Vísir - 04.07.1970, Síða 12
72
V1SIR . Laugardagur 4. júlí 1970.
ÞJÓNUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DAGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HEKLA HF.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
5. jUli
Hrúturinn, 21. maí — 20. apríl.
Einhver óvænt atvik kunna aö
setja mjög svip sinn á daginn.
Þú verður sennilega aö hafa
þig allan við, ef þú átt að hafa
stjóm á gangi málanna að ein-
hverju leyti.
Nautiö, 21. apríl—21. maí.
Ekki er sennilegt að ailt fari
eins og þú gerir ráð fyrir
dag, en þrátt fyrir það getur
dagurinn orðið ánægjulegur í
heild, hvort heldur er á ferða-
lagi eða heima við.
Tvíburamir, 22. rnaí—21. júní.
Ánægjulegur dagur að mörgu
leyti, en vafalítið á nokkuð ann-
an hátt en þú hefur búizt við.
Það Verður hyggilegast fyrir þig
að láta hlutina koma sem mest
af sjálfu sér.
Krabbinn, 22. júní-23. júli.
Þetta lítur út fyrir að geta orð-
ið góður dagur og sennilegt að
betur rætist úr flestu en á horf-
ist. Reyndu að haga svo til að
þú getir tekið kvöldið snemma
og notið hvildar.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Það lítur út fyrir að þetta verði
þér skemmtilegur sunnudagur,
en kannski dálítið erfiður á
köflum, aö minnsta kosti á viss
an hátt. Þú nýtur þess þrátt
fyrir allt.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Allt bendir til að þetta geti
orðið þér ánægjulegur dagur,
hvort heldur er á ferðalagi eða
heima. Annars hefurðu vafa-
laust gott af að skipta um um-
hverfi sem snöggvast.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það lítur út fyrir að sunnudag-
urinn verði þér minnisstæður á
mjög skemmtilegan hátt. Ein-
hver náinn vinur þinn á sinn
þátt í því, en það verður fleira,
sem hjálpast þar að.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Dagurinn verður þér aö öllum
líkindum ekki til hvíldar, og
getur oltið á ýmsu, en öllu
reiðir þó sæmilega af, áður en
lýkur. Taktu kvöldið snemma
og hvíldu þig vel.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Sumum kann kannski að finn-
ast að þú hagir þér dálítiö
glannalega, en það fer þó að
öllum likindum betur en á horf
ist. Og sjálfur hefurðu vgfalít-
ið ánægju af.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Dagurinn veröur varla að öllu
leyti eins og þú hefur gert þér
vonir um, en skemmtilegur get-
ur hann orðið engu að síður.
Kunningjar þínir eiga sinn þátt
í því.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Það veltur á ýmsu í dag, en alit
mun þó fara sæmilega. Faröu
þér gætilega í umferðinni, eink-
um ef þú stjórnar 'íarartæki, og
reiddu þig ekki á viðbrögð ann-
arra.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz.
Þetta getur orðið skemmtilegtir
dagur, ef þú gætir þess að hafa
þig ekki mjög í frammi. Þú
færð tækifæri til að kynnast
fólki, sem sennilega getur orðíð
þér gagnlegt.
Laugavegi 172 - Sími 21240.
„ 82120 B
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökiun að okkun
■ Viðgerðir á rafkerfi
dínamóum og
stðrturum.
H Mótormælingar.
B Mótorstillingar.
B Rakaþéttum raf-
kerfið
Varahlutir á staðnum.
Hann er dauður! Þú drapst foringja Hvemig getur hann verið dauður? Svona mikið gas beint framan í hann
okkar, brjálaði Dufus! Gasið hefur ekki sakað okkur! ... það Iamar alltaf lungun..., hann
hefur hætt að anda.... að eilífo!
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — sími 30676.
Laugavegi 45B — sími 26280.
EDDIE CONSTANTINE
HVIS DE F0L6UZ
B1ÆR6B4NENS HLTIE
m/ V/nXdíM ,
DBT 1'AR F0HSTE ETAPE - MED
UDT HELD ER V! NEOE I 8YEH
PÁ ET KVAKT.ER s
MEfJ HVORDAN
KOMMER VI
VTDERE DERFRA?
EET PROBLEM
AD 6AN6EN, HR.
PROFESSOR !
SAMTIDIG PA BJÆR6 SKRÁNtNGEN
Það var fyrsti staurinn — með ofur-
lítilli heppni komum við til bæjarins
Ef þeir fylgja fjallalyftunni náum við
þeim.
En hvemig komumst við aftur þaðan?
Eitt vandamál í einu prófessor!
eftir korter.