Vísir


Vísir - 27.06.1970, Qupperneq 7

Vísir - 27.06.1970, Qupperneq 7
Vlðl R . Laugardagur 27. júní 1390. cTlíenningarmál Hjörleifur Sigurðsson skrifar um listahátíð: ÍSLENZK NtJTÍMA MYNDLIST stendur í Reyikjavík og það er sannartega hátfðastund þegar nýr mynd- Bstanskáti er tekinn í notkun í fyrsta sinn. Hvernig hefur tekizt tii meö sýninguna „ís- lenzk nútíma mýndlist"? Vel ... í stárum dráttum. Ungir, miðaldra og aidnir listamenn etja saman bestum sínum og ekfei er annað að sjá en þeir þrífist baerilega í sarna hásinu þrátt fyrir gerólík sjónarmið og andhverf stefnumörk. Auðvitað saknar maður gamatta Kunn- kigja úr hópi myndl istarrn anna — tS! að mynda sumra hinna rófctæknstu og forvitnilegustu — en þannig htýtnr krókurian aö beygjast um leið og samfélagið vex. Dettur nokkrum svo sem í hng, að skynsamtegt væri að geia út bækur atlra áhugaverð- œíw rithöfunda okkar á sama ■vorinu? Margt veldur fjarvist- unum. Sýningamefndin hefur að mestu leyti dregið sig í bté, til em þerr höfundar, sem ekki em þess umkomnir í bili að ganga út á vfgvöllinn, enn aðrir forð- ast miktar stundir. Ég sagöi, að sýningin hefði tetdzt vel í stærstu dráttum og vfl bæta við, að hún er breiðari og frfálslegri að skipulagi en nokkur önnur i semnj tíð. t staðínn er Mklega hægara að styðja á veika bletti einstakra höfunda. Slíkt ber ekki að harma. Hér er einnig teflt fram andstæðum í nokkrum mæli. Kynslóðimar, rök þeirra og sjónarmið fá að standa fyrir sínu án teljandi íhJutunar ílokk- unarmanna sýningamefndar. HJutverkin leika þeir að tjalda- bald og fyrir bragðið verður herldin hvorki mikilfengleg né giæsiieg en aftur á móti eðlileg og sönn í talsvert ríkum mæii. Eítt finnst mér þó skorta. Högg- myndir og aðrar rúmtaksmyndtr eiga að blandast flatarverkum. Aðskilnaðarstefna efnistegi'.nd- anna er fráteit, þjónar engum skynsamlegum tilgangi. Tlöfundar verkanna: Þrjátíu og sex, sumir meðal hinna rey-ndustu aðrir að stíga fyrstu skrefin og ögn hikandi eins og vonlegt er. Þorvaldur Skúlason kemur með fjögur ágæt olíu- málverk, auðþekktur eins og fyrrum, Hann Jeikur sér að því að brjóta miðjuna niður í fjöl- marga granna tóna, stundum fislétta og tæra eins og strokur í klassísku dansverki. Bygg- ing langveggsmyndarinnar — Sveiflna — er samt dálítið hæpnari en hinna. Svavar Guönason teflir einnig fram lit- ríkum kvartett. Sjávarniður hans — eitt dramatfskasta verk sýningarinnar og magnaðasta — hefur ekki tapað sér frá því við sáum það í Menntaskólanum. Hin þrjú, myrk og heit ekki siður hvað formskipan snertir en tónarununa, krefjast í raun og sannleika stærra veggrýmis. Frá útisymngu hoggmynda a Skólavoröuholti. Vilhjálmur Bergsson stendur sig vel viö hlið meistaranna. Rauði bjarghringurinn boðar sitfchvað nýtt hjá honum en málverkið í miðju kann ég sízt Jón Þ. Kristjánsson: Tuttugu og fjórar rendur að meta. Bragi Ásgeirsson rýf- ur hinn slétta grunn, einn ör- fárra þátttakenda. Myndir hans láta okkur sjaldan í friði, vekja uppnám, stundum óhugnaöar- tilfinningu. Stofuljóðið verður honum fjarlægara með hverjum deginum sem líður. Um leið verður okkur hugsað til Gunn- steins Gíslasonar, er kemur nú fram í skæra birtu, með undar- legum hjætti tengdur byggingar- list. Verk hans öll eru einstak- lega hrein í hljóminum. Helgi Gíslason, ■ Ingiberg Magnússon óg Jón Þ. Kristjánsson geta með réttu viðrað sig utan ramtna skólans. Að mínu viti er Jón lengst kominn þrenienninganna. Ég get ekki sætt mig við þá til- hugsun, að Hringur” Jóhannes- son máli vélarhluti og vélfanta- síur með hinum fingerða áslætti litanna. Tígull hans (og hringur) er langgeðþekkasta myndin. Aftur á móti hef ég hverg; séð Arnar teygja sig jafnhátt til fjall anna. Leifur Breiðfjörð sendir frá sér mjög vandaðar, litlar myndir. Valtýr Pétursson hreins ar stóru fletina dyggilega og gefur bláum, gulum og rauðum litum meira svigrúm en áöur. Athygli beinist einkum að stærsta verki hans — bláa og fjarræna hljóminum, sem stýr- ir f’lestum öðrum atriðum mynd- arinnar. Ásgerður Búadóttir, Jóhannes Jóhannesson, Guð- munda Andrésdóttir, Eirikur Smith og Jóhann Briem hafa Iftið breytzt síðasta árið eða ár- in. Vefjarhiminn Ásgerðar fellur í sama ótvíræða gæðaflokk og Stormharpan í Norræna húsinu. Eiríkur er kominn vel á veg með aö efla hinn nýja stfl. Bæð; Jó- hannes og Guðmunda sýna heil- steypt safn málverka, reyndar þannig að erfitt er að fetta fing- ur út í kafla eða heildir. Þær eru sérstaklega formfagrar. Lík- lega er rangt að segja að Jó- Ör sýningarskálanum á Miklatúni hann Briem hafi lítið hreyft stg upp á síðkastið. Hinn liðlega sextugi málari kom undirrituð- um mest á óvart þegar hann heimsótti myndlistarhúsið í annað sinn. Form Jóhanns gerast huglægari og litur og lína faiia þétt í sama sporið. TTtisýning höggmynda á Skóla- vörðuholti olli mér no-kkr- um vonbrigðum. En vitaskuM eru þar einnig merkilegar mynd- ir. Fyrst skal telja Gretti Sigur- jóns Ólafssonar úr gráum steini — spenntan, eins og boga og tæran eins og lind. Aldrei þreyt- ist gesturinn á að miða hann of- an af Eiríksgötu eða neðan af Mímisvegi. Þetta er verk með skuggum lágmyndar en þykk- ildum og skorum lárétts steins. Hópur Þorbjargar Pálsdóttur — Dansleikur — skapar einnig sér- stakt andrúmsloft í kringum sig á holtinu, smituð glettnislegum fettum og hrjúfum brettum. Jóhann og Kristín Eyfells standa nákvæmlega í sömu sporum og fyrir réttu ári. Myndir þeirra eni auðþekktar, Pólitískur realismj Jóns Gunnars skipar veglegan sess í garðinum á Skólavörðuholti, minnir á nautsskalia, duibúinn og sveip- aðan gulu segli í fjölleikahúsi. SkalHnn snertir ögn fínu taug- arnar i greinarhöfundi, særir þær eins og verk Braga í mynd- listarhúsinu. Hið sama verður tæplega sagt um Organísk form I—V eftir Einar Hákonarson. Þau eru fínleg og ljúf að eðli, innhverf í sjáifum sér eins og hluti grafíkverka hans. Sjómenn Ragnars Kjartanssonar nálgast hvergj nærri myndir hans á tveim síðustu útisýningum. Mig grunar, að þau skortj nægilegan aðdraganda. Skúlptúr Gunnars Mássonar lffgar græna brekku- fótinn en ég veit hreint ekki hvernig hann endist. Myndir Guðmundar Benediktssonar (nr. 8 og 9) vitna um formskyn hans og búa vafalaust yfir duldum kostum. Snorri Sveinn á að lík- indum eftir að sækja sig sem höfundur rúmtaksverka. Á þess- ari stundu er hann eilítið hik- andi. Að iokum komum við að flugunni. Höfundur og rækt- unarstjóri: Magnús Tómasson. Hún er í stuttu máii eitthvert veglegasta sjónarspilið sem Listahátíð í Reykjavík býður okkur til nautnar og útlegging- ac.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.