Vísir - 04.07.1970, Qupperneq 11
V1SIR . Laugardagur 4. júlí 1970.
77
I I DAG B Í KVÖLDI I DAG B í KVÖLD | í DAG j
MMTiTlTn
UTVARP •
Laugardagur 4. júlí
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jón
Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 í lággír. Jökull Jakobsson
bregður sér fáeinar ópólitískar
þingmannaleiðir með nokkrar
plötur í nestið.
Harmonikulög.
16.15 Veðurfre'gnir.
A nótum æskunnar. Dóra Ing-
varsdóttir og Pétur Steingríms-
son kynna nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.30 Austur í Mið-Asíu með
Sven Hedin. Sigurður Róberts-
son íslenzkaði. Elías Mar les.
18.00 Fréttir á ensku.
Söngvar í léttum tón.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Frétir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20.00 Listahátíö í Reykjavík 1970.
Tónlist og ljóöaflutningur;
Þorpið eftir Jón úr vör, tónlist
eftir Þorkel Sigurbjömsson.
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Sunnudagur 5. júlí.
8.00 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa.
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 Gatan mín. Jökull Jakobs-
son gengur inn Freyjugötu með
Sverri Einarssyni tannlæknL
13.25 Kammertónlist.
14.45 Útvarpað frá íþróttahátíð.
Lýst skrúðgöngu íþróttafólks,
er hún kemur á Laugardals-
völl, og setningarathöfn.
15.20 Sunnudagslögin.
16.00 Fréttir.
Otvarp fré íþróttahátíð. Lýst
keppni fþróttamanna frá fimm
löndum, fyrri hluta Evrópu-
keppni.
16.55 Véðurfregnir.
17.00 Bamatími: Ólafur Guð-
mundsson stjómar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.05 Stundarkom með áströlsku
söngkonunni Joan Sutherland
sem syngur lög eftir rússnesk
tónskáld.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hvað dreymir þig?
Maggi Sigurkarl Sigurðsson
flytur frumort ljóð.
19.40 Gestur í útvarpssal: John
Molinari harmonikuleikari frá
Bandaríkjunum leikur.
20.10 „Maðurinn, sem hætti að
reykja“, saga eftir P. G.
Wodehouse. Ásmundur Jóns-
son fslenzkaði. Jón Aðils leikari
les fyrri hluta sögunnar (og
síðari nlutann kvöldið eftir).
20.40 Ástardúettar. James Mc
Crneken og Sandra Warfield
syngja.
21.00 Patrekur og dætur hans.
Lítil fjölskyldumynd eftir Jón-
as Jónasson, flutt undir leik-
stjóm höfundar.
21.30 Frá norræna kirkjutónlistar
mótinu í Reykjavík: Finnland
og Noregur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÚTVARP SUNNUDAG KL. 21.00:
„Getur gerzt
hvar sem er4
— nýtt islenzkt leikrít hefur göngu sina
„Ég skrifaði þetta fyrir einu
ár og þetta getur eiginlega gerzt
hvar sem er. Þetta er um Patrek
og dætur hans, eins og nafnið
bendir til, og svo koma nokkrar
fleiri persónur við sögu, m.a.
tengdamóðirin. Annars er ég á
móti of mörgum persónum í leik
ritum“ — sagði Jónas Jónasson,
en hann er höfundur og leikstjóri
leikritsins, sem flutt verður í út-
varpinu n.k. sunnudagskvöld og
næstu þrjú þar á eftir, en það
nefnist Patrekur og dætur hans.
„Ertu með nokkra tónlist í leik
ritinu“ — spyrjum við, af því að
Jónas er mikill tónlistarunnandi
eins og flestir vita.
„Nei, þaö er enginn söngur
nema fuglasöngur í þessu hjá
mér.“
„Og hvað eru þættimir lang-
ir?“
„Þeir eru þetta 30—40 mínútur
hver. Sá fyrsti er sléttur hálf-
tími“, sagði Jónas.
Leikendur í fyrsta þættinum
eru þau Rúrik Haraldsson, Mar
grét Helga Jóhannsdóttir, Anna
Kr. Amgrímsdóttir og Guðmund
ur Magnússon, en leikritiö hefst
kl. 21.
Þess má geta að á eftir leikrit-
:
| ■ |
inu kl. 21.30 verður flutt tónlist
frá Norræna kirkjutónlistarmót-
inu í Reykjavík, og eru það lög
frá Finnlandi og Noregi, sem
flutt verða. Meðal annars leikur
Sinfóníuhljómsveit íslands undir
stjóm Ragnars Bjömssonar, verk
eftir Ludvig Nielsen, en einleik-
ari er John Lammetun.
HEILSUGÆZLA
SLVS: Slysavarðstofan f Borg-
arspitalanum. Opin allan sólar-
hringinn Aðeins móttaka slas-
aðra. SUni 81212.
