar. ; Snyrtitöskur i mörgum litum. inn- kaupa- og ferðatöskur. — Hljóð- færahúsið Laugavegi 96, leður- , vörudeild. ______________________ Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Ennfremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Simi 37637. Innkaupatöskur, nestistöskur og handtöskur i ferðalög, seðlaveski með ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, skrifborðsundirlegg, vélritunarstrokleðrin vinsælu, borð yddarar, þvottamerkipennar, pen- ingakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson Vesturgötu 4._______ HEIMILISTÆKI Ný AEG eldavél, Interform De Luxe, með grilli, til sölu. 25% af- sláttur. Góður barnavagn til sölu á sama stað, Sími 83516. ísskápur óskast. Uppl. I síma 51803. Notuð kósangaseldavél óskast keypt. Uppl. I síma 30126 og 35132. Til sölu lítil Hoover þvottavél og bvotfonottur 70 lítra. Sími 33712. ÝMISLEGT . -..-ukij. itii&aL Og VlO^Oi OII Ú alls konar dömu- og herrafatnaði. Tökum aðeins nýhreinsuð föt. — Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. FATNAÐUR Til sölu hvítar buxnadragtir no. 38-^40, brúnn skokkur úr leður- líki no. 38, svört fermingarföt, nýj asta snið, rauður telpukjóll á 10 ára. Einnig nokkrar ódýrar hárkoll ur. Sími 13839. Halló dömur! Stórglæsileg ný- tízku pils til sölu. rúnskorin, ská sxorin einnig felld, mikið litaúrval, scrstakt tækifærisverð. Sími 23662. Halló dörnur! Takiö eftir, ti! sóia á tækifærisverði kjólar, vesti, buxnadress, hvitt, veski, peysur og blússur. Uppl. á Háaleitisbraut 50 kjallara, næstu daga og kvöldin. Brúðarkjóll. Hvitur siður brúðar- kjóll til siáu, stærð 42—44. líppl. i síma 21622 eða 25837. TH sölu ný svampkápa, stærð 18. Uppl. í sfma 13710 milli kl. 5 og 9 e. h. ÓSKAST KEYPT Leöuriðju- eða skósaumavél ósk ast. Sími 41429. Talstöð óskast í sendibifreið. — Uppl. í sima 37981. Mótatimbur óskast til kaups. — Uppl. í síma 30386. HJOl-VAGNAR Góður Pedigree barnavagn til sölu að Laugateig 17, kjallara. Sem nýr Pedigree vagn til sölu. Uppl. 1 sima 50997. Bamavagn til sölu. Uppl. í sfma 81540. Pedigree bamavagn til sölu, mosagrænn og hvítur. Drápuhlið 25 kjallara. Uppl. f síma 42745. Barnakerra og tvíburakerra til sölu. Á sama stað óskast móta- timbur keypt. Uppl. í síma 35896. Til sölu nýuppgerð Honda 50, árg. ’66. Uppl. í síma 52087. Til sölu bamavagn og hoppróla. Sími 84593. Óska eftir bamavagni. Uppl. í síma 34882. '___ Óska eftir að kaupa vel með far- inn barnavagn. Uppl. í síma 40687. Pedigree bamavagn til sölu, verð 4500 kr, Uppl. Sogavegi 103. Kvenreiðhjól óskast keypt, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 20088. Til sölu notaðir vagnar, kermr o. m. fl. — Saumum skerma og svuntur á vagna, kaupum Pedigree svalavagna. — Vagnasalan. Sími 17-17-5. ......... FASTEIGNIR Litið hús til sölu, til brottflutn- ings. Uppl. I síma 15741. íbúð til sölu á 1. hæð, 3 herb. og eldhús ásamt geymslu f kjallara, sér hitaveita. Skipti koma til greina á íbúð í Hveragerði. Tilboð merkt „Samkomulag 5157“, send- ist blaöinu fyrir 25. þ. m. HÚSGÖGN Vegna flutninga er borðstofu- borð og skenkskápur úr tekki ti! sölu og ennfremur stóll og sófi. Uppl. í síma 34452. Borðstofuhúsgögn til sölu. 2 Skáp ar, stækkanlegt borð, 6 stólar, Ijóst birki. Vel útlítandi. Uppl. í síma 18832. Forkastanlegt er flest á storð. — En eldri gerö húsgagna og hús- muna eru gullj betri. Orvalið er hjá okkur. Það emm við sem tað- greiðum munina. Viö getum útveg að beztu fáanl. gardínuuppsetning ar