Vísir - 04.07.1970, Síða 15
VÍSIR. Laugardagur 4. júlí 1970.
75
\
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun. GólfteppaviögerOir.
Þurrhreinsum gólfteppi og húsgögn
nýjustu vélar. Gólfteppaviögeröir
og breytingar. — Trygging gegn
skeromdum. Fegrun hf. Sími 35851
og Axminster. Sfmi 30676.
Hreingemingar, giuggahreinsun.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla, Bjarni
Sími 12158 eftir kl. 6 á kvöldin.
Glerísetningar. Hreinsum upp tvö-
falt gler og setjum i. Vönduö
vinna. Slmi 12158.
Hreingerningar. Einnig handhrein
gemingar á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góð þjónusta. —
Margra ára reynsla. Sími 25663.
Gerum hreint, íbúðir, stigaganga
og stofnanir. Menn með margra
ár& reynslu. Sími 84738.
11 ------- -t=-- - — ■ — --—
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúoTí, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnlg hreingerning
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi
26097.
ÞRIF — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.
ÞJONUSTA
Fatabreytingar og viögerðir á
alls konar dömu- og herrafatnaði.
Tökum aðeins nýhreinsuð föt. —
Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6,
sími 16238.
Fótaaðgerðir fyrir karla sem kon-
ur, opið alla virka daga, kvöldtím
ar. Fótaaðgerðarstofa Ásrúnar Ell
erts, Laugavegi 80 uppi. — Sími
26410.
Höfum til leigu kranabíi, enn-
fremur bíl með aftanívagni fyrir
þungaflutninga. Uppl. i síma 52875
og 40854.
Hreinsa og standset hurðir og
glugga úti sem inni. Fagmaður. —
Sími 11436.
KENNSLA
Enskuskóli Leo Munro. Einkatím
ar, bréfaskriftir, þýðingar. Ensku-
skóli Leo Munro, Baldursgötu 39.
Sími 19456.
FÉLAGSLÍF
KFUM. Samkom aí húsí retags
insð við Amtmannsstíg annað
kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns
son, guðfræðingur talar. Fómar-
samkoma. — Allir velkomnir.
TOMSTUNDAHOLLIN
BÚÐUR. UPP A FJÖL DA
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur I veggjum með heimsþekktum
nælon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. - Uppl. i sfma 10080.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung-
ur f veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina
með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj-
um jám á þök, bætum og málum. Gerum tilboð, ef óskað
er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. —
Menn með margra ára reynslu.
BIFREIDAVIDGERDIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Önnumst fsetningar og viögeröir á bílaútvörpum. Höfum
allt efni, er til þarf. Opiö til kl. 8 á kvöldin. Radfó-
þjónusta Bjarna, Síðumúla 7. Sími 83433.
BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ!
VINNUVÉLALEIGA
Ný Broyt X 2 B grafa — jarðýtur — traktorsgröfur.
ER STÍFLAÐ?
J-""'
Síðumúla 15
Símar 32480 —- 31080
Heimasímar 83882 —
33982
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og niður
föllum. Nota til þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna, geri við biluð rör og m.fl.
Vanir menn. Valur Helgason, sími 13647 og 33075. —
Geymiö auglýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar í húsagrunnum og hol-
ræsum. Einnig gröfur til leigu. Öll
vinna í tíma- eöa ákvæðisvinnu.
Vélaleiga Simonar Símonarssonar,
sími 33544 og 25544.
BJÖRN OG REYNIR
Húsaviðgeröir — gluggahreinsun. — Framkvæmi eftir-
farandi: Hreingerningar. ákveðið verð, gluggahreinsun, á-
kveðið verð, kyttingu á rúðum, skiptingu á rúðum, tvö-
földun glers, samsetn., set fyrir trekkspjöld á glugga í
geymslu o. fl. o. fl. Þétti leka á krönum, legg draglögn,
set niður hellur, steypi innkeyrslur, giröi lóðir og lagfæri,
set upp þakrennur, skipti um þakrennur, þétti sprungur
í veggjum, viðhald á húsum o. fl. o. fl. Ýmsar smáviðgerð-
ir. Sfmi 38737 og 26793.
