Vísir - 20.06.1970, Page 15
V1SIR . Laugardagur 20. júní 1970.
15
ATVINNA Í BODI
Ræstingakona óskast strax. Ell-
en Sighvatsson, Amtmannsstíg 2.
Afgreiðslumaöur í kjörbúö ósk-
ast strax. Tilboð sendist blaðinu
merkt ..strax—5115“.
ATVINNA ÓSKAST
Kona óskar eitir atvinnu. Vön
afgreiðslustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. f síma 42258 á kvöld-
in.
28 ára reglumaður óskar eftir at-
vinnu. Er vanur akstri lítilla og
stórra bifreiða. Uppl. í síma 52807.
Kona óskar eftir vinnu part úr
degi. Til greina gæti komið heim-
ilisaðstoð t. d. hjá öldruðu fólki.
Uppl. f síma 19702.
Stúlka óskar eftir vinnu, vön af-
greiðslu. Margt fleira kemur til
greina. Uppl. i síma 33348.
Stúlka á 18. ári óskar eftir at-
vinnu, allt kemur til greina. Uppl.
f sfma 32969.
Maður á miðjum aldri óskar eft-
ir aukavinnu á kvöldin og um helg
ar. Innheimtu eða því um líku. Hef-
ur bíl til umráða. Sími 24960 eftir
kl. 7.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Er nú aftur farinn
að kenna og nú á fallega spánnýja
Cortínu. Þórir S. Hersveinsson.
Símar 19893 og 33847.
Ökukennsla.
Kristján Guömundsson.
Sfmi 35966 og 19015.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Volksvagen 1300, árg. ’70.
Gunnar Koibeinsson, Simi 38215.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Cortina. Ingvar Bjömsson. Sími
23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á
kvðldin virka daga.
ökukennsla — æfingartímar.
Vauxhall 1970.
Ámi H. Guðmundsson
sfmi 37021.
Hvað segir símsvari 21772?
Reynið að hringja.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Adstoðum viö endurnýjun ökuskír
teina. Kennum á Volvo 144, árg.
’70 og Skoda 1000 M B Halldór
Auöunsson, sími 15598. Friðbert
Páli Njálsson, sími 18096.
.Ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Volkswagen. Ökuskóii —
útvega prófgögn. Kennslutímar kl.
10—22 daglega. Jón Bjarnason. —
Sími 24032.
Ökukennsla — Hæfnisvottorö.
Kenni á Cortínu árg 1970 'alla daga
vikunnar. Fullkominn ökuskóft.
nemendur geta byrjað strax —
Magnús Helgason. Simj 83728 og
16423.
Moskvitch — Ökukennsia. —
Vanur að kenna á ensku og dönsku
Allt eftir samkomulagi. Magnús Að
alsteinsson Sfmi 13276.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar, gluggahreinsun.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla, Bjami
Sími 12158 eftir kl. 6 á kvöldin.
Glerísetningar. Hreinsum upp tvö-
falt gler og setjum í. Vönduð
vinna. Sími 12158.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboö ef óskað er. Þorsteinn, sími
26097.
Hreingemingar — handhreingern-
ingar. Vipnum hvað sem er, hvar
sem er og hvenær sem er. Sfmi
190F7. Hólmbræður.
ÞRIF — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Nýjung i teppahreinsun, purr-
hreinsum gólfteppi reynsla fyrir
að teppin hlaupa ekki, eða litj frá
sér. Erum einnig enn með okkar
vinsælu hreingerningar. Ema og
Þorsteinn sfmi 20888
Gerum hreint íbúðir, stigaganga
og stofnanir. Menn með margra
ára reynslu. Slmar 84738 og 31472.
Hreingerningar. Einnig handhrein
gemigar á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. Sími 25663.
Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgeröir
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
fullkomnar vélar. Gólfteppaviðgerð
ir og breytingar. Trygging gegn
skemmdnm Fenrun hf. Simi 35851.
ÞJONUSTA
Húseigendur. Tökum að okkur
viðgerðir á jámklæddum húsum,
setjum einnig upp rennur og niður
föll og fleira. Sími 38929. Það er
yður í hag að fá húsið í lag.
Höfum til leigu kranabil, enn-
fremur bíl með aftanívagni fyrir
þungaflutninga. Uppl. í síma 52875
og 40854.
HEKLU
Fiskbollur
Grænar baunir
Blandað grænmeti
Rauðrófur
Gulrætur
ERU ÁVALLT BEZTU NIÐURSUÐUVÖRURNAR
FISKBUÐIN6UR
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 21. og 23. t.bl. Lögbirtingablaðs-
ins 1970 á eigninni Stekkjarkinn 7, efri hæð og ris,
lesin eign Guðlaugs Aðalsteinssonar fer fram eftfr
kröfu Framkvæmdasjóðs íslands á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 23. júní 1970 kl. 4.15 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1970 á eigninni Mörk, Ytri-Njarðvfk-þinglesin eign
Kristjáns Reykdal, fer fram eftir kröfu Guðjóns Stein-
grímssonar, hrl., Skúla J. Pálmasonar, hrl. og Trygg-
ingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn
23. júní 1970 kl. 3.15 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaös-
ins 1968 á eigninni Brekkustígur 27, Ytri-Njarðvík
þinglesin eign Jóhannesar ögmundssonar, fer fram
eftir kröfu Sparisjóðs vélstjóra, Tómasar Tómassonar,
hdl. og Guðjóns Steingrímssonar, hrl. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 23. júní 1970 kl. 2.30 e.h.
Sýslumaðurinn 1 Gullbringu- og Kjósarsýshi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 27., 28. og 29. tbl. Lögbirtingablaðs
ins 1970 á eigninni Stekkjarkinn 7, efri hæð og rit,
Hafnarfirði þinglesin eign Magnúsar Snorrasonar fer
fram eftir kröfu Vilhjálms Árnasonar, hrl. og Hákon-
ar H. Kristjónssonar, hdi. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 24. júní 1970 kl. 2.15 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
ÞJONUSTA
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjura
einnig upp rennur og niöurföl) og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga l síma
50-3-11. __________
HÚSAVIÐGERÐIR — 21696
Tökum að okkur viögeröir á húsum úti sem inni. Setjum
i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök,
einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu
fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir
menn. Otvegum allt efni. Upplýsingar í slma 21696.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum stevpt þök og þak-
rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum
nælon-þéttiefnum. Önnumst ails konar múrviðgeröir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.
Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa,
sólbekki o. fl. Allar tegundir af plasti og spón. Föst til-
beð. Simi 26424. Hringbraut 121, III hæö.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir |
Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung í
ur f veggjum. svalir steypt þök og kringum skorsteina
með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj
um járn á þök, bætum og málum. Gerum tilboð, ef óskað
er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. —
Menn með margra ára reynslu.
STEYPUFR AMK V ÆMDIR
Steypum bílskúra. garöveggi og önnumst alls konar
steypuframkvæmdir. Einnig flísalagnir og múrviðgerðir.
Sfmi 35896. ,
PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns-
leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri viö w.c.-kassa. Simi 17041 Hilmar
J. H. Lúthersson, pfpulagningameistari.
GANGSTÉTTARHELLUR
margar gerðir og litir, hleðslusteinar, tröppur, vegg-
plötur o. fl. Leggjum stéttir og hlööum veggi. Hellu-
steypan við Ægisiðu (Uppl. 1 sima 36704 á kvöldin).
! LOFTPRESSUR — LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar 1 húsgrunnum
og holræsum. öll vinna í tfma- eöa ákvæðisvinnu. — Véla
leiga Simonar Simonarsonar, simi 33544.
VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu að Gnoðarvogi 82, ódýr leiga.
Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o. fl. —
Uppl. i simum 36489 og 34848.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Þétti krana, set niður brunna, geri við biluö
rör o.m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og
33075. Geymið auglýsinguna.
Gangstéttahellur.
Mismunandi tegundir af garðhellum og milliveggjaplöt-
um. — Hellusteypa Jóns og Guðmundar, Hafnarbraut 15,
Kópavogi. Heimasímar 40179 og 40354.
HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU STA
Hreinsa stiflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c.
kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaöar
pípur og legg nýjar leiðslur. set niður hreinsibrunna o.
m. fl Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmunds-
son, sími 25692.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Simar 24613 og 38734.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
c ti HELLUSTEYPAN
Fos$Yogsb!.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsíð)
BIFREIDAVIDGERDIR
BÍLARAF
Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiöa. — Bfla-
raf sf. Borgartúni 19 (Höfðavik við Sætún). Sími 24700.
Indversk undraveröld
Mikið úrval austurlenzkra skrautmuna
til tækifærisgjafa.
Einnig margar tegundlr af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar
og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju
fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða-
sjölog fílabeinsstyttur. — Jasmin, Snorrabraut 22.
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sírni 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um Isetningar á öllu gleri. Leitiö tilboöa. — Glertækni.
Simi 26395. Heimasimi 38569.