sem til em á markaðinum í dag. Hringja, komum strax peningamir á boröið. Fornverzlun og gardínu- brautir, Laugavegi 133. simi 20745 Vörumóttaka bakdyramegin________ Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, isskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fornverzlunin Greti isgötu 31, sími_13562. _________ Við kaupum vel með farin hús -öen og húsmuni: Bókaskápa, fa'a skápa svefnsófa, kommóður, is skápa gólfteppi útvörp, skrifboró og margt fl. Komum strax ppnine- arnir á borðið. — „ Fornverzlunin Laugavegi 33. bakhúsið. Sími 10059. Hjónarúm til sölu. Fallegt úr tekk með springdýnum. Ódýrt. — Uppl. að Laugavegi 67 A (Pétur). FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Stórir 1: xa- og sil- ungsmaðkar. Maðkabúiö Langholts vegi 77. Sfmi 83242.________ Ánamaðkar tll sölu að Langholts vegi 154. Sími 33059. Ánamaðkar. Til sölu stórir ána- maökar 3 kr. stk. Gautland 19 1. h. til vinstri, Sfmi 83799. Laxvelöimenn! Stórir nýtíndir lax og silungsmaðkar til sölu. — Sími 13956. Laxveiðimenn. Nýtíndir, góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. — Uppl. í síma 18664. Geymið aug- lýsinguna. ......... ■ u---TJTti-i-..■ Nýtfndir ánamaðkar til sölu.— Ennfremur eignarland í Þrasta- skógi. Uppl. f síma 12504 og 40656. . ■ ------- „— .... ...... Lax- og silungsmaðkar til sölu í Njörvasundi 17. Sími 35995 og Hvassaieiti 27. Sími 3.3948. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen '63 til sölu. Uppl. í slma 22679 milli kl. 16 og 19 í dag. Peugeot 404. Farangursgrind á Peugeot 404 óskast keypt. Uppl. í síma 52545. Willys jeppi árg. ’46 til sölu. Sími 13225._______________________ Til sölu Chevrolet pic-up árg. ’66. Uppl. í Bíla- og búvélasölunni. Sími 23136. Til sölu Chevrolet ’54. Uppl. í síma 30924. Skoda 1202 árg. ’56, selst í heilu lagi eða tii niðurrifs, gangfær. — Uppl. i síma 35088. Zephyr ’55 til sölu, þarfnast við gerðar. Má greiðast með 2ja mán- aða •vlJdi:-Slmt'42526.. rr——————_ Vil kaupa sendiferðabíl með stöðvarplássi. Uppl. í síma 37842 eftir kl. 2. Til sölu Opel Caravan ’63. Uppl. i síma 34241. Dodge ’59, 8 cyl., takkaskiptur til sölu. Uppl. í síma 51221, Til sölu DKW, vélarlaus í heilu lagi eða pörtum, er á góðum lekkjum. Til sýnis við Dalshús við Breiðholt eða uppi. í síma 35088. Willys. Til sölu Willys árg. ’55, að Arnarbakka 37, Hafnarfirði.__ Bílaviðskipti. Til sölu Bedford vörubifreið ’67, 8 tonna í góðu lagi. Bedford vörubifreið ’63 með krana, ógangfær, Skoda 1000 M B í góðu lagi. Til sýnis að Langholts vegi 126 næstu daga. Uppl. í síma 23136. Volkswagen ’60 í góðu lagi, skoð aður ’70, á nýjum dekkjum, til scjlu. Uppl. í síma 37554.______ Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bilavíxlum og öðrum víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“ leggist inn á augl. Vísis. Bifreiöaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúð- urnar tryggðar meðan á verki stendur Rúður og filt f hurðum og hurðargúmml, 1. flokks efni og vönduð vinna Tökum einnig að okkur að rffa bíla. — Pantiö tíma i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin oe um helgar Ath rúður tryg°ð" -o.^nn ^ i/prl;i -Tpn^lir Get tekið drengi 6 — 9 ára i sveit og telpu til að gæta barns. Hjóna rú*i til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 3!*Í06. „Heyrið mig nú maður minn! BíIIinn minn. er tryggður hjá tryggingarfélaginu yðar og við vorum í mínum bíl, þegar óhappið henti.“ TILKYNNINGAR Kettlingar. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 26408. Óska eftir 100—150 þús. krónum að láni í 1 ár. Góð trygging. Svar sendist blaðinu merkt „7“. BARNAGÆZLA 13—15 ára stúlka óskast til aö gæta 2 ára drengs I vesturbænum. Uppl. í síma 33294. Barnavagn ti! sölu á sama stað. Tvær 15 ára stúlkur óska eftir að gæta barns eða barna á kvöld- in i sumar. Uppl. í sfmum 33712, 34972. Barnagæzla. Bamgóð stúlka ósk ast til að gæta 3 ára telpu 5 tíma á dag. Uppl. í síma 140.39 milli kl. 5 og 7 í dag. SAFNARINN Frímerkjaskipti. Island — Mið- austur — Afríka U.K. U.S.A. Hringið í hr. Case á Hótel Vík til mánudags 22. júní. Kaupi hæsta verði ónotuð 25 kr. Alþingishúss og Heklu-frímerki 1948, en auk þess öil notuð íslenzk frimetki. Kvaran, Sólheimum 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. Kaupi öll ísl. frimerki hæsta veröi, staðgreiðsla. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sími 84424 og 25506. Til leigu tveggja herb. íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 19191. Herbergi í risi til leigu I Hlíðun- um. Uppi. i síma 22618. 4 herb. íbúö við Barónsstíg (eitt forstofuherb.) til leigu nú þegar. Tilb. sendist augl. Vísis merkt Hús i sveit — ekki langt frá Sauðárkróki er til leigu yfir sumar limann. Uppl. í síma 41724. Góð stofa og eldhús með þægind um til leigu, sér hiti. Uppi. í síma 34056 kl. 6—9 í kvöld. Á sama stað fást ágætar hvítkáls- og blóm kálsplöntur á kr. 5 pr. stk. Herbergi meö aðgangi aö baði til leigu. Uppl f sima 83679. HIÍSWÆPI OSKAST Ung regiusöin, oarnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúö 1. júli n. k. helzt í Háaleitis- eða Hlíðahverfi. Uppl. í síma 16657 eft ir kl. 13 i dag (laugardag). Ungt kærustupar meö bam á 1. ári óskar eftir 2 herb. ibúð. Uppl. eftir hádegi i síma 30531.__ Óska eftir 20—30 ferm. skúr sem hægt væri að nota sem sumar bústað. Uppl. í síma_41159. 2 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 17664 eftir kl. 4. Bílskúr óskast. — Uppl. í síma 36746. Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi og litlu eld- húsi, sem fyrst. Uppl. I sima 22896. Hjón með tvö börn óska eftir þriggja til fjögurra herbergja fbúð. Uppl. í síma 10915 laugardag og sunnudag. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 84971. 3—4 herb. íbúð óskast. Uppl. i síma 26197. Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 22876. 2ja herb. ibúö óskast á leigu f ÁrbæjarhVerfi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 83978. Hver vill leigja læknastúdent með konu og barn, 3—4 herb., helzt nálægt Landspítalanum frá 1. okt. ’70 eða fyrr?. Reglusemi. Sími 20975. 2—3ja herb. íbúð í Voga- eða Heimahverfi óskast til leigu. Uppl. í síma 37404. 2—3 herb. íbúð óskast. UppL 1 sima 35867 eftir kl. 5. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir tvo sjómenn. Helzt inn- an Hringbrautar. — Uppl. f sfma 17382 eftir kl. 1 f dag. Óska eftir að taka bflskúr á leigu. Uppl. i síma 19084. Hjón með tvö böm óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu. Reglu semi og góðri umgengni heitið. — Uppl. i síma 19898, Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 26693. Fóstra óskar eftir að taka á leigu 1 herbergi og eldunaraðstöðu belzt f Háaleitis eöa Hlíöahverfi. 'foDÍ í síma 11820. Kona óskar eftir iítilli íbúð á leigu. Uppl. í sima 33012. Reglusöm mæðgin óska eftir stórri 2 herb. íbúð. eða lítilli 3 herb. íbúð 1. ágúst. Sími 26397 eftir kl. 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.