VINNUPALLAR
Léttir vinnupallar til leigu. Hentugir við viðgerðir á hús-
um úti og inni. Sími 84-555.
TRAKTORSGRÖFUR — SÍMI 32986
Traktorsgröfur til leigu i allan mokstur og gröft, vanir
menn. — Jóhannes Haraldsson, sími 32986.
V ATN SDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu aö Gnoöarvogi 82, ódýr leiga.
Tökum að okkur að dæla upp úr grunnum o. fl. —
Uppl. i sfmum 36489 og 34848.
HREINLÆTISTÆK J AÞ J ÓNU STA
Hreinsa stíflur úr frárennslispípum, þétti krana og w.c.-
kassa, tengi og festi hreinlætistæki, endurnýja bilaðar
pfpur og legg' nýjar, set niður hreinsibrunna o. m. fl. —
Þjónusta allan sólarhringinn. — Hreiðar Ásmundsson,
sfmi 25692 kl. 12—13 og eftir kl. 7 e. h.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur f tlmavinnu eða fyrir
ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Sfmar 24613 og 38734.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruö. —
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. — Húsgagnaviðgerðir
Knud Salling, Höfðavík við Sætún (Borgartún 15). Sfmi
23912.
Látiö okukr gera við bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviögeröir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerð-
ir. Þéttum rúður. Höfum sílsa í flestar tegurdir bifreiða.
Fljót og góö afgreiðsla. Vönduö vinna. Bílasmiöjan
Kyndill sf. Súðarvogi 34, sími 32778.
NÝ ÓDÝR REIÐHJÓL
Leiknir sf. Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512.
BARNAVAGNAR — KERRUR
Höfum ávallt fjölbreytt úrval af barna-
vögnum, kerrum, göngugrindum, leik-
grindum, burðarrúmum, bflsætum og
barnastólum.
Verð og gæði viö allra hæfi.
LEIKFANGAVER (áður Fáfnir)
Klapparstíg 40, sími 12631.
MYNDIR — MYNDIR - MYNDIR
auglýsingamyndir (Poster), barna-
myndir og eftirlik-
ingar þekktra íista-
verka (Van Gogh,
Degas o. fl.). Einn-
ig olíumálverk. —
Myndarammar,
stórt úrval. Verzl-
unin Blóm & Mynd-
ir, Laugavegi 53.
Indversk undraveröld
Mikiö úrval austurlenzkra skrautmuna
til tækifærisgjafa.
PÍPULAGNIR - LÍKA Á KVÖLDIN
Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum.
Viðgerðir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum.
Þétti krana og w.c. kassa. Simi 17041. — Hilmar J. H.
Lúthersson, pfpulagningameistari.
__________ __________________ ■>______________
-- i ■ ", . .n—;-r~ "• i ■— 'Ufi iir •■■■' ■
HÚSAVIÐGERÐIR
Húseigendur athugið. Þéttum sprungur Gerum við þök
og glugga. Glerísetningar og fleira. Uppl. í síma 21498.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
HEIMASAUMUR
Vanar saumakonur óskast til að sauma telpna og ungl-
ingakápur. Andrés, Ármúla 5. Sími 83800.
Nýkomin: Indverskir skartgripir og kjólefni.
Einnig margar tegundir af reykelsi. Fallegar, óvenjulegar
og sérkennilegar gjafir, sem veita varanlega ánægju
fáið þér hjá okkur. Nýkomnar silkislæður (langar), herða-
sjöl og fílabeinsmunir. — Jasmin, Snorrabraut 22.
Glertækni hf. Ingólfsstræti 4. Sími 26395.
Höfum tvöfalt gler, einnig allar þykktir af gleri. Sjáum
um isetningar á öllu gleri. Leitið tilboöa. — Glertækni.
Sfmi 26395. Heimasfmi 38569.