SJOKRABIFREIÐ. Sími 11 "0 1
Reykjavík og Kópavogi. — Síiui
51336 i Hafnarfirði.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
em opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14. helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykiavfkursv-^ðinu er i Stðr-
holti 1, simi 23245.
Kvöldvarzla, helgidaga- og
sunnudaaavarzla á feyklavikur-
svæðinu 27. júní til 3. júlí: Lauga
vegsapótek — Holtsapótek. Opið
virka daga til kl. 23 helga daga
kl. 10-23.
LÆKNIR:
Læknavakt. Vaktlæknir er í
síma 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
nefst hvem virkan dag ki. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, un
helgai frá kl. 13 á laugardegi ti
ki. 8 á mánudagsmorgni, sim'
2 12 30.
í neyðartilfelluro (ef ekki næsi
til heimilislækms) er cekið á moi
vitjanabeiðnum á sknfstoti.
læknafélaganna i slma 1 15 10 frá
ki. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
LÆKNAR: Læknavakt i Hafn
arfirði og Garðahreppi: Uppl
lögregluvarðstofunni f síma 50131
og á slökkvistöðinni I sim_ 51100
Tannlæknavakt
Tannlæknavakt er I Heilsuverna
arstöðinni (þar sem slysavarðsto!
an var) og ei opin laugardaga og
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími
22411.
APÓTEK
Apótek Hafnarfjarðar.
Opið alla virka daga kl. 9—7
á laugardögum kl. 9—2 og á
sunnudögum og öðrum helgidög-
um er opiö frá kl. 2—4.
TONABIO
Islenzkur textL
/Wrð/ð ekki á
lögreglustjórann
AUSTURB
Vfðfræg og snilldarvel gerð
og leikin ný. amerisk gam-
anmynd af allra snjöllustu
gerð. Myndin er i litum.
James Gamer
Joan Hackett
Sýnd fcl. 5 og 9.
STJÖRNUBIÓ
tslenzkur texti
Georgy Girl
Bráðskemmtileg ný ens-amer-
isk kvikmynd. Byggt á „Ge-
orgy Girl", eftir Margaret
Forster Leikstjóri Silvio Nar-
izzano. Mynd tæssi hefur alls
staöar fengið góða dóma.
Lynn Redgrave
James Mason
Carlotte Rampling
Alan Bates
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBI0
[isiaðiliv.! í :vrM?hm ðhev j
Kvenholli kúrekinn
Hörkuspennandi og mjög djörf
ný amerísk litmynd.
Charles Napier
Deborah Downey
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kL 5, 7. 9 og 11.
KÓPAVOGSBIO
The Trip
Einstæð amerísk kvikmynd í
litum og Cinemascope, er lýs
ir áhrifum L S D. — Aðalhlutv
Peter Fonda
Susan Strasberg
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NYJA BIÓ
Milljón árum tyrir Krist
Geysispennandi ensk-amerísk
litmynd ! sérflokki.
Leikurinn fer fram með þög-
ulli látbragðslist og em því
allir skýringatextar óþarfir.
- Raquel Welch
John Richardson
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ástir i skerjagarðinum
Sérstaklega djört, ný, sænsk
kvikmynd i litum, byggð á met
sölubók Gustav Sandgrens. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Hans Gustafsson.
Lillemor Ohlssqp.
Þessi kvikmynd hefur alls
staðar veriö sýnd við metað-
sókn.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARASBIO
CAMBIT
Hörkuspennandi amerísk stór
mynd í litum og Cinemascope
með úrvals leikurunum:
Sch rley Mac Laine
Michail Caine
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasal afrá kl .4.
HASK0LABI0
Þjófahátiðin
Hörkuspennándi ný amerísk
litmynd tekin á Spáni i fögm
og hrífandi umhverfi. Fram-
leiöandi Josephe E. Levine.
Leikstjóri Russell Rouse. —
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd
Yvette Mimieux
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ALFRÆÐASAFN AB.
□ Fruman
□ Mannalíkaminn
o Könnun selmslns
O Mannshugurinn
O Vlslndamaöurlnn
O VeBrlB
O Hreysti og sjúkdómar
O Stærðtræðln
O FluglS
Q Vöxtur og þroski
O Hljóð og heyrn
O Skipln
O Gervietnin
O Relkistjörnurnar
O Ljós og sjón
O Hjólið
O Vatnið
D Malur og næring
O t-yfin
□ Orkan
O Elnlð
Verö kr. 450,00 hvert eint.
HAGKVÆMIR GREieSUUSKILMÁLAR
Undirritaður óskar eftir að kaupa þær
bækur, sem merkt er við hór að ofan.
Undirritaður óskar eftir að kaupa
SKÁLDVERK
GUÐMUNDAR KAMBANS
í 7 bindum.
O Gegn staðgrelöslu' kr. 4.340,00.
O Gegn aíborgunarskltmálum kr. 4.640,00
Nafn ___________________
Helmlll _____________________
Sendlst tll ALMENNA BÓKAFELAGFJNS, í
Austurstræti 16 — Reykjavik
Slmar 19707, 18860, 15920