Vísir


Vísir - 04.07.1970, Qupperneq 4

Vísir - 04.07.1970, Qupperneq 4
4 i Grval úr dagskrá næstu viku ÚTVARP • Sunnudagur 5. júlí. 9.00 Fréttirl Otdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs- son gengur inn Freyjugötu með Sverri Einarssyni tannlækni. 13.25 Kammertónlist. 14.45 Útvarpað frá íþróttahátíð. Lýst skrúðgöngu íþróttafólks, er hún kemur á Laugardals- völl, og setningarathöfn. 15.20 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Otvarp fré íþróttahátíð. Lýst keppni íþróttamanna frá fimm löndum, fyrri hluta Evrópu- keppni. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með áströlsku söngkonunni Joan Sutherland sem syngur lög .eftir rússnesk tónskáld. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hvað dreymir þig? Maggi Sigurkarl Sigurðsson flytur frumort Ijóð. 19.40 Gestur i útvarpssal: John Molinari harmonikuleikari frá Bandaríkjunum leikur. 20.10 „Maðurinn, sem hætti að reykja“, saga eftir P. G. Wodehouse. Ásmundur Jóns- son íslenzkaði. Jón Aðils leikari les fyrri hluta sögunnar (og síðari nlutann kvöldið eftir). 20.40 Ástardúettar. James Mc Cracken og Sandra Warfield syngja. 21.00 Patrekur og dætur hans. Lítil fjölskyldumynd eftir Jón- as Jónasson, flutt undir leik- stjóm höfundar. 21.30 Frá norræna kirkjutónlistar mótinu i Reykjavík: Finnland og Noregur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. júlí. 19.30 Om daginn og veginn. Björn Bjarman rithöfundur tal ar. 20.20 „Maðurinn, sem hætti að reykja", saga eftir P. G. Wode- house. Jón Aðils leikari les síðari hluta sögunnar, sem Ás- mundur Jónsson íslenzkaði. 21.00 Búnaðarþáttur. Ólafur Guö- mundsson tilraunastjóri á Hvanneyri talar um tæknibún að og störf við heyþurrkun. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar . Þriðjudagur 7. júlí. 19.30 í handraðanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunn laugsson taka saman þátt um sitt af hverju. 20.00 Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir Bjark , lind kynnÍBrí sv«itms/<i sllc Ósíhi 20.50 Útvarp frá Iþróttahátíð: Landsleikur í knattspyrnu milli ísiendinga og Dana á Laugar- dalsvellinum. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 22.50 Á hljóðbergi. „Glataöa kynslóðin" og aðrir gamanþættir, samdir og fluttir af bandaríska skopleikaranum Woody Allen. Miðvikudagur 8. júlí. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur fyrra erindi sitt um sögu kínins og notkun þess gegn malaríu. 20.20 Enskir söngvar: Peter Pears syngur við undirleik Benjamins Brittens. 20.20 Skipamál. Þorsteinn Jónsson frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavars dóttur. 20.35 Otvarp, frá íþróttahátíð: Landsleikur í handknattleik milli íslendinga og Færeyinga í Laugardalshöll. Jón Ásgeirs son lýsir síðari hálfleik. 21.15 íslenzk orgeltónlist. Áskell Snorrason leikur eigin tónsmíðar á orgel Hafnarfjarð arkirkju. Fimmtudagur 9. júlí. 19.30 Landslag og leiðir. Haraldur Matthíasson mennta- skólakennari segir frá leiðinni úr Furufirði í Drangaskörð. 20.00 Leikrit: „Maribel og skrýtna fjölskyldan“ eftir Migu el Mihura. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. 21.30 Útvarp frá íþróttahátíð, Lýst ýmsum keppnisgreinum dagsins, svo og viðtöl. Föstudagur 10. júlí. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.30 Om máleysingjakennslu séra Páls í Þingmúla. Séra Gfsli Brynjólfsson flytur síðara erindi sitt. 22.15 Veðurfregnir. Otvarp frá fþróttahátíð. Lýst helztu keppn isgreinum dagsins. Laugardagur 11. júlí. 15.15 í lággír. Jökull Jakpbsson^ brégður sér fáeinar ópólitískár' þingmanná- leiðir með nokkrar plötur í nestið. — Harmonikulög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róberts son íslenzkaði. Elías Mar les (10). ' 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.50 „Otlagar", smásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Höfundur flytur. 21.10 Um litla stund. Jónas Jónasson talar við Björn Ólafsson konsertmeistara. YOKOHAMA <^> HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI Sigurjöns Gislasonar iáMMuwiÉHiflÉMaaðl Einstaklingar — Félagasamtök — Fjölbýlishúsaeigendur ÞAII ENDAST V0N ÚR VITI WILT0N-TEPPIN Eg kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboö á stotuna, á herbergin á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri o« stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA I SIM A 3 I 2 8 3 EN ÞAÐ BORGAR SIG DANIEL KJARTANSSON Simi 31283 VlSIR. Laugardagur 4. jölí IS70. MVWm TJTugmyndir manna um gildi skákbyrjana hafa ætíð ver- ið margbreytilegar. Frami Morphys þótti að miklu leyti byggjast á því hversu fljótur hann var aö fylkja liði sínu til sóknar strax f upphafi tafls. Á hinn bóginn valdi Steinitz hæg- fara uppbyggingu og f mörgum tilfellum hrókaði hann ekki fyrr en eftir rúma 20 leiki. í frægri vinningsskák gegn Andersen, tefldri í Vín 1873, lék hann riddara sínum 5 sinnum f upp- hafi skákarinnar. Frank Mars- hall vann eitt sinn smellna skák, þar sem fyrstu 14 leikir hans voru allt peðleikir. Á sín- um tíma var Grunfeld öllum lærðari f skákbyrjunum. Eftir allan lærdóminn komst hann að þeirri dapurlegu niðurstöðu að allar skákir ættu að verða jafn- tefli. Með hvítu kvaðst hann alltaf vera með unnið tafl eftir 1. e4. Ef hann hins vegar fékk 1. e4 á móti sér lék hann 1. .... e5 og kvaðst fyllilega hafa jafnað taflið. Breyer, einn af minni spámönnunum komst að þeirri niðurstöðu að hvíta stað- an væri alltaf töpuð. Hvítur þyrfti að leika fyrsta leiknum og gæfi þar með svörtum höggstað á sér. Nú til dags eru menn frjáls- lyndari á flestum sviðum og all- ir helztu byrjanasérfræðingar taka það skýrt fram að bókinni megi ekki fylgja í blindni. Sá skákmaöur sem haldi dómgreind sinni ótruflaðri frá völundarhúsi „teoríunnar" sé líklegastur til afreka. Áður fyrr þóttj sjálf- sagt að svartur berðist viö hvít- an um yfirráðin á miðborðinu strax í fyrstu leikjunum. Síðan hefur orðið mikil breyting og í sjálfu einvíginu um heimsmeist- árStitilifm' ‘býi'j'áði' ein 'skákin 1. Rf3 Rf6 2. g3 b5 og svartur náði ágætu tafli. Eftirfarandi skák er frá Skákþingi Júgó- slaviu og þar er tefld mjög ný- tízkuleg byrjun, Robatsch-Pirc vörn. Hvítt: Minic Svart: Rakic 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c4 Beinir byrjuninni inn á kóngs- indverskar slóðir. Skarpasta framhald hvfts er talið 3. Rc3 d6 4. f4 Rf6 5. Rif3. 3....d6 4. Rc3 Rd7 5. f4 e5 6. dxe? Betra var 6. fxe dxe 7. d5 6. .... dxe 7. f5? Hér var 7. Rf3 sjálfsagður leikur. 7....Re7 8. Df3 Rc6 9. Be3 Rd4 10. Df2 Rf6! Svartur hefur náð undirtök- unum og hvítur hefur nóg með að verja veiku reitina í stöðu sinni. 11...fxg fxg 12. h3 0-0 13. Rf3 c5 14. 0-0-0 Da5 15. Kbl b5! 16. Del Ef 16. cxb Be6 17. a3 a6 18. b6 Hab8 og svartur hefur vinn- andi sókn. Eða 17. Del Rxe 18. RxR Dxat 19. Kcl Dalt 20. Kd2 Dxbt 21. Kd3 c4 mát 16...b4 17. Rd5 Da4 18. BxR exB 19. Bd3 RxR 20. exR b3 21. a3 Bf5 22; BxB HxB 23. De6t Kh8 24. Dc6 Hvitur hefur varizt vel í erf- iðri stöðu, og drottningarkaup virðast óhjákvæmileg. En svart- ur er ekki á sama máli. 24...... Dxc! 25. DxHt Hf8 26. Dxa Dc2t 27. Kal d3 28. Hbl c4 29. Rd4? Þar með fatast hvítum vöm- in. 29. Hhcl hefði leitt til mjög flókinnar stööu, sem erfitt er að dæma fyllilega um. T. d. 29. .... Bxbt 30. HxB DxHt 31. Hbl og svartur á varla annað betra en þráskákina. Eða 29.....Dxg 30. Rel Dxd með ýmsum mögu- leikum. í þriðja lagi 30. Hxc DxR og allt getur skeð. 29... Df2! 30. Rb5 DxD 31. RxD c3 32. Hbdl Ef 32. bxc Bxct 33. Hb2 Hf2 34. Hbl HxH 35. HxH d2 og vinnur 32. .... Hf2 33. d6 Heiðarleg tilraun. 33. Hxd Hxb er vonlaust fyrir hvítan. 33. .... Hxb! 34. d7 Ha2t 35. Kbl c2t Fljótvirkara var 35....Halt 36. KxH c2 mát. 36. Kcl Bh6t Hvítur gafst upp. Ef 37. Hd2 b2 mát. Jóhann Sigurjónsson. Orðsending frá B.S.A.B. Aðalfundur byggingasamvinnufélags atvinnu bifreiðastjóra BSAB verður haldinn í Tónabæ mánudaginn 6. júlí 1970 kl. 20.30. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn BSAB. ROCKWOOi: (STEINULL) Nýkomið R0CKW00L 600x900x75 aini Glæsileg vara — Mjög hagstætt verð. Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. Símar 24455—24459